Íslendingur - 16.06.1860, Blaðsíða 4
1
44
Svar.
„f>C33 veríiur geti?) seni gjnrt er", sngíi Grettir, en blaíií)
þjobólfur liefur snúib þessum orbutn vib, því þab
getur um þab, sem ekki liefur verií) gjört; sjá
t-jóbólfs 12. árg., bls. 103.
f-ar stendur nú ritgjörb meb undirskript: „Tveir al-
þingismenn"j þar er beinzt ab stiptsyfirvöldunum, og rábs-
manni prentsmibjnnnar, sem svo er kallab, og farib mefi
ósmmindi. þessi rábsmaíiur er nú hvergi nefndur í ráb-
herrabrjefinu af 9. júlí 1855, cr þeir þykjast vilja stybj)i
álit sitt vib, sem þeim hefur orfcií) svo hált á. Jeg, sem
forstöbumabur, efast nú mikillega nm, ab þetta sjeu tveir
alþingismenn, nema því aÖ eins, af) Jón Ouimnndsson sje
sjálfur annar, og ai> hann hafi þá ráöii) ritgjörfcinni mest;
jeg ímynda mjer, ab ilestir alþingismenn heföu verib svo
hreinskilnir í sjer, ab láta ritgjörbina koma út undir sín-
um eigin nöfnnm. Sje nú ritgjörbin frá 2 alþingismönnnm, og
eigi J. G. ekkert skylt þar vib, þá lítnr út íyrir, ab þeirhafi
verib illa skrilandi, því þegar ritgjörbin kom í prentsmibj-
una, var hún meb handarriti ábyrgbarmannsins.
Nú vil jeg þá nákvæmar snúa mjer ab þessari Iiug-
vekju. þar er byrjab á því: „En allir eru nú ab segja
þab, ab rábsmabr prentsm. sé farinn til þess á seinni tím-
um, ab semja nm prentnn bóka vib bina og þessa útgef-
endr alveg upp á sín bíti“, o. s. frv.
Jeg veit nú ekki, hvab þessir 2 alþingismenn leggja í
orbin „aliir segj;i“; jeg skil þab þannig: ab enginn sje
undan skilinn; þeir meinu þó víst ekki, ab allnr heimur-
inn sje ab tönglast á þessn, „allir segja"; þab eiga víst
ab vera allir fslendingnr, sem meint er til, þó þab ekki
sjáist. Jeg er nú kunnugur œbi-mörgum þeirra, og hef
jeg engan heyrt tala um þetta, og þeir, sem jeg hef spurt
ab þessu, síían þessi ritgjörb kom út, hafa ekki heyrt neinn
minnast á þab. þab má því eins vel hugsa, ab þetta segi
ekki nema þessir 2 alþingismenn, en hitt sjeu nppdiktub
ósannindi, ab „allir segja“, o. s. frv.
þá er ab minnast á þessi orb í sömu grein: „án þess
ab rábsmabrinn meb einu orbi hafi borib þann samning
undir stiptsyfirvöldin fyrir fram", o. s. frv. Forstöbumab-
urinn gat nú ekki borib þab nndir stiptsyfirvöldin, sem ekki
var til, því honum datt aldrei í hug, ab semja um útkomu
blabsins ísleridings. þess vegna standa nú þessir 2 alþingis-
menn og ábyrgbarmabur þjóbólfs meb sem ósannindamenn
iyrir þessi orb; þ\í þab var enginn skuldbiridandi samn-
ingur gjörbur fyrir hönd prentsmibjunnar, fyr en forstöbu-
87
Calcutta. Hersveitin kom þangab, þar sem henni var retlab
ab vera, í byrjun hitatimans, og meb því þab var eina her-
sveitin í því hjerabi, var henni fyrirmunab, ab njóta nokk-
tirs unabar eba skcmmtana, er tíbkast mebal sibabra nianna.
Höfundurinn segir sjálfur þannig frá: þab kvab svo rammt
ab, ab vjer gátum eigi kvongazt, þótt vjer hefbum viljab;
því ab livorki var kvennmabur nje prestur á svo stóru
svæbi hringinn í kringum oss, ab þab nam 200 mílna. Prests-
ins liefbum vjer kunnab ab geta án verib; því ab hinu
œbsti libsforingi á slíkuin stöbum, hefur hin sömu rjettindi
og skipstjóri, og getur samtengt niann og konu, er langar
til ab eigast, eins fast, eins og járnsmiburinn í Gratna
Green, eba erkibiskupinn í Kantaraborg. Svo ab vjerskyld-
um eigi deyja úr leibindum, lögbu sumir af osg stund á
garbyrkju; sumir reistu suiáhús af bainbusvib og Ieir, og
hiifbu gras fyrir þak; sumir af oss fóru ab nema persku
og tungu Ilindosta, til ab stytta oss stundir, og var jeg
einn þeirra, er þab tóku til bragbs. þetta voru skenunt-
anir vorar í hitunum ; en þegar kólna tók, skemmtum vjer
oss meb dýraveibum og fiskiveibum: cba þá ab fyrirlibar
maburinn bar þab undir yfirstjórnendur hennar, og þeir höfíu
skriflega skorib úr því. þab var heldur enginn stafur settur
af bliibinu Islendingi, áburenleyfi yfirstjórnanda prentsmibj-
unnar var til þess fengib. þannig gengur þab til meb allt,
sem prentab er og nokkru nemur, ab ekkert er um þab fast á
kvebib, fyr en stjórncndur prentsmibjuniiar hafa komib sjer
saman uin þab.
