Íslendingur - 12.01.1861, Side 2

Íslendingur - 12.01.1861, Side 2
154 að eins vitnuðu til eldri laga alþingistilskipunarinnar, er kon- ungsloforðið 23. sept. 1848 enga breytingu hafði á gjört. Hitt er aptur á móti dagsanna, að konungur vor hef- ur í þessari auglýsingu lieitið því, að ekki skyldi breytt stjórnarlögum Islands nema því að eins, að málið væri áður lagt fyrir alþingi, enda höfum vjer lslendingar liaft sáralítil afskipti af þessu máli síðan 1852, nema að því leyti sem alþingi vort hefur verið að senda bœnarskrár til konungsvors um, að vjer fengjum hina fyrirheitnu stjórn- arbót, og jafnframt tekið fram þau undirstöðuatriði fyrir henni, semþvíþótti mestu varða; en sarnt sem áður sjest það ljóslega á umrœðum alþingis, að menn hafa verið í vafa um, hvort það hefði rjett til að byrja á umrœðum um þetta mál (tage Initiativet), eins og líka sú skoðun hefur rutt sjer til rúms á þinginu, að oss íslendingum lægi ekki á stjórnai'bótinni, fvr en búið væri að koma í kring stjórnarskipuninni i öðrum löndum Danakonungs, og gegnir þetta því meiri furðn, sem bæði alþingi og all- ir, er nokkuð til þekkja, mega fyllilega flnna til þess, hví- líku tjóni það valdi og hljóti að valda framförum lands- ins og öllum rjettum liugmyndum um stjórnarlög þess og rjettindi, að œðstu stjórn málefna þess skuli vera blandað saman við stjórn danskra málefna, eins og gjört hefur verið, þar sem þó sín grundvallarlögin gilda fyrir hvort þessara landa, sumsje konungalögin 14. nóv. 1665 fyrir Island, en nýju grundvallarlögin 5. júní 1849 og 2. okt. 1855 fyrir Danmörku, og konungurinn þess vegna, eins og allir sjá, er einvaldur á íslandi, þó alþingi vort hafi ráðgefandi atkvæði í þeim málum, er undirþað heyra, en bundinn í stjórn sinni í Danmörku við þing danskra þegna sinna. Ekki liafa heldur blöð vor um langa hríð látið sig það neinu skipta, að halda máli þessu á lopti, eður skýraþað fyrir alþýðu manna, jafnvel þó það beinlínis snerti lrin yfirgripsmestu og helgustu rjettindi lands vors, og geta menn heldur varla búizt við því af sumurn þeirra, þar sem stefna þeirra öll hefur verið allt önnur, og rniðað nriklu fremur að því, að sundra kröptnm Islendinga, með því að vekja sundurlyndi, flokkadrætti og stjórnleysi meðal þeirra, en til að fá þá með skynsamlegum rökum til að halda saman í því, sem landið varðar mestu, og er það auðsjen hlutur, að slík blöð muni varla þoka heillum landsins mikið áfram. En með því nú að hin önnur blöð vor og vjer Is- lendingar yfir höfuð höfuin svona vanrœkt þetta mikil- væga mál, þá getur »Islendingur« ekki leitt það hjá sjer 307 sátu þannig eina stund, og eptir það gekk Radaivan til rekkju, og svaf vel um nóttina. INæsta morgun reis hann árla úr rekkju og bjóst til burtfarar. þegar hann var ferðbúinn, kallaði húsráðandi á hann og mælti: »f»ú ert sannlega vitur maður, og speki þín lrefur frelsað líf þitt. Vit þú það, að mannaliöfuð þau öll, er þú hefur sjeð, eru af þeim mönnum, sem hafa verið ósvífnir í spurningum sínum; jeg hef tekið vel á móti þeim, en þeir liafa eigi getað setið á sjer, að for- vitnast eigi um meyna þá hina blindnðu. f>ú skalt fá allt að vita sökum þess, að þú hefur einskis spurt. Mærin er systir mín. Jeg sá, að þú kenndir í brjósti um hana; en ef þú vissir hið ógurlega andvaraleysi hennar, mundi þig hrylla við, og aumkast yfirmig«. Skeggrakarinn varð œði-fjölorður og ieiðinlegur, er hann fór að segja sögu hinnar blindu meyjar, enda er hún of hryllileg til þess, að hún verði endurtekin. f>egar sögunni var lokið, mælti bróðir hennar. »Farþúnú, Radawan, og