Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858 - 01.01.1858, Blaðsíða 5
7
þriðji fundur. — 13. júlí.
Allir á fundi.
Amtmabur lag&i fram brjef dags. 15. febr. þ. á.
frá bændum í Biskupstungum um fjárkaup á norfe-
urlandi, og ab leyft verbi aíi reka í haust fje suí-
ur í Árnessýslu, sömuleibis brjef dags. 21. s. m.
frá alþingismanni Magnúsi Andressyni sama efnis,
fyrir hönd Hreppamanna og innbúa Villingaholts
hrepps, einnig brjef amtmannsins og svar stiptamt-
manns Trampe þarablútandi. Stakk amtmabur uppá
ab kosin yrbi nefnd til ab íhuga þetta mál, og ab
nefnd þessi einnig tæki til yfirvegunar, afe hve miklu
leyti leyfa ætti a& reka skurbarfje til Suburlands í
haust.
Fundarmenn fjellust á ab kjósa 3. manna nefnd
og voru þessir kosnir:
Sáttamabur Gubmundur Halldórsson.
Hreppstjóri Fribrik Níelsson.
Hreppstjóri Egill Gottskálksson.
Lagfei sífean amtmabur fram brjef dags. 12. þ. m,
frá sýslumanni í Suburmúlasýslu áhrærandi varnir
gegn útbreibslu fjárkláfeans gegnum Skaptafellssýslu
til Múlasýslnanna, og skorabi á fundinn ab kjósa
nefnd til aí> segja álít gitt um þetta mál og jafn-
framt um þab, hvert ekki mundi ráblegast a& senda
áreibanlegan mann su&ur í Rangárvallasýslu, til aí»
grennslast eptir hvert óttast þurfi fjársamgöngur
milli þingeyarsýslu og Rangárvallasýslu, og álítist
hætta búin af slíkum samgöngum, ab setja vör& á
Sprengisandi.