Íslendingur - 19.05.1860, Blaðsíða 2

Íslendingur - 19.05.1860, Blaðsíða 2
26 ab einhver hnöttur væri á ferb millí hans og sólarinnar, og, ef þessi ókunni hnöttur væri á mioju sundi milli sólar og Merkúrs, þá hlyti hann ab vera jafn Merkúr ab líkamsstœrb. Nú meb því, aí) slíkur hnöttur var þá eigí fundinn, þá hjelt Leverrier, a& höggun sú, er gjörbist á braut Merkúrs, mundi koma af völdum, ekki eins hnattar, heldur margra smá- hnatta þar fyrir innan hann. En er Leverrier hafbi gjört þetta uppskátt, þá komu honum orbsendingar úr öllum átt- um, aö nú hefou stjörnuspekingarnir fundíb hnöttinn, eba hnettina, sem truflubu Merkúr á leib sinni. Brá Leverrier sjer lítib vib þær frjettir allar, þangab til í vetur er leib, milli jóla og nýárs, þá fær hann brjef frá lækni einum, er heitir Lescarbault í Orgéres-bœ í Eure et Loire-fylki k Frakklandi; þar segir svo, ab 26. dag marzmánabar (1859) ¦var víbast dimmt yfir á Frakklandi, nema á hálendi því, er Orgéres-bœr stendur á; þar var heibríkt þann dag. Lesc- arbault vitjabi sjúklinga um daginn, en er honum varb á milli, tók hann sjónpípu sína og horfbií sólina; sjer hann þá einhverja litla ögn, kolsvarta og kringlótta bera í sólina, aubsjáanlega allt öbruvísi en hina alkunnu sólbletti, ebur flekki á yfirborbi sólarinnar. Og er hann hefur horft um hríb, sjer hann ab þetta fer áfram yfir sólina. þóttist hanu nú sannfœrbur um, ab þab mundi jarbstjarna, er hann hafbi sjeb. Setti hann nííkvamilega á sig augnablik þab, er hnött- urinn losnabi vife sólröndina og mældi ýms horn. Skýrbi hann Leverricr greinilega frá athugunum sínum og reikn- ingum. Bar hvorttveggja meb sjer öll einkenni sannleik- ans, enda verbur eigi sagt ósatt frá slíkum hlutum, cn sjeu þeir ósannir, þá er hoegt aí> komast fyrir þab. En á því í'urbabi Leverrier sig mest, ab nokkur stjörnufrœbingur skyldi geta fundib nýja jörb, og þagab síban yfir því freka níu mánubi á eptir. Ilínn síbasta dag ársins fór Leverrier, og kunningí hans einn meb honum frá Parísarborg, svo lítib bar á, kom til Orgéres-bœjar og spurbist fyrir um Lescar- bault Iækni. Ilonum var sagt, ab hann væri góbur laiknir, en sá galli væri þó á honum, ab honum hætti (il ab horfa helzt til opt í stjörnurnar, „og tefur þab hann stundum, kalltetrib". Gengu þeir Leverrier nú til fundar vib hann, og datt ofan yfir þá. er þeir sáu, ab hann halbi þar laglegt stjórnuhús (Observatorium), meb ýiusuin áhöldum, er hann haffci sjálfur flestöll smíbab sjer. Reyndu þeir verkfœri hans og þóttu þau gób og nákvæm. Spurbi Leverrier hann á ýmsa vegu um hina merkilegu uppgötvun, og leysti lækn- irinn svo vel úr hverri spurningu, ab hinn mikli stjörnu- spekingur fann, bæbí, ab hjer var \ib mesta hugvitsmann um ab eiga, þar sem læknirinn var, og ab sjálfs hans efa- semdum um þenna nýja hnött var nú meb öllu lokib. Lækn- irinn hafbi hvorki pappír eba penna í Stjörnuhiísi sínu, en krítabi allt á fjöl, er honum þótti þess vert. En er fjölin var krítub á enda, þurrkabi hann þab allt jafnharban af henni aptur. Hendingin rjeb því, ab skýrsla Leverriers, sú er fyr var nefnd, barst til eyrna Lescarbault3, og fyrir því ritabi hann Leverrier brjefib, ab öbrum kosti mundi hann, sem endranær, hafa þurrkab af fjölinni þab, er hann hafbi á hana ritab 26. marz 1859, þegar jarbstjarnan gekk um þvera sól. Leverrier hafbi fjölina og krítartölurnar á meb sjer til Parísarborgar, og sýndi þar á fjelagsfundi. þótti fjölin, sem og var, fásjebur dyrdripur og hin mesta gersemi. Læknirinn fjekk þegar frá keisara sínum riddara- merki heibursfylkingarinnar. En ( marz eba septembermán. í ár hyggur Leverrier ab jarbstjarnan muni ganga ab nýju fyrir sólina, og reynist þab svo, segja menn, ab sveitalækn- ír