Íslendingur - 29.06.1860, Qupperneq 4
52
er fremur finnst sjer veríia gott af því, og er þeim (íhult
ah fara eptir því, er náttúra þeirra bendir þeim á. þah
er almenn regla, ab allir þeir vökvar eba drykkir, sem eru
heitari en blóbib, œsa blóbrásina, og meí) því þab er vandi
sumra manna, þótt óhollt sje, ab drekka lcnffí og te snarp-
heitt, þá bafa menn af því dregií) þá ályktnn, aí) haffí og
te væru œsandi drykkir. þetta er þó svo fjarstœtt, ab bæbi
lcaffí og te virbast btngtum heldnr ab seinka lífæbarslætt-
inum en ab œsa bann, sjeu drykkir þessir eigi drukknir
heitir. En annab mál er þab, eins og mí var sagt, ab ó-
hóíleg nautn þeirra getur haft skableg áhrif fyrir heilsu
manna, og virbist óhófib í kaffidrykkjunni ab vera orbib
svo mikib á landi hjer, ab eigi er ólíklegt, ab þetta niuni
opt eiga sjer stab.
Nú vil jeg meb nokkrum orbum minnast á sögti kaffi-
sins, því hún er í mörgum greinum allmerkileg og frób-
leg. Fróbir menn hafa þab l'yrir satt, ab kaffi hafi á 8.
eba 9. öld eptir burb Krists verib almennt drukkib í A-
hyssiniu. A 16. öld, eba um 1570, komst þab fyrst inn
í norburálfuna, og hefur Iæknir nokkur þýzkur, Leonhard
Hauwolf ab nafni, samib hib fyrsta rit um þab, en seinna
hefur iæknir nokkur ítalskur, Prosper Albinus ab nafni, og
sem hafbi verib á Egyptalandi, skrifab um þab á latínu,
og er rit hans álitib vel samib; heitir þab: „de plantis
Ægypti et de medecina Ægyptorum“. Rit þetta var
prentab 1591. Árib 1652 var hib fyrsta kaffihús stofnab
í Lundúnaborg af tyrkneskum kaupmanni, Edward ab nafni,
en tólf árum ábur, eba um 1640, tóku menn ab drekka kaffi
á Frakklandi. Frá þessuin tíma virbast ab hafa libib nokkur
ár, ábur þab komst á norburlönd, og varla mun þab hafa komib
lijer til lands fyr en í tíb Jóns bisknps Ámasonar, þess
er gjörbi fingrarímib; en hann varb biskup hjer eptir lát
meistara Jóns Vídalíns 1721. Er svo mælt, ab hann hafi
fyrst veitt höfbingjum kaffi á alþingi, og hafi þab þá verib
borbab meb skeibum. Síbar korn þab hjer til lands meb þeim
fjelögum Bjarna PáJssyni og Eggert. Ólafssyni. l'eir höfbu
kaffi á ferbum sínum hjer, og hef jeg komizt yfir kaffi-
kvörn þá, er þeir höfbu á ferbum sínum fyrir rúmum 100
árum. Kvörn þessi er eggmyndub, úr hörbu trje, en inn-
an í er járnhólkur, og þar í gengur kvörnin. Er lítill
silfurskjöldur utan á kvörninni, og standa á honum bók-
stafirnir: E. 0. B. P. Ab kaffinautn hafi útbreibzt seint
hjer um landib, virbist aubsætt afþví, ab mjög sjaldan var
þab ntilli 1770 — 80 vib haft á alþingi, og þóttust margir
þó þar þurfa allrar hressingar vib. þab er mælt, ab um
103
og unabi; hún bab hann ab mæla fram kvæbi þau, er hon-
um þótti niest til koma, cba hún nam stabar nærri hon-
um, þar sem liann sat vib Fortepiano*), og stakk upp á
því, hvab hann skyldi leika, og gjörbi hann þegar, sein
hún beiddi. María var hýrleit í andliti og blómleg útlits;
hún var sálin í öllu, hvar sem hún var; fjörib og glebin
skein út úr henni; en ekkert var þab, er hún festi svo
huga sinn vib, ab hún gleymdi Játvarbi. þegar dansleikur
var citthvert kveld, var hún einatt vön ab sitja löng-
um og dansa eigi; kvabst hún verba ab tala vib vin
sinn Játvarb; því ab annars yrbi hann sorgbitinn, er hann
hjeldi, ab hún eigi hirti nm hann.
þegar frú Owen var orbin svo veilc, ab hún gat eigi
framar úr rekkju risib, vitjabi María hennar hvern dag;
hún kenndi í brjósti um ekkjuna sökum þjáninga þeirra,
cr hún þoldi, og vib þab sefabist kátína hennar; en allt
um þab vakti hún glebi og von í kring um sig, svo ab
allt hngarvíl og örvænting virtist ab hverfa vib návist henn-
ar. þótt Játvarbur væri blindur, beindi hann þó allajafna
l) Eius konar hljö tjfoeri.
