Íslendingur - 16.06.1860, Blaðsíða 3

Íslendingur - 16.06.1860, Blaðsíða 3
43 trú, þrátt fyrir skilning þann, er næst virSist liggja í or%- um 8. og 17. greinar tilsldpunarinnar 9. maí 1855, og þaíi því fremur, sem íleiri greinir í þessari tilskipun, en þetta, eigi nmnu af slíkum ástœbum verba skildar eptir því, sem orbin liggja beinast vib. þab virbist og mjög vafasamt, livort fangelsishegning sú, sem þessi tilskipun ákvebur þeim, er gjöra sig seka í, ab gjöra gys ab trúm þeim, er gengu í Danmörku 1855, verbi breytt af dómstólunum í sektir ebur vandarhaggarefsingu, þó tilskipun 24. janúar 1838, 4. gr. staflib c, bjóbi, ab svo skuli gjöra, þegar einhver hjer á landi liafi verbskuldi,ib eptir almennum dönsltum löguni einfalt fangelsi, því fangelsishegningin er lijer ákvebin í ís- lenzltu lagabobi. (Framh. síbar). Um veralHnina. þab niun mörgum í niun, ab fá ab vita, hvernig verzl- unin muni verba hjer í sumar, og höfum vjer því leitazt vib, ab fá svo nákvícma skyrslu um þab, sem aubib er enn, og skulum vjer geta verbs þess á hinum helztu vöru- tegundum, seui ab ölluni líkindum mun verba hjer sunn- anlands. Hvert verbib muni verba á íslenzkum vörum, er enn óvíst, meb því enn er eigi víst, hvernig þær muni scljast erlendis, cinkum ftskur; því ab verb hans fer allt eptir því, hvernig fiskveibarnar lieppnast f Noregi og vib Ný- fundnaland, og hversu miklur fiskleifar frá því í fyrra eru enn óseldar á Spáni. A hinn bóginn virbist svo, sem full- yrba megi, ab gób ull og tólk muni verba í allháu verbi, enda þótt kaupmenn eigi liafi kvebib upp verbib. Verbib á útlendum vörum þykjumst vjer vita víst ab muni verba eins og nú skal greiua: Rúg gott og vel þurrkab, 12 lp. 8p. hver tunna 9 rdd.; rúg lakara og óþurrkab 11 lp. 14 p. 8 rdd. 48 sk.; erturgóbarlO rdd. 48 sk.; ertur lakari 10 rdd.; grjón gób 12 rdd.; grjón lakari 11 rdd. 48 sk.; mjöl gott, liver tunna 10 Ip. 9 rdd.; injöl lakara 12 lp. í sekkjum 9 rdd.; kaffi gott, hvert p. 32 sk.; kalfi mebaltegund 30 sk.; kaffi Ijelegra 28 sk.; kaffi lítt nýtt 24 sk.; brenndasykur gott 24 sk.; hvítasyknr 24 sk.; brenni- vín liver pottur lGsk.; járn, 2 þuml. hvert jiund 9sk.; járn —11/a þuml. 12 sk.; steinkol, hver tunna 2 rdd.; salt 2 rdd.; tjara 12 rdd.; hampur ítalskur, pundib 36 sk.; tvíbökur, hvert pund 24 sk.; kaffibraub 28 — 32 sk.; skonrok 12 sk.; 85 ir; meb öbrum orbum: hún hefbi eigi lifab glöbu lífi hefbi jeg fengib hennar. Ef henni nokkru sinni dytti þab í hug, ab hún liel'bi orbib sæl meb mjer! Bróbir, bróbir, jeg skora fast á þig um, ab láta þfer íarast vel vib liana. Gleymdu því eigi, vib hvílíku verbi þú fjekkst hennar. Breyttu ávallt vib liana, þetta kvennval, eins og ástir þínar segja þjer fyrir núna í œsku þinni. Farbu ávallt meb hana eins og dýrmæta gjöf frá bróbur þín- uin, þeim bróbur, sem þú niunt aldrei fabma ab þjer framar. Lilbn vel. Skrifabu mjer eigi, hve nær þú lield- ur brúbkaup þ'itt. þab blœbir enn úr und minni. Skrif- abu mjer, hve sæli þú ert. Breytni mín er mjer borgun þess, ab drottinn muni eigi heldur yfirgefa mig í hinuin ókunna heimshluta". Brúbkaupib var haldib. Eitt ár varabi hjónaband þetta, hib unabarfyllsta allra hjónabanda. þá dó konan. A bana- sænginni sagbi hún vinkonu sinni, er hún trúbi bezt, hin óhappalegu leyndarmál hjarta síns: hún hafbi unnt þeiin bróburnum lieitar, cr burtu