Íslendingur - 19.05.1860, Blaðsíða 6

Íslendingur - 19.05.1860, Blaðsíða 6
30 Um ím^nrmein. Me& því íingurmein eru almennari hjer á landi, en frá þurfi a& segja, þá vona jeg, a& stutt lýsing á þeim og or- sökum þeirra, ásamt tilsögn um, hvernig me& þau skuli l'ara, kunni ab geta leitt nokkurn árangur af sjer, einkum þar eb hjer á landi eru niargir svo nákvæmir og laghentir menn, ab sumir þeirra gjöra vonum betur vib mein þessi, og mundi þó mörgum þeirra ab líkindum takast betur, ef þekkingin á þeim yrbi almennari og nákvæmari. Reyndar eru hjer í bókum vorum ýmsar ritgjörbir um fingurmein, einkum í Klausturpóstinum; en meb því hann er í íæstra höndum og víba eigi ab f;í, þá vona jeg, ab eptirfarandi l};sing á ebli og mebíerb þeirra geti komib sum- um ab haldi. Reyndar er mebferb sú, er jeg hef á fingur- meinum nokkub frábrugbin hinni eldri mebferb, en margra ára reynsla bæbi utanlands og innan hefur svo sannfœrt mig um nytsemi hennar, ab jeg tek hana fram yfir annab, er hingab til hefur verib vib haft og sem mjer er kunnugt. Fingurmein eru hvervetna almenn í öllum Iöndum, einkum mebal sjómanna, og hafa menn kennt um óhollustu úr sjónvim eba af fiskinnm. Ab fiskislor muni óhoilt vera, ef þab kemst í fleibur eba undir neglurnar, tel jeg sjálfsagt, en reynslan synir, ab sjóseltan er þab líka, ef hún nær ab þorna inn í hörundib, og mjög opt hygg jeg hvorttveggja þetta tilefni valda því, ab menn fá tíbar fingurmein við sjóinn en upp til sveita. Mörg af þessum fingurmeinum væri mönnum innanhandar ab sleppa vib, ef menn nákvæm- lega gættu þess, ab þvo allt slor og alla sjöseltu af hönd- um sjer, svo íljótt sem verbur, og ættu menn þá jafnan a& þvo sjer úr hreínu vatnl, en eigi úr sjónum sjálfuni. Vi& þetta einfalda ráb mundu mörg þau fingurmein, er nú opt auka mönnum miklar kvalir og halda þeim frá vinnu um langan tíma, hjabna og a& engu verba, og fá fingurmein jnundu þá skabvænleg verba, ef meb þau væri rjettilega farib í tœkan tíma. þa& er aubvitab, ab allt skarn og öil óhreinindi, sem nær ab safnast fyrir annabhvort undir nögl- unurn eba í smáskeinum, sem koma á fingurna eba hendurn- ar, muni geta haft öll hin sömu sk'a&legu áhrif sem slorib og sjóseltan, og því ættu allir, sem sleppa vilja vib fingur- mein, ab Iáta sjernæsta annt um, ab halda höndum sínum sem hreinustum, og þvo sjer opt úr köldu hreinu vatni. þá ber og þess ab geta, ab trjeílísir og smáagnir geta opt koniizt undir naghœtnrnar, án þess menn kenni mjiig mikib til í fyrstu, einkum meban manni er kalt á höndum; því kuldinn deyfir alla tilfinningu; en er slíkar agnir fara ab gjöra bólgu, gefa menn þeim eigi gaum, en halda, a& fingurmeinib hafi komib af sjálfu sjer. þab ber opt vib, þegar menn koma til mín meb fing- urmein, sem farib er ab grafa í, ab jeg get meb sjónauka sjeb ofurlítinn svartan díla eba ögn í graptarbólunni, og hef jeg vib nákvæma eptirtekt stundiim fundib smásandkorn, en stundum ofurlitla trjeflís, eba ryb al' járni mitt í vogn- um, og efast jeg þá aldrei um, ab þessar smáagnir, sem komizt hafa inn í rifu á hörundinu, muni hafa valdib fing- urmeininu. Opt má finna slík smákorn undir noglunum, án þess inein verfci a&, en oot gefa þau og tilefni til hinna verstu fingurmeina, sem grefur í undir sjálfri nöglinni nieb allmiklum kvölum. Slík smákorn eru opt hættulegri en stórar trjeflísir, því ab þær gjöra undir eins vart vib sig, en smáagnirnar geta komizt inn í smárilur, Iegib þar uni hríb, án þess mikib beri á þeim, fyr en fingurnir fara ab verkja og bólgna, og vill þab þá optast til, er menn hafa orbib fyrir innkulsi eba mikilli áreynslu og vosbúb. þá eru og til allmörg fingurmein, er koma af inn- vortis orsökum, t. a. m. gigt, hörundskvillum og spillt- um vökvum í