Íslendingur - 16.06.1860, Blaðsíða 6

Íslendingur - 16.06.1860, Blaðsíða 6
46 gjá, eitt meíi liinum niestu, er komife hafa. Um þab ritabi Þorsteinn Magnússon, er þá var sýslumabur í Skaptafellssýslu og hjelt þykkabœjarklaustur. Rit lians er prentab í Kaupnih. 1627, en vjer höfum fyrir oss sögu hans á voru nriili. Eldgos þetta byrjabi, sem endrarnær er Katla gýs, nieb dunum og dynkjum og ógurlegu vatnsflóbi, er spýtti fram jökuistykkjum stór- um og smáuni, hljóp fram Mýrdalssand og flœddi um Álptaverib í fossum og bobalöllum; flúbi fólk undan og haffcist vifc á hólum og hæfcum. Svo kreppti flófcifc afc þykkabœjarklaustri, afc haffœrt skip gat gengifc milli ijóss og bœjar. þar næst Iaust yfir inyrkri mefc reifc- arþrumum og eldgangi svo miklum, afc allt sýndist standa í björtu báli, himinn og jörfc. Stundum varfc myrkrifc svo mikifc, afc menn sáu eigi hverjir afcra, þó í hendur hjeldust. þá varfc öskufallifc svo ákaflegt í Skaptártungu, afc tók manni í leggjaband á jafnsljettu. Sagt er, afc þá liafi aska fallifc í Björgyn í Noregi. Eld- gos þetta stófc mefc miklum ofsa í 12 daga, efcur til 14. sept. þafc ár. Jarfcir skemmdust stórum, svo sum- ar lögfcust alveg í eyfci, sumar komu afc nokkru leyti til aptur löngu seinna. 11. Ár 1660, 3. dag nóvembermánafcar, hófst á nýjan leik eitt mefc hirium meiri Kötlugosum. Fylgdi því ógur- Iegt vatnsflófc, sem tók af bœinn og kirkjuna á llöfða- l>relcleu (9. nóvember); stófc bœrinn þá framan undir fjallinu, en eptir þafc var hann fluttur upp þangafc, sem liann er nú. Svo er sagt, afc litlu yrfci þar bjarg- afc, og úr kirkjunni náfcust afc eins klukkurnar, sem Jón prestur Salamonsson fjekk gripifc og borifc burt í því vetfangi, er jökulhlaupifc fór undir kirkjuna og spennti hana fram á sjó. I gosi þessu barst svo niikill sandur og vikurgrjót fram úr jöklinum, afc sjó- inn fjarafci undan langar Ieifcir, og segir sjera Jón Sala- monsson í ritgjörfc sinni, skrásettri afc Kerlingardal 17. nóvember 1660: „sjórinn hefur svo mikillega undan látifc, afc varla cr trúanlegt nema ásýndarmönnum, afc þar sem fiskiskip sátu á sjó á 20 fafcma djúpi, er nú orfcinn þurr ljörusandur". 12. Ár 1721, 11. dag maímánafcar um dagmálabil, varfc jarfcskjálfti mikill í Mýrdal, austur um Sífcu og vest- ur í Fljótshlífc. Sama dag afhallandi hádegi heyrfc- ust brestir og duuur miklar; gaus þá upp eldur mefc mekki og svælu úr Kótlugjá. því næst brauzt vatns- lilaup mikifc fram úr jöklinum mefc geysimiklum 91 ingi þínum, afc breytir þú, sem þú hefur ætlafc, þá rnuni allir þjónar þínir lífca ásamt Iiinum seka. Jeg efa eigi, afc jeg mefc hamingju þinni mnni geta fundifc þann, er gjörzt liefur þjer ótrúr, ef þú svo vilt“. Jeg hef jafnan fyrirlit- ifc Bralmiana, og hina aufcsæju sjálfhœlni þeirra; en jeg hugsafci, afc hræfcslan fyrir því, afc Ijósta upp um sig, kynni afc koma hinum seka til afc játa brot sitt; lagfci jeg því Samþykki mitt til þessa, og kvafc hann gjöra mjer mikla þægfc, ef hann vildi koma næsta morgun, er sól væri geng- in upp, og byrja rannsókn sína. Jeg haffci alls enga von þess, afc honuni tœkist afc finna sakadólginn, en jeg vonafci, afc jeg inundi hafa skemnitun af skrípalátum hans; jeg sagfci því fjelögum mínum frá því undir borfcum um kveldifc, Iivafc ætlafc væri, og bafc þá afc koina og vera vifc stadda. þegar vjer morguninn eptir vor- um nýsetztir afc kaffidrykkju, kom Adschudiah, og beiddist afc mega þegar hefja rannsóknina; vjer leyffcuni lioniim þafc þegar. Ilann skipafci því næst ölltim þjónunum á múr- stöpul einn, en nam sjálfur stafcar í mifcju; haffci hann í hendi messingarskál; var f henni öfcru megin óseydd hrís- jiiklum