Íslendingur - 19.07.1860, Blaðsíða 7

Íslendingur - 19.07.1860, Blaðsíða 7
63 Ginknnnir þær, sem þeir fengu í burtfararprófinu, sem útskrifabir voru úr Reykjavíkurskóla vorib 1860. Fyrri hlutinn tekinn 1858. Sí&ari hlutinn. Nöfn. Danska þýzka Landa- frœí)i Nátt- úru- saga ís- lenzka Munn- leg lafeíoa Skrifleg latína Gríska Trúar- frœöi Sagna- frœÖi Talna- frœfci liúm- máls- frœfci F.ölis- frœÖi A&aleinkunn. þórarinn Jónsson dável dável ágætl. ágætl. dável ágætl. dável dável dável dávei ágætl. ágætl. ágætl. 1. eink. (97 stig). Markús Gíslason dável dável dável ágætl. dável dável vel dável dável dável ágætl. ágætl. ágætl. 1. — (93 — ). ísleifur Gíslason dável dável dável dável dável dável vel dável dável vel ágætl. dável ágætl. 1. — (89—). Jónas Jónassen dável dável dável dável dável vel dável dável vel dável ágætl. dável dável 1. — (88 — ). Þorgrímur Johnsen vel dável ágætl. dável vel vel vel vel vel dável dável ágætl. ágætl. 1. — (82—). Eyjólfur Jónsson vel vel vel dável vel vel vel vel vel vel ágætl. dável ágætl. 2. — (75-). 'tJtlendar frjettir. (Niburlag, sjá 7. bl., bls. 56). Italía. Uppreistin á Sikiley hefur or&ib afdrifameiri, en búizt var vib í fyrstu, og hefur nú fengib þann vife- gang, ab allar líkur eru til, ab Franz konungur eigi ab eins missi ráö eyjarinnar, heldur og verbi flœmdur frá ríki. Geldur hann þá sjálfs sín og fe&ra sinna, en fyllir tölu þeirra, sem eigi hafa viljaö skilja „tákn tímanna", og hafa því orbib ab ala aldur sinn í crlendu hœli, en leifa nibj- um sínum a& eins snautt nafn, berandi áfellisdóm sögunn- ar og bölvan þjaka&ra þegna. því hitt þykir oss einkis- vir&i, þó þeir bjargi nokkrum reytum, er þeir ná a& hrapsa meb sjer úr skipbroti veldis síns. þaö er frelsishetjan Garibaldi, er forsjónin viröist hafa kjörinn til ab verba liirtingarvöndur þessa konungs. I öndveröum maímánubi lagbi hann út frá Genúaborg me& fjalladrengi sína (2—3 þús. ab tölu), vel búna a& vopnum, og, ab því sagt er, meb gnógt fjár. Honuin tókst aö sigla svo á svig vi& herskip Napólímanna, ab hann ná&i landgöngu vi& bœinn Marsala á Sikiley nor&anver&ri. Tók hann nú þcgar til starfa, reisti vi& hug eyjarbúa, og rak hvervetna undan sjer konungs- libib; og þó hver sigurfregnin flygi til Napólíborgar á fretur annari, Iei& eigi á löngu, á&ur en sannfrjettist, ab konungs- menn hefbu be&ib fullan ósigur hjá bænum Calatafimi, og gætu ab eins haldiÖ sjer í vígborgunum. J»ær stœrstu og sterkustu þeirra eru Messina og Palermo. Nú reyndi kon- ungur til a& senda fri&arbob eyjarmönnum, en þeir vildu eigi þiggja, og seinustu frjettir segja, a& Garibaldi hafi sigrazt í miklum bardaga á hershöf&íngjanum Lanzas fyrir utan Palermóborg; hafi konungsli&iÖ látib hverfast til kast- ala borgarinnar og skotiö þa&an sprengikúlum á hana langa hríö, uns lwnsúlar Frakka og Breta skárnst í leikinn og bu&u þeim ab hætta. Garibaldi hefur tekib alræ&isvöld yfir eyjunni, me&an á styrjöldinni stcndur, ení nafni Vilct- ors Sardiníukonungs. Mikill felmtur kva& vera yfir Franz konungi og hirö hans; hann býst eigi vib góbu, því einlægt er verib a& koma undan fje og dýrgripum, a& því sögur segja. Páfinn er í hinum mestu kröggum; heilir flokkar hlaupa burt úr liöinu undir merki Viktors konungs, og sagt er, aÖ Lamorciere þykist fullþreyttur af því, a& koma skip- un á herinn. Nýlega skora&i páfi á allar katólskar þjó&ir, a& lána sjer fje, en ví&ast hvar var heldur dauflega tekib undir; því betur