1780 hafl prestar almennt verib farnir ab drekka kaffi,
einkum hinir yngri. Bar svo eitt sinn til á alþingi, ab
prestum var fflcrt kaffi í skála ab morgni dags, og var þar
þá mebal annara sjera Snorri skáld frá Húsafelli; tölubn
menn þar um, hver fyrstur hefbi fundib þennan dryklc, og
þóttust þá snmir hafa heyrt, ab menn hefbu lært þetta af
svínum úti á Egyptalandi; menn hefbu tekib eptir því, ab
svínin fitníibu af kaffibaunnm, og af því hefbu menn dreg-
ib þab, ab þær mættu nœrandi vera. þegar sjera Snorri
heyrbi þessa sögu, fteygbi hann frá sjer kaffibollanum og
kvab ví-su þessa:
„Hafi svínin lært þá list,
Ijós er sú mín útskýring,
trúa varla kann sá Krist,
er kokkar þessa svívirbing".
þá gall vib annar prestur í skálanum og kvab stöku þessa:
„þann, sem eigi kokka kann
kaffi nú hjá vorri þjób,
kvíbi jeg vib ab kalla hann
kristinn upp á nýja mób",
og var þab Jón prestur Hjaltalín, er alla æfi síban var
mikill kaffivinur. Á fyrri öld, og jafnvel allt fram á þessa,
iminu margir mebal almcnnings hjer á landi hafa álitib
kaíFidrykkjurnar sem nokkurs konar óþarft nýjabrum, en
þetta fór smátt og smátt af, og löndum fór ab smakkast
þab vonuin betur, og þab svo, ab nú mun óvíba í heimi
meira kaíFi drukkib ab tiltölu en á Islandi.
Menn telja svo, ab nú á vorum diigum vaxi nálægt
600 milíónir punda af kaíFibaunum á hverju ári, og ab
norburálfan njóti af því ab eins þribjungs eba 200 millíóna
pnnda um árib, og geta því allir sjeb, hvílíkt ógna-fje norbur-
álfnbúar mega borga fyrir þessa einu vörutegnnd á liverju ári.
Á Englandi taldist mönnum 1852 svo til, ab eytt mundi
þar 1 Va pundi af kaíFibaunum fyrir livert mannsbarn, og var
þá talib, ab þar mundu ganga til 35 milíónir punda árlega,
en á meginlandinu var talib ab þetta mundi talsvert frekara.
Á íslandi hefur kafFinautn aukizt fjarskalega á
þessari öld, einkum eptir 1840; þab árib vorn alls Hutt
hingab 87,808 pund af kaffi, en 9 árum síbar eba 1849
var abílutningurinn orbinn 293,833 pund, og 10 árum síb-
ar, eba 1859, var hann orbinn 327,272 pund, og eru þab
libug 5 pund bauna fyrir hvert mannsbarn á öllu landinu.
Teljist nú svo til, ab jafnmikib verbi fœrt hingab til lands-
ins af kaffll í ár, sem í fyrra, þá er óhætt ab gjöra, ab
fyrir kaffibaunir einar fara í ár út úr Islandi libtig 100
104
augum sínum á hib bjartleita og hýra andlit hennar, rjett
eins og hann fyndi til töframagns þess, er af því stób.
Glöggt er móbnraugab, segir máltœkib, enda hafbi móbir
hans tekib eptir öllu þessu, og einhverjn sinni rjebst hún
í, ab rœba vib hann.um þab mál, er allir abrir forbast um
ab rœba; hún talabi einnig um Maríu, og um von sfna, sem
hún ávallt hefbi haft, þótt á reiki væri og ástœbulítil, ab
María yrbi einhverju sinni kona lians.
„Nei, móbir", mælti liinn blindi mabur, „kæra móbir,
í þessu erub þjer eigi hreinskilnar vib sjálfa ybur. Gætub
þjer œskt þess, ab sjá hana ofurselda öbrum eins manni
og mjer; ab sjá Maríu, eins og þjer liafib lýst henni fyrir
mjer, eins og jeg ímynda mjer hana, bundna vib, ab vera
leibtogi og stob þess manns, sem enga vernd gæti veitt
henni, þess manns, er vernd sú og skjól, er hann gæti
veitt henni, væri í allra manna augum ab eins fólgin í
því, ab liann gæti enga björg veitt sjálfum sjer? Yildub
þjer, móbir, heyra þab, ab María væri aumkub, okkar góba
María, sökum þess, ab hún væri gipt blindum nianni?ft