Íslendingur - 12.01.1861, Side 3

Íslendingur - 12.01.1861, Side 3
155 flnnur liver maður með heilum skilningarvitum. Cœjar- stjórnin verður að liafa vit á því, livað hjer þarf að gjöra og framkvæma hœnum til eflingar og framfara. Bœj- arstjórnin verður að hafa vilja til, að hrinda því í lag, sem allir sjá að nauðsynlega þarf með. Bœjarstjórnin verður að hafa samheldi í sjer, því ef allt er í ósamlyndi og inn- byröis óeiningu meðal hennar, þá verður ekkert gjört, sem að gagni er, allt lendir í stagli og baráttu, og vjerhorg- ararnir, sem gjöldum til bœjarins þarfa, vjer missum álit ogtraust á siíkri bœjarstjórn, sem ekki hefur þessa kosti til að bera; að vjer nú ekki fáum oss til orða, að 3 af þeim, sem nú eru eptir í fulltrúanefndinni, eru eigendur hins alkunna Laugarnessmáls, sem bœnum fyrir skemmstu hefðu staðið hin mestu vandræði af, ef ekki hefði verið betur fyrir sjeð. J>á hefur oss engan veginn getað dulizt heldur en öðrum bœjarbúum, að þetta hið síðasta ár liefur verið venju framar eitthvert sundurlyndi og sam- lieldisleysi í bœjarstjórn vorri. Ilvað hefur leitt af þessu ? það, að lítið sem ekkert hefur orðið úr þörfum og verulegum framkvæmdum, og nú sjest það bezt, hvort vjer höfum rangt að mæla, þar sem beztu fulltrúarnir eru þannig að segja sig úr bœjarstjórninni liver á fœtur öðr- um. Ilvcrnig ánú að ráða bótáþessu? það cr nú spurn- ingin, sem hjer er að greiða úr. Svarið virðist að liggja beint við, að bœjarsljórnin sjálf ráði úr vanda þessum með því, að allir þeir, sem nú eru í henni, segi þegar af sjer, svo að kosningar nýrra fulltrúa geti fram farið, og skorum vjer því hjer með á þá, að gjöra það, treyst- andi því, að þeir af þeim verði kosnir á ný, sem eru góðir bœjarfulltrúar. En þá yrðu kjósendur líka að manna sig upp og sœkja þann fund betur, en þeir hafa gjört áður, svo hendingin ein ráði því ekki, hverjir full- trúarverða. Efkjósendur nenna ekki að sœkja slíkafundi, hverju nenna þeir þá? Slík deyfð og doðasótt er eyði- leggjandi og ófyrirgefanleg. Til hvers er að gefa slíkum mönnum góð og frjálsleg lög og rjettindi, sem ekki hafa nenningu í sjer til að neyta þeirra? Ef nú þjer eða aðrir góðir menn aðhyllast þessa skoðun vora, þá vildum 'vjer leyfa oss, að henda til þess, að þjer eður aðrir inálsmet- andi menn í bœnum stingið upp á fulltrúaefnum, áður kosningar fœru fram að nýju. þá fær málefnið fastan grund- völl og kemst í rjetta stefnu; þá geta menn og ef til vill reynt prófkosningar. Svona er farið að annarstaðar, þar sem lifandi menn byggja löndin, en ekki dauðýfli ein. Með því móti getum vjer fengið bœjarstjórn, sem gagn er í; 309 einum; liöfðu varðmennirnirkomið að honum á óvart og sært liann; hann hafði flúið undan, en þeir eltu. þegar liann sá, að hann gat eigi sloppið undan ofsóknarmönnum sínum, hljóp hann inn í hús það, er fyrst varð fyrir honurn opið; ætl- uðu menn, að hann hefði hleypt lokum fyrir dyrnar, og lagzt síðan niður á millum húsanna og dáið þar. »Samt sem áður«, mælti skeggrakarinn í glettni, »nmn hin unga kona strokumannsins hafa orðið glöð við atvik þetta. lladawan var heimskingi og þó stórbokki, og það getur eigi hjá því farið, að henni hafl þótt hann leiðinlegur. Mjer hefur verið sagt, að hún muni liafa marga biðlana«. Skeggrakarinn hefur vafalaust ætlað að segja honum miklu meira, en Itadawan mælti eigi orð frá munni, held- ur stóð hann upp og gekk á braut. |>ví næst varð hon- um gengið inn í veitingahús eitt, og sagði húsráðandinn honum, að Ayesha hefði unnusta einn, sem heimsœkti hana iðulega; það væru komnar fregnir