Íslendingur - 29.06.1860, Qupperneq 5

Íslendingur - 29.06.1860, Qupperneq 5
53 þíísundir rfkisdala! niiklu má nú mismuna, og vart má þetta hóf kalla, einkuin fyrir þaö land, er flestallt vantar, er til framfara horfir. Jarðstjörnng;nn{^an imi linustsð 1860. þai) er án ela fróblegt, ab aimanaksmeistarinn er far- inn ab setja jarbstjörnugönguna í almanök vor, og byrjar ineb þab 1861. Samt vantar oss jarbstjörnugönguna á komanda hausti; og þar einhverjir kynnu girnast hana líka, reynum vjer aí> setja nokkub um hana hjer. Til ab gefa nokkurs konar aubvelda hugmynd um fjarlægbirnar, tökum vjer mebalfjariægb sóiar í 100 parta, og köilum þab mál- parta. Hver málpartur verbur því 206,823 jarbmáls-mílur. Hjer ab auki fylgjum vjer hinutn gömiu mánubum forfebra vorra, til ab hafa jöfn tfmabil, þar þeir mánubir eru þrítngnættir. Merkúríus gengur svo nærri sólinni, ab þab er mjög sjaldgæft, ab hann sjáist. Eirin af þeim nafnkenndustu stjörnumeisturnm, sjáli'trr Copernicus, gat aldrei sjeb hann, og leitabist þó mjög vib. Enn síbur sjest þó Merkúríus hjer í norburiöndum, vegna þens ab dagbogarnir liggja svo mjög óbrattir mót sjóndeildarhringnum. Vjer sleppum því Merkúríusi alveg. Venus sjest ekki í byrjun þess mánabar, er forfebur vorir kölliibu Heyannir, er hefst 22. júlí. Kemur þab af því, ab hún er þá svo nærri sólinni, og þar ab auki fyrir neban hana. I byrjun Tvímánabar, 2l.ágúst, er hún nær- fellt 2V2 stund undan sólinni, þess vegna morgunstjarna; er hún þá á belti tvíburanna, neban Pollux, 43 málparta frá oss. I byrjun Haustmánabar, 20. sept., erhún3stund- ir á undan sól, í Krabbamerki, subanst.an til vib sybri Asn- ann, stjörnu 4. stœrbar, 65 málparta frá oss. I byrjun Gor- mánabar, 27. okt., er liiin tæpri eykt á undan sól, neban Denebolu í Ljóni (stjörnu 2. stccrbar), 93 málparta frá oss. f byrjun Frermánabar, 26. nóv., 2V2 stund undan sól nálægt Axi Jónifrúarinnar (stjörnu 1. stœrbar), 113málparta frá oss, og þess vegna orbin lengra burt frá jörb en sólin. íbyrjunMör- sugs, 26. des., er hún 2 stundum á undan sól, nálægt stjörnu 2. stœrbar í Sporbdrekamerki, er heitir Acrab; er þab tví- stjarna, hvít og blá. l>á er Venus 132 málparta frá jörbu, og allt af á þessu hausti morgunstjarna. Marz er í byrjun Heyanna, 22. júlí, nærri andspœnis sól, á höfbi Stcingeitar, 39 málparta frá jörb. Engiu merki- leg stjarna er þar í nánd nema Steingeitarhornin, Giedi og Dabih (3. stcerbar). Meb Tvfmánubi er hann nærri 10 105 „En ef hún ann þjer? Játvarbur", mælti móbir hans, „og þab þykist jeg vita víst ab hún gjörir". „Ab hún unni mjer, móbir," svarabi Játvarbur. „Hún ann mjer, eins og englar elska daublega menn, eins og systir ann bróbur, eins og þjer unnib mjer. Og fyrir þessa góbvild, þessa vibkvæmu sampíninggæti jeg knjefallib fyrir henni, og kysst jörbina, er hún stígur á; en lengra — ef þjer bæbub hana, ab verba kona hins blinda og einmana sonar ybar, og hún játti því, gæti jeg gengib ab þeim kost- um, og bundib þá fjötra, er hún hefbi samþykkt á sig ab leggja? Móbir, móbir, þab er eigi til einkis, ab jeg hef velt fyrir mjer og rannsakab breytni ybar; þjer hafib alla æfi lagt sjálfa ybur í sölurnar fyrir mig; hin þögula kennsla skal ávöxt bera. Verib eigi svo harmþrungnar fyrir mín- ar sakir. Drottinn var miskunsamur, ab hann gaf mjer’ slíka móbur. Látum okkur trcysta honum framvegis^. Vesalings sárpíndi mabur, er talabi svo hngrekkislega, til ab reyna, ab hughreysta móbur sína í öngum hennar, þar sem þó allt var svo myrkt, svo ósegjanlega myrkt fyrir liuga hans. stundum eptir sól, og nær 1 stund eptir Blástjörnunni; hann er í Skotmannsmerki, neban merkib