Íslendingur - 14.08.1860, Page 1

Íslendingur - 14.08.1860, Page 1
I jm 14. ágúst. M Anglýsing. Ab tiin íslenzka stjórnardeild í Kaupmannahöfn hefur skrifah stiptamtmanninum á Islandí þann 12. maí, er næst leib, svo hljóbandi brjef: „Jafnfranxt því ab senda viblagíiar auglýsingar, sem komn- ar eru frá fjárhagsstjórninni, nefnilega: 1, auglýsing frá 22. sept. 1859 utn mefeferít þá, er viít á ah hafa, þegar skipt er um eldri ríkisskuldabrjef, hvort heldur þau eru köllut) inn, eba hlutaÖeigendur senda þau inn sjálfir og ótilkvaddir; 2, auglýsing frá 30. jan. 1860 urn innköllun og um skipti á þeim ríkisskuldabrjefum og innskriptarskýr- teinum, sent þar greinir; 3, atxglýsing frá 20. apríl 1860 áhrœrandi innköllun og umskipti á ríkisskuldabrjefum þeim, er þar í eru til- greind, hefur fjárhagsstjórnarinnar 4. deild í brjefi frá 3. þ. m. skýrt frá, ab þessar auglýsingar, þrátt fyrir þeirra al- rnenna inxxihald, ekki skuli hafa lagagildi á íslandi, og þab muni ekki lieldur verta meb þær auglýsingar, sem eptirleibis kýnnu ab koma xít um innköllun á ríkisskulda- » brjefum, svo ab þau ríkisskuldabrjef, sem nxenn eiga á Islandi, ekki sjeu ;tb álíta köllub inn, og ab því leigu- burbur þeirra xír hinum íslenzka jarbabókarsjóbi standi óhaggabur, enda þótt ríkisskuldabrjef, sem eru af sarna tægi, kynnu ab vera köllub inn til umskipta fyrir önnur í stabinn meb því skilyrbi, ab Ieiga ekki gangi af þeim frá þeim tíma, senx fjárhagsstjórnin ákvebur. þetta tilkynnist herra stiptanxtmanninum til leibbein- ingar og ýtarlegri naubsynlegrar auglýsingar". þab leyfi jeg mjer hjer meb ab birta öllum hlutabeigend- unx þeím til leibbeiningar. íslands stiptamthiisi, 10. dag ágilstmán. 1860. Th. Jónassen settur. Um rjettindi pápiskra manna Itjer á landi. (Niburlag, sjá 8. b!.. bis. 59). f tilskipun 30. apríl 1824 er bobib, ab prestarnir skuli gæta þess, þegar annab- hvort brúbhjónanna sje pápiskt, en hitt lxxterskt, ab hib pá- piska geli brjeflega skuldbindingu, er rit.ub sje í kirkjubók- ina, unx þab, ab þab skuli hita öll þau börn, er þab eign- ist í lxjónabandinu, ala npp í lóterskri trú; og á síban bæbi presturinn og veraldlegt vald ab sjá um, ab þetta verbi haldib. þessi tilskipun var lögleidd Iijer á iandi meb rxokkr- um breytingum meb konungsbrjefi 7. desember 1827, og gildir því tyrnefnd ákvörbun hjer sjálfsagt fyrir ntan ltaup- stabina. At þessari ákvörbun virbist ab aptur megi leiba, ab þegar briibhjónin bæbi sjeu pápisk, megi þau ala börn sín upp í pápiskri trn, eins og þetta var og leyft í Dan- mörku vib tilskipun 19. september 1766, 5. grein, en af þvf leibir þó eigi, ab óskilgetin börn pápiskra manna, þó bæbi foreldrin sjeu pápisk, megi ala upp í pápiskri trú. þá var og bobib í áininnztum lagabobum 1824 og 1827, ab þegar briíbguminn vairi lúterskur, en brúburin pápisk, skyldi sóknarpresti brúbgumans bera ab gefa þau sanxan. Pápiskir