Íslendingur - 16.06.1860, Blaðsíða 1
M ®.
16. júní.
Um rjettimli pápiskra manna Iijer á
lamli.
(Framliald; sjá 1. bl. bls. 4., og 3. bl. bls. 17. —19.).
Vjer höfunt sýnt, ab sá, er kastar lúterskri trú hjer á
landi og tekur pápiska, má engan arf taka, og verbur ab
fara af landi burt; vjer gátum þess og, aí> saknæmt væri,
aö tæla aíira til pess, og aí> þab varbafei pápiskum prestum
vib lög, aí> taka vií) játningu lúterskra manna undir páp-
iska trú. í þessu tilliti ákvaí) tilskipun 19. september 1766
fyrir Danmörku og Norveg, at> enginri, hver sem þaí) svo
væri, mætti dirfast ab tæla nokkurn af konungsins þegnum
til pápiskrar trúar, og ef nokkur pápiskur prestur yrbi l'und-
inn í þvi, ab taka nokkurn, er heffci lúterska trú, til kennslu
efcur á niúti játningu hans undir pápiska trú, efcur koma
honum til þessa, skyldi hann iiafa fyrirgjört frelsi sínu, aö
vera þar lengur; en væri þafc annar pápiskur mafcur af
konungsins þegnum, skyldi iionum hegnt mefc nokkurra ára
fangeisi eptir málavöxtum, og skyldi engin afsiikun gilda í
því efni nje koma þeim ab notuin, og eigi jafnvel sú, afc
hinn úneyddur og fúslega heffci gefifc sig fram og óskafc afc
taka pápiska trú. Eptir þessari lagagrein, er óþarfi er afc
skýra lijer frekar, og grundvallarreglunum í 1. og 2. grein
tilskipunar 24. janúar 1838 fyrirgjörir sá pápiskur prestur,
er lijer á landi gjörir sig sekan í liinu fyrtjefca, frelsi sínn,
afc vera hjer lengur úr því, en samt er útlegfc sú eptir tilsk.
30. inarz 1823 afc eins lögregluráfcstöfun, er lögreglustjórn-
inni ber afc framkvæma, undir eins og hún verfcur þess vís,
afc presturinn gjörir sig sekan í óhlýfcni vifc bofc þessi. í’ess
má geta, afc fangelsi þafc, er tilskipunin á vifc, er einfalt
íangelsi, cn sú fangelsishegning, þar sem hún er ákvefcin í
almennum dönskum lögum, eins og hjer, afplánast hjer á
landi, eptir 4. greiii, stallifc c, í tilskipun 24. janúar 1838,
mefc sekt frá 5 rd. til 30 rd., efcur og á stundum eins og
fangelsishegtiing vifc vatn og braufc niefc vandarhaggarefs-
ingu; þó mega xandarhöggin vera hjer fæst 6. þafc þarf
eigi afc taka þafc l'rain, afc sje sá, er tælir annan til páp-
iskrar trúar, útlendingur, er eigi liefur tekifc sjer hjer fast
afcsetur, ber lögreglnstjórninni afc annast um, afc hann sje
sem fyrst fluttur af landi burt, og er aufcvitafc, afc hann eigi
má eptir þafc setjast hjer afc.
þá leiddi enn af he'gi þeirri, er lúterska trúin naut
fram yfir hina pápisku í Danmörkti, mefcan hún var þar
drottnandi trú, afc langtum harfcara var tekifc á því, afc ritu
óvirfculega um liana, en hina pápisku ; þannig var bofcifc í
tilskipun 27. september 1799, 5. grein, afc sá, er á prenti
lastafci lúterska trú, er eptir grundvallarlögum konungsríkj-
anna ætti afc njóta öfcrum trúm fremur verndar og vifc-
gangs, efcur Iýsti fyrirlitningu fyrir henni, skyldi sæta 3—
10 ára útlegfc, cr þó sífcar vifc tilskipun 30. marz 1827
var breytt í 1—3 ára þrælkunarvinnu, en afc gjöra gys afc
öfcrum trúm, er þyldust efcur lifcnar væru í ríkjum konungs-
ins, skyldi varfca fangelsishegnirigu vib vatn og braufc í 4
—14 daga, ef átalifc væri, því eigi var þafc álitin skylda
valdstjórnarinnar, afc átelja þvílíkt af sjálfs-dáfcum. þ»ess-
ar ákvarfcanir lilutu nú og afc fá fullt lagagildi hjer á landi
vifc tilskipun 24. janúar 1838, þó þær eigi hel'fcu haft þafc
fyr; en þessu var breytt í Danmörku vifc nýju prentfrels-
islögin þar 3. janúar 1851, og sama hegning vifc lögfc, ef
gjört væri gys afc trúarlærdúnuim efcur gufcsdýrkun nokkurs
þess trúarbragfcafjelags, er í ríkinu væri. t’essi lög voru
nú og afc ráfci alþingis gjiirfc gildandi hjer á landi mcfc litl-
um breytíngnm vib tilskipun 9. maí 1855, og er þar í 8.
