Íslendingur - 28.05.1861, Blaðsíða 5

Íslendingur - 28.05.1861, Blaðsíða 5
37 mikill múgur manns að höll landstjórans, og œptu þeir á liann. Óðar kom þar að mikið lið, en seinna land- stjórinn með fyrirliðasveit sína. Hann bauð lýðnum að hörfa á braut og linna hávaðanum. |>á kölluðu nokkrir: »Gef oss rjettindi vor, gef oss ættjörð vora«. Er sagt hann hafi þá svarað: »yEttjörð án herliðs er engin ætt- jörð«. Yið þetta espaðist fólkið, og vildi ekki hliða fyrir herliðinu, en riðlaðist því meir. f>á gaf landstjórinn herforingjunum bendiagu, að þeir skyldu stökkva lýðnum hurt ineð hörðu. Dundu nú skotin á, en hinir höfðu eigi annað en steiua á móti. Varð hjer mikill mannskaði, áð- ur en l'ólkið komst undan; drepnir (að því Gortschakoff segir í skýrslu sinni) 10 manns, en særðir 108. 1 blöð- um Frakka og Breta er tekið hart á Rússum fyrir þetta hragð; þyjur það eigi siður votta siðleysi þeirra en harðúð og grimind, að vinna svo heiptarlega á vojinlausu fólki. Síðan hefurborgin verið í hervörzlum, enda kváðu þar vera 40 þús. hermanna. Yíðar hetúr brytt á óspekt- um, en liðið hvervetna til taks, að bœla þær niður. Eigi una þeir af Póllendingum betur hag sínum, er verða að lúta Prússum og Austurríki. Yjer höfum áður getið þess, að fulltrúar Pósensmanna kveða upp marga harmstaíi á þinginu í Berlinnarborg, en stjórn Prússa slær við því skolleyrunum, eður svarar með dramhi og þjósti. Fyrir skömmu báru þeir að nýju fram bœnarávarp um lagarjett- iugu á rjettarsynjun stjórnarinnar við pólleiizka tungu, og minntust á orð eins ráðherranna, er hann hefði sagt, að sá, er skildi þýzku, þyrfti eigi að kunna póllenzku; þessu, sögðu þeir, Væri rjett vikið við, ef spurt væri: þurfa þá þeir, er á Iloltsetalandi og í Sljesvík skilja dönsku, að kunna þjóðverskt mál? þeir höfðu áður látið sjer um munn fara, er þeir heyrðu tíðindin frá Varsjöfu, að erindsrekar frá Austurríki hefðu gefið mönnum fje tii að gjöra óspektir, og leikurinn væri sá, að fá Rússa í samband við Austur- ríki og Prússa, þar öllum þeim væri jafn voði búinn, ef uppreistareldurinn yrði laus á Póllandi. En hvað sem liœft er í þessu eður eigi, þá þykir oss helzt líkurtil, að »níðingar saman skríði«; ef meiraverður úr óspektunum, og er þá vel, ef svo fer, því það mun öllu fremur festa sambandið milli Frakka og Breta, er Italir fylgja þeim. Landaþingin í Austurríki eru nú tekin til starfa, en hver- vetna, þar sem eigi er þýzkt þjóðerni, eru undirtektir manna og rœður af lítilli liollustu til stjórnarinnar og þjóðverja. Örðugastir eru Ungverjar. þeir ljetu það að eins eptir, að þingið yrði sett í Ofcn, en síðíin skvldi það haldið í Peslh. Sá, er mestu ræður í neðri þingdeildinni, 73 23. Lát Jnns Bjarnasonar. Jón Bjarnason í Stóru-Gröf varð maður gamall, og svo kulsamur að lyktum, að jafnan ljet hann fósturbörn sín liggja til fóta sjer. Ingibjörg Jónsdóttir lijet mær ein, er þau Jón og Snjálaug fóstruðu; bað hann hana, ef henni yrði barna auðið, að láta heita eptir sjer; hennar fjekk síðan Samson Bjarnason, og Guðrúnar Símonardóttur frá lVeykjum í Iljaltadal; son Sainsonar og Ingibjargar var Jón, þjóðhagi og alþingismaðnr Skagfirðinga; bar hann nafn Jóns. þá Jón Bjarnason lá banalegu sína, var sótt- ur að þjónusta hann Eggert prestur Eiríksson frá Glaum- bœ; því Staðarprests var ei viðkostur. |>eir Jón og Egg- ert prestur höfðu opt í þrakki átt; sagði prestur, er liann kom inn til Jóns, ogvarvið öl: »Nú ætlar andskotinn að sœkja eign sína!« Jón reis við í rekkjunni, þreifaði til barna tveggja munaðarlausra til fóta sjerog mælti: »Ei, sem þú hyggur! þessi halda mjer uppi!