Íslendingur - 19.07.1860, Blaðsíða 1

Íslendingur - 19.07.1860, Blaðsíða 1
19. júlí. Um rjettindi pápiskra manna lijer á landi. (Framhald, sjá 6. bl., bls. 43). Vjer getuin eigi skilizt vib þetta atribi, án þess ab óska, ab alþingib hjer eptir Tildi vera varkárara í, en þab hirigab til liefnr á stund- um verib, ab bibja um lög þau gjörb gildandi hjer á landi, senr koma út fyrir Danmörku, ebur þá altjend gæta þess, ab laga þau svo, ab þau á eptir eigi valdi hjer lagarugl- ingi, í stab þess, ab bœta lög vor. Af því, ab lútersk trú er drottnandi trú hjer á landi, leibir enn fremur, ab allir hjer, hverrar trúar sem eru, verba ab haga sjer eptir lögum þeim, er hjer eru gefin um hald sunnudaga og annara lielgra daga trúnni til vibhalds og eflingar; en allir abrir dagar eru eptir lögum vorum rúmhelgir, þótt þeir ab sibum pápiskra manna ebur annara kunni ab vera heigir haldnir, og varbar því hvorki lútersk- um mönnum nje öbrum viblög, þó þeir haldi þá sem rúm- helga. Samt er þab aubvitab, ab í kaiipstöbnnum, þar sem pápiskir menn hafa fengib leyfi til ab halda gubsþjónustu- gjörb sína opinberlega ebur í heyranda hljóbi, má enginn gjöra neitt. þab, er truflab getur þá í gubsþjónustugjörb þeirra ebur gubrœkileguin hugleibingum, og eigi þó sje á dögum þeim, er rúmhelgir eru ab vorum lögum, og ldýtur því um líkt ab valda fjebótum, áþekkt því, sem tilgreint er í tilskipun 28. marz 1855, 10. gr. í 7. grein í tilskipun 11. apríl 1840 er viblögb þyngri hegning, en vib venju- legum stuldi, ef stolib er úr kirkjum. Orbin eru nú hjer ab vísu almenn, svo vel mætti virbast eptir venjnlegu máli, ab talab væri hjer um kirkjur yfir höfub, en þegar gætt er betur ab hinu venjulega orbavali löggjafans, liggur eins vel vib ab álíta, ab hann hjer eingöngu hafi lraft í huganum kirkjur lúterskra manna, og ab hann helbi orbib ab taka þab skilmerkilegar fram, en gjört er í greininni, hefbi hann lrjer einnig átt vib kirkjur annara manna, en lúterskra. Menn þurfa ekki annab, en fletta upp tilskipana og konungs- brjefa söfnunum til ab sanníœrast um þab, ab þar er í ó- teljandi mörgum lagabobum nefndar kirkjur, er ab eins á ab skiljast um kirkjur lnterskra manna, og ýmsar almenn- ar ákvarbanir, sem þar eru gel'nar um kirkjurnar, snerta eingöngu þessar kirkjur og engar abrar, sem og svo er meb öllu eblilegt þegar betur ab er gætt, því meban lúterska trúin var drottnandi trú í Danmörku, voru þar bæbi flest- ar kirkjur lúterskar, sem enn mun vera, og í almennum lagabobum var, þá varla skipt sjer af öbrum kirkjum, en þeiin einum. Menn verba því hjer, úr því ekki verbur farib beinlínis eptir orbunum, ab fara eptir því, hvort ebli- legra sje ab álíta, ab löggjafinn hafi haft í huganum kirkj- ur yfir höfub, ebur ab eins kirkjur lúterskra manna; og þá virbist, ab Iöggjafinn, meban lúterska trúin var drottn- andi trú í Dannrörku, og því þegar tilskipunin kom út, ab eins hafi getab heimtab, ab menn bæri sjerstaklega virbingu fyrir því, er lyti ab gubsþjónustugjörb þeirri, er mibabi til viburhalds og eflingar hinni drottnandi trú, en ekki ab menn bæri sjerstaklega virbingu fyrir því, er mibabi til eflingar öðrum trúm, er par að eins veeru liðnar, og því