Íslendingur - 29.06.1860, Side 8
56
beri ógrynni fjár á alla embættisinenn, espi hvervetna til
óeirba, og liafi alla söinu afcl'eröina og fyrir stríöib. i’ann-
jg eru lítii líkindi til, aí> Frakkar ráfcist í anriafc austur
frá, en þafc, seni skapfellt er bandainönnum þeirra (Bret-
uin), og í Ítalíu þykja afskipti þeirra nú l'ara mjög saman,
enda fá þeir enn þá tœkifceri til afc „blanda blófci", er þeir
verfca afc soekja rjett sinn mefc vopnum í hendur Kínverj-
um; því Kínverjar hafa nú neitafc afc ganga afc þeim kost-
um, er bandamenn settu þeiin. Vjer verfcum hjer afc geta
merkilegs fyrirtœkis, er frakkneskur mafcur, Le Verrier, er
frumkvöfcull afc. En þafc er afc leggja frjettaþráfc núlli allra
helztu hafnarborga í norfcurálfunni. Má mefc þessu móti
ávallt rita vcfcrafarifc á hverjum stafc, og er óvefcri lýstur
á, telja menn þafc óyggjandi, afc frjettin verfci á undan
Storminum til allra borga, er liggja í þá átlina, er storm-
urinn stefnir í. þannig má af stýra iniklu tjóni sjófarend-
um, er þá liggja seglbúnir í höfnum, er óvefcur er fyrir
hendi. (Framh. sífcar).
— Afc kvukli þessa dags, bafnafci sig hjer Brikkskipifc Johannes, afc
stœrfc 68 lesta, sent frá Kaupmannah. frá stárkaupm. Knudzen, mefc
allskonar naufcsynjavíiru, og kemur þafc sjer nú vel. j>afc lieyifcist mefc
þessu skipi, afc kouuugur hinnnr sœnsku þjúfcar heffci nýskofc verifc kom-
inn á herskipi til Króuborgarkastala vifc Helsingjaeyri, og konungur Dan-
ruerkur heffci verifc þar fyrir, og var þá flutt púfcur út úr kastalanum
er þar var geynit, en freghir hófum vjer ekki um fleira í þessu tilliti.
Hátífcahald mikifc var í Kaupmanuah. 5. júní í minningu grundvallar-
lagauna. ____________
Einbæftaveiting’ar.
27. apríl þ. á. er stiptaintmanni greifa J. D. Trampe
veitt amtinannsembættifc í Hringkaupangi á Jotlandi.
29. apríl er land- og bœjarfógeti kanselíráfc Vilhjálmur
Finsen, ridd. af dbr., skipafcur inefcdómandi í yfirdóminum
í Vebjörgum á Jótlandi.
8. maí er sýslumanninum í Skagafjarfcarsýslu, kammer-
ráfci Kristjáni Kristjánssyni, veitt Húnavatnssýsla, og sýslu-
manninuin í Mýrasýslu, sama dag Boga Thorarensen, veitt
Dalasýsla.
Eru því þessi embætti laus :
Stiptamtmannseinbættifc, land- og bœjarfógetaembættifc,
Skagafjarfcarsýsla, Mýrasýsla, og svo Vestmannaeyjar.
Lítifc befur um þafc lieyrzt, hverjir um þessi emhætti sœkja,
en sumir eru þó afc segja, hversu líklegt sem þafc lcann afc
virfcast, afc málaflutningsmafcur herra Jón Guðmundsson
muni þegar vera búinn afc sœkja um land- og bœjarfógeta-
embættifc.
Settir prófastar.
18. maí, Príépositus lionor. E. S. Einarsen í Stafholti
í Mýrasýslu.
13. júní, presturinn sjera 0. E. Johnsen á Stafc á Reykja-
nesi í Barfcastrandasýslu, og
25. júní, presturinn sjera Bergur Jónsson í Bjarnanesi í
Austur-Skaptafellssýslu.
Prestaböll.
Veítt. þann 28. þ. m. Hvammur í Norfcurárdal sjera
Benedikt Björnssyni á Fagranesi, og Flateyjar og Múla-
þing kandid. Gufcjóni Háll'dánarsyni.
Oveitt. Auglýst s. d. Ilof á Skagastrnöd inefc annexí-
unni Spákonufelli og bœnhúsi í Höfnum í Húnavatns-
sýslu, inetifc 27 rd. 49 sk. og
Fagranes mefc annexíunni Sjávarborg í Skagafjarfcíir-
sýslu, nietifc 25 rd. 51 sk.
