Íslendingur - 22.09.1860, Síða 1

Íslendingur - 22.09.1860, Síða 1
 22. sept. M 1“ HiigvekjA. (Niíurlag). Enginn sa, er til þess þekkir, hvernig fiskivei&arnar eru reknar í ö&rum lönduni, getur neitaö því, ab Islendingar standa a& því, er þær snertir, allrnikit) á baki ö&rutn þjóímm, t. a. m. Norbmönnum, Hjaltlendingum, e&a Nýfundnalandsbúum; því aö sá íi'kur, sem frá Isandi er fluttur, er eigi nema 15. hluti á móti því, sem flutt er frá þessum lönduin. Ibnar landa þessara binda sig og eigi vib vertí&ir, en sœkja sjóinn allt áriö um kring, hve nær sem fœri gefst; bátar þeirra rúma þetta 1 efca 2 lestir, og eru á þeim í hæsta lagi 4 menn. Veibarfœri þeirra eru hand- fœri, ló&ir, net, og ýms önnur áhiild. íbúar Nýfundna- lands afla mcb þessu móti svo vel, ab þeir lifa góbu lífi, hafa gób húsakynni og gób veibarfœri, og þó verba þeir ab borga, auk annara skatfa, 900pund sterling, þab er utn 80,000 rdd., ensku stjórninni. Lítum vjer nú á þetta, og á hinn bóginn á hinar miklu fiskignœgtir, sem eru í sjón- um í kring um fsland, hvab skortir oss þá annab, en ab vinnukrapturinn er langtuin mi&ur notabnr, en vera bæri, og eigi svo vel og haganlega, sem verba mælti; en til þess, ab sjávarútvegurinn mætti verba arbmeiri og óbrigbulli, en liann er, teljum yjer þab, sem nú skal greina. 1. Allir þeir, sem búa vib sjávarsíbuna, og ætla sjer ab lifa mestmegnis af sjávaraflanum, ættu ab sleppa þessu vertíbartakmarki, heldur leita fiskjarins, hve nær sem vebnr er til, og nokktir fisknr cr fyrir; enda þótt hann væri lítill á stundum; því ab þab má segja um sjóirin, ef liann er velsóttur: „ab drjúgt er þa&, sem drýpurí£; og hver sjávar- bóndi verbur ab minnast þess, ab þótt hann fiski lítib, aflar liann þó meira en sá, sem í landi liggur og einkis aflar, en einungis gefur fje út, til a& halda vib lífinu, og vib þab fær margur hver leiba á vinnunni. . En í stab þessa er þab alvenja, a& margir binda sig a& eins vib vertíbirnar, og þegar vorvertíbin er á enda, liætta þeir ölluni fiskiveib- utn, en fara þá margir hverjir í kaupavinnu, enda þótt nœgur fiskur sje fyrir; en þab sýna dœmin, hversu mikill hagnabur þa& er, þessi kaupavinna; þyí ab vjer getum talib ýms dœmi þess, bæ&i hjer á Suburlandi og ví&ar um Iand, a& einmitt þeir bœridur, sem hafa stundab sjóinn allt sura- arib, og eigi hirt um kaupavinnuna, og eigi látib fælast, þótt aflirin stundum hafi eigi verib mikill, hafa vib þab orbib efna&ir menn. þa& er og eitt atribi í þessum sjó- sóknum, sein mjög cr almennt, og verbur þó a& spilla fyrir aflanum, og þab er sá vani, a& sjómenn fara matarlausir á sjóinn, og verba þ\í a& halda til lands, er þeir hafa verib svo og svo lengi úr landi, enda þótt blí&alogn sje og fisk- ur fyrir, og hljóta þannig opt og einatt ab svipta sig all- miklum afln. 2. f>a& sýnir sig því nær á hverju ári, a& hákallinn er hjer fyrir landi í Paxaflóa frá Keflavík og subur uni Reykjanes, og austur meb iillu landi. þa& virbist því svo, sem þessi veibi mætti verba bœndum all-arbsöm, væri hún rekin meb atorku og öllum skynsamlegunt vi&burbum, og ab bœndur ættu a& reyna til ab nota liana. Mætti þab verba þannig, a& þeir hefbi nógu stór skip meb nœgum og góbuiii veibarfœrum. En þess konar skip meb allri þeirrl útgjörb, sem til þessarar veibi þyrftu, mundu heimta allmik- inn fjárafla, og þab svo mikinn, a& eigi niundi nema ein- staka mabur fœr um, a& hafa þann kostnab; en þá svör- um vjer því, ab til þess a& afla sjer skipa, áhalda og veib- arfœra, mættu 3 e&a 4 bœndur slá sjer saman um eitt skip, og mundi þá kostnaburinn, senr á hverjum einum lenti, eigi verba svo mikill, a& margir eigi gætu klofib. 