líkamanum, og eru slík fingurmeín allill og opt ill vibgjór&ar; þau koma helzt á gigtveika lúa- menn, og byrja eins og inn vib bein, optast nær á fremstá köggli fingranna, og verbur annarhvor þumalfingur- inn eba vísifingurinn fyrir þeim, en langtum sjaldnar koma þau í hina fingurna. þau byrja nálega allajafna meb strí&- um verki framan í gómnum, og fylgir verkinum opt köldu- flog í fyrstu, en sí&an hiti, og leggur verkinn þá smátt og smátt upp eptir fingrinum upp í handlegg, eba jafnvel upp undir handkryka, svo ab kirtlarnir bólgna undir þeirri hendi, þar sem fingurmeinib er a& búa um sig. Fingurinn blæs þá opt upp á stuttum tíma, svo ab sjúklingurinn þolir eigi af sjer ab bera, einkum ef hann lætur höndina hanga eba ætlar ab gjiira eitthvab meb henni. þessi iingurmein byrja hvervetna, sem nú var sagt, framan og innanvert í gómin- um, svo a& allur íremsti köggnllinn bólgnar og ro&nar. Stundum fara þau og utanvert í fingurinn, nálægt öbrum lib, og bólgnar þá hvervetna handarbaki& nijög fljótt meb mikilli pínu, og rau&ar rákir liggja upp eptir því upp á framhandlegginn, en greipin bólgnar, og allmikill þroti kem- ur í efsta li& og mi&liö fingursins. þess konar fingurmein, er almennast hafa sæti sitt á mi&fingri e&a baugfingri, geta gefib tilefni til allillrar handarbólgu meb sóttarnmleitun og bólgu í allri hendinni. þau eru hvervetna allill vibfangs, einkum verbi fyrir þeim þeir menn, er hafa spillta vökva, 59 lúskra sjer eins og hinum lærisveinum hans. En þvílíkt afl hefur kröptugur og þolgóbur vilji, a& Ynigo þó var& loksins fœr um ab lesa bók Tómasar a Kempí um „Jesú eptirbrcytni" á frummálinu. Honurn fannst ekkert til rits Rasmusar frá Rotterdam: „Handbók kristins hermanns". Skarpleiki þessa rithöfundar, snilli sú og þokki, er hvílir yfir ritgjör&um hans, gat a& eins skemmt honum. Hann hætti vi& Iestur slíkra rita, og vara&i hina trúubu vi& áhrifum þeim, sem fagur ritháttur gæti haft á sáluhjálp þeirra. Ynigo hefur veri& fylgt fet fyrir fet. Á pílagrímsfer& hans til iandsins helga haf&i heilsufar hans stórum batna&, og metor&agirnd hans, a& stofna nyja munkareglu, og þann- jg ley3a af hendi ætlunarverk sitt, köm honum til ab afla sjer tilsagnar. Heimskupör hans, sem höfbu eiginlega rót sína í gu&rœkni, stukku fyrir andlegri festu, sem er ein- kenni hyggins manns. Hann byrja&i á verki því, er hann lengi hafbi ásett sjer ab vinna, sem postuli, og tók loksins a& býta óbrum trúarbragbaþekkingu sinni. þannig hjelt hann a& takmarki sínu meb þolgœbi þra'tt fyrir allar hindr- anir. 60 I Barcelona reyndi hann ab snúa tvenns konar fólki, og þótt kynlegt sje, voru þab nunnur og lausungarkonur. Nunnurnar sátu um líf hans, en hiuar hæddu hann. Yni- go komst í nunnuklaustur, og sá, hve lítib þar var hirt um klausturregluna. þangab komu nefnilega karlmenn, til a& dansa vib nunnurnar og halda þeim veizlur, og sumir gistu þar enda á næturnar. Ynigo meb hreinskilni sinni setti bæ&i abbadís og nunnum þetta fyrir sjónir meb alvörugefni, en þær hirtu lítt um, og mcb því þær voru hræddar, a& hann skýrbi yfirbo&urum þeirra frá líferni því, sem bjá þeim vi& gekkst og hann haf&i sjálfur sje&, leig&u þær tvo Mcíraþræla, til a& sitja fyrir honum og drepa hann. þeg- ar hann kveld eitt ásamt gömlurn presti, sem haf&i fylgt honum á þessum hættulegu umvendunarfer&um hans, ætl- afci a& ganga inn í klaustri&, stukku Mórarnir fram úr fylgsni sínu bak vi& eik nokkra og rje&u á þessa si&akennara, er lágu sem dau&ir, þar sem þeir voru komnir. Hinn gamli prestur bei& bana af, en Ynigo lá lengi rúmfastur. Alþý&a œstist vi& þetta blyg&unarleysi nunnanna, og þyrptist a& klaustrinu til ao kveykja í því, en Ynigo reisþá úrsóttar-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.