Íslendingur - 12.01.1861, Blaðsíða 1

Íslendingur - 12.01.1861, Blaðsíða 1
12. janúar. O Um stjórnarmálefni Islands. Nú eru bráðuin liðio 10 ár, síðan fulltrúar \or Is- lendinga sátu á þjóðfundinum til að rœða um stjórnarbót þá, er vor aliramildasti konungur hafði heitið öss í kon- ungsbrjefi 2B. sept. 1848. Sá, sem veit, live Islendingar unna frelsi og sjálfsforráðum, á hœgt með að gjöra sjer í hugarlund, hvílíka gleði og hvíiíkan fögnuð iiinn kon- unglegi böðskapur inn þjóðlegri sljórn á ísiandi, en áður hafði verið, muni liafa kveykt í lijörtum fslendinga, og hvílíkar vonir þeir muni hafa gjört sjer um það, að þjóð- fundur vor, sem kosið hafði verið til eptir mjögfrjálslegum kosningarlögum, og því var skipaður, sem föng voru á, mundi fá hrundið stjórn lands vors i það horf, sem sam- bauð þörfum þess, rjettindum og lieillum i bráð og lengd. En þessar vónir brugðust því miður heldur en ekki, er ftilltrúí konungs, greifi af Trampe, sem þá var stiptamt- maður vor, sleit þessum fundi íslendinga, áður en iiann hafði rœtttil hlítar aðalmálefni það, uin stjórnarbót vora, sem konungur vor og hin íslenzka þjóð hafði falið lion- um á hendur. J>að voru því engin undur, þó fulltrúarvorir yfirgæfu þann stað liryggir í lniga, er þeir voru kvaddir til að gróðursetja á máttarstólpann undir nýju freisi og fram- förum ætfjarðar sinnar, nje heldur var það kyn, að hinni íslenzku þjóð sviði, að sjá fulltrúa sína, er hún hafði svo mikið traustá, fara svona erindisleysu á slíkan fund, sem þjóðfundur vor eptir eðii sínu var, og vjer síðar inmmm ítarlegar um rœða, þó hún bæri harm sinn í liijóði, og tœki þessari ógæfu, sem öðrum, er hafa lagzt á land vort, með karlmennsku og liugrekki. En jafnframt sem vjer liœlum Islendingum fyrir þetta, verðum vjer líka að geta liins, að það lítur því miður svo út, eins og hug- rekki það og liógværð, er þeir Ijetu á sjer sannast við slit þessa fundar, liafi allt of mjög síðar meir snúizt upp í kjarkleysi, doða og deyfð. Ilvað lá beinna við, ef þ e s s i fundur fórst svona fyrir söluim þess, að fulltrúikon- ungs neytti þess umboðs, er konungur hafði gefið hon- um, á annan veg, en hann hefði átt að gjöra, hvað lá beinna við, segjum vjer, en að vjer íslendingar þá hefð- um sameinað óaflátaniega óskir vorar og bœnir til kon- ungs vors um, að liann kveddi oss á nýjan þjóðfund, þar sem rjetti vorum liefði getað orðið betur framgengt, og hinu viturlega og mildilega augnamiði konungs vors, að vjer skyldum taka slíkan þátt í tilbúningi stjórnarbótar vorrar, er honum var samboðinn? Hafi konungsfulltrúi gjört glappaskot á þjóðfundinum, með því að slíta þingiuu ó- fyrirsynju, og án þess það gjörði sig sekt í afglöpum þeim, er slíku gæti varðað, þá stóð þetta til bóta. Ilafi fulltrúar þjóðarinnar, að nokkru leyti áhinn bóginn farið fram á of mikið eður óþarílega mikið fyrir íslands hönd, þá stóð það einuig til bóta, en að eins á nýjum þjóðfundi, eður því þingi, sem eins hefði verið skipað og hann, og iiefði haft jafnmikinn rjett til að gjöra um stjórnarbót vora, setti liann. Vjer segjum nýjan þjóðfund, en alls eigi alþingi, og munum vjer síðar gjöra ljósagrein fyrir, að þetta er sitt