Íslendingur - 28.05.1861, Blaðsíða 3
35
Jívorki jeg nje aörir hjer hafa tekið eptir breytingum á
norðurljósum, meðan hafísinn er landfastur, en jeg mun
nú fara að gjöra það, ef jeg lifl hjer; þó skal jeg leyfa
mjer að geta þess, að eptir því, sem mig frekast rekur
minni til, þá munu norðurljós yíirhöfuð vera miklum mun
óskýrari, daufari og daprari, þegar ísar liggja hjer við land
að nokkrum mun, en jeg þori þó ekki að fullyrða þetta
sem öldungis áreiðanlegt.
14. J>að er alls enginn efi á því, að miklu meiri
kuldi merkist í sjónum, þegar hafísinn er við land, en
ella, og taka menn hjer almennt mark á því, að þegar
mikill sjóarkuldi er, þá sje talsverður hafís mjög nálægt;
þetta virðist reynslan að staðfesta; jeg hef tekið eptir því,
að þegar hafís liggur talsverður á hafinu hjer norður og
útnorður undan, má ske 1 viku undan Ilorni, en 3—4
vikur hjeðan, þá er eptir því meiri móður á fjörum, sem
norðar er, eða nær Horni, eða eptir því kaldara í sjónum,
sem nær er hafísnum.
15. Sudda- og vætu-sunuir standa efalaust af haf-
ísnum, þegarhann eráhafinu, og ekki mjög nálægt landi;
en sje liann hjer mjög nálægt landi á sumrum, semmjög
sjaldan vill til, þá stauda fremur af honum kuldar, næð-
ingar og gróðurleysi, en miklir suddar og vætur.
16. IVIenn hafahjerenn almennt tmáþví, að »sjald-
an sje mein að miðsvetrarís«, og kernur máltœki þettaaf
því, að þegar hafís rekur að landi um miðjan vetur, þá
fer hann allajafna aptur svo snemma í burt að vorinu, að
hann gjörir þá ekkert mein, enda er þá opt hlý veðurátta
og góð, þegar hann fer snemma í burtu; en því seinna
að vetrinum sem hafísinn, rekur lijer að landi, því meira
mein gjörir hann optast, því þá liggur hann einatt fram
á sumar, og vita menn þá lítið að segja af vori eða hlý-
indum. J»að er mjög óyndislegt að búa hjer, þegar hafís
rekur hjer að landi um og eptir sumarmál, eins ogtvisvar
hefur viljað til, síðan jeg kom hingað; þá liggur hann ein-
att landfastur fram yíir fardaga (á næstliðnu vori lá haf-
ísinn hjer landfaslur til þess í 8. viku sumars), og er þá
jafnast með öllu haglaust fyrir skepnur, og snjór og klaki
yfir allt, og miklir kuldar með næturfrostum, en allgott
veður á dáginn.
17. þessari spurningu get jeg ekki svarað með neinni
vissu, og fer því sem fæstum orðum um hana; einungis
skal jeg geta þess, að þegar liafís liggur hjer við land á
vorin, ber opt mikið á hafíslús svo kallaðri í unglömbum,
og óþrifakláða venju fremur í fullorðnu fje, og stúndum
hafislús, en þó er þetta ekki svo mjög, að bagi hljótist
69
ust við um daginn; ætluðu menn, að óhugnaður mundi þar
í milli, og þóttust rnenn ei vita, hver þeirra drjúgari mundi
verða, er báðir voru lialdnir margfróðir. Jón var hœgur
í bragði, en heldur orðstaður, en afardrjúglátur, ritfœrvel,
að þvi þá var kallað, skáldmæltur, því kveðið hefur liann
Blómsturvallarímur einar; eru og gátur nokkrar eptir liann,
og kvæði um veturinn Hreggvið (1753—4); vel var hann
styrkur maður, allófrýnn áliturn. Ivom svo málinu, að Yig-
fús Scheving dœmdi þeim eið, Jóni, Sigurði og llirni;
þótti fleirum mönnuin, sem þeir mundu þó sekir, eður Jón,
og líkast, að hann hefði einn að starfað að fela líkin, en
þeir Björn og Siguröur haldið á fram á meðan, þó að
þá mundu þeir í meðvitund, en verðu sig með því, að
bjóða eið sem Jón. það liafa sumir menn sagt, að Jón
væri eitt sinn í líkaleitinni, og lijeldi sig þá á vissum
stað, en er honum var borin sök þessi, er mælt hann
svaraði: »Hví mundi jeg kominn á grafarbakka fremja
slíkt ódáðaverk ?« Hefur frá þessu svari hans sagt Guð-
ríður dóttir hans, er á vist var lengstum með Sigurði
af því, enda baða menn þá unglömbin, þegar hafíslús sjest
í þeim.