um, að Hadawan væri dauður, og nmndi briíðkaup Ayeslm og unnusta henn- ar verða innan skamms. Badawan brann af ástum til konu sinnar, og varð hann með öllu úrræðalaus, er hann en sje alltlátið ganga í þessari deyfð og afskiptaleysi, livað verður svo?menn mœtast á klakanum og stinga nefjum sam- an, eru að möglaog vandræðástút af því, að báglegahafi tekizt með fulltrúakosningarnar. En hverjum er um að kenna? oss sjálfum, eða með skýrari orðum: vorri óum- rœðilegri deyfð og samtakaleysi. Reykjavík 8. jan. 1861. Nokltrir bœjarbúar. Dómur yíirdómsins, í sakamáli Jóns Hjaltasonar úr Isatjarðarsýslu. K'-etlimi iipp lá. okt. 18B0. Með dómi, gengnum við ísafjarðarsýslu aukahjeraðs- rjett þann o. nóvemb. seinastl., er ákærði Jón Iljaltason fyrir fals dœmdur í 10 vandarhaggarefsingu, sem og til að borga allan af málssókninni gegn honum leiddan kostn- að, og þar á meðal 2 rd. til svaramanns hans í hjeraði, og hefur liann skotið dómi þessum til landsyflrrjettarins. Eptir því sem rjettargjörðirnar í málinu bera með sjer, er ákærða geflð að sök, að hann hafl bœtt inn í eptirrit af sættasamningi, sem hann árið 1854 í viðurvist hlutaðeigandi sýslumanns gjörði við hjónin Jón Jónsson og Engilráð Hallsdóttur á Tungu í Dalámynni, orðunum: »eghefi borgað 3 rd. til sátta, en engu öðrulofað, hvað giltvartek- ið«, og þar næst, að hann undir vitnishurð, sem presturinn sjera Torfl Magnússon hafði geflð honum, hefði skrifað nöfn ýmissa manna, og enda útvegað sjer eða búið tit handa sjer fleiri vitnisburði, sem komnir eru fram í rjett- argjörðunum. Ilvað það fvrnefnda ákæruatriði snertir, er það al- gjörlega ósannað, að ákærði sje að því valdur, og enda þó svo væri, gæli það ekki valdið honum áhyrgðar, þar sem þau tilgreindu orð ekki breyta í neinu innihakli sætta- gjörningsins, en eru einungis ítrekun eða upptekning af því, sem í honum stendur, enda hefur undirdómarinn dœmt ákærða sýknan af þessu sakaratriði. Hvað þar næst hið annað sakaratriði, hin fölsku nöfn og vitnisburði, sem ákærði er dœmdur fyrir, snertir, þá er það að vísu að álíta sannað, að hann sumpart með lieimild, sumpart heimildarlaust, hafl ritað nöfn ýmissa manna undir þann vitnisburð, sem presturinn sjera Torfi Magnússon hafði gefið ákærða. En eins og ákærði stöð- ugt hefur borið fram, að hann hafi gjört þetta af einfeldni ogút í loptið, eðaeinsog liann að orði kveður: »affikti«, 310 heyrði þessar hinar óþægilegu sögur, og margar aðrar þeim verri; tók hann þá að velta því fyrir sjer, hvort hann gjörði rjettíþví, að lifna við svonaalltí einu. J>eg- ar hann hafði velkt þetta fyrir sjer um eina stund, rjeð hann af, að búast dularbúningi, sem væri hann beininga- maður, og ganga þannig búinn inn í hús sitt. það var, ef til vill, eigi samkvæmt blíðlyndi hans, er hann fal sverð undir tötrum sínum, en hann einsetti sjer að beita því eigi, nema því að eins, að eitthvað mjög viðbjóðslegt bæri fyrir augu hans. Ivlæddur hinum vestu tötrum komst hann til húss síns; hann komst inn og upp stigann og út á veggsvalirnar, svo að enginn varð hans var. Alit í einu heyrði hann mannamál i herbergi einu myrku, og heyrði hann, að sagt var: »Kemur þú bráðum aptur?« Ilann heyrði engu svarað upp á spurningu þessa; en í stað þess heyrði hann mikið kossaflens Honum sortn- aði fyrir augum, og lagði höndina á hjölt sverðs síns; liann reiddist þá í fyrsta skipti á allri æfi sinni fyrir al- vöru, og hjóst til að stökkva inn, og hefna sín grimmi- lega. llann hafði þegar stigið fram öðrum fœtinum, þeg-

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.