hafbi flúib. svartabraub 8sk.; Cicoria 12 slc.; rjól 52 sk ; rulla 64 — 72 sk.; hrísgrjón eptir gœbum 10—18 sk. þegar verbib á korntegundum og kaífi er hjer talib ýmislegt, þá er þab gjört til þess, ab kaupendur geti gjört inun á varningnum, hvort hann er góbur eba ljelegur; þvf ab eins ósanngjarnt og þab er, ab kaupmaburinn heimti sama verb fyrir Ijelegan varning seni góban, eins óskynsamlegt er þab af kaupendum, ab heiinta, ab þeir skuii selja gób- an varning vib sama verbi og liinn lakari. Nú eru ílest skip komin hingab, sem von er á, og því er þab vitab, hversu mikib vörumegn liingab muni flytjast í sumar, og er því ver og mibur, ab korn þab, sem komib er, fer fjærri ab sje svo mikib, ab nœgi þörfum manna hjer sunnanlands, og til þess ab menn hjer sjeu byrgir, vantar eigi minna en allt ab 4000 tunna korns, og verbi eigi á einhvern hátt boett úr þessuni abflutningaskorti, er eigi annab fyrir ab sjá, en menn verbi ab Iifa hjer vib sult og seyru næsta vetur; virbist þetta ljóst, þar sem fjenaburinn er farinn, og fiskiveibarnar auk þess brugbnst á vetrarvertíb- inni. A hinn bóginn getur enginn heimtab, ab kaupmenu- irnir verji niiklu fje til kornkaupa, til þess ab lána þab út í óvissu í liaust og vetur, enda getur enginn ætlab, ab þeir liafi Ije til slíks; væri því full ástœba fyrir stjórnina, ab skerast lijer í leikinn, og sjá svo um, ab nógar korn- byrgbir væru lijer í vetur, er lána niætti út á móti fullu vebi, og verbum vjer því ab skora á stiptamtmanninn, ab reyna til ab bœta úr þeim skorti, sem hjer virbist hljóta ab verba, ef engra bragba er í leitab. Meb póstskijunu, sem kom hingab til Reykjavíkur hinn 14. þ. m., komu engar þær frjettir, er breytti því, seinhjer á undan er sagt; þó skal geta þess, ab fiskiveibarnar í Nor- egi liafa heppnazt vel, en frá Nýfundnalandi hefur ekkert frjetzt síban 4. dag maím., og voru þá fiskiveibar þar ný- byrjabar. Næstu dagana ábur en póstskipib lagbi á stab frá Kaupmannahöfn, voru þar seld 750skpd. af saltfiski, livert á 15 rd.; þó er gób von um, ab kaupmenn borgi fisk- inn allvel lijer í sumar; meb því ab þeir eigi ávallt fara eptir því hjer, hvernig fiskurinn selst erlendis, heldur fara opt eptir því, hversu margir vilja ná í hann. Til verzlun- ar stórkaupmanns Knulzons hjer í bœnum er enn von á 68 lesta skipi fermdu því nær eingöngu meb rúg, grjón og mjöl. 86 Bábir þeir brœbur lifa enn þá1; hinn eldri, á eign- um sínuin í Þýzkalandi, og er hann kvæntur ab nýju. Hinn yngri stabnænidist í Batavíu, og er þar orbinn mikils háttar mabur, og lifir sælu lífi. Ilann strengdi þess heit, ab kvongast aldrei, og þab hefur hann efnt. Skírslugjörð á 1 9. öldin’ni2. Sögu þessa hefur sagt cnsknr mabur nokkur. Ilann var fyrir 10 árum í Bengal-iyWá á Indlandi; hann var for- ingi fyrir sveit einni þarlendra hermanna; libsmenn þessir voru ófríbir ásýnduni, og voru fyrir þær sakir kallabir Ug- ly Mugs. Hersveit þessi var ílutt frá Bengal-fylki til sub- urhluta Nerbaddas, miklu nær Bombay og Madras, en 1) p»b er ab skilja, þegar saga þessi var fyrst ritub, som muu hafa verib 1784; þá er hún ab mimista kosti fyrst prentub. 2) þessi saga er lögb út úr „Norsk Maanodskrift, udgivet »f P. A. Munch., 5. B., Christiania 1859, bls. 164 — 169, en cr þar tekin eptir eusku tímariti eptir Chainber.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.