Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858 - 01.01.1858, Blaðsíða 25

Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858 - 01.01.1858, Blaðsíða 25
27 fengiíi sjer nýjan heilbrigían fjárstofn efa fjölgab fjenu aptur, heidtir veröa ab láta sjer nægja aö reyna afe vi&halda fáum kindum meb lækningum. þaö lilýtur líka ab viburkennast af ölium þeim, sem þekkja hvernig til hagar hjer á landi, og vilja viburkenna sannleikann, ab dmögulegt er til lengd- ar sumar og vetur ab hindra allar samgöngur fjár— ins, svo ab faraldrib, þó þab gæti meb miklum umsvifum, löngum tíma og óberandi tilkostnabi fyr- ir fátæka bændur, orbib Iæknab á fáum kindum, heldur samt sem ábur á fram, á undan slíkum lækn- ingatilraunum og er þegar á meban á þeim stend- ur búib ab sýkja margfalt fleira fje á ýmsum stöbum. A öllu þessu er orbin fullkomin reynd sybra, hvar saubfjeb í lieilum sýslum hverri um sig, vart er jafnmargt eins og í einum fjárríkum hrepp, þar sem sýkin enn nú ekki hefur náb ab koma. Eeynslan hefur og sýnt á Suburlandi, ab sýkin kemur jafnvel upp aptur í því fje, er læknab virb- ist, og bera menn þannig kvíbboga fyrir, ab hún verbi ab innlendum sjúkdómi. Hins vegar er komin reynd á þab, ab nibur- skurburinn í Húnavatnssýslu hefur stöbvab fram- rás sýkinnar, og þegar búib er ab lóga öllum sýkt- um og grunubum kindum, og sóttnæminu ab öbru leyti er útrýmt á vissu svibi, þá geta innbúar þess fengib sjer nýjan heilbrigban fjárstofn og, meb til- styrk hinna úsýktu hjeraba, fljótt fjölgab fjenabin- um aptur. Móti útbreibslu sýkinnar og til þess ab uppræta hana meb öllu, verbur því lögskipabur niburskurb-

x

Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858
https://timarit.is/publication/83

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.