Íslendingur - 19.05.1860, Blaðsíða 7
31
er haíi fengiS meinib eptir mikib innkuls eba vosbúb og
áreynslu, og þarf þá opt fljótrar hjálpar vib, ef duga skal,
og þab bæbi meb útvortis og innvortis lyfjum, eins og þeg-
ar mun sagt verba.
í>á eru og til fingurmein, er liggja rjett nndir hörund-
inu, og byrja meb smáblöbrum umhverfis nöglina; en þau
eru sjaldan mikilsverb eba hættuleg, nema því ab eins, ab
þeim fylgi heimakonukennd bólga í naglrótinni, því þá geta
þau orbib langvinnari og gefib tilefni til þess, ab nöglina
leysi af mcb tímanum, svo ab sjúklingurinn á bágt meb ab
hafa gagn af hendinni í langan tíma. Slík naglætufingur-
mein koma optar á kvennfólk en karlmenn, og opt hef jeg
sjeb þau koma á kvennfólk, er stabib hefur í miklum þvott-
um. (Framhaldib síbar).
Innlendar frjettir. Norban- og vestanpóstar
komu hingab ll.dag þ. m.; en gufuskipib lagbi hjeban frá
landi úr Hafnarfirbi tveim dögum síbar; flutti þab Iítib annab
á burt, en 20 hesta, er fara áttu til Skotlands. l>ab, sem
libib er af þessuin mánubi, befur veburátta verib meb betra
móti, vætnlítil en næturfrost taisvert, er því gróbur en þá
mjög lítill, en skepnur allar eru sagbar í góbum holdurn.
Fiskiafli má nú heita allgóbur, ab minnsta kosti hjeráSel-
tjarnarnesi hjá þeini, er stunda fiskilóbir. Siglíng er lítil
ab landinu, og hafa engin kaupskip vib hœtzt, síban blab
vort kom út hjer næst á undan. Svo er oss skrifub bæbi
ab norban og vestan, ab veturinn hafi vcrib góbur þangab
til einmánabarkastib gjörbi; kom þá og hafísinn, þó mun
hann hafa rekib frá landi alstabar seinast í aprílmánubi, neina
ef vera skyldi fyrir Austfjörbum. Er svo ab rába af brjef-
um þeim, er vjer höfum sjeb, ab ísinn hafi verib öllu meiri
fyrir norbur- og ansturströndum landsins, en í útnorbur-
hafinu. Meb ísnum kom björg nokkur sumstabar ab landi,
og nábu menn bæbi af Ströndum, af Vatnsnesi, af Skaga-
strönd, vib Eyjafjörb og af Tjörnnesi allniörgum hnýsum og
liöfrungum; er oss sagt, ab Eyfirbingar og Tjörnnesingar
muni hafa náb allt ab 300 þess konar fiska. Hákallsafli
liefbi á útmánubum ab líkindum orbib góbur lijer vib land,
ef gæptir hefbu eigi bannab; sanna þab hinar litlu tilraunir,
er menn hal'a getab gjört, bæbi lijer sybra íHöfnum, nyrbra
og vestra (þannig er sagt, ab í Strandasýslu hafi menn fengib
(100 tunnur hákallslil'rar), og fyrir fáuin dögum kom hingab
dönsk skúta, einmöstrungnr, er legib hafbi úti fyrir Aust-
fjörbum fyrir hákalli, gat þar lítib vibsnúizt fyrir hafísum
og harbvibri, en fjekk þar þó á skömmum tíma 50 tunnur
61
sæng sinni, og sefabi múgann. Nokkrum dögum eptir hitti
liann í kirkju ungan ebalmann, sem fjell honum til fóta,
kyssti hendur hans, og játabi, ab hann hefbi verib í vitorbi
meb nunnunum, en Iofabi bót og betrun.
Frú Inez Pascal, sem lengi hafbi dábst ab Loyola, og
' tekib hann ab sjer, þegar er hann byrjabi trúarœfingar sín-
ar, hjelt enn ávallt tryggb vib hann; hún fœddi hann og tók
þátt í gubrœkni hans, fylgdi honum, þegar liann heimsótti
illa rœmt fólk í heimkynnuin þess, og bar umliyggju fyrir
tíllum þörfum hans. Meb þvf hann nú var orbinn átrún-
abur alþýöu og í lieibri hafbur af ebalmönnum og kvenn-
fólki, tóku lærisveinar ab safnast ab honum, sein ab öbrum
postula.
AUar tungur í norburálfunni tóku nú ab tala um Luth-
er, þetta hib sigursæla volduga nafn. Mítrib á höfbi páf-
ans tók ab hallast og rannsóknarrjetturinn1 tók ab gjörast
æ árvakrari og strangari. Hinir svo köllubu „Allumbra-
1) Svo nefndist dóæstoll nokkur á Spáni, sem ineb pintingnm rann-
sakabi og dœmdi á bálib alia þá, er grunabir vorn um abrar trúarmein-
íngar en þær, er samkvæmar voru páfatrúnni.
lifrar. Síldarafli mikill fjekkst á Eyjafirbi í öndverbum
marzmánubi; segir „Norbri", ab þeir Evald MöIIer kaup-
mabur og brœbur hans fengi á tveim dögum hjer um bil
900 tunnur síldar í fyrirdráttarnet, og seldu tunnuna fyrir
64 skildinga. Má ugglaust telja þab hib bezta matarkaup
hjer á landi um þessar mundir.