mun það verða þjertil nokkurrar huggunar, aðvitaþað, án þess að spyrja, sern þú reyndar lrefðir fengið að vita, hefðir þú spurt að fara um það nokkrum orðunr, og það því síður, sem það er bæði skylda bans og augnamið, eins og hann þegar í fyrstu ljet i Ijósi, nreðal annars að skýra hug- mvndir nranna um lög vor og landstjórn, og leiðbeina mönnum í því, hvernig því muni bezt komið í rjett horfá löglegan og þegnlegan hátt, sem ábótavant er í þessu efni. En þegar nú þannig áað rœða um hina tilvonandi stjórnarbót vora, þá virðist það bæði eðlilegast og rjett- ast, svo máiið verði svo ljóst og skiljanlegt sem uunt er, að skipta því í 2 aðalatriði, og verður þá hið fyrra unr það, hvílíkan þátt Islendingum sjálfum bæri að taka í til- búningi stjórnarbótar sinnar, og hið síðara um það, lrvernig stjórnarbótin sjálf mundi bezt löguð eptir þörfum og rjettindum lands vors. »Islendingur« á nú ekki betri nýársósk til í eigu sinni, en að honum nrætti auðnast sein allra-fyrst á þessu nýbyrjaða ári, að skýra það svo fvrir nöfnum sínum, að þeir bæði sæju og viður- kenndu rjettindi og skyldur sínar í þessu rnáli. (Framhald). ' (Aðsent). Ititstjórar »Islendiiig,s«! Leyíið eptirfylgjandi línunr inngöngu í »Islending«. f>ær eru stýlaðar til yðar, mikilsvirtu herrar, sem gefið blað þetta út, og ekki einungis til yðar, lreldur einnig til allra Heykjavíkurbúa; þær eru skrifaðar, ekki til þess að meiða neinn, heldur af velvilja til bœjarbúa og af löngun til þess, að Iteykjavík gæti tekið framförum í einu sem öðru. f>að er nú kunnugt, að um þessar mundir eru allra handa umbrot og byltingar í bœjarstjórn vorri. Yfirvald vort, herra bœjarfógetinn, liefur boðað oss fund fyrir nokkru síðan, og sá fundur var haldinn þann 5. þ. m., til þess að kjósa tvo fulltráa i bœjarstjórnina: annan í stað hra faktors Wulffs, sem hafði sagt af sjer fulltrúaeinbættinn, og hinn í stað hra yfirdómara Jóns Rjeturssonar, er bú- inn var að útenda sína 5 ára tíð sem bœjarfuiltrúi. Á þessum fundi voru þeir kosnir: yfirdómari Jón Pjetursson að nýju, og Ilelgi snikkari Jónsson. Nú töluni vjer ekk- ert urn þessa kosningu; en af því vjer höfuín sannfrjett, að hra Ilalldór Friðriksson liafi nú þegar sagtaf sjérfull- trúaembættinu, og að bra yfirdómari Jón Pjetnrsson einn- ig ætli að skorast undan að taka móti þessari nýju kosn- ingu, þá þykir oss horfa til einkis góðs, eða jafnvel tilvand- ræða; hjer er þó sannarlega margt á trjefótum hjá oss. f>að 308 þess, en sem þá liefði kostað líf þitt; því að, hefðir þú spurt, þá hefði jeg drepið þig þegar í stað, er jeg hefði lokið sögu minni«. Radawan gekk þá burtu glaður í huga, sneri sjer í austur, lofaði spámanninn og mælti: »Jeg þakka þjer, þú spámaður, fyrir vizku þá, er þú sendir mjer fyrir þjón þinn, Abou Kasim; sje nafn þitt vegsamað«. Ilann skundaði því næst til borghliðanna; voru þau fyrir löngu opnuð, og þyrptust ínenn þar út og inn. Ilon- urn datt fyrst í hug, að ganga þegar beina leið heim til húss síns, en þá hugsaðist honum, að vel gæti mikil breyting verið á orðin; það gat jafnvel verið, að Ayeslva hefði gleymt honum, eða talið liann dauðan, og gipzt öðrurn. Ilann gekk þá fyrst inn í skeggrakarabúð eina; liann var mjög breyttur orðinn á ferðum sínum, og þekktu nrenn hann eigi aptur. Hann hagaði því svo, að rœður hans kornust smátt og smátt að málefni því, cr honum lá svo nrjög á hjarta; honunr kom það óvænt, er honum var sagt, að hann hefði flúið að óþörfu. Sá lrinn dauði maður, sem haföi fælt hann burtu, var úr ræningjaflokki

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.