Íslendingur - 12.01.1861, Page 5

Íslendingur - 12.01.1861, Page 5
157 ganga vfir land allt, eins og hagljel eða skœðadrífa, og fœra sumnm hverjum lítinn fagnaðarboðskap. En livað sem nú þessu líður, þá er það satt, að vetrartíminn er ekki góður viðfangs blaðamönnum á Islandi. Vest er ferða- og samgöngu-leysið. Hvenær mun sá dagur renna yfir þetta land, að bót fáist á því. Aldrei verður oss framfara auðið, nema vegir batni og samgöngur greiðist. »Ilið fyrsta, sem Islendingar eiga að gjöra«, sagði merk- ur maður af Frakklandi hjer fyrir fáum árum, »það er: að bœta vegina og 'samgöngur“. »Ilið annað, sem þeir eiga að gjöra, það er: að bœta vegi og samgöngur“. »Hið þriðja sem þeir eiga að gjöra, það er: að bœta vegi og samgöngur“. Svo mikið þótti þeim manni undir því komið, að slíkt kœmist hjer í betra horf en það er, og hefur verið. Og þarf eigi að efast um, að sá maður hafi borið skynbragð á, hvað framfarir og velmegun þjóð- anna þýðir. En hjer er nú ekki staður eða stund tii að fara um það fleiri orðum. það skal síðar gjört, ef vjer lifum. Vjer áttum hjer að segja frjettir, en hverjar eru þær þá? Veðráttan má allt af heitameð betra móti. Um jólin gjörði kulda og norðanveður, og kom þá allvíða hjer syðra snjór með meira móti, en síðan um nýárhafa verið útsynningar og þeyvindar og snjóinn tekið upp að mestu. Skepnuhöld eru alstaðar sögð góð. Ileilsufar rnanna má telja með betra rnóti; þó verður hjer vart við taugaveikina, og á stöku stað við illkynjaða lilauptibóiu. Nú mun því nær hvergi hjer sunnanlands vera á sjó róið, enda íiskur ekki fvrir, nema ef vera skyldi allar götur vestur í sjó. Rjett fyrir jólin reru tvennir Álpt- nesingar í dýpstu fiskileitir, það er eitthvað 5 eða ti vik- ur vestur í flóann, og höfðu gott af; þar var þegar fisk- ur á liverju járni, og fengu þeir góðan lilut. J>á kom norðanveðrið, og síðan mun hafa verið gæptaleysi. Syðra hafa menn róið milli jóla og nýárs og atlað sumir, en sumir ekki. Vestan undan Jökli er sagt fiskilaust til Jiessa, og rnjög liart manna milli. Kaupstaðir þar korn- lausir, af því skipið fórst, eins og áður er nefnt í blaði voru. Ur Suður-MÚIasýslu er oss skrifað seint í haust meðal annars: »Grasbrestur varhjer mikill á Austurlandi í sumar, og olli honum helzt hiö afarharða vor; hefur hjer heyjazt illa; þó veðrátta hafi verið að nokkru leyti hag- stœð, hafá sumir fengið helmingi, og flestir þriðjungi minna hey, en í fyrra. Lítið sem ekkert hefur fiskazt hjer í sumar kring um Djúpavog, eins og nokkur undanfarin ár, en 3 hákallajagtir, sem hjer eru á Djúpavogi liafa aflað 318 Grettir, aldrei heill unninn; en loksins gekk liann lil byggða, og gafst sjálfviljugur á vald hyggðamönnum, þeg- ar ellin sótti á Iiann, og gjörði honum ekki lengur vært uppi í óbyggðum. Yfir Eyvindi hvílir einhver dalalæða, einhver fjallablær, einhVer jöklahjúpur, sem minnir oss á Gretti og Ilalhnund og Bárð, og ber oss í huganum fram í liðnar aldir, þegar dvergar bjuggu í steinurn, tröll í hömrum og vættir í hverju felli. Fyrir því hef'ur oss komið til hugar, að tína það saman, er vjer höfum heyrt sagt frá Eyvindi, og fœra það í letur, svo ekki glatist meir en orðið er. Ilafa og nokkrir fróðir menn vikist vel undir þessa lilraun vora, og sent nokkrar frásagnir um Eyvind. Jón stúdent Árnason, stiptsbókavörður, fróður maður, og hinn þraulbezti að safna alls kvns sögum og æfintýrum, liefur hvað bezt dugað oss, og er satt bezt að segja, að liann á engu minni þátt í sögu Eyvindar en vjer. Nú með því vjer vitum, að þessari tilraun vorri er mjög á- Iiótavant, þá eru það vinsamleg tilmæli vor til allra þeirra, er eitthvað kynnu