Íslendingur - 19.05.1860, Blaðsíða 4

Íslendingur - 19.05.1860, Blaðsíða 4
28 ? ins í hjera&i hefur verib vítalaus, og flutningur þess hjer vib rjettinn lögmætur. pví dœmist rjett ao vera: Hinn ákærði Magnús bóndi Magnússon á að lúka fyrir 3. hórdómsbrot sitt 32 rdd. seltt í dómsmálasjóð fslands. Að öðru leyti á hann fyrir ákærum sóknarans í pessu máli sýkn að vera. Hin ákcerða Ingibjörg Pálsdóttir á að vera sýkn fyrir sóknarans ákærum í máli pessu. Áll- & Skýrsla urr bdnaðarástand á Islandi Tala Gripir og fjenabur. A. Suöuramt. byggíira jarba. þeirra, sem tíund gj»ra. Kýr og geldkvíg-ur. Gribungar og gold-ncyti, eldri en veturg. Veturgam-all naiit-peuingur. Ær Sauíiir og lirtítareldri en vettir-gamlir. Gemlingar. 1102 Geitfje veturgam-alt og eltlra. Hestar og hryssur 4 vetra og eldri. Tryppi veturgómul til 3 vetra. meb Iumb-um. geldar. Borgarfjarbarsýsla » » 957 150 341 2517 250 79 5 1184 864 Reykjavík . . . » 180 74 1 » 23 6 V 4 V 1281 78 Gullbr.- og Kjósars. 236 596 1097Í 148 264 1538 84 94 856 » 1367 571 Arnessýsla . . 766 766 2673 492 972 6274 644 306 4140 » 3496 1523 Rangárvallasýsla . 691 732 2236 216 713 2819 437 622 1490 » 3033 1761 Vestmannaeyjasýsla 55 100 46 1 2 149 57 79 121 » 45^ 3 Skaptafellssýsla . 257 544 1312 142 331 7801 2214 4144 5806 B 2166 730 Samtals 2005 2918 8395Jj 1150 2623 21121 3692 5324 13519 5 11572^ 5530 B. Norburamtib. Ilúnavatnssysla . 416 661 1508 404 296 16512 6483 1343 7330 » 2923 1319 Skagafjarbarsýsla. 459 668 1510 174 229 12792 3152 4424 5921 6 2308 1115 Eyfjarbarsýsla 453 673 1473 122 156 12282 2249 4173 4809 17 1667 532 Þingeyjarsýsla 466 765 952 52 130 17007 5158 10499 10614 654 1986 273 Norbur-Múlasýsla 290 609 781 121 110 16557 5988 12970 13734 » 1564 192 Subur-Mnlasýsla . 271 490 823 124 109 1031 9985 2933 7644 6766 » 1099£ 11547^ 130 Samtals 2375 3866 7047 997 85135 25963 41053 49174 677 3561 C. Vesturamt. Mýra- og Hnappad.s. 277 419 1085 126 314 8232 1870 1599 3284 5 1691 757 Snæfellsnessýsla . 293 374 672 40 69 4236 952 614 1142 7 763 225 Dalasýsla . . . 202 307 756 87 155 8127 1741 831 2561 21 1135 302 Bar&astrandarsýsla 209 341 732 58 89 5936 776 1198 2843 12 642 142 Isafjarbarsýsla 290 545 932 55 75 7680 580 1675 2942 » 792 159 Strandasýsla . 131 216 343 35 42 4136 1321 461 931 » 714 75 Samtals 1402 5782 2202 4520 401 744 38347 7240 6378 13703 45 5737 1660 Samt. í öllu landinn 8986 19962^ 2548 4398 144603 36895 52755 76396 727 28857 10751 55 nieban hann dvaldi í Feneyjum. Gat þab Öbruvísi farib, en ab Ynigo hjeldi sjálfur, ab hann væri af gubi send- ur, þar sem hjálpin ætíb kom honum óvænt, þegar mest lá á. Læsu heimspekingarnir og íhugubu árbœkur hjátrú- arinnar, en gjó'rbu þær ei ab athlœgi, mundu þeir finna í þeim niargt merkilegt. I öllum athöfnum Ynigos kemur Ijóslega fram sálarþrek þab, trngirni, hugdirfb, veikleiki, dugnabur og sjálfsafneitun, sem einkennilegt er hans nó"t- um. Hann var fulltrúa um, ab menn sýndu honum lotn- ingu, og hins vegar um þab, ab forsjónin leiddi hann vib hönd sjer. A afveg var hann vissulega kominn, en því verbur þó ekki neitab, ab trúgirni hans, eba heldur hrœsni, átti rót sína í því, er á daga hans halbi drifib. Sjómenn þeir, erhann varb samferba á Feneyjaskipinu, drógu gys ab honum; þessir trúarlausu Italir höfbu nær því hrundib af sjer oki páfans. „því ferbizt þjer meb skipi mínu", sagbi skipherrann vib hann. „Jafnhelgur mabnr, og þjer erub, þarf ekkert slíkt far; hann hlýtur ab geta gengib á sjónuni, eins og Kristur". Hásetunum hafbijafn- vel dottib í hug, ab fleygja Ynigo fyrir borb, til ab sjá, hvort 56 hann væri helgur mabur, og nokkrir komu upp meb þab ráb, ab skjóta honum í land á eybiey; en stórvibri kom upp á, skipverjar fengu nóg ab sýsla, og gleymdu þannig Ynigo. Hann komst slysalaust til landsins helga, sá Olíu- fjallib og spor Krists, og stab hinnar helgu jötu. Eptir skipun fyrirliba Franciskusmunka, sem páfinn hafbi falib á hendur, ab leibbeina pílagrímum og ákveba dvöl þeirra í landinu helga, sneri hann aptur heimleibis. A ítalíu var stríb upp komib. Loyola fór um landib, en Spánverjar tóku hann hönduni sem njósnarmann, því þeir grunubu hann sökum Iarfa hans, og þess, hve illa hann lcit ut. Hjer kom fyrir hann merkilegur atburbur. Höfubs- maburinn í kastala nokkrum, ættabur frá Guipuzcoa, sá dáta- flokk koma meb bandingja í hlekkjum, og var sá Ynigo. Höfubsmaburinn var frændi hans; en pílagrímurinn, sem hafbi tamib sjer aubmýkt, og Iangabi til a& verba píslar- vottur á Jórsalaferb sinni, áleit sjer skylt ab dyljast fyrir höfubsmanninum. pegar hann hafbi pról'ab mál Ynigos rœki- Iega, ávítabi hann dátana fyrir heimsku þcirra, og skipabi þeim ab sleppa þessu veslingsfífli og flökkumanni, því ekk- Vjer sku'.um eigi fara neinum orbum um þessar skýrslur ab svo stöddu; þær eru teknar beinlínis eptir landbúnabarskýrslum 1858 1859 í suburumdœminu 15,973 hndr. 14,352 í norbur- og austurumdœminu 34,532j^ — 29,899 í vesturumdœminu 12,156,} — 10,472

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.