Íslendingur - 19.07.1860, Blaðsíða 5

Íslendingur - 19.07.1860, Blaðsíða 5
61 læti, og bannaSur húsfyllir í þeim húsnm, sem ferbamenn byggja og fátœklingar. þess konar stabir voru hvervetna gróburreitur brunasótta, eptir því sem þau til forna voru. J>ab var vitab, aí> úr slíku húsi í Lundónaborg voru á fá- um vikum sendir 20 menn veikir til brunasóttaspítalans þar í bœnum. En nú hefur enginn orbib veikur um síb- asta ársfjórbunginn í 1308 slfkum húsum, sem talin eru í höfubborginni sjálfri. í Wo/verhampton eru 200 gestahúsa, sem sagt er ab Iiálf milíón manna hafi í bóib hib síbasta ár. Yfirlögreglu- stjórinn segir, ab þar hafi eigi cinn orbib veikur af bruna- sótt (kiildiisótt), frá því lagabobib um gestahúsin var ab lögum gjört, en þab var í jiílíinánubi 1852. Frá Wigan, Morpelh og Carlisle eru skyrslur komnar, og er þar sagt líkt frá. Ab síbustu viljum vjer geta nokkurra atvika um ein- stakra manna hús. í grennd vib Waterloo-\eginn í Lund- únum er húsaþyrping nokkur, sem myndar ferhyrning, og lítur þokkalega út; þar eru þrjátíu og sjö hós, og eru tuttugu ár, síban þau voru rcist; voru þar herbergin lokn- laus, tjarnir voru þar, og ræsar gjörbir úr tigulsteini, og bjTgbir ab ofan. íbúar voru fjögur hundrub og þrjátíu ab tölu, og af þeim nrbu veikir á ári fimmti hver mabur, og á ári dóuab tiltölu 55 af 1000. 1 byrjun ársins 1852 voru allir ræsamir endurbœttir. Þegar rannsakab var á nýja leik fyrir tveimur mánubnm, hvernig ástatt var, varb sú raun á, ab 13 höfbu dáib ab tiltölu af 1000, þar sem þeir ábur voru 55. • (Framh. síbar. Hvernig' nota eigi angnavatn drs. Romershausens. Notkun vatns þessa er nijög einföld. þegar menn kanpa þab tilbúib, eins og þab fæst nú hjer í lyfjabúbinni, og er hún á þessa leib. Maburinn, sem ætlar ab nota þab, vel- ur sjer mjúkan handdúk, eba þunna og vobfellda ljerepts- pjötlu, vætir hornib á henni í vatninu, og þvær vandlega meb því augnalokin kveld og morgna; einkum ríbur á, ab þvo hina innri augnakrókana vandlega, og á sjúklingur, meban hann þvær augnalokin og augnakrókana, ab halda augunum lokubum. Þyki vatnib, eins og þab kemur úr lyfjabúbinni, svíba nijiig í augun, má þynna þab meb eymdu vatni (destilleret Vand), en þab verba rnenn þá jafnframt ab fá í lyfjabúbinni, og væri því hentugast ab taka dálítib af eymdu vatni á abra flösku, um leib og menn kaupa augna- vatnib sjálft, því eynit vatn er mjög ódýrt. Þab er aub- m „Viltu minnast mín í kveld? ástkæra María. Þú hef- ur eitthvab þab meb þjer, sem minnir þig á mig. Þegar þú ert höfb í hávegnm, þegar þjer er virbing sýnd og þú öfundub, og þú heyrir lofrœburnar um fegurb þína úr öll- um áttum, minnstu þá snöggvast Játvarbar, sem hjálpabi lítib eitt til ab skreyta þig". „Játvarbur, hvernig getur þú talab svo hæbnislega? Þú veizt, ab þab fær mjer hins mesta harms og hugar- trega, er þú mælir slíkum orbuin". »Harms og hugartrega", mælti Játvarbur; „meb rósir á enni þínu, og vonina í hjartanu; þegar lífib brosir svo liýrlega vib þjer, og verndarenglar virbast ab umkringja þig vib hvert fótmál". Hann mælti þessi orb meb allt öbrum róm, en hann var vanur. Hún studdist upp vib hljóbfœrib, og var hugsi; leysti hún þá blómhringinn úr hári sjer, eins og hún eigi vissi, hvab hún gjörbi, og mælti síban: „Þessar blómjurtir hafa engan blóma, og líf mitt, sem þú telur svo sælt, hefur enga glebi fyrir mig, þegar jeg hugsa til