3. F.n auk þessara rába, þá er enn eitfc rábib til ab gjöra sjer sjávarútveginn árbsaman, og þab er, ab hafa þilju- skip, og mundu þau hœfilega stór, a& rúmubu 8 — lOIestir. Vib þab yr&i fiskiaflinn miklu jafnari, er sjósóknirnar mættu verba miklu meiri og hættuminni. A þiljuskipunnm geta menn legib úti marga daga samfleytt, einkuin hjer í flóan- um, og þyrftu alls eigi ab halda a& landi, eins og nú; þvf a& bæbi gætu sjómenn haft á þeim allar þarfir sínar, bæbi mat og drykk, og eldab hann eptir þörfum; og eigi heldur þyrftu þeir ab halda a& Iandi, í hvert skipti og vebur ylgd- ist ab nokkrit. Auk þess er þab, ab þegar fiskur leggst 177 Lyfj a k61 ur Methúsalems. Eptir Ch. Diclcens. Snúib úr enskn. (Ni&urlag). En eigi koinust þær þó í hvert heibvirt hús í ríkinu, fyr en Smith hafbi aflab sjer doctoi's-n>\inbótar, og gjörzt kennari í skóla einuni, sem hann í því skyni gaf stórije; voiu þá kúlurnar einkenndar meb því, a& þab væru lyfjakúlur „Professors Smiths, doctors í læknisfrœbi, og væru þær því ab eins ósviknar, ab innsigli hans væri á sett Öskjurnar". Veslings- Prattles! hvernig átti hann, sein eigi átti 200 rdd. í eigu sinni, ab geta vonazt þess, a& hann gæti hamlab upp á móti aubnianninum Prófessor Srnith ? f>eg- ar hann renndi huga til, hversu miklu betnr Smith stób ab vígi, cn sjálfur liann, og hversu bláfátœkur Iiann var, lá vib sjálft, ab hann örvænti og hætti vib allt saman. f þessum öngum lians vildi svo til einhverju sinni, ab kona lians mælti vib hann í gamni, a& eigi mundi langt um líba, uns liann liti eins ellilega út og Methúsalem, og þab sök- 178 um eintómrar áhyggju. þessi athugasemd, svo einfiild sein hún var, varb til þess, a& því er hann sjalfur segir, ab liann rje& af, hvernig liann skyldi ab fara. Hann einsetti sjer, a& búa til Methúsalems-kúhir. Kona hans reyndi, sem mest hún mátti, a& telja hann af því, ab rabast í slíkan kostnab, sem væri svo tvísýnn; en hann ljet, sem hann heyr&i þab eigi. Hann ritabi brjef til fræhda síns eins, sem var efnafrœ&ingur, og bab hann a& búa til handa sjer lyfja- kúlur, sem engum gætu ab meini orbib. „Lattu frumefni þeirra eyba áhrifum hvers annars". þetta var hin eina regla, sem hann lagbi fyrir liann um tilbúning þessara lyfjakúlna. Hann hjet honum þribjungnum af ágóbanum, og vib þa& Ijet hinn til lei&ast, a& taka þegar til starfa. Ab því búnu lá næst fyrir, a& fá samansetta fróblega sögu þessara kúlna, og rekja hana frá Methúsalem og nibur til Prattles. Hann leitabi um þab rá&a til gamals skólakenn- ara, sem hann var kunnugur, og þab litla sem þessi vís- indamabur vissi, fullnœgbi þörfum preiitarans. Ab fáum stundum libnum hafbi skólakennarinn smíbab fróblega sögu 89

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.