sem smáeyar tilsýndar. Jökulflófc þetta liuldi sanda alla Irá Höffcabrekkuljöllum austur afc Hjörleifs- höffca og til Hafurseyar. þafc hljóp og austur í Skapt- ártunguvötn. Vatnsflóö þetta liaffci vifclíka lirafca ferfc og kaupskip í hœgum byr, og fór ís svo mikill fram á sjó, afc eigi sást út fyrir liann; barst ís þessi vestur mefc landi ailt út í þorlákshiifn. Svo rita þeir Er- lendur Gunnarsson og þórfcur þorleifsson, er þá voru umbofcsmenn þar eystra. í jökulhlaupi þessu tók af bœ þann og byggfc, sem var vestan urtdir Hjörleifs- höfða austur á Mýrdalssandi. Var inörgnm árum sífcar settur lítill bœr upp á þeim höföa, og mun hann hafa stafcifc til þessa. 13. þar næst kemiir hifc stórkostlega Kötlugos, er hófst litlu fyrir hádegi 17. októbcrmánafcar 1755 og stófc allt til 25. ágústmánafcar áriö eptir. Gos þetta er í öllu svipafc hinuni áfcur tiildii Kötlugosum; því fylgir ógurlegt vatnsflófc, sandfall og öskuregn, en þafc stend- ur lengur yíir en þau; sanduriim og askan dreifist vífc- ar út um land, einkum norfcur, og alleifcirigar þes3 verfca fyrir þafc yfirgripsmeiri. Um gos þetta ritafci Jón Sigurfcsson, er þá tíö bjó aö Holti í Mýrdal; hann haffci gegnt dómarastörfum bæfci í Miílasýslum og Skapta- fellssýsluin og kallafcur lögspakur mafcur. Svo fiinist og margt uni þafc ritafc bæfci af Eggerti Olafssyni í ferfcabók þeirra Bjarna, og af Ilalldóri Jakobssyni í eldgosabœklingi hans, er út kom í Kaupmannahöfn á dönsku litlu eptir gos þetta. I gosi þessu týndust 2 menn. 14. Ár 1821, hinn 19. dag desembermán., gaus Eyafjalla- jökull, og Ijell sandur mikill í nálæguin sveituni, eu þó olli þafc gos ekki iniklum skemmdum. Er þess getifc bæfci í Klausturpóstiniiin og í Árbókum Espólíns. 15. Ár 1823 gaus Katla frá 22. júní til 18. júlí, og hleypti vatnsflófci miklu frain yfir Mýrdalssand; varfc gos þafc mefc hinum minni, en þií voru vatnahlaup á sandinum lengi fram eptir sumri, og í septembcrmán- ufci þá um haustifc fórnst þar 3 menn nafnkenndir í þeim vatnagangi, sem kunnugt er orfcifc. Einnig þessa eldgoss er getifc í Klausturpósti, en þó er þafc niiklu merkilegast, sem Sveinn læknir Pálsson hefur ritafc um þafc, og eigi er enn prentafc. 16. Nú eru talin Kötlugos til þessara tíma, og er þá eptir í fám orfcum afc minnast á þafc, sem nú stendur yíir og liófst 9. þ. m. Fregnin segir, afc ekki inuni gos þetta liafa gjört skafca í Álptaveri efcur annarstafcar, 92 grjón, en liinu megin tvær smáskálir og vog. því næst tautafci hann fyrir munni sjer einhverjar bœnir, og rjetti fram liendur sínar nokkrum sinnuni, þannig afc hnúarnir vissu upp, rjett eins og hann væri afc orna sjer vifc eld; sífcan tók liann afc vega hrísgrjónin, eimi skamt handa liverj- um þjóni, og var liver skamtur jafnþungur rupíe-peningi. þegar liver skanitur var veginn, var Iiann látinn á pisang- blafc, er var 6 þumlungar á breidd, og þafc lagt á knje ungs Brahmans, er var lærisveinn Adshcudiah, en hann rjetti aptur afc þjónunum. Þegar hver haffci fengifc sinn skamt, reis Adschudiah á foctur, og fórnafci upp höndum í allar fjórar áttir heims, sem ákallafci hann gufc, aö skera úr mál- inu, og skorafci á þjónana afc byrja verk sitt. þjónarnir tóku allir hrísgrjónin í munn sjer, og tuggfcu sem þeir orkufcu. Mefcan á því stóö, tók Adschudiah talna- band sitt, er gjört var af hinum forkunnarfögru berjuin af Metia Arudirachta, og virtist svo, sem liann væri nifcur- sokkinn í bœn og hngsi mjög; en jeg efa eigi, aö hann þó hafi haft gófcar gætur á öllum þjónunum. Afc lítilli stundu lifcinni, baufc hann þeim afc hætta; komu þeir þá allirapt-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.