Nú er ab gá ab því, hvab yfirstjórnendur prentsm.
liafa gerigizt undir í brjefi sínu til alþingis 8. júlí 1859.
þar stendur: „ab vísa svo gott sem ölln frá sjer“. Stjórn-
cndur prentsm. hafa nú ekki lagt svo mikib í þessi orb,
og atþingisforsetinn hefur 1 ftib fundib ab því, fyrst þau
ekki vísubu fr;í prentun á þjóbólíi og blabinu Ilirbi; því
þessi blöb hafa tafib talsvert fyrir prentun tíbindanna, eink-
anlega þab fyr talda; en stjórnendum prentsmibjunnar hef-
nr víst ekki komib til liugar, ab hepta útkomn lærdóms-
bókarinnar fyrir prentun tíbindanna, og nú var þab í þetta
sinn, sem ekki hefur verib ábur, meban stabib liefur á prentun
tíbindanna, ab nú þurlti ab prenta Iserdómsbókina; þó hún
sje nú ekki stór, þá er Iiún þó 14 litlar arkir, og þegar
ab er giett, þá er hiín prentub meb upplagi af liálfu þribja
þúsundi, og mnnar þab litlu, ab hún taki upp líkan tíma,
er brúkabur mundi vera til ab prenta 12—13 arkir af al-
þingistíbindunum. Nú er þá ab minnast á annab atribi í
þessu tilliti, og þaberþetta: ab stjórnendur prentsmibjunn-
ar hafa aldrei undir gengizt ab láta verkamenn prentsmibj-
unnar ganga ibjulausa, þó verib væri ab prenta alþingis-
tíbindin, meban annars væri kostur; þetta hefur nú alþing-
isforsetinn ekki skilib, enda mnn nú vera sagt, ab skiln-
ingnr lians og knnnátta sem alþingisforseta sje ekki á
marga fiska. ]>annig var þab meb handrit tíbindanna, ab
forseti ljet sig þab litlu skipta, svo jeg yrbi var vib, ab
handritib væri heefilega nndirbúib til prentunar, enda hefur
aldrei verib eins ófullkomib handrit af tííindunum bobib
fram til prentunar, eins og í þett;i skipti, — hvab voru
allir ankaskrifararnir ab gjöra? — Forseti Iiringlabi þannig
meb prófarkalesturinn, ab prófarkirnar urbu ab ganga í gegn-
um 3 menn og stundum 4; af þessu leiddi, ab prófarkirnar
gengu meir en helmingi seinna á þessum tíbindum en ábur,
svo stunduni varb ekki byrjab ab prenta örkina, þótt hún
væri fullsett, fyr en eptir 2, stundnm 3 daga; þannig varb
þá stiinduin ekki prentabar á viknnni rticir en 2 arkir í
stabinn fyrir 4 til 5. (Skilja nú þessir 2 herrar þetta!!)
Af þessum drætti á próförkunum var því stiindum sett upp
allt þab letur, er brúkab hefnr verib á tíbindin ab 4 örk-
88
og libsmenn höfbu herleika, og var ab þeim mikil skemmt-
un, en kostnabur lítill, og til ab greiba þann kostnab, skut-
um vjer fje saman. Mjei’ var falib á hendur, ab safna til-
lögunum, ogstókst jeg þab á hendur.
Síbla kvekl eitt, er jeg liafbi safnab.saman tillöguniim,
er öll voru CO rupier1, lagbi jcg fje þetta nibnr í skrif-
borb mitt, er ávallt stób opib á borbinu. Jeg ætlabi alla
þjónustusveina mína vera rábvanda menn, og hugbi einnig,
ab enginn hefbi sjeb, er jeg lagbi peningana nibur í skrif-
borbib; lijelt jeg því, ab þeim væri þar óhætt. En er jeg
næsta morgun fór ab gá ab, var allt þetta fje horfib, og
ab auk ýmsir smámunir og nokkur skjöl, er sum voru mjer
næsta mikilvæg. ]>ab voru öll líkindi til, ab einhvcr þjón-
ustusveina minna helbi tekib peningana og hina abra muni,
cba einhver sá, er var gagnkunnugur í liúsinu; því ab liver
þjófur, eins og þeir gjörast ab ölluni jafnabi, mundi liafa
tekib skrifborbib meb öllu saman, og líkast til hefbu sjezt
einhverjar menjar þarkomu hans, og þab því fremur, sem
1) 1 rupie í gulii i Indlandi er rúmir li! rd., en silfur-rupie
lijer um bil 1 rd. í dúnskum poningum.