þessi nmni fá verblaun þau, er hann þykir hafa unnib til, en þab eru efni og áhöld til ab geta upp frá því alveg lagt fyrir sig stjörnuírœbina. Dómar jíirdómsins. Mánudaginn hinn 30. dag aprílmánabar 18G0. Sakamál Fribriks þorkelssonar úr Kjósarsýslu. þab er meb játningu hins ákærba Fribriks þorkels- sonar og öbrum atvikum nógsamlega sannab, ab hann hafi snemma morguns í haust, er var, ábnr en fólk var komib á fœtur á heimili hans Gufunesi, stolib frá ekkjunni Helgu Hafiibadóttur 3 dönskuin spesíum heilum, er voru í stokk í kistu hennar, sem stób þar nibri í stofuhúsi; var bæbi stofan og kistan ólæst; af peningum þessuni hefur hann skilab aptur 3 rdd. 64 skk., en hinu hafbi hann eytt. En fremur er þab sannab, ab hann hafi í fyrra vetur stolib frá hvísbónda sínuin Hafliba Hannessyni gránm vabin.'ílsstúf, 33/4 álnir á lengd og virtum á 1 rd. 80skk., en eigandinn hef- ur fengib vabmál þetta aptur. Fyrir þessi al'brot er hann af sýslumanninum í Kjósar- og Gullbringusýslum 29. des- emhermánabar, er seinast leib, drerrvdui' í 20 vatidarhng^n refsingu og til ab endurgjalda hib stolna, ab því leyti þab eigi er komib til skila, sem og lúka allan af ma'linu Iög- lega leibandi kostnab. Undirdómariun hefur nú rjettilega heimfœrt brot hins ákærba, sem kominn er <á lögaldur í sakamálum, og hefur hinn 19. október 1857 verib dœmdur f 4 rd. sekt fyrir hnupl á beitu, undir 1. grein í tilskipurt »1 ófreskjur, sem raskab höfbu ró hans. Upp frá þessu fer ab brydda á hjá honum eins konar undirferlí og slœgb inn- an um hinn mikla trúarákafa, sem í honum brann. Skálda- ímyndanir hans, er hann sjálliir segir frá, verba ljósari og nákvgjmari, og ekki verbur lengur vart vib vitfirring hjá honum, heldur na'kvæmlega íhugaban lærdóm og grund- vallarreglur, er vera skyldu undirstaba fyrir öllum hans seinni athöfnum. þó Ynigo nú væri kominn í álit hjá sumum landa sinna og hefM vakib nýjungagirni sumra, Ijet hann þab þó ekki blekkja sig. í staí) þess ab sökkva sjer í heimsku þá, sem hann ábnr gjörbi, tók hann nú ab efla skynsemina og Jæknabi sig meb því, sem hinn vitrasti sibferbislegí læknir einn mundi hafa vib haft. Hann kastabi nú hinum vib- bjóbslegu lörfum og bjóst hettukápu úr ullu, var hún hrein- ]eg, en eigi smágjörb. Hann dró sig frá samvistum manna og settist ab í hellisskúta í grennd vib Manresa, og ritabi hjer sínar „Andlegar œfingar", fallegar og rnælskar skýr- ingar yfir bók nokkra eptir Garcia de Sisneros. Allt þab, sem í þessari bók átti \ib fyrirætlun hans. hagnýtti hann 52 meb miklum skarpleik, og breytti bókinni svo, ao hún átti \ib lærdómsgreinir hans, og notabi orbatiltœki höfundarins meb slíkri heppni og rángfœrandi skarpleik, ab engutn rit- höfundi mun hafa betur tekizt. Ab beygja sig, án þess ab láta af þráa sínum, ab stefna ab takmarkinu í ótal krókum, ab hagnyta allt, er ab því leibir, ab nota orb annara, hngmyndir og upptekna liáttu ásetningi sínum til framkvæmdar, og láta ekkert ónotab, er einkenni Kristmunkafjelagsins, og svo var og um Loyola. Sjervizka hans, heimskupör og dyggbir studdu þannig hinn meginsterka vilja hans, til ab ná tilgangi hans. Gnbrœkn- isœíingar hans í hellisskíitanum vib Manresa, næturvökur, pintingar, og föstur höfbu eytt heilsu hans og lífsöflum, og sljóvgab skynsemina; hann var orbirin svo heilsulaus, ab hann gat ekki gegnt skyldum þeim, er hann sjálfur hafÍJi lagt á sig. Eínnig þetta leibrjetti hann hjá sjer, ogvarabi \ib vítum þeim, er honum hafbi orbib á. Má ekki dást ab þessari skynsemi, þessari samvizkusömu sjálfsprófun og þessn apturhvarfi hjá manni, sem af trúarákafa næstumhafbi framib morb og dvepib sjálfan sig. Abur bar eigi á þess-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.