Íslendingur - 19.05.1860, Blaðsíða 2

Íslendingur - 19.05.1860, Blaðsíða 2
26 afc einhver hnöttnr væri ;í ferh milli hans og sólarinnar, og, ef þessi ókunni hncittnr væri á miöju sundi milli sólar og Merkúrs, þá hlyti hann aö verajafn Merkúr aö líkamsstœrö. Nú meÖ því, aÖ slíkur hnöttur var þá eigi fundinn, þá hjelt Leverrier, aö höggun sú, er gjörÖist á braut Merkúrs, mundi koma af vöidum, ekki eins hnattar, heldur margra smá- hnatta þar fyrir innan hann. En er Leverrier haföi gjört þetta uppskátt, þá komu honum orÖsendingar úröllumátt- um, aö nú hefÖu stjörnuspekingarnir fundiÖ hnöttinn, eöa hnettina, sem trufiuöu Merkúr á leiÖ sinni. Brá Leverrier sjer lítiÖ viö þær frjettir allar, þangaö til í vetur er leiö, milli jóla og nýárs, þá fær hann brjef frá lækni einum, er heitir Lescarbault í Orgéres-bœ í Eure et Loire-fylki á Frakklandi; þar segir svo, aÖ 26. dag marzmánaÖar (1859) var víÖast dimmt yfir á Frakklandi, nenia á hálendi því, er Orgéres-bœr stendur á; þar var heiÖríkt þann dag. Lesc- arbault vitjaöi sjúklinga um daginn, en er honum varö á milli, tók hann sjónpípu sína og horfÖií sóliria; sjer hann þá einhverja litla ögn, kolsvarta og kringlótta bera í sólina, anösjáanlega allt ööruvísi en hina alkunnu sólbletti, eöur flekki á yfirborÖi sólarinnar. Og er hann hefur horft um hríö, sjer hann aÖ þetta fer áfram yfir sólina. þóttist hann nú sannfœröur um, aö þaÖ mundi jaröstjarna, er hann haföi sjeö. Setti hann nákvæmlega á sig augnablik þaÖ, er hnött- urinn losnaÖi viö sólröndina og mældi ýms horn. Skýröi hann Leverricr greinilega frá athugunum sínum og reikn- ingum. Bar hvorttveggja meÖ sjer öll einkenni sannleik- ans, enda veröur eigi sagt ósatt frá slíkum hlutum, en sjeu þeir ósannir, þá er bœgt aö komast fyrir þaö. En á því furöaöi Leverrier sig mest, aö nokkur stjörnufrœÖingur skyldi geta fundiö nýja jörö, og þagaö sföan yfir því freka níu inánuöi á eptir. Ilinn sí&asta dag ársins fór Leverrier, og kunningi hans einn meÖ honum frá Parísarborg, svo IftiÖ bar á, kom til Orgéres-bœjar og spuröist fyrir um Lescar- bault Iækni. Honum var sagt, aö hann væri góöur læknir, en sá galli væri þó á honum, aö honum hætti til aö horfa helzt til opt í stjörnurnar, „og tefur þaÖ. hann stundum, kalltetriö". Gengu þcir Leverrier nú til fundar viö hann, og datt ofan yfir þá. er þeir sáu, aÖ hann halÖi þar laglegt stjórnuhús (Observatorium), meö ýmsum áhöldum, er hann haföi sjálfur flestöll smíöaö sjer. Reyndu þeir verkfœri hans og þóttu þau góö og nákvæm. Spuröi Leverrier hann á ýmsa vegu um hina merkilegu uppgötvun, og leysti lækn- irinn svo vel úr hverri spurningu, aö hinn mikli stjörnu- spekingur fann, bæöi, aö hjer var viö mesta hugvitsmann 51 ófreskjur, sem raskaö höföu ró hans. Upp frá þessu fer aö brydda á hjá honuin eins konar undirferli og slœgö inn- an um hinn nrikla trúarákafa, sem í honnm brann. Skálda- ímyndanir hans, er hann sjállur segir frá, veröa ljósari og nákvæmari, og ekki verÖur lengur vart viÖ vitfirring hjá honum, heldur nákvæmlega íhugaöan lærdóm og grund- vallarreglur, er vera skyldu undirstaÖa fyrir öllum hans seinni athöfnum. þó Ynigo nú væri kominn í álit hjá sumum landa sinna og heföi vakiö nýjungagirni sumra, ljet hann þaÖ þó ekki blekkja sig. í staÖ þess aÖ sökkva sjer í heimsku þá, sem hann áÖur gjöröi, tók hann nú aö efla skynsemina og JæknaÖi sig meö því, sem hinn vitrasti siöferöislegi læknir einn mundi hafa viö haft. Ilann kastaÖi nú hinum viÖ- bjóöslegu lörfum og bjóst hettukápu úr ullu, var hún hrein- leg, en eigi smágjörö. Hann dró sig frá samvistum manna og settist aö í hellisskúta í grennd viÖ Manresa, og ritaÖi lijer sínar „Andlegar œfingar*, fallegar og raælskar sky'r- ingar