húsfebur, er lútersk vinnuhjú halda, hljóta ab gjöra allt þab, er lög vor heimta af húsbœndum yfir liöfub, og þeim er unnt, til ab frœba hjú sín í sannri þekkingu á kristindóminunx, og efia þau í sönnum gubsótta, og því meb- al annars halda uppi venjulegum húslestrum á heimilum sínunx í sveitinni, og afla sjer gubsorbabóka þeirra, er til þess þarf, og sóknarprestar þeirra vísa þeim á. Ilvab nú þar á móti áhrœrir trúarbragbafrelsi pápiskra manna hjer í kaupstöbunum, þá er þab meb ölhx óbtxndib, eins og vjer höfum opt ábur sagt. Trúarbragbatrelsi þetta var í fyrstxi ab eins bundib vib þá 6 kaupstabi, er þá voru hjer á landi stofnabir og vjer höl’um ábur nefnda; en nú má álíta, ab öll Iöggild kauptún hjer á landi hafi fengib þab vib opib brjef 28. desember 1836, 5. grein. Á verzl- unarsh'ibunum nrega þannig eptir lögum vorum pápiskir íxxenrx fyrst og fremst fremja opinberlega gubsdýrkun sína 145 Afl góðseminnar. Eptir Ch. Diclcens. Sxxúib úr ensku. Nú varb löng þögn, því Leyton og kona hans vikn- ubu eiris og pilturinn, sem var yfirbugabur af skammfylli og ibrun, er hann aldrei hafbi fyr kennt. Ab síbustu xnælti presturinn: „Hvab gat þjertilgeng- ib, ab fremja slíkan glœp?“ Pilturinn reis snögglega á fœtur, gagntekinn af sam- vizkubiti, þakkiátsemi og mörgum þeim tilfinningum, er honum voru ábur ókunnar; hann hugsabi sig um litla hríb, og sagbi síban upp ala sögu; hann sagbi frá íreistingum sínum, syndum síniim og raunum, rangindum þeim, er honum þóttu sjer gjörb, heiptarreibi sinni vib hin ógurlegu örlög föbur síns, og bræbi sinrii yfir glebi mannþyrpingar- innar, einstœbingskap sínum og frá því, er hann raknabi vib úr öngvitinu, hefndargirninni og tilrauninni ab sebja hana. Ilann talabi látlaust, og blátt á fram sem barn, án 146 þess ab reyna til ab skýla gebshrœringum þeim, sem vökn- ubu hjá honum smátt og snxátt. þegar Iiann hætti töhxnni, gekk konan til hans og á- varpabi hann blíbum orbum. Rómur sá, er hún mælti í, var nýr í eyrum hans. Orb hennar fengu meira á hjarta hans, en hinar hörbustu ávítur og ásakanir hinna gömlu fjelaga lians. Hann leit á hina mebaumkunarfullu vel- gjörbanxenn sína nxeb vibkvæmni, sexn væri hann ringlabur. Hann kyssti á hönd húsfreyju, sem hún hafbi lagt á öxl honum. Ilann litabist uni, sem væri hann ab dreyma, og væri hræddur vib ab vakna. Ilann varb Ijemagna og valt út af; var hann þá lagbur meb hœgb á legubekk einn, og gengu þau hjón síban burtu. Innan skamnxs tíma var honum borinn matur, og eptir nokkurn tíma, þegar hann var kominn til sjálfs sín aptur, gekk Leyton til hans inn í lestrarstofu sína, og skýrbi hon- um frá helgum og fögrum hlutuni, sem hinn fákunnandi piltur hafbi eigi fyr heyrt; um liinn mikla og ástúblega föbur; um liann, sem elskabi Iiinn fátœka og ty;nda aum- ingja jafnt og hinn ríkasta, göfugasta og farsælasta; um 73

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.