Íslendingur - 28.05.1861, Síða 4

Íslendingur - 28.05.1861, Síða 4
36 vajiizt því fyrir sunnan, að um stœrstan straum, eða með nýju tungli og fyllingu, væri ávallt flóð kl. 6, og fjara kl. 12, en þessu er lijer ekki þannig liáttað, lieldur er bjer með stœrstum straum fjarakl. 3 til 4, og flóð kl. 9 til 10; jeg ímynda mjer, að þetta komi af straumunum, því eins er þessu varið á sumrin, þegar enginn hafís sjest. það er almenn sögn manna lijer, að um liöfuðdag á sumrin liggi straumur meira frá landinu, sem reki ísinn langt í burtu, sje Iiann ekki kominn það áður; og svo segja menn, að hjer sje lökust veðuráttan, þegar liafís sje fyrir austurland- inu, og mun það vera almenn reynsla, að svo sje. Jeg fer þá ekki hjcr um íleiri orðum í þetla sinn, en bið yður að virða mjer á betri veg tilraun mina með að svara spurningum þeim, er þjer Ijetuð prenta í »íslend- ingi«; jeg veit, að margir erufœrari til að svara þeim en jeg, en jeg hjelt, að hjer mundu fáir eða enginn verða til þess; blaðið barst mjer líka svo seint, að jeg gat ekki borið mig saman \ið alla þá hjer í sókn minni, sem jeg vildi kosið hafa; ef þjer vilduð láta svolífíð, að spyrja mig um eitthvað, sem veðuráttu snertir eða hafís, mundi jeg fúslega svara því, eptir því sem jeg hefði vit á. Aúídagerhjer alimikið frost, rúmar 9° eptir lteau- murs mæli. IJtlcndar frjettir frá 1. mar/.mán. til 16. aprílmán. (Framhald). Pnissland, Austurríh i og Itússlan d. Af því Alexander, keisari Rússa, sýndi þegar með ýmsu, einkum með því, að hann boðaði lausn bœnda úr ánauð (allir vita, að lendir menn liafa selt þá með fasteignum eins og kúgildisgripi. 17. dag marzmán. urðu þeir lausir við þlafann), er hann settist á veldisstól feðra sinna, að hann mundi verða ættarbetrungur; hafa niennn lengi bú- izt við, að hann mundi bœta um stjórnaratferli á l’óllandi, og honum mundi það helzt í skapi, að gjöra slafneskar þjóðir Rússum vilhallar og vinveittar. Yerið getur, að nokkuð hafi verið í efni um þetta, en hvað sem i því kann liœft að vera, þá er nú vikiö í annað horf, og því miður, eigi um sakirfrain af hálfu Póllendinga. þeirhafa með meiri frekju kvatt rjettar síns, en forsjálir menn mundu hafa gjört, þar er við Rússa er að skipta. 25. d. febrúarmán. var í Yarsjöfuborg haldin hátíð í minningu bardagans hjá Grochow; en þar sýndu Póllendingar ágæta vörn móti óvígum her Rússa í uppreistinni seinustu (25. febr. 1831). Mikill múgur staðarbúa gekk í prósessíu með blysum til liöfuðkirkju borgarinnar. Á undan gekk 71 22. Lút Jóns Egilssdnar og niálslolc. A fimmta vetri, eptir það Staðarmenn urðu úti, var það, að Jóni Egilssyni var stefnt í líkamáli til alþingis; var hann þá kominn að Sveinskoti við Ingveldarstaði á Reykjaströnd, og hafði hann þá lagzt í banalegu sinni; var það á gói, lá ei allskamma hríð, og andaðist, er hann ljet bera sig í dyr fram, að því er sagt hefur verið. Ingi- björg hjet kona hans; voru hörn þeirra: a, Jón, kallaður sterki; launbörn hans Jón og Una. b, Sigurður sá áður er getið; hann átti Ingveldi frá Selhólum; þeirra dóttir Alargrjet, dó barnlaus gjafvaxla. c, Sigríður, átti Jón, sigldan járnsmiö, Hallsteinsson frá Yík út frá Stað. d, Ingibjörg átti Björn; þeirra son Jónas á Botnastöðum. Guðrún hjet og laundóttir Jóns Egilssonar, kölluð vefari. þeim Birni og Sigurði var og stefnt; kom málið í lög- i'jettu um sumarið; dœmdi þá Stefán amtmaður þórarinsson þeim eið, er í líkamálinu voru ákærðir, því þá hafði hann enn lögmannsdœmi á hcndi, og staðfesti með því hjeraðsdóm Yigfúsar Schevings, fyrir því, að ei þótti fullsannað, að klerkur nokkur með merki Póllands (hvítan örn), en strætin ómuðu