Antinous, 44 máiparta frá jörb. Meb Hanstmánubi, 20. sept., nærri 8 stundnm eptir sól, neban Antinous og Ornina, .1% stund eptir Blástjörnunni, lágt á himni, 57 málparta frá jörb. Meb Gormánubi, 27. okt., nærri 7 stunduni eptir sól, vestan tvær stjörnur, er heita Nashirur (4. og 3. stœrbar) í Steingeitinni, 80 málparta frá jörb. Meb Frermánubi, 26. nóv., er hann um 6 stundir á eptir sól, eba austan hana, í Vatnsberamerki, nálægt stjörnu 4. stœrbar, er heitir Ancha; þáerMarz 111 málparta frá oss, og orbinn lengra burt en sólin. Meb Mörsug, 26. des., er hann rúmt 5 stiindnm á eptir sól, nibur undan sybra Fiskinum, nálægt 126 málparta frá jörb. Svo yfir höfub á öllu þessu hausti gengur hann nebarlega, og ber því lítib á honum. Um Heyannir gengtir hann aptur á bak, en í hinum eptirfylgjandi mánubnm ársins á fram. Júpíter er íbyrjun Heyanna, 22. júlí, '/a stundar eptir sól, 630 málparta frá oss, nálægt sybri Asnanum í Krabba- merki, en sjest tranblega vegna sólbirtu. Um 27. júlí geng- ur hann meb sóln, þó lítib eittofar. Meb Tvímánubi, 21. ágúst, er hann orbinn undan sólinni hálfa stund, og er aust- an sybri Asnann, 626 málparta frá jörb, og kemur upp hjer um 2 stundum eptir mibnætti. Meb Háu.stmánubi, 20. sept., er hann 2V2 stund á undan sól, kemur upp rúmri 1 stund eptir mibnætti, og er nærri mitt á milli sybri Asnans og Regnlus í Ljóni, þó nær Regulus, 604 málparta frá jörbu. Meb Gormánubi, 27 okt., er hann 41/2 stund á undan sól, vestan Regulus, 558 málparta frá jiirb, og sjestseinni part næturinnar. Meb Frermánubi, 26. nóv., er hann vib Regul- us, 6V2 stund undan sól, 511 málparta frá jörb. þann 13. des. er hann kyrrstandandi, breytir síban stel’nu sinni og hcldur til Krabba. í byrjun Mörsugs, 26. dcs., er hann hjá Regulus á bakaferbinni. Hann er þá 468 málparta frá jörbu. Satúrnus heldur sig nærri á söinn stöbvum sem Júpí- ter, þó meir fyrir austan hann. Hann ætti því ab sjást undir eins og Júpíter, en sjest rnibur, því hann er mjög minni tilsýndar. þab er hjer uin einni stund sem Satúrnus er á eptir Júpíter; þó dregur Satúrnus Júpíter svo uppi, ab þar sem hann í byrjun Heyanna var nær 1 '/2 stund á eptir, þá er liann í byrjun Gormánabar orbinn nær rjettri stund á eptir, ogíbyrjun Mörsugs nær 52 inínútum á eptir honum. Fjarlægbirnar frá jörbunni eru þessar: I byrjun Heyanna 1012 málpartar, í byrjiinTvímánabar 1025, í byrjun Haustmánabar 1018, í byrjun Gormánabar 978, í byrjun Frermánabar 933 og í byrjun Mörsugs 885. þann 24. ágúst 106 Ilún hóf sig upp á koddann, lagbi hendur um háls honum, og hlýddi á hughreystingarorb soriar síns, sem lýstu óumrœb- anlegri ást, tryggb og huggun. A þeirri stundu byrjabi um- bun hennar; hún hafbi sáb í einveru, tárfellandi í leyndum, meb kristilegri þolinmœbi og vibleitni, meb hreinum og hrein- skilnum huga; í daubanum uppskar Iiún hina miklu uinbun. Eptir þetta þögbu þau um hríb, og hún Iagbist aptur á bak, örmagna af þreytu, en róleg í huga; sonur hennar sat vib hlib hennar, og hjelt í hönd hennar; ætlabi hann, ab svefnhöfgi hefbi á hana runnib, og fullur hugarkvíba lagbi hann eyrun vib, til ab vita, hvort hann lieyrbi and- ardrátt hennar, sem nú var venju fremur lágur. í þessu bili heyrbi hann eitthvert skrjáf íblómunum vib gluggann, og hýrleitt og ungt andlit Ieit inn. „Hœgt", sagbi Játvarbur, þegar hann þekkti fótaburb- inn; „farbu hœgt, María; hún sefur". María varb föl í framan, þegar hún kom inn, og bros- ib hvarf af andliti hennar. „Hún er eigi sofandi, Jálvarb- ur", mælti María; „hún er sárveik". „Ástfólgna María", mælti hin deyjandi kona, og reisti

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.