Íslendingur - 16.06.1860, Blaðsíða 7

Íslendingur - 16.06.1860, Blaðsíða 7
47 svo heyrzt liafi, en vatnsflóbiS og jöknlferbin fram Mýr- dalsand hafi orbií) geysimikil. þab mun víst, ab Katia gýs enn, fiví í ga>r (29. maí) sáum vjer glögglega reykj- ar- og gufu-mökkinn úr henni. En hann ber, ab sjá frá vindkvörninni á Hólavelli vib Reykjavík, sunnan- vert á Hengil; hlýtur sá mökkur ab vera gcysihár, þegar abg<a>tt er, ab vegurinn beina leib til Kötlu frá Reykjavík er 21 rníla á lengd og bátt fjall á milli. Vikurinn úr Kötlu er rekinn allt út í Grindavík, og sagt er, ab fiskur allur sje flúinn bnrt austan meb landi. Vindur hefur stöbugt verib vib norbur, síban gosib byrjabi, og hefur því öskuna Iagt frain yfir Mýrdals- sand, hafi hún annars verib til niuna. En þó ekki Iiafi, ab því er vjer vitum, allt til þessa orbíb stórtjón af eldgosi þessu, þá er iiitt víst, ab hœttan vofir yfir næstu sveitum vib Kiitlu. Sagan sýnir, hvab hún hef- ur gjört ab verkum í sumum hinum fyrri gosuin; en þab, sem hún heí'ur gjört, þab getur hún enn gjört. Er gos þetta, ab oss virbist, því fhugunarverbara, sem þab kemur nú á þeim tíma árs, þegar gróburinn er í vændum og skepnur manna eiga eirigöngu ab sœkja lífsbjörg út á jiirbina. (Vibbœtt 15. júní). Fregnin segir, ab nú muni Katla hætt ab sinni, en hve nær þabhefur verib, vitum vjer ekki fyr en greinilegri sögur koma, og skal þá verba frá því sagt. ______________ írtlemlar frjettir frá 20. apríl til l. júní. Danmörh. Vjer gátum þess í 3. bl., ab sum blöb- In væru farin ab ýfast vib „Bœndavini" meir en ab und- anförnu. þessu hefur farib áleibis, síban De Coninck nokk- nr, kanselíráb, hefur skrifab langa brjefarunu í „Dagblab- inu“ um „Bœndavinina" á ríkisþinginu; hann lýsir eigi ab eins öllu þingsatferli þeirra frá öndverbu, heldur og ytri háttum og hátbragbi, en á þann hátt, ab oss, er höfum les- ib lýsinguna í Norbra á alþingismönnunum, liggur vib ab taka undir meb Fariseanum: „Eg þakka þjerff, o. s. frv. Einu bótina á slíku þjóbmeini, er honuin þykja þingráb „Bœndavina“, telur hann þab, ab takmarka kosningarjett og kjörgengí. A móti De Coninck hafa ritab Eimestad i „Berlingatíbindum" og Lehmann í „Föburlandinu". þeir eru samdóma honnm í flestu því, er víkur ab „Bcendavinum" eba forgiingmnönnum þeirra, en rábib hans til, ab bœta þingib, þykir þeim hin mesta óhœfa, enda bendir Lehmann á, ab slíku yrbi meb engu móti framgengt, nema ef beita 93 ur meb hrísgrjónin á pfsanp'-blabinu, og riinidu allir svo afskræmislega, ab slíkt getur enginn gjört, nema þarlendir menn. Adschudiah gekk á niilli þeirra, og virti fyrir sjer hrísgrjónin á öllum blöbunum ; var sú rannsókn næsta ó- fýsileg; því ab öll voru hrísgrjónin sundurtuggin og full nieb hráka. Jeg spurbi hann, hver hirin seki væri, en hann svarabi: „Voldugi herra, þessir érn allir sýknir sakar. „Jeg er sannfœrbur", sagbi jeg, „ab einhver þjónanna er sekur; eba eru þeir ekki allir vibstaddir"? Enginn svar- abi mjer; cn er jeg leit yfir þá, sá jeg, ab þjón niinn vant- abi, en hann grunabi jeg alls eigi um stuldinn; því jeg taldi hann mjög heibvirban mann. Þegar hann gekk í þjón- ustu mína, hafbi hann hina beztu vitnisburbi frá hinum fyrri lánardrottnum sínum, og í þau tvö ár, cr liann hafbi þjónab mjer, hafbi hann hegbab sjer mætavel. En svo ab jeg væri rjettlátur, vildi jeg engan undati þiggja, og ljet því kalla liann fyrir mig. Hann kom Iitlu síbar, og af- sakabi sig, ab hann hefbi eigi fyr komib, meb því, ab hann liefbi verib í eldhúsinu ab búa til kaffi. Jeg tók eptir því, ab hann bar sig allt öbruvísi ab, en hann átti vanda til, skyldi naubungarlögum, en þab væri ailt eitt og ab rába banaráb fengnu frelsi. Eigi vita menn