« þjónustaði prestur hann, og sagði svo síðan, að aldrei hefði liann guðsbarn þjónustað, ef Jón hefði þá ei verið orðinn það, er Teleki greifi, er lengi hefur verið í útlegð í Parísar- borg. Ilann er að málsnilld og öllum kostum talinn maki Kossúths. Á ferð sinni í fyrra á þýzkalandi var hann að fyrirlögum Savastjórnar settur í höpt og seldur í hendur Austurríkismönnum. Verkið mæltist illa fyrir hjá öllum nema þjóðverjum; en með þessu hafa Saxar gjört Ung- verjum hinn hezta greiða. Frants keisari ljet hann laus- an, og gaf honutn leyfi til að fara til ættjarðar sinnar. llann fylgir því fastlega, og allur hans flokkur (s/4 partar þingmanna), að Ungverjar skuli að eins hafa keisara Aust- urríkis fyrir konung sinn, en að öllu öðru leyti skuli sam- bandinu slitið, og fullkominn aðskilnaður gjör á milli allra málefna hvorra fyrir sig. það má nærri geta, hvernig keisaranum og þjóðverjum hans lízt á blikuna, og sem nú er komið, þá horfist hjer til fulls fjandskapar. En ef uppreist byrjar, mun liún draga meiri dilk eptir sjer, en óeirðirnar á Póllandi enn hafa gjört. f>ó er það auðvit- að, að hvorirtveggja, I’óllendingar og Ungverjar, sjá, að það, sem öðrumhvorum áorkast, kemur liinum að hag og haldi. I útlegð hafa frelsisforingjar beggja í langan tíma borið ráð sín saman, og líka munu Ungverjar minnast þess, hve margir ágætismenn frá Póllandi (Bem, Dembin- sky og fl.) börðust fyrir frelsi þeirra á uppreistarárunum. Frakkland. Rœðurnar, bæði í öldungaráðinu og í málstofu hinna þjóðkjörnu fulltrúa, urðu all-háværar og með mesta ákafa af sumra hálfu, en þó hinar merki- legustu í mörgum greinum. Eigi allfáir af klerkaílokki og lendum mönnum tóku til hörðustu mótmæla móti að- ferð keisarans á ltalíu, sjer í lagi meðferðinni á páfan- um. Sumir ávituðu stjórnina fyrir sambandið við Breta; sumir töluðu um, hvernig farið væri með skilmálana frá 1815; sumir hallmæltu Viktori konungi og ráðgjöfum hans fyrir undirferli og griðahrot, og þar fram eptir götunum. Að öllum slíkum rœðum var gefinn nokkur rómur, en miklu meiri að hinum, er til andsvaranna kom af hálfu ráðherranna og annara. Frægust varð rœða Napóleons keisarafrænda. Ilann talaði með frábærri snilli í 4 stund- ir, og varði grein fyrir grein alla stjóraraðferð frænda síns. Um hinn svo nefnda Vínarsáttmála fór hann þeim orðum: »J>að er keisaranum til mesta heiðurs, að hann hefur svipt þessari skrá í sundur; margir hafa áður krukkað í hana og þótzt menn af, en liann hefur rist liana í tvennt með sverðsoddi sínum á Ítalíu«. Um sambandið við Breta: »Keisarinn hefur eigi bundizt í fjelag við enska ráðherra, heldur við ensku þjóðina; þvi hann þykist þurfa að vera í samvinnu við hana; til að geta unnið framgang háleitum 74 því fagurlega liefði hann búizt við dauða sínum. J>að ætlum vjer, að Jón ljetist nær áttrœður. '24. Sögn Sigimtndar að vestan. Sigmundur hjet maður, kallaður Jónsson; sögðu þó inargir hann son latínu-Bjarna, eður Bjarna bana, er sumir kölluðu, og fósturson hans og Elínar þórarinsdóttur, fyrri konu Iljarna, var Sigmundur; töldu menn hann næmi ýmsa fjölkynngi að henni, en hjer verður Sigmundar að því einu g'etið, að sumar eitt var hann sem optar í kaupavinnu norður í Skagafirði, því lausingi var hanneinn; vann hann lengstum þetta sumar með Agli bónda Gíslasyni á Mið- grund, og svo um hríð með Vigfúsi Scheving sýslumanni á Víðivöllum. Guðrún vefari, laundóttir Jóns Egilssonar, nam einna fyrst að vefa í hinum danska vefstól; var hún á vist með sýslumanni. Siginundur kom nú síð sumars út að Miðgrund; áttu þeir Egill opt tal saman; var það eitt með öðru, að þeir rœddu um fylgjur manna; gat Sig- mundurþess þá, að sjerleg þœtti sjer fylgja Guðrúnar vefara á Víðivöllum. Egill frjetti, hversu hún væri þess. Sig-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.