Íslendingur - 29.06.1860, Side 2
50
vaxta á 3 árum, og beri ávöxt í 20 ár. þurr jarbvegur
á bezt vib trjátegund þessa, og eru því baunirnar jafnan
beztar af þeim trjám, er vaxa á hálendi, en baunirnar eru
opt smáar. Kaffibaunirnar bafa þann eiginlegleika (eins og
tóbak og vínföng), ab þær batna stórum vib ellina. Segja
fróbir menn svo frá, ab hinar arabslcu kaffibaunir sjen bib
mesta sælgæti, ef þær sjeu geymdar í 3 ár, og ab hinar
lökustu Vestnrheimsbaunir verbi líkar hinum beztu kaffi-
baunum frá Mokka, ef þær sjeu geymdar í 10 til 14 ár.
Af þessu leibir þá, ab mikib af því, sem kallab er vont
eba svikib kaffi, opt er eigi annab en of ungar kaffibaunir,
sein eigi eru geymdar nógu lengi, þegar kalfiekla ei*. í>ó
er og til kafpbaunategund írá Austur- Indlandi og Mauri-
tiu, er hafa mjög óþægilegt bragb, og gjiira fólki uppköst,
en sjaldan mun þab, ab þessar tegundir komi hjer á norb-
urlönd.
Góðar lcaffibaunir eiga ab vera harbar og þnngar, og
sökkva til botns í hreinu vatni, og á vatnib ab verba gult
af þeim, er þær hafa í þvf legib eina nótt, en bragbvatns-
ins á ab verba líkt þunnu tevatni. þær, sem eru Ijettar
og fljóta, hafa skjöldóttan lit, eba eru svartleitar, meb ó-
þægileguin þef, eru slæmar og lítt hafandi. Sagt er, ab
Hollendingar hafi þab ráb, ab þeir taki hinar ljelegri bauna-
tegundir, er koma frá Martinik og Domingo, breibi þær
út á ofna, sem eru dálftib hitabir, og eru baunirnar látnar
liggja þar, uns þær fá gulari lit, eins og hinar betri teg-
undirnar eiga ab hafa. Hinu dökkgrœna lit, er aubkennir
sumar af hinum betri baunategundum, setja sumir á baun-
irnar meb „járnvitríóli“ eba blásteini, er uppleystur sje í
þynntri brennisteinssýru, og er hœgt ab komast eptir þessu
eptir efnafrœbislegum reglum, en eigi er þab þó annara
mebfœri en efnafrcebinga. Sjaldnar mun þab, ab baunirnar
sjeu litabar meb „koparvitríólienda væri þab og langt-
um hættulegra, en þótt þær væru litabar meb blásteini eba
járn-vitríóli. Frá hinni beztu abferb, ab reyna baunir, er
sk}frt í bók einni eptir Próf. Duflos í Breslau, sem heitir:
„Die wichtigsten Lebens Bedurfnisse, ihre Aechtheit und
Giite. Breslau 1846“; en meb því hún eigi er almenn-
ings mebfœri, sleppum vjer hjer nákvæmar ab taka hana
fram, heldur viljum vjer geta hins, sem hverjum einum er
innanhandar, en þab er, hvernig meb kaffi skuli fara svo,
ab þab verbi sem bezt, eptir sem kostur er á, og eru þá
einkum tvö atribi, er nákvændega verbur ab taka til greina,
en þab er geymslan á kaffibaununum og hvernig þær skuli
brenna, svo bezt fari.
Kaffibaunir hafa þann eiginlegleika, ab þær sjúga í sig
gufnr þau-, sem leggur upp af öbriim líkömum, og geta þær
því, ef þær eru geynidar, þar sem illar gufur eru, bráb-
skemmzt í ebli sínu. þetta er margreynt á seinni tímum,
og hcfur þab stundum til viljab, ab heilir skipsfarmar hafa
skemmzt á þennan hátt. Má þessa finna dœmi bæbi í M.
Cutloclis stóru verzlunarbók (I. 11. M. Cutloch’s Dictio-
nary of Commerce) og víbar. Ab því er brennsluna snert-
ir, vita flestir, ab gœbi kaffidrykksins er ab miklu leyti
komib undir henui, sjeu baunirnar annars óskemmdar; því
ab sjeu baunirnar ofbrenndar, missir kaffib hib þægilega
bragb sitt, og verbur biturt og kraptlaust. Sjeu þær of-
lítib brenndar, getur vatnib eigi upp leyst kraptinn ór baun-
unuiii, og verbur kaffib þá söknm þess dauft og bragb-
slæmt. þá eru kaffibaunir rjett brenndar, þegar litur þeirra
er fagurbrúnn (kastaniebruun), en er þab er malab, skal
þab hafa gulbrúnan lit, og verba kaffibaunir þannig brennd-
ar bæbi bragbbeztar og drjúgastar. I Danmörku og víbar
eru menn farnir ab brenna kaffibaunir í vatnsgufu, og er
þab kaffi bæbi drjúgara og bragbbetra en abrar baunir.