enn meb vissu, hvort Danir hafa gjört sambandssamning vib Frakka, en margt þykirlúta ab því, ab þeir eigi þar libsvon, efáliggur. Fyrir nokkru bar upp einn af þingmönnum í nebri niálstofu Prússa* Carloviz ab nafni, þn uppástungu, ab þingib skyldi skora á stjórnina, ekkert ab láta ógjört til hjálpar hinum „þýzkuff hertogadœmum, Sljesvík og Holtsetalandi, ab þau mættu n.i ab njóta sinna fiillu rjettinda fyrir ómildi og harbýbgi Dana. Var þessu veitt greib undirtekt af þinginu; menn spörubu eigi til harbra og drjúglegra orba, og þegar til andsvara kom af hálfu rábgjafanna, sagbi utanríkisrábgjafinn Schleiniz mebal annars, ab þingib mætti trcysta því, ab Prússland „hefbi hjartaff, sem fyndi til, er þýzkt þjóberni væri hart leikib, og eigi sízt þar sem hertogadœmin ættu hlut ab máli. Nú kom rnesta vebur í þjóbernisblöbin á j’ýzkalandi; allir hugbu sjer hjer til mikils hreifings, og þóttnst þegar sjá broddhúfur Prússa blika á Danavirki. Ymsum embættis- mönnum Dana f Sljesvík voru send hótunarbrjef; þar voru þeim í mjög ótigilegum orbum bobiib makleg málagjöld, og ab þeir niættu búast vib brábum bana og illum. Ilöf- undarnir sögbust vera bandamenn og kallast svertingjar (die Schwarzen). Sagt er, ab Monrad hafi fengib einn seb- ilinn, en hins er ekki getib, ab þessi œgilæti hafi unnib neinum þann geig, er gildrab var til. Danir ljetu enga dvöl á ab rita Schleiniz, og sögbust hafa átt von á, ab sjálf stjórn Prússa hefbi þaggab nibur hallmæB og áaustur þing- manna sinna vib erlcnda þjób, og bannab þeim ab rœba mál, er þá skipti engu, enda væri slík afskiptasemi Pfússa beint á móti þeim samningi, er þeir hefbn verib meb ab sctja og seinja 1852. Ilverjti Schleiniz hefur svarab, vita menn ekki, en hitt finna allir, ab vebrib lægir dag frá degi. Enska blabib „Timesff rjeb Prússum til þess, ab lireifa ekki vib danska málinu ab sinni, en reyna heldur til ab koma eining og skipun á á þýzkalandi, því ekki væri ugglaust, ab Napóleoni þœtti eigi skylt ab veitaDönum; mætti ogab þvíkoma, ab Svíar og Norbmenn kœmust í leikinn. Mælt er, ab Napóleon hafi látib spyrja Prússa ab, hvort þeim byggi nokkub nibri fyrir, er þeir ljetu svo bröstulega á þinginu, og veittu 9 mil. prússn. dala1 til herbúnabar, en ab þeir hafi svarab ofur-fribvænlega. Yíst er þab, ab Dönum Iízt ekki lengursvo illa á blikuna, hvort sem sá hefur dreift henni ebur ekki, sem er vib hvorttveggja brugbinn, ab stilla styrjarvebrin og ab hleypa þeim Iausum. Meb Döniim hafa 1) Pr. dalur jatngildir 8 mrk. donskum. 04 og talabi eigi meb þeirri ró og stillingu, sem hann var vanur; en jeg hugbi, ab þab kynni ab lcoma af því, ab liann skyldi eiga nokkub vib Brahmana ab skipta, er hann sjálfur var Múhameds-trúnr. Hann settist á mebal hinna annara þjóna, og tók umyrbalaust á móti hrísgrjónaskamt- inum. Jeg þóttist vita víst, hvernig fara mundi, og gaf því lítt gaum ab, hvernig Brahmaninn bar sig til, uns Caldwell mælti: „Jeg segi þjcr þab satt, fjelagi, ab vinur þinn niölvar í sjer tennurriar, og efri kjálkinn gengur lír lib, ef hann er lengur abff. Jeg varb þá og þess var, ab þjónn minn neytti allrar orku ab tyggja grjónin, svo ab höfub hans og allur kroppurinn hristist vib. Adschudiah stób hjá honum, og mælti tii hans þessum hughreystingar- orbum: „Hertu þig, sem bezt þú getur, drengur minn ; hví skyldi hinn saklausi óttast dóm gubsff? þegar liann hafbi tuggib grjónin í nokkrar mínútur, baub Adscudiah honuni ab láta þau aptur á blabib. Ilann gjörbi, sem hontun var bobib, og voru þá hrísgrjónin eins þurr, og þau voru, er hann ljet þau upp í sig; þau voru lítib eitt stykkjub í sundur, en enginn iiráki eba munnvatn

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.