greininni ákvefcifc þannig: „ef nokkurt rit er gefifc út, sem
„gjiirir gys ab trúarlærdúmum efcur gufcsdýrkun nokkurs trú-
„arbragfcafjelags, sem nú er í ríkinu, skal hinuin seka liegnt
„mefc 1 til 6 mánafca fangelsi" (vjer fylgjum hjer íslenzka
textanum).
Sökum þessa og mefc því enginn vafi er á, afc pápisk
trúarbragfcafjelög voru í Danmörku 1855, er tilskipunin kom
út, má virfcast, afc lögin hjer á landi sjen nú og hætt afc
taka harfcara á, afc gjöra gys afc lúterskri trú, en pápiskri,
heldur afc sama hegning liggi nú lijer vifc hvorutveggja, rjett
eins og í Danmörku, sumsje einfalt fangelsi í 1—6 mánufcl,
og má lyrir þessu einkum fœra þetta: afc orfcin í tilskip-
8t
V e g 1 y n d i.
(Framh.). Ileimspekingar vorir eru allajafna fljútir afc
skera úr þessari baráttu inillum skyldu og tilfinningar, en
þegar til reyndarinnar kenuir, eru mennirnir næsta seinir
til afc ráfca af, hvafc þeir gjöra skuli. Ilinn eldri brúfcir
herti þá upp hugann í þessum vankvæfcum, og inælti vifc
brófcur sinn: „Jeg veit, afc þú hefur eins heitar ástir á
mey þessari, eins og jeg. Jeg ætla eigi afc spyrja þes9,
livor okkar hafi fengifc fyr ástir á henni, og hvor okkar
því hafi meiri rjett til afc fá hennar. Vertu lijerkyrr; jeg
fer eitthvafc út í vífca veröld, og jeg ætla afc rcyna til, afc
gleynta stúlku þessari, er jeg ann svo heitt. Takist mjer
þafc, brófcir, þá er hún þín, og drottinn blessi ástir þínar.
En takist nijer þafc ekki, þá verfcur þú afc fara og gjöra
slíkt liifc sama".
Eptir þetta hjelt hann snögglega burt úr þýzkalandi
og til Ilollands; en stúlkan stúfc lionum sí og æ fyrir hug-
skotssjúnum. þegar hann var kontinn til Ilollands, langt
í brant frá stúlku þeirri, er liann unni svo heitt, útlægur
82
frá návist hennar, sem var liifc eina yndi og unafcur hjarta
hans, þafcan, sem hann afc eins gat lifafc, varfc hann sjúk-
ur, eins og jurt sú skrælnar upp, er norfcurálfumafcur ein-
hver flytur burt úr austurálfu, þar sein hún fyrst lieftir
sprottifc upp úr jörfcu, og setur hana í einhvern blúmreit,
þar sem vefcur er mikln kalsalegra, en þar sem hún áfcur
var, og sólargeislarnir eigi verma hana jafnt og áfcur. Full-
ur örvæntingar komst hann til Amsterdcim; en þar fjell
hann í hættulegan sjúkleik, og lagfcist í rekkju. I öllum
draumúrum sínum talafci hann eigi um annafc en um stúlku
þá, er hann unni einni kvenna; hvort honum yrfci bata
aufcifc, var mefc öllu komib undir því, afc hann fengi hennar.
Læknarnir ætlufcu lionum eigi líf; einungis fyrir statt og
stöfcugt loforfc nm, afc hann skyldi fá unnustu sína aptur,
varfc hann hrifinn úr daufcans greipum, þútt örfcugt veitti.
Hann komst heim aptur til átthaga sinna; en hann var eigi
annafc en skinin beinagrindin, hin ógurlegasta ímynd hins
sárasta hugartrega; mefc höfufcsvima komst hann upp stigann
til stúlku þeirrar, er hann unni heitast, og til brófcur síns.
„Brófcir, hjer er jeg aptur kominn", mælti hann. „Drott-
41