af fagnaðarópi og söngum lýðsins. Nú atvikaðist svo, að lögreglumaður á hesti þreif til blyskeflis í hönd- urn stúdents nokkurs. Stúdentinn stökkti lionum frá sjer, en hesturinn fældist og varp manninum af baki. Við þetta sló i ruðningar, högg og áköst með lýðnum og Iög- regluliðinu; margir urðu sárir og nokkrir til ólífis. Dag- inn eptir báru staðarbúar sorgarbúning, og 27. vargeng- in líkfylgdarganga; fór þá enn í bága með lýðnum og Iíósakkaliðinu. Liðið neytti skotvopua sinna, og liöfðu enn nokkrir menn bana. Landstjóri Póllands, Gortscha- koff (fyrirliði Rússa á Krímey), er hefur aðsetur sitt í borg- inni, reyndi til að stöðva ákafa lýðsins, og að því sagt cr með hógværð og stillingu. IVú sefaðist óróinn, og stað- arbúar settu varðráð til tryggingar friði og reglu í borg- inni. Um sömu mundir var rituð bœnarskrá til keisar- ans með 60 þús. nöfnurn undir, og beðið um lagarjett- ingar og þjóðlegar landstjórnarbœtur. Keisarinn ritaði aptur landstjóranum brjef þess efnis, að um það, er fram hafði farið, mundi hann engan saka, ef nú væri af látið, en bœnarávarp landsbúa yrði hann að álíta sem ófyrir- synju-orð, er eigi væri gaumur gefandi. En jafnframt boðaði hann, að Pólland skyldi fá pólskt ríkisráð, umbœt- ur skyldu gjörðar á allri landstjórn, og skólatilliögun öll skyldi hverfa í þjóðlegri stefnu. Auk þessa kvaðst hann framvegis mundi nefnast: lceisari Rússa og lconungur PóUands. Yið þetta batnaði nokkuð skap Póllendinga, og þótti mörgum, sem von var, lijer horfast til mikilla um- bóta, en illa kunnu þeir þvi, er keisarinn fór þcim orð- um um bœnarávarpið, er áður er um getið. Nú fórþeg- ar að bera á því, að Rússar drógu mikinn her saman við landamærin, og smásaman var sent fleira lið iun t landið og til Varsjöfuborgar. Yið þetta varð mönnum grun- ur á, að Rússar mundu hafa þótzt of liðfáir til að snúast svo hartvið hreifingunum, sem hlýða þótti, en þeirmundu framvegis hyggja til harðari átekta. Yar þó kyrrt enn um hríð, en ýmsum ávörpum var beint til landstjórans um að liraða bótum þeim, er lofað var. Hann lagði ríkt á, að landsmenn skyldu liafa sig hœga og spilla eigi mál- stað sínum, en fór nú að hafa glöggvari gætur á fundum og fjelögum, og bannaði sum ineð öllu. Eitt af fjelögum þeim, er um þessar mundir áttu fundi í borginni, var landbúnaðarfjelagið; voru í þvi fjöldi lendra manna, og liöfðu þeir átt mikinn þátt í því, að stöðva vandræðin og stilla lýðinn. Nú voru og þessu fjelagi fyrirmunaðir fund- ir, og varð það mjög óvinsælt. 8. dag aprílmán. þyrptist 72 lík Einars hefði verið í tjaldinn; en eiðinn unnu þeir aldrei Björn og Sigurður, því livorki voru þeir þess krafðir af neinum eða buðu sig til, þó opl væri þeim brugðið um það síðar. Urðu síðan báðir auðugir og hreppstjórar, og Björn þó iniklu auðugri; kallaðir voru þeir og málafylgju- menn á þeim dögum. Björn bjó að Neðra-Ási í IJjaltadal, svo að Brimnesi, ensíðastað llofstöðum. Ilelga Jónsdóttir var kona lians; var þeirra son Gunnlaugur hreppstjóri í Neðra- Ási, átti Margrjetu Gísladóttur konrektors, og síðan prests, Jónssonar biskups Teitssonar; þeirra dóttir Helga, átti fyrri Guðmund, son Einars umhoðsmanns á Ilraunum í Fljótum Guðmundssonar; síðan fjekk hennar Sveinn Sveins- son frá Efra-Ilaganesi í Fljótum. Gunnlaugur andaðist löngu á undan föður sínum. Ulugi og Gunnlaugur hjetu launsynir Bjarnar Illugasonar; hann fjekk síðar Guðrúnar |>orkelsdóttur, ekkju ]>orsteins Pálssonar á Ilofstöðum; voru barnlaus. Sigurður Jónsson bjó fyrst að Vatnskoti í Hegranesi, síðan að Krossanesi í Yallhólmi, og var lengi lireppstjóri.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.