frá Eyvindi að segja, en sem vjer ekki höfum vitað, eða oss hefur yfirsjezt, að þeir gjöri svo vel, mæta-vel; ein þeirra er búin' að fá á 3. hundrað tunnur af lifur, önnur hjer um 200 tunnur, liin þriðja um 100 tunnur. Yerzlun var hjer góð í suinar, og komu liing- að 3 lausakaupmenn; hvítull pundið á 40 skk.; mislit 32, tólg 24, rúgtunnan 8 rdd., bankab. IOV2—11 rdd.; kaffi pnd. 32 skk., sykur pnd. 24 skk. 0. s. frv. En nú er búið að setja upp allar danskar vörur og niður hinar íslenzku; rúg ernú 9 rdd.; bankabygg 12rdd., hvít ull 36 skk., tólg 22 skk. Kjöt af sauðum og veturgömlu lpnd. 80 skk., mör 22 skk. pnd., gærur 64—80 skk. Jarðskjálfti. Nóttina milli 30. og31. desemb. næstl. árs urðu menn lijer í Reykjavík varir við jarð- skjálfta. |>að var að eins einn kippur og býsna-harður, svo að sumir menn hrukku upp af svefni við kippinn og brakið í húsunum. Hreifingin virtist ganga frá útsuðri til landnorðurs, og þann veg hafa oss fundizt flestar þær hreifingar ganga, sem vjer höfum tekið eptir lijer sunn- anlands. Jarðskjálftinn í haust, er leið, 20. sept., tæpri stundu eptir miðaptan, var viðlíka mikill og þessi, og liafði hina sömu stefnu, frá útsuðri til landnorðurs, og þannig gætum vjer tilgreint fleiri. Af því að gleðileilcirnir, sem öðru hverju síðan jól liafa verið leiknir á gildaskálanum, eru enn ekki á enda, þá getuin vjer þeirra ekki að svo stöddu, en ætlum að gjöra það bráðum. Nú að þessu sinni látum vjer oss nœgja, að fœra lesendum vorum formála (Frolog) þann, er einn af leikurunum, hr. kaud. llelgi Helgasen í mynd og nafni gyðjunnar Palíu mælti fram, þá er fortjald leik- sviðsins var undið upp, áður sjálfir leikirnir byrjuðu fyrsta kveklið. Ilöfundur þessa formála er ungt skáld, skóla- piltur Jón Hjaltalin, sonur Andrjesar prests Hjaltasonar. (palía, gle'&ileikígytjan, inetj grœnum laufahring á hút%i, grímu í annari hendi og hirfcisstaf í hinni, talar til áhorf- anda): Ileilir Jijer, Iierrar og frúr, hýrleitar meyjar og sveinar, ljáið irijer litla stund hljóð, leyfið jeg tali fá orð. J>á mau jeg aðra öld enn, að áður á Helíkonstindi hörpunnar hreifði jcg streng, hátt glumdi bjarginu í; skernmti jeg skóguímm í, skulfu lauf liáum á björkum, bót jeg búanda var, böli fjekk erfiðis svipt; sem gyðju þeir göfguðu mig, gjafir mjer hvervetna fœrðu, kættust, þá kvað jeg þeim hjá, og kölluðu Blómgyðju mig. J>aðan jeg bústöðum brá, og ból tók í fjölmennum stöðum, viðtökur vænar þar fjekk og virðingu hvervetna hlaut. 3U að skýra oss frá því. Með því eina móti kynnu monn að geta nokkurn veginn sagt sögu Eyvindar. Sje það ekki gjört 1111, er hætt við það verði aldrei gjört. Slíkar sagnir líðaundirlok, eptir því sein hinir eldri menn deyja. Hins vegar getum vjer þess, að ekki er auðgjört að segja sögu Eyvindar, því bæði er, að menn hafa ekkert lieilt um liann; það er ailt í stúfum og spottum; og svo er liitt, að varla eru tveir, sem segja sama viðburðinn á sama liátt, heldur segir einn svona frá og annar öðruvísi. En — hjer liefur frá Eyvindi. Jón hjet maður; hann bjó á bœ þeim, er að Hlíð lieitir í Hrunamannahrepp í Árnessýslu. J>að var um fyrri hluta liinnar 18. aldar. Jón varkvæntur og Iijet Margrjet kona hans. Börn áttu þau, en ekki koma þau við sögu þessa, önnur en Egvindur sá, er lijer segir frá, og Jón, er lengi bjó i Skipholti þar í sveit, faðir Gríms stúdents, er þar bjó eptir föður sinn, varð áttræður og er nýdáinn. Eigi vita menn með vissu, hve nær Eyvindur er fœddur, en líklegt er, að það sje öndverðlega á 18. öld. J>að er sannsagt, að Eyvindur liafi alizt upp með foreldrum síu-

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.