Hjer á landi fær mabur víba ágæta-gott kaífi, og virbist
þab ab benda á, ab kvennfólk liafi hjer hvervetna gott lag
á hœfilegri baunabrennslu, því ab eins og nú varsagt, eru
gœbi kaffisins mikib undir lienni komin.
Efnafrœbingar liafa í kaffibaununiim fundib ýms frum-
efni, og eru þau: 1. kaffiolían, er gefur kaffinu ilm þess;
2. nokkurs konar sútarasýra, sem er orsök í hinu saman-
dragandi bragbi, er þab hefur, og 3. hib svo nefnda kaffi-
efni (Kaffein), er ab mestu leyti gefur því hinn nœrandi
eiginlegleika þess. Auk þessara efna liefur kaffib í sjer
einnig nokkurs konar slímefni (Gtutin), sem er nœrandi
fyrir líkamann; en þetta efni uppleysist illa í sjóbandi vatni,
og spillist því mikib af því meb kaffikorginum, og þetta
hefur gelib tilefni til, ab ýmsar austurlanda-þjóbir neyta
korgsins ásamt kalfinu.
Um áhrif kalfisins hefur verib margrœjt, eins og allir
vita, og áttu læknar fyrir rúmuin mannsaldri inikib þrátt
um þab, hvort þab væri hollt eba óhollt. þó munu færri
læknar nokknrn tíma algjörlega hafa fordœmt þab, nema
„lIomöopatharnir“, því ab fyrir riímuni 30 árum vildu
þeir láta heilan her af sjúkdómum vera kominn af kaffi-
drykkjum og tedrykkjuin, og enn þá eru menn ab lieyra
þá prjedika á móti því. Flestir læknar eru fyrir löngu
hættir þessum bábiljum, og drekka sjálfir kaffib sitt meb
mestu ánœgju, og banna þab því ab eins sjúklingum sín-
/
99
ab hún gæti eigi lifab. Hann hafbi vakab yfir benni í
marga mánubi, og lagt hart á sig, og ávallt vonab, ab henni
mundi batria; hann hafbi aldrei getab ímyndab sjer, ab
hann mundi missa hana. Kinnar hennar voru orbnarfölar
næsta, og augun sokkin inn í höfubib; en þrátl fyrir þab
sá lmnn þó eigi, hve henni hnignabi meir og meir. Svo
lengi sem raust hennar hljómabi óbreytt í eyrum hans, og
hún sagbi, ab sjer mundi batna, og hjelt í hönd hans, hafbi
liann þá von, ab henni mundi batna.
Ilann hafbi verib blindur, frá því hann var þrjevetur;
hafbi hann verib lostinn af eldingu, og vib þab orbi’ó stein-
blindur. Hann minntist ógjörla andlits móbur sinnar; eitt
af hinu fáa, er hann mundi eptir, voru hárlljettur liennar
og hinn hvíti búningur.
í>egar hjer var komib sögunni, var hann fullvaxta; hann
var hár vexti, beinvaxinn og grannvaxinn; dökkeygur var
hann, en eigi sáust neinar menjar þess hins óhappalega
atburbar, er svipti hann sjóninni; hann var alvarlegur, og
þó eigi dapurlegur í bragbi; liann var opt sem í draumi,
fullur gubmóbs, og endurgalt umhyggju móbur sinnar meb
100
hinni djúpustu lotningu og vibkvæmni. Ilin fyrstu bernsku-
ár hans, og ávallt sfban, þá er móbir hans gat því vib
komib, og þurfti eigi ab halda til Lundúnaborgar eba
annab, til ab leita syni sínum menningar, bjó hún í grennd
vib bœ einn, er stób vib sjó fram, í einhverju hinu feg-
ursta hjerabi á Englandi.
þab bregzt sjaldan, ab blinduin mönnum sje sýnd vel-
vild og mannúbleikur; cn blindu hans þurfti eigi vib til
þess, því ab bæbi hann og móbir hans höfbu bæbi tvö
eitthvab þab vib sig, ab þau voru ávallt velkomnir gestir;
hin andlega menntun þeirra var margbreytt og frábær, enda
voru þau jafnlögub í samrœbur, eins og þau voru vel ab
sjer. Frú Owen hafbi lagt mikla stund á bókvísi, til þess
ab geta frœtt son sinn, og meb því hún í sjálfu sjer var
kona vel viti borin, tók hún flestum konum fram ab frób-
leik og menntun; en þó ljet hún ávallt ástúb, blíbu og
mannúb, þessi œbri einkenni kvennlegrar náttúru, bera hærri
hlutann; drottinn hjálpi þeirri konu, sem þessar gáfur eru
eigi ríkari hjá, en hvers konar menntun.
þegar þau gengu saman, hjelt móbir hans undirhand-