þess gátum vjer ábur, ab 3 bœndur hjer sybra hefbu
keypt þiljuskip. Skulum vjer nú geta þessa nokkub gjör:
Eínn af þeim er Stefán bóndi Sveinsson á Kalmannstjörn
í Höfnum subur á Reykjanesi; hann keypti skútu í fyrra sum-
ar 23 lesta stóra, ab Aanensen, hinum alkunna póstskips-
foringja um mörg ár, en sem nú ab líkinduin hefur farizt
á leib hingab til lands í vetur. Stefán bóndi fór utan í
haust er var, kom út í vor á skútu sinni, og er nú úti á
fiskiveibum. Annar af þeini, er þilskip keyptu, er Sig-
urbur bóndi Jónsson á Stóruvatnsleysu á Vatnsleysuströnd;
skúta hans er 14Vj lest ab stœrb og heitir Paradís. Ilinu
þribji er Jón Jónsson í Ilraunprýbi vib Ilafnarfjörb, er á-
samt II. Linnet kaupmanni keypti þiijuskip. Erþeirraskip
mest, 29 V2 Icst ab stcerb, og heitir Metha, og hefur mörg ár
verib eign þeirra Johnsens heitins og sonar hans, sem á Flens-
borgarverzlunina vib Ilafnarfjörb. fab er óskandi og vonandi,
ab menn þessir, sem allir eru mestu atorku- og uppgangs-
menn, nuini hafa bæbi gagn og glebi af þessu nytsemdar-
fyrirtœki; og víst er um þab, ab ef þeim lánast þetta vel,
svo koma fleiri bœndur á eptir þeim, og reyna ab koma
upp þiljubátum. Enda ættu Sunnlendingar ekki ab láta þab
spyrjast af sjer, ab Vestfirbingar og Norblingar sje fleygir
og fcerir urn hafib, sigli umhverfis landib, ab annara þjóba
sib og venju forfebra vorra, en þeirsjálfir (Sunnlendingar),
sem hafa liöfubstabinn meb öllu hans ágæti í skauti sínu,
skríbi meb löndum fram, hræddir vib stórfiskinn, og þab,
ab breyta út af rótgróinni venju.
Eldur í Kötlugjá. Ferbamenn austan yíir heibi, úr
Arnes- og Rangárvallasýsln, bera þær frjettir, ab eldur sje
uppi í Kötlugjá. Segja þeir, ab reykjarmökkur sjáist um
daga og eldur um nætur, dunur hafi heyrzt og dynkir, 0"
vart orbib vib jarbskjálfta. Skilvísir menn hjer í Reykja-
vík þykjast hafa sjeb eld þessi hin síbustu kvöld í austur-
átt yfir Ilengilinn sunnanverban, og kemur þab heim vib
stefnuna austur ab Kötlu. Menn segja, ab gos þetta hafl
byrjab mibvikudag hinn 9. þessa mánabar; en hvernig því
ab öbru leyti er varib, verbur ekki frá sagt ab sinni, fyr
en póstur og fregnir koma abaustan. En þess viljumvjer
geta til fróbleiks þeim, er ekki vita, ab Katla eba Ivötlu-
62
dos“ (myrkvubu), hinir upplýstari meb Spánverjum, höfbu
verib hrenndir, og í þessum trúarbragbalireifingum tóku klerk-
ar fyrst eptir því, ab á Spáni var risinn npp nýr trúar-
flokkur" (þannig nefndust lærisveinar Ynigos). Hefbi Yni-
go verib aubmabur, eba Iiefbi hann verib fœr um, ab fara
vísindalcga meb lærdóma sína, þá hefbi frœkorn Kristmunka-
lærdómsins sjálfsagt verib kœft í frumvexti þess á trúar-
bálinu1. En þegar abstobarmabur höfbingjans í rannsókn-
arrjettinum Figueroa heimsótli Ynigo, aumkabist hann yfir
hann, er hann hitti hann mebal lærisveina lians tötrum bú-
inn í vesölu herbergi. Figueroa yfirheyrbi hann, og varb þess
var, ab hann var fákunnandi, en ekki drambsamur, og ab
hann ekki var fœr í gubfrœbislegar þrætur. Yfirbobarar
hans voru hræddir vib fyrirtœki Ynigos, en Figueroa sagbi
þeim, ab ekkert væri af honum ab óttast. Ynigo átti þann-
ig fyrirlitningu þeirri, er hann varb fyrir, frelsi sitt og ef
til vill lífib ab þakka.
1) Allir þeir, er gruaabir voru um trúarvillu, voru steiktir lifandi vib
hœgan eld, og þurfti opt ekki anuab en hatur eba fjegirnd klerka til
þess ab vera ákærbur fyrir trúarviliu og líba slíkau dauba.