livað, þó því hafi verið þráfalt grautað sam- an í rœðum og ritum. Vjer getum ekki komizt hjá því á þessum stað, að drepa á það, að hin konunglega aug- lýsing tii alþingis 12. maí 1852 gefur rjett skilin alls enga ástœðu til þess, að blanda saman alþingi og þjóð- fundi í þessu máli; slíkt getur enginn með minnstu rök- um sagt, og ætti ekki að segja, því það væri meðalann- ars að gefa mönnum í skvn, að hið konungiega loforð í konungsbrjefi 23. sept. 1848, eður önnur þvílík konung- leg heiti sjeu ekki heilög eður órjúfanleg. Sama er og að segja um liínar seinni auglýsingar til alþingis þessu máli viðvíkjandi, eins og síðar mun betur sýnt fram á. Vjer viljum að eins hjer benda mönnum á, að þessi konunglega auglýsing vitnar á þeim stað, sem hún helzt ætti að geta orðið inisskilin, til alþingistiiskipunarinnar 8. marz 1843 þannig, að eigi verður sjeð, að hún innihaldi annað en beina ítrekun liennar, en það væri þó býsnarangt og óeðlilegt að ímynda sjer, að konungur vor liafi viijað ! breyta í nokkru loforði sínu 23. sept. 1848 með lögum, er 305 Vizkusalinn. Eptir Ch. Diclcem. Smíib ur ensku (Framh.). Maður þessi sagði honum, að ræningjar liöfðu ráðizt á þá förunauta, tekið allt af þeim og drepið þá alla, nema sig einan. Radawan sneri sjer þegjandi í austur og tautaði þessi orð fyrir munui sjer: »Jeg þakka þjer, þú spámaður, fyrir vizku þá, er þú hefur sent mjerfyrir þjón þinn, Abou Kasim; sje nafn þitt vegsainað«. þeir skildu síðau, og gekk siun veg hvor þeirra, lil að leita sjer að náttstað. Ferðamaðurinn liafði ekkert, er frá honum yrði tekið, og lagðist því undir trje eitt. En Radawan liafði eigi skilið fje sitt eptir í bátnum, og gekk því fram og aptur, uns hann sá hús eitt standa í íögrum aldingarði. Hann gekk þangað og drap högg á dyr; að lítilli stundu liðinni lauk maður nokkur upp; var sá hár vexti, og harðúðugur á svipinn. Radawan bar fram erindi sitt, og bað sá, er fyrir var, hann að ganga inn og gjöra sig heimakominn. Radaican gekk inn, en hinn 30(1 Iæsti á eptir, og fór Radawan þá að gruna margt. Ilann óttaðist, að hann væri kominn inn í eitthvert ræningjabœli; því að maðurinn var vopnaður, og hafði bæði sverð og smábyssur á sjer, og engin sá Radaioan þess vegsum- merki, að nokkur önnur lifandi sál væri þar í húsinu. En það var um seinan, að hverfa aptur; Jiann fylgdi því á eptir bónda inn í herbergi eitt stórt, og var þar rað- að umhveríis mannahöfðum; fjellst lionum allur hugur, er hann sá þessa sýn. Honum datt í hug að spyrja, hvernig á þessu stœði, en þá minntist hann hins annars heilræðis spekingsins: »Spyrðu þess einungis, er þig varðar«; hann itjelt þvíáfram, þar semhinn fór á undan, uns þeir komu í herbergi eitt fagurt, og stóð þar búið borð til kveldverðar. Iionum var boðið að setjast, og gekk þar inn í sama bili mær ein fögur, til að þjóna fyrir borðum, en hún var blind, og var það auðsýnt, að lnin hafði eigi orðið blind af völdum náttúrunnar, lieldur hafði einhver maður blindað hana. Radaivan kvaldist af forvitni, en ljet eigi á því bera; hann át og drakk með bónda, sem ekkert markvert liefði fyrir hann borið. |>eir 53

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.