Anglýsing.
Ilestur tapafcist í Myggludölum á Grindaskarfcavegi
mefc reifcveri, og beizli mefc koparstöngum og kafcaltanmum
vifc, og linakkpoka niefc 4 gönguni af hestajárnum í o. 11.;
hnakkurinn var niefc 2 hiífum, og var kápan alveg heil;
mig minnir mark á hestinum væri blafcstýft franxan hœgra;
aljárnafcur var hann niefc sexborufcuin skeifuin. Þeir, seni
íinna þennan hest og hnakkinn og beizlifc, eru befcnir afc
lialda þessu öllu til skila á inóti sanngjarnri þóknun afc
Eyvakoti vifc Eyrarbakka.
Staddur í Reykjavík 18. júní 1860.
Giiðmundur Ilalldórsson.
Leifcrjetting.
* r * Ö
I 6. bl. Islendings, bls. 48, sífcara dálki, 1. 32, eru
orfcin: „og vifc þafc breytist auglýsingin um þafc branfc (sjá
4. bls.)" rangsett, og eiga afc standa á eptir „Flatey" í
34. 1.
Útgefendur: Benidikt Sveinsson, Einar Þórðarson, llalldór Friðrihsson, Jón Jónsson Iljaltalín, Jón Fjetursson,
ábyrgfcarmafcur. páll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson.
Prentafcur í prentsmifcjunni í Roykjavík 1860. Einar þúrfcarson.
ltl
of lengi upp á gestrisni föfcur þíns, vorkunsemi og um-
burfcarlyndi".
„Yfirgefa oss, Játvarfcurfí, mælti liún, og rofcnafci í
kinnuin, og tárin stófcu í augum hennar. „þú yfirgefur
oss eigi svo íljótt".
„Eigi svo fljótt?“, svarafci Játvarfcur. „Sá dagur
mundi þó koma, kæra Maria, þótt jeg drœgi þafc svo lengi,
sem mjer væri xxnnt; og er þafc karlniannlegt, afc hræfcast
þafc, sem verfcur og á afc vera? Jeg verfc aö byrja al-
varlegt líf, og ef jeg læt bugast þegar í upphafi, hver
verfcur þá endirinn? Jeg hef þegar ráfcstafafc öllu. Prest-
urinu okkar, herra Glen, á frænda einn, seni er undir-
kennari í skóla nokkrum; hann vill losast vifc þafc, og
konxast upp í sveit, þar sem hann geti lil'afc í náfcuin. Jeg
Iief samifc vifc hann, afc búa hjá mjer, og lesa fyrir mig.
llann kemur í næstu viku, og þá verfc jeg afc kvefcja Wood-
lands fyrir fullt og fast“.
„Nei nei“, sagfci María; „því afc þú verfcur afc konia
lijer opt og ifculega; jeg hlýt afc lesa lengur fyrir þjer, og
þú verfcur afc frœfca mig, og segja mjer mefc hinum veglyndu
112
hugmyndum þínutn og unafcfullu orfcum, frá œfcri og háleitari
hlutum, en þeim, sem jeg áfcur hef um ,hirt. Og skemmti-
göngur okkrar—; vifc verfcum enn þá iiokkrum sinnunx afc
sjá þafc saman ,frá klettunmn, er sóiin gengur til vifcar.
þú frœddir mig fyrstur um, hversu fagurt þaö var. Jeg
sagfci þjer, hver væri blæriiin á loptinu og sjónuin, og á
bátunum mefc hinuin gljáandi seglum, og þú leiddir nijer
fyrir sjónir samrœmi og fegurfc alls þessa, er mjer bar fyr-
ir augu, og vaktir tilíinninguna í brjósti mjer, og ljezt mig
finna til þess, livorsu lcöld og tilfinningarlaus jeg haffci áfc-
ur verifc".
„María“, mælti Játvarfcur hryggur í bragfci, „í návist
þinni er jeg eigi blindur“.
Bók sú, er hún haffci í lesifc, fjell úr höndum hennar niöur
á gólfiö, án þess hnn vissi af; hún titrafci; lnin varfc ýmist
náföl í andliti, efca kal'rjófc; liún lagfci iiönd sína á hand-
legg honum; imgur hennar var gagntekinnaf óumrœfcilegri
vifckvæmni, lotning og sanipíningu.
Framh. sífcar.