Íslendingur - 19.05.1860, Síða 4

Íslendingur - 19.05.1860, Síða 4
28 ins í hjeraSi hefnr verife vítalaus, og flutningur þess hjer vií) rjettinn lögmætur. því dœinist rjett a& vera: Hinn áhærði Magnús bóndi Magnússon á að lúka fyrir 3. hórdómsbrot sitt 32 rdd. sékt í dómsmálasjóð íslands. Að öðru leyti á hann fyrir ákærum sóknarans í pessu máli sýlm að vera. Hin ákœrða Ingibjörg Pálsdóttir á að vera sýkn fyrir sóknarans álcærum í máli þessu. AIl- Skýrsla um bfinaðarástand á Islandi ;s Tala Gripir og fjena&ur. A. Su&uramt. bygg&ra jar&a. þeirra, sem Kýr og Griftungar og gold- neyti, eldri en veturg. Veturgam- Ær Saubir og hrútar eldri en vetur- gamlir. Geitfje Hestar og hryssur 4 vetra og eldri. Tryppi veturgúmul til 3 vetra. tíund gjúra. geldkvíg- ur. all naut- peningur. mec) lumb- um. geldar. Gemlingar. veturgam- alt og eldra. Borgarfjar&arsýsla » 957 150 341 2517 250 79 1102 5 1184 864 Reykjavík . . . » 180 74 1 V 23 6 V 4 ■281 78 Gullbr.- og Kjósars. 236 596 1097} 148 264 1538 84 94 856 1367 571 Arnessýsla . . 766 766 2673 492 972 6274 644 306 4140 3496 1523 Rangárvallasýsla . 691 732 2236 216 713 2819 437 622 1490 3033 1761 Vestmannaeyjasýsla 55 100 46 1 2 149 57 79 121 » 45} 3 Skaptafellssýsla . 257 544 1312 142 331 7801 2214 4144 5806 V 2166 730 Samtals 2005 2918 8395} 1150 2623 21121 3692 5324 13519 5 11572} 5530 B. Nor&uramtib. Húnavatnssýsla . 416 661 1508 404 296 16512 6483 1343 7330 V 2923 1319 Skagafjar&arsýsla. 459 668 1510 174 229 12792 3152 4424 5921 6 2308 1115 Eyfjar&arsýsla 453 673 1473 122 156 12282 2249 4173 4809 17 1667 532 Þingeyjarsýsla 466 765 952 52 130 17007 5158 10499 10614 654 1986 273 Nor&ur-Múlasýsla 290 609 781 121 110 16557 5988 12970 13734 » 1564 192 Su&ur-Mnlasýsla . 271 490 823 124 109 9985 2933 7644 6766 1099} 130 Samtals 2375 3866 7047 997 1031 85135 25963 41053 49174 677 11547} 3561 C. Vesturamt. Mýra- og Hnappad.s. 277 419 1085 126 314 8232 1870 1599 3284 5 1691 757 Snæfeilsnessýsla . 293 374 672 40 69 4236 952 614 1142 7 763 225 Dalasýsla . . . 202 307 756 87 155 8127 1741 831 2561 21 1135 302 Bar&astrandarsýsla 209 341 732 58 89 5936 776 1198 2843 12 642 142 Isafjar&arsýsla 290 545 932 55 75 7680 580 1675 2942 V 792 159 Strandasýsla . 131 216 343 35 42 4136 1321 461 931 » 714 75 Samtals 1402 2202 4520 401 744 38347 7240 6378 13703 45 5737 1660 Samt. í öllu landinu 5782 8986 19962} 2548 4398 144603 36895 52755 76396 727 28857 10751 Vjer skulum eigi fara neinum oríiuin um þessar skýrslur ab svo stöddu; þær eru teknar beinlínis eptir landbúna&arskýrsium 1858 1859 í sufiurumdœminu 15,973 hndr. 14,352 í norfeur- og austurumdœminu 34,532} — 29,899 í vesturumdœminu 12,156,} — 10,472 55 nieban hann dvaldi í Feneyjum. Gat þab Ö&ruvísi farib, en ab Ynigo hjeldi sjáifur, af) hann væri af gubi send- ur, þar sem hjálpin ætíb kom honunt óvænt, þegar mest lá á. Læsu heimspekingarnir og íhugufm árbœkur hjátrú- arinnar, en gjör&u þær ei af) athlœgi, mundu þeir íinna í þeim margt merkiiegt. I öllum athöfnum Ynigos kemur ljóslega fram sálarþrek þab, trúgirni, hugdirff), veikleiki, dtignabur og sjálfsafneitun, sem einkennilegt er hans nót- um. Ilann var fulltrúa um, a& rnenn sýndu horium lotn- ingu, og hins vegar um þa&, a& forsjónin leiddi hann vi& hönd sjer. A afveg var hann vissulega kominn, en því ver&ur þó ekki neita&, a& trúgirni hans, e&a heldur hrœsni, átti rót sína í því, er á daga hans hal&i drifib. Sjóinenn þeir, erhann varb samfer&a á Feneyjaskipinu, drógu gys a& honum; þessir trúarlausu ítalir höf&u nær þvf hriindib af sjer oki páfans. „því fer&izt þjer me& skipi mínu“, sag&i skipherrann vi& hann. „Jafnhelgur ma&tir, og þjer eru&, þarf ekkert slíkt far; hann hlýtur a& geta gengib á sjónum, eins og Kristur". Hásetunum haf&ijafn- vel dottib í hug, a& fleygja Ynigo fyrir bor&, til a& sjá, hvort 56 hann væri helgur ma&ur, og nokkrir kornu upp me& þa& rá&, a& skjóta honunt í land á eybiey; en stórvi&ri kom upp á, skipverjar fengu nóg ab sýsla, og gleymdu þannig Ynigo. Ilann konist slysalaust til landsins helga, sá Olíu- fjallib og spor Krists, og stab hinnar helgu jötu. Eptir skipun fyrirli&a Franciskusmunka, sem páfinn haf&i falib á hendur, a& lei&beina pílagrímum og ákve&a dvöl þeirra í landinu helga, sneri hann aptur heimlei&is. A Italíu var strí& upp komib. Loyola fór um landib, en Spánverjar tóku hann höndum sem njósnarntann, því þeir grunu&u hann sökum Iarfa hans, og þess, hve illa hann lcit út. Hjer kom fyrir hann merkilegur atbur&ur. Höfu&s- ma&urinn í kastala nokkrum, ætta&ur frá Guipuzcoa, sá dáta- flokk koma me& bandingja í hlekkjum, og var sá Ynigo. Höfu&sma&urinn var frændi hanS; en pílagrímurinn, sem haf&i tami& sjer au&mýkt, og langa&i til a& ver&a píslar- vottur á Jórsalaferb sinni, áleit sjer skylt a& dyljast fyrir höfu&smanninum. þegar hann haf&i prófab mál Ynigos rœki- lega, ávíta&i hann dátana fyrir heimsku þcirra, og skipa&i þeim a& sleppa þessu veslingsfífli og flökkuinanni, því ekk-

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.