yfir bók nokkra eptir Garcia de Sisneros. Allt þaö, sem í þessari bók átli viö fyrirætlun hans, hagnýtti hann um aö eiga, þar sem Iæknirinn var, og aö sjálfs hans efa- semdum um þenna nýja hnött var nú meö öllu lokiÖ. Lækn- irinn haföi hvorki pappír eÖa penna í stjörnuhúsi sínu, en krítaÖi allt á fjöl, er honum þótti þess vert. En er fjölin var krítuö á enda, þurrkaöi hann þaö allt jafnharöan af henni aptur. Hendingin rjeö því, aÖ skýrsla Leverriers, sú er fyr var nefnd, barst til eyrna Lescarbaults, og fyrir því ritaöi hann Leverrier brjefiö, aö öörum kosti mundi hann, sem endranær, bafa þurrkaö af fjölinni þaö, er hann haföi á hana ritaö 26. marz 1859, þegar jarÖstjarnan gekk um þvera sól. Leverrier haföi fjölina og krítartölurnar á meö sjer til Parísarborgar, og sýndi þar á fjelagsfnndi. þótti fjölin, sem og var, fásjeÖur dýrdripur og hin mesta gersemi. Læknirinn fjekk þegar frá keisara sínum riddara- merki heiöursfylkingarinnar. En f marz eöa septembermán. í ár hyggur Leverrier aö jarÖstjarnan muni ganga aö nýju fyrir sólina, og reynist þaö svo, segja menn, aö sveitalækn- ir þessi muni fá verölaun þau, er hann þykir hafa unniö til, en þaö eru efni og áhöld til aÖ geta upp frá því alveg lagt fyrir sig stjörnufrœöina. Dómar yíirdómsins. Mánudaginn hinn 30. dag aprílmánaÖar 1860. Sakamál Friöriks þorkelssonar úr Kjósarsýslu. t>aö er meÖ játningu hins ákæröa Friöriks þorkels- sonar og iiörum atvikum nógsamlega sannaÖ, aÖ hann hafi snemma morgnns í haust, er var, áöur en fólk var komiö á fœtur á heimili hans Gufunesi, stoliö frá ekkjunni Helgu HafliÖadóttnr 3 dönskum spesínm heilum, er voru í stokk í kistu hennar, sem stóÖ þar niöri í stofuhúsi; var bæöi stofan og kistan ólæst; af peningum þessum hefur hann skilaÖ aptur 3 rdd. 64 skk., en hinu baföi hann eytt. En fremur er þaÖ sannaÖ, aÖ hann hafi í fyrra vetur stoliö frá húsbónda sínum HafliÖa Hannessyni gráuin vaömálsstúf, 3 */4 álnir á lengd og virtum á 1 rd. 80skk., en eigandinn hef- ur fengiö vaömál þetta aptur. FyrLr þessi afbrot er hann af sýslumanninum í Kjósar- og GuIIbringusýslum 29. des- emhermánaÖ.tr, er seinast leiö, dœnvdnr í 20 vandarhngga refsingu og tii aö endurgjalda hiö stolna, aö því leyti þaö eigi er komiö til skila, sem og lúka allan af málinu Iög- lega leiöandi kostnaö. Undirdómariun hefur nú rjettilega heimfœrt brot hins ákærÖn, sem kominn er á lögaldur í sakamálum, og hefur hinrr 19. október 1857 veriö dœmdur í 4 rd. sekt fyrir hnupl á beitu, undir 1. grein í tilskipun 52 meÖ miklum skarpleik, og breytti bókinni svo, aö hún átti viö lærdómsgreinir hans, og notaöi oröatiltœki höfundarins meö slíkri heppni og rángfœrandi skarpleik, aö engnm rit- höfundi mun hafa betur tekizt. AÖ beygja sig, án þess aö láta af þráa síuum, aÖ stefna aö takmarkinu í ótal krókum, aÖ hagnýta allt, er aö því leiÖir, aÖ nota orÖ annara, hngmyndir og upptekna háttu ásetningi sínum til framkvæmdar, og láta ekkert ónotaÖ, er einkenni Kristmunkafjelagsins, og svo var og urn Loyola. Sjervizka hans, heimskupör og dyggÖir studdu þannig liinn meginsterka vilja hans, til aÖ ná tilgangi lians. Guörœkn- isoefingar lians í hellisskútanum viÖ Manresa, næturvökur, pintingar, og föstur höföu eytt heilsu hans og lífsöílum, og sljóvgaÖ skynsemina; hann var oröinn svo heilsulaus, aö hann gat ekki gegnt skyldum þeim, er hann sjálfur hafÖi lagt á sig. Einnig þetta leiörjetti hann hjá sjer, og varaÖi viö vítum þeim, er honum hafÖi oröiö á. Má ekki dásfi aÖ þessari skynsemi, þessari samvizkusönm sjálfsprófun og þessn apturhvarfi hjá manni, sem af trúarákafa næstum haföi framiÖ morÖ og drepiö sjálfan sig. Aöur bar eigi á þess-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.