þess, ab þú ætlar ab halda til hins einmanalega vitab, ab þegar menn fara ab venjast sjálfu vatninu, þá er óþarfi ab þynna þab, og enda mun þess naumast vib þurfa, nema vib þá, sem vibkvæmir eru. Þess er getib í skýrslu drs. Romershausens, ab menn skuli varast alla sterlca birtu, þú er augun eru nýþvegin, og líka eigi menn ab forbast, ab reyna á þau undir eins á eptir. Meb því abaltilgangur lyfs þessa á ab vera sá, ab styrkja veiklaða sjón, þá er aubvitab, ab þab getur eigi átt vib alls konar augnveikindi, og sízt þau, er koma af bólgu í augunum, eba af því, ab fluggigt hefur slegib sjer áaugun; hjer verbur þá ab grípa til annara rába, eptir því sem veikinni hagar, og er lækna einna ab dœma um þab. Jeg hef enn þá eigi fengib nœgt tœkifoeri til, ab dœma um lyf þetta af eigin reynslu, en þó eru hjer komin dœmi upp á, ab mönnuni hefur orbib gott af því, enda er og ólíklegt, ab hinar mörgu skýrslur, er menn hafa um áhrif þess erlendis, sjeu eintóm ósannindi. Menn mega eigi ætla, ab nokkur geti fyrir fram sagt, hvaba áhrif þetta eba önnur lyf hafa; reynslan á og verbur ab skera úr því. Keykjavík, 12. d. jtilítn. 1860. J. Hjaltalín. Hatla. Sjera Magnns Hákonarson, prestur til Reyn- is og Höfbabrekku í Mýrdal, hefur sýnt oss þann velvilja, ab senda oss þab, er hann á degi hverjum hefur ritab um abfarir Kötlu, meban hún var ab gjósa í vor, og leyft oss ab láta prenta þab í Islendingi. Tökum vjer fegins hendi móti slíkri sendingu frá þeim manni, sem bæbi hefur verib sjónarvottur ab gosi þessu, — hann bjT í Vík í Mýrdal; þar bjó og Sveinn læknir Pálsson, sem ritabi um Kötlugos- ib 1823 — og þar á ofan er mabur glöggskyggn og mjög vel pennafœr. Vjer setjum hjer því nær orbrjetta frásögn hans, og er hún á þessa leib: Maí 8. Jarbskjálftar um inorguninn kl. 6—8, síban vib og vib um daginn. Vatnshlaup úr Kötlu fram á Mýr- dalssand kl. 5V2 e. m. Landnorban-vindur, frem- ur hvass meb frosti. — 9. Reib jeg austur ab Höfbabrokku. Sást reykjar- mökkur snemma dags austan til vib hájökulinn. Dynkir um daginn. Öskufall sást á jöklinum fyrir utan og allt vestur á Eyjafjallajökul; þó huldi snjó- fall öskuna síbar um daginn. Af Háfelli hjá Höfba- brekku sást yfir hlaupib á Mýrdalssandi. Utan til á sandinum klaufst þab um Hafnrsey, fór sumt bábumegin Iljörleifshöfba, hitt um Múlakvíslarfar- 122 beimkynnis þíns, Játvarbur, hryggur í huga, aleinn, og getur eigi á heilum þjer tekib". „Astkærasta María", svarabi hann, og viknabi svo vib, ab eigi verbur orbum lýst, „vertu eigi áhyggjufull um mig. Minnstu þess, ab móbir mín skildi þar eptir blessun sína“. „Var hún einungis handa þjer? Játvarbur", mælti blaría. Þau þögbu bæbi um stund; hann hjelt höndum fyrir andlitinu, og hinn veglyndi hugur hans barbist vib sjálfan sig; þá lagbi hún blómhringinn á knje lionum, og hönd sína um háls honum, hallabi höfbi sínu, meb hinum gló- björtu lokkum, upp ab brjósti hans, og mælti síban: „Játvarbur, taktu blómhringinn, og mig meb, ef jeg er þess makleg. Segbu, ab þú sjert eigi reibur, ab þú fyrirlítir mig eigi sökum þessa. Jeg hef verib svo angráb; jeg hef lengi viljab tala vib þig". „María, María, hættu“, nuelti hann; „þú freistar mín um megn fram. Þú ástmey sálar minnar, ljós hinnasjón- lausu augna minna, sem ert mjer kærari, en meb orbum verbi lýst, þú mátt eigi fleygja þjer þannig á burt".

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.