18. þegar trje rekur í hafís, þá eru það einungis sí-
völ trje; það ber mjög sjaldan við, að köntuð trje finnist
í hafís, þó þess hafi gefizt einstök dœmi, og ekki veit
jeg til, að hjer nálægthafi rekið kantað trje i hafís, síðan
jeg kom hingað, nema alls eitt trje.
19. þau sumur munu jafnaðarlegast vera hjer góð,
og að minnsta kosti miklu hlýjari, þegar enginnliafís hef-
ur komið eða sjezt veturinn eða vorið áður.
20. Eptir því, sem gamlir menn segja hjer, mun
það vera nokkurn veginn almennt reynsla hjer, að eptir
mörg ísaár í samfellu komi gott árferði.
þannig hef jeg þá stuttlega svarað spurningum yðar,
og vil jeg nú þvi næst minnast lítið eittá straumana hjei‘
fyrir Ströndunum; þeir skiptast ekki með aðfalliog útfalli
sjávar, eins og þar sem rjettstreymt er, sem menn svo
kalla, og ekki skiptast hjer straumar með aðfalli og út-
falli, fyr en kemtir norðvestur fyrir Horn, heldur liggur
hjer straumurinn allajafna í suður með Ströndunum inn í
Húnaflóa, og hjer skiptir aklrei föllum; svo segja sjómenn,
að 6 vikur í austnorður undan Geirhólmi liggi straumur-
inn ávallt til suðurs inn í Húnaflóa, og eins liggur hann
hjer inn með öllum Ströndunum, vissulega 2 til 3 vikar
sjóar frá landi út; þar á móti liggur straumurinn ávallt í
norður út með Skagaströndinni, þess vegna rekur hafís
sjaldan þar að landi, nema mestu hafþök sjeu af honum,
en aptur á móti rekur hann svo hœglega hjer að Strönd-
unum, þvi straumurinn ber hann, og vissulega eru það
allajafna vissar straumbreytingar, sem flýta ferð íssins hjéð-
an í burtu, þegar liann hefur um stund legið við land;
jeg hef líka tekið eptir því, að nokkru áður en ísinn fer
burtu, þegar ekki erumjög mikil hafþök, þá reiða straum-
ar hann með hœgð hjer norður með Ströndunum í einn
eður tvo daga, rjett áður en hann fer algjörlega; en strax
og auður sjór verður hjer, liggur þó straumurinn allajafna
til suðurs. þegar mikill hafis er kominn nálægt, er opt
straumhœgra með köflum en ella; svo segja sjómenn hjer,
að þegar viti á langvínna vestanátt, þá liggi straumurinn
meira til suðausturs, en þegar hann viti á norðan, þá
liggi straumurinn aptur meira til suðvesturs, en vanalegt
sje, eða að hann liggi þá fremur að landinu; breyting
þessi er optast ekki mikil, en er þó tilþess, að flýtaferð
hafíssins hjer að Ströndunum, þegar norðanstormar reka
hann að landi.
Jeg gatþess, aðhjer væri eklti rjettstreymt ; jeg hafði
70
bróður sínum. En Sigurður, ungur bóndi, er þá vár á Stóru-
Seilu, Ólafsson, rjettorður maður, hefur gjörst sagt frá
háttum Páls á þingi þessu; bjó Sigurður sá lengi síðan
á Seilu, og dó þar á nírœðisaldri. En þau llagneiður
skutu dómi þessum til alþingis; reið Ragneiður sjálf suður
á fund Thódals stiptamtmanns, og fylgdi henni Jón gamli
frá Gröf, og var þá enn allrösklegur, þó gamall væri; er
sagt, að Ragneiður bæði Thódal liðs i máli þessu, og
hjeti hann því, og enti það, í því liann fengi viðkomið.
En það varð um Pál hinn fjölkunna á Stað, að einn dag,
er hann sat að hrískurli, að hann tók þegarblindu á sama
vetfangi, svo fálma varð hann iun í bœinn til rúms síns,
en aldrei vildi hann segja, liversu það hefði að borizt, en
sagði það eitt, að ei væri það guði að kenna, og valdið
liefðu þvi óvildarmenn sínir. Lifði hann síðan ei all-
skamma hríð á Stað, og kaus jafnan einveru; hafa frá
þessu sagt þeir menn, er þá voru heimamenn á Stað
samtíða Páli, og allir ú einn veg.