Íslendingur - 19.07.1860, Blaðsíða 6

Íslendingur - 19.07.1860, Blaðsíða 6
62 veg. Ab anstanveríu áást til vatnsflóbsins í Skálm og Kælurum. Mibsandurinn þurr. Hörkufrost um nóttina. Kóf til fjalla um daginn. Maí 10. HeyrSust dynkir og brestir, en eigi sást til makk- arins fyrir kófi. Snjó festi á fjöllum og öBrn- hverju í byggí). Fannst vikur rekinn n fjörunni. Landnorban-átt, gekk heldur til landsuburs, er leib h dag. — 11. Sást hafa vaxiS vatn á austanverbum sandi; farib af) renna þaöan út á mibsandinn. Kötlu-hlaup í Jökulsá (á Sólheimasandi). Mýrdalsmenn, er komu uppúrEyjum (Yestmannaeyjum), komust eigi aust- ur yfir hana ; fóru 5 af þeim austur yfir á jökli, og sáu eld upp úr gjánni um nóttina. Mikill ösku- sorti vestur eptir öllum jökulhrygg. Oskufall fram- an í fjallabrúnum undir Eyjafjöllum, en gætti af) eins á láglendi. — 12. Sást mökkurinn enn. Hvasst vefiur á austan. Á- kaflegt ryk og mistur af sandinum, en eigi enn þá vart, hjer vif> öskufall sökum vefmrstöfiunnar, held- ur lagfi þab allt vestur eptir jökluin og óbyggf)- um. Sást eigi ofan af Reynisfjalli fyrir ryki, hvaf) vatni leif) á sandinum. Frost á hverri nóttu frá byrjun gossins, og hinn litli grófur, er áfiur var kominn, nú orfinn algjörlega kyrktur. — 13. Hvass á austan mef krapadropum. ReiS jegArn- arstakksheifi austur af) Höfbabrekku til af> embætta. Engu niinna vatn á sandinum (Mýrdalssandi) en áfur. Sáustíkíkiö hross í Iljörleifshöffa, þar sem eigi átti af) vera nokkur hestur heima. Svo mik- ill sandur hlaupinn fram í sjó miili höffans og Hölöabrekkii, af) náfi þangaf sem fiskafist heilag- fiski um sumarmál á 15 fafma djúpi, og á af> geta % lengra út. Úr Skiphelli skolafi burt trjáni, er þar voru geymd. líeyrfust dunur út í sveit. — 14. .Miklar dunur og hreifingar um nóttina og allan dag- inn ; sáust sífelldar eldingar. Mökkurinn mikill og bjartur. Sama átt og hina dagana meb hcegf. — 15. Ognrlegustu dunur í sífellu í 3 dœgur; um kveldif sást öskufall á þvotti. Loptib íullt af brenni- steinsþef; logn vebur8. — 16. Sást iim morguninn hvergi grár blettur á jöklinum, heldur var hann kolsvartur. Mikill vatnsnibur eystra, og sást vatnib flóa út yfir allan sandinn, sem ábur var hlaupinn fram í sjó. þessa daga, 123 Ilann ætlabi ab losa arm hennar, sem hún hafbi lagt um háls honum, en hún hjelt þá enn fastar. „María", mælti hann eins og í ofbobi, „minnstu þess, ab jeg er blindur". „í>ú ert eigi blindur í návist minni, eigi blindur fyrir rnjer", svarabi hún. „Hjer hefjegfundib hvíldarstab minn, Játvarbur. Daubinn einn skal skilja mig vib þig. Jeg er þín; jeg er vina þín, huggari þinn og kona. Segbu mjer, ab þú sjert glabur“. Glabur! allur undanfarinn ásetningur lians, ab eiga ekkert ab þakka hinum mebaumkunarfullu ástum hennar, liann varb ab engu í hinni óvibjafnanlegu sælu, er hann fann á þessari stundu, og vaknabi aldrei aptur, til ab draga nokkurn myrkva á líf hans, sem ástúb Maríu upp frá því gjörbi svo sælt. þetta er engin skröksaga, lesandi góbur, og engar ýkj- ur. Sumir þeir, er þetta lesa, munu bera þess vitni af alhuga, hversu þeir meb virbingu og abdáun hafa gefib gætur ab Maríu, þar sem hún var ab efna heit hinnar fiigru sampíningar sinnar og ástar. Hugur hennar tví- frá hinum 