hefur gengiö a& safna fje handa Garibaldi og Sikileyingunr, og kalla menn þab Gartóafdapeninga, á borb vib hitt, er heitir Pjeturspeningar. Sumir biskupar hafa gjörzt tregir til hei&urs og hollustu vi& Viktor kon- ung, enda hefur honum þótt ráb, ab taka þá til Túrínborgar og kenna þeim kurteisi. Spánn. Ilje&an erabeins ab herma, ab hershöfbing- inn Ortega var tekinn af lífi. Karlungum bábum var náb, en sleppt aptur, þá er þeir höfbu afsalab sjer allan rjett til ríkis á Spáni. Innlendar frjettir. Sí&an um Jónsmessu hefur tí&arfarib verib mjög votvi&rasamt hjer sunnanlands, einkum voru ákafar rigningar í vikunni frá 8. —15. þ. m.; urbu þá vegir og vötn illfœr, og fer&amenn í vandræ&um staddir. Nú er heldur farib a& þorna um aptur, hvab lengi sem þab stendur. Grasvöxtnr var lengi tregur, rneban þurrkarnir gengu framan af sumri, ennúmákalla, a& kom- i& sje gras í betra me&allagi, og teknir eru sumir mena til sláttar. Verzlun hefur verib lieldur lítil og óhœg, allt er fremur dýrt, bæ&i innlend vara og útlend. Ull og tólg er ekki til hjer sybra, svo teljandi sje, en Skaptfellingar, sein helzt hefbu átt a& hafa þá vöruna, hafa fari& í lang- flesta lagi út í Vestmannaeyjar, því þa&an spur&ist liæst ver& á landvöru, og enda Iægst verb á útlendri vöru í móti. Fiskur er hjer talsvert minni til, en í fyrra, því vetrarvertí&in rejmdist í lakara lagi, en vorvertíbin gafst vel hjer á Inn- nesjum; en aÖgætandi er, a& sá fiskur, sem á vorin aflast, 125 Bráðlyndi og sáttgirni. þegar Napóleon var rœbismabur, bar svo vib kveld eitt, a& hann las skrifara sínum, Bourienne, fyrir brjef uin stjórnarmálefni, er var&abi Talleyrand ráögjafa. Hann ljet einnig rita honum sjálfum, ab hann skyldi koma árla næsta morgun á sinn fund. Skrifarinn fjekk undirforingja nokkr- um, er var á ver&i, brjefib, til þess hann kœmi því. Tal- leyrand kom þrátt fyrir þa& alls ekki, fyr en um mi&degi daginn eptir, og kvabst hann þá hafa fengib brjefib fyrst um morguninn. Bourienne segir svo frá, ab Napóleon hafi þegar þrifib í bjöllustreng og kallab á sig, en af ósköpunum, sem á honum voru, sær&ist hann um leib á fingrinum. þegar jeg kom inn til hans, spurbi hann mig í ofsa-bræ&i, hverju liir&uleysi þetta væri ab kenna, og baub mjer ab komast eptir orsökum þess. Jeg fór því og sagbi honum, þegar jeg kom aptur, a& Talleyrand rá&gjafi hefbi hvorki fund- izt í ráögjafastofunni nje annarstabar. Napóleon stökk á fœtur, og gat varla komib upp einu 126 orbi sökum bræbi, þaut sjálfur inn í var&salinn, úthúbabi undirforingjanum, sem var á verbi, svo aö hann kom hvorki fyrir sig or&i nje ei&i, og varb Napóieon erin verri vib þab, stappa&i nibur fótunum, og hamaÖist svo, ab jeghef aldrei sjeb hann láta eins ólmslega á&ur; síban skellti hann aptur hurbinni, og hef&i hún skolliö á nasir mjer, ef jeg hefbi verib nokkrum þumlungum nær. I bræbi sinni sag&i hann vib ráögjafann: „Látib þjer mig vera í næbi; þjer erub mesta fífl“. þegar hann sagbi þetta, varb jeg líka hamslaus af bræbi, reif opnar dyrnar í einu vetfangi og kallabi hástöfum: „Þjer eru& þúsund sinnum vitlausari en jeg“. Loka&i jeg sí&an dyrunum, þaut upp í herbergi mitt, og rita&i honum brjef, er hljó&ar þannig: „Ilershöfbingi. Vegna heilsulasleika get jeg ekki gegnt lengur störf- um mínum hjá ybur, og bib jeg y&ur því um la&sn frá þeim. Bourienne“. Um þetta Ieyti reib Napóleon út úr borginni meb Duroc;

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.