eigi lagt sjerstaklega hegningu vib stuldi úr öbrum kirkj- um, en kirkjum lúterskra manna, þar sem hin drottnandi trú væri kennd í og höfb um liönd. Auk þessa er hegn- ingin í greininni látin fara nokkub eptir því, hvort hlutur- inn, senr stolib er, stendur í sambandi vib gubsþjónustu- gjörbina, ebur ekki. þessi ákvörbun var nreb öllu eblileg, ef löggjafinn ab eins var ab tala um lúterskar kirkjur, því hann gat heimtab af öllum, ab þeir skyldu vita, hverjir hlut- ir heyrbu til gubsþjónustugjörbarinnar í hinni drottnandi trú, en óeblileg, el' hann hel'bi og átt vib abrar kirkjur, því hann gat varla heimtab meb sanngirni, ab menn skyldu vita lrvab heyrbi til gubsþjónustugjörbarinnar í þeim trúm, er þá voru þar ab eins libnar, og menn því ekki þurftu aÖ þekkja, eptir sjálfs löggjafans hugsunarhætti, nje hafa nokkra hugmynd um gubsþjónustugjörbina f þeim. Ab vísu höld- nm vjer, ab nú, síban lúterska trúin hætti ab vera drottn- andi trú í Danmörku, og allar kristilegar trúr fengu jafn- an rjett til ab ganga þar, beri ab draga allan kirkjuþjófn- ab þar undir nefnda grein, úr hverri kirkju sem stolib er; 113 Blómhringur hins hlinda manns. Eptir Ch. Diclcens. Utlagt úr ensku. (Niburl.). „Játvnrbur", mælti hún, „þú munt eigi breyta í neinu háttalagi þínu vib oss. þessi liinn nýi fjelagi þinn þarf eigi ab gjöra þig fráhverfan Iiinum elztu og kærustu vinum þínum, vinunr móbur þinnar. Láttu mig allajafna vera lærisvein þinn, vinkonu þína, — systur þína". „Stubning, huggara, leibtoga, en fremur öllu öbru syst- ur, já, systur mína", mælti Játvarbur. „þab er hib bezta Og inndælasta nafn; hafbu þab upp aptur, Marra, hafbu þab upp aptur", og hann tók í hönd hennar, kyssti á hana í ákafa, og hjelt í hana um stund. En allt í einu sleppti liann henni, og mælti meb breyttnm róm: „Systir mín og vinkona mín, uns annar kemur og heimtir œbri einkarjett- indi, og þá missi jeg Maríu fyrir fullt og allt". Hún hrökk vib og mælti nokkur orb, en þau komust eigi fram af vörum hennar, og mátti því eigi heyra þau. Hann gat eigi sjeb hin tárfullu augu hennar. Ilann mis- t 114 skildi orsökina til þagnar hennar, reyndi til ab verba aptur rólegur í huga, og mælti síban: „Manstu, María, hversu metorbagjörn þú varst vön ab vera í huga, þegar þú varst barn, og hve fastrábin þú varst í því, ab verba hertogakona ab síbustu?" „Og hversu þú særbir mig í huga", svarabi hún, „meb því ab segja, ab þú vildir ab eins koma til kastala míns í dularbúníngi, búinn sem farandskáld, og vildir aldrei sitja vib borbib millum mín og hertogans. Jeg man þab allt glöggt; en þá vorum vib börn, og heimskingjar. En nú veit jeg ab minnsta kosti meira; jeg er eigi fremur met- orbagjörn í þá áttina". „I þá áttina?" svarabi Játvarbur; „í hvaba átt stefna óskir þínar og vibleitni nú". „Ab vera elskub", sagbi María snöggt, „ab vera elsk- ub, Játvarbur, meb öllu því trausti og ást, sem getur átt sjer stab hjá veglyndum manni, ab vita þab ab í brjósti því sem jeg halla mjer upp ab, vaki engin hugsun önnur en urn mig, ab vita þab víst, ab jeg, meb öllum mínunr brest- um og einþykkni, sje þó elskub fyrir sakir sjálfrar mín 57

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.