14., gosib meb mesta móti. Rann í Kerl- ingardalsá vatn og ísskrib út á móts vib Fagradal; áin ófœr á vanavegi. Astanvindur hœgur og þurr. Maí 17. Dunurnar nokkub strjálli og smærri; heibskírt lopt um morguninn, svo mökkurinn sást berlega, kol- dimmur og afarmikill umniáls. Iljeban frá Vtk er hann í hánorbri, lítib eitt. til austurs, og ber vib vesturbrún fjallsins Höttu; á honum hjeban ab sjá reykjarlitur, sem úr kolagröf; hann er hátíblegur, og nær helmingi hærra en fjallib. — 18. Dunurnar enn strjálli og eigi meiri. Yatnib, sem runnib hafbi út úr Kerlingardalsá, aptur þverrab og Skiphellis-kvíslin minnkub. þykkt sandlag eptir alstabar neban undir Höfðabrekku. — 19. Heyrbust engar dunur fyr en lítib eitt um kveldib, en meira fór ab bera á þeim um nóttina. Vestan- nepja og rigning, er ieib á dag; fremur kalt lopt. — 20. Mildar dunur um morguninn; óx vatnib á sandin- um. Daginn fyrir lögbu menn hjeban á jökli austur í Ver (Alptaver), þar sem ekkert hlaup virbist hafa komib. Sá jeg í kíki menn á gangi í Höfbanum og hesta eina átta. Menn, er gengu á jökulinn frá Kerlingardal, segja hlaupib koma fram undan jöklinum um skarb. Þess vegna er þab skiljanlegt, hve lítib hefur komib af ís, og vatnsmegnib miklu minna en í hinum fyrri g03um; þessu hafa nú bæbi valdib þrengslin, og svo hefur gosib einnig efalaust verib aflminna í fyrstu, þar sem þab hefur eigi unnib á ab brjóta falljökulinn. Vatnib kemur allt af dræmt (og hefur þab orbib Álptaveri til hlífbar); þessa nótt snjókoma til fjalla; um morguninn austan-landnorban-vindur meb kalsa- rigningu; gekk í subur, er á ieib. Sandinum er sífellt ab miba fram í sjó milli Iljörleifshöfba og Höfbabrekku. — 21. Heyrbust enn dunur; vatnib heldur frekara á Mýr- dalssandi; austan'landnorban-vindnr; snjóabi um nóttina ofan í mib fjöll. — 22. Lítib gos um morguninn, mikib er leib á dag; á- kafleg brennisteinsfýla og nokkurt ösknfall í rign- ingu og austanátt; snjóabi um kveldib og nóttina ofan í byggb. Var farib á báti hjeban úr Vík til ab sœkja ferbamenn teppta í Hjörleifshöfba; tókst sú ferb vel. Mennirnir 4 voru búnir ab sitja þar í rjettan '/a mánub. (Framh. síbar). 124 skiptist aldrei nje reikabi á Ieib hennar. Hún hefur aldrei meb þrá litib neitt þab, er hún afsalabi sjer, meb því ab gefast honurn. Ilún hefur verib glablynd, vibkvæm, sæl og ástúbleg, og hefur ávallt virzt ab Iíta svo á, sem mabur hennar væri uppsprettan til allrar sælu hennar. Og þegar þau höfbu alib börn saman, og enda þótt hún sýndi þeim alla móburást, og horfbi í hin glófögru augu þeirra, og þau framan í hana, þá veit enginn, ab þau eitt skipti hafi dregib hnga hennar frá föbur þeirra, eba hún hafi eigi bros- ab eins vib honum, og sýnt honum alla hina sömu um- hyggju og ábur. Nei, kæra María. Mörg ár eru libin, síban hún lagbi blómhringinn á knje honum; rósirnar, sem voru geymdar svo vandlega, eru fyrir löngu fölnabar, en hreinskilnin og ástin, sem gjöfinni fylgdú, eru hreinar og óbreyttar, og gjöra hana, eins og bóndi hennar kemst ab orbi, og þab jafnvel á þessari jörb, því nær englum jafna, englunum á himnum, þar sem hann mun sjá hana, sjá hana ab síbustu, þar sem hann er þá eigi blindur lengur.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.