Íslendingur - 28.05.1861, Side 6

Íslendingur - 28.05.1861, Side 6
38 liugsunum og veglegum fyrirtœkjum«. Ítalía sagði hann yrði að sameinast; Uómaborg yrði að verða höfuðborgin, og Feneyjar að losna; páfinn yrði að sleppa öllu verald- legu valdi og hugsa að eins um trúarefni og trúarefling; en vel mætti hann sitja í Itómaborg sem áður. Keisar- inn ritaði frænda sínum brjef, þakkaði honum fyrir frammi- stöðuna, og lofaði málsnilld hans og öruggleika, þó hann eigi í sumum greinum gæti fallizt á innihald rœðunnar. Ensku blöðin ljetu vel yfir rœðunni, og öðrum, er fóru í líka stefnu; og „Timet" sagði, að prinzinn varla muni hafa mælt annað en það, sem býr keisaranum innst í hrjósti. J>á er til atkvæðagreiðslunnar kom um ávarps- andsvörin í ráðinu og lógþinginu, fór svo, sem Napóieon keisari hafði gjört ráð fyrir, að flest atkvæðin urðu með þeim, og voru þau þó lof eitt um aðgjörðir lians, bæði í innanlands- ogerlendis-málum. Til nefndanna, er fœrðu honum andsvörin, sagði hann, að sjer liafi verið kært að heyra álit manna, í hverja stefnu sem farið hafi, en hitt kærast, að sjá, hvernig öldungaráðið og þingið samkvæddu gjörðum hans, enda skyldi sjer hugfast, að ávinna sjer líkan fögnuð framvegis. Ítalía. Nú er Viktor konungi með samþykki allra í öldungaráðinu og lögþinginu í Parísarborg játað kon- ungsnafn yfir Italíu. Að vísu vantar enn þá Feneyjar og llómaborg, en ltalir eru öruggrar vonar, að hvorttveggja vinnist innan skamms tíma. Cavour hefur með berum orðum sagt, að Rómaborg yrði að verða höfuðborgin og aðsetursstaður stjórnarinnar. Enda er nú talað um, að Frakkakeisari rnuni bráðum kveðja heim lið sitt, en kon- ungslið taka við vörzlunum, er Frakkar fara á burt. Tal- að er og um, að Frakkar og Bretar ráði Austurríkiskeisara til, að selja Viktori konungi Feneyjar. En óvíst er, að Iiann láti leiðast til þess, fyr en meira þrengir að, þó hitt sje varla efandi, að Italir og Garibaldi eiri eigi lengi við svo búið. Fyrir skömmu lýsti Garibaldi þykkju sinni yfir því, að liðar hans og fylgdarmenn hefðu orðið út undan hjá hernaðarráðherranum. Var því gefinn fljótur gaumur, og skyldi þeim, og fleirum er til byðust herþjón- ustu, skipað í 3 nýjar hersveitir. þetta Ijet Garibaldi sjer lynda, og er nú í góðri sátt við stjórnina. llann hefur um tíma verið þjáður af liðaverkjum, svo hann hefur eigi getað gegnt þingsetu; en þó rnundi það vart halda hon- um heima, ef lians þyrfti við rnóti Austurríki. Ameríha. Sundrungin er enn þá hin sama eður meiri. Suðurríkin hafa tekið sjer forseta; sá hcitir Jeffer- son Davis, og hefur hann þegar kjörið sjer ráðaneyti. I ....... V I II III 75 mundur mælti: »Segja má jeg þjer það; fylgir henni mað- ur gamall með hærusekk á baki, og skaga tvö manns- höfuð upp úr sekknum, og var annað miklu lægra; kalla jeg slíkt kynjalega fylarju«; rœddu þeir þá íleira uin, hversu það við vissi ella mætti verða; sagði Egill og aðrir frá þessu. En það er vottur þess, livað lengi menn voru í likaleítinni fyrstu, að þrettán vetrum síðar ákærði Ilalldór Vídalín á Stað Egil á Miðgrund um að hafa ei goldið sjer lambatoll fyrir lömb sín sumariö 1791, og sendi á- kæruna Vigfúsi Scheving sýslumanni, er hann seridi síðarr Agli; ritar þá Egill aptur um skuldalýsingu sína til Ilall- dórs, og stendur þar í meðöðru: »Iljer að auki bað hann mig brjefíega mcð öðrum fleirum, að ríða í mannaleitina vorið 1781; lagði jeg mjer til hesta og mat að öllu leyti, og var jeg viku i burtu, og þar eð sláttur yfir stóð, hlaut jeg að taka kaupamann jafnlengi, hverjurn jeg galt 1 rd., en fvrir það hei'jeg engan betaling fengið«; og alls kvaðst Egill telja skuldina frá klausturhaldaranum mill 70 og 80 álna, þvi að margt fleira taldi hann til skuldar. Hann lýsir því yfir, að hann nnrni verja ágangi norður- ríkjanna oddi og eggju; en IJncoIn að sínu leyti, að hann sje fuilráðinn í, að halda sambandslögunum óskerðum, og kveðja sarnbandsskatta, eins og að undanförnu hafi verið gjört. Iljer er þá eigi annað fyrir að sjá en stríð, og er líklegt það verði með geigvænlegra móti, að því kunnugt er um ákafa manna þar vestur frá, og ef að því ræki, að Svertingjar yrðu spanaðir til hryðjuverka við drottna sína; því til þess eiga þeir skammt, ef œsingar eru við hafðar. Marsvinaveiðin á Færeyjum. (Eptir H. C. Miiller, sýsluniann á Færeyjum). Marsvínaveiði1 hefur verið tíðkuð á Færeyjum frá aidaöðli, og nreð sanni verið talin einn hinn helzti at- vinnuvegur þar í landi, þó er nú svo kornið, að 3 at- vinnutegundir eru orðnar í fyrirrúmi; teljum vjer fyrst fjárrœkt, þar næst akuryrkju, þá fiskiveiðar, og loksins marsvínaveiði. Marsvínaveiðin er eigi einungis mikils verð Færey- ingurn, að því er lýsið snertir, heldureinnig kjötið, senr þessi dýr gefa af sjer; erþað bæði góð og saðsöm fceða: ménn borða það bæði nýtt og saltað, og má telja verð þess helming móti lýsinu. Árin 1831—1860, bæði árin í talin, lrafa Færeyingar náð 37,669 marsvínum, eða hjer umbii 1260á hverju ári. En svo er um þessa veiði sem aðra, að mjög kemur hún misjafnt niður á árin. Árið 1843 veiddust þannig 3143 fiskar, þar á móti árið 1857 að eins 323. Af einu mar- svíni fæst hjer um bil 1 tunnalýsis, en 20rdd. ervanalegt verð á lýsistunnunni á Færevjum; verður það á ári fyrir lýsi..................................... 25,200 rdd. og fyrir kjötið.......................... 12,600 — eður árlega tilsanrans................... 37,800 rdd. Marsvínin koma í vöðum, stœrri og smærri, eins og kunn- ugt er. Stœrsta vaðan, sem náðist á tímabili því, sem nú var nefnt, var rekin á land í Vogi á Norðurevjunum 27. júlí 1842, og voru það 852 fiskar, bin minnsta í Miðvogi 3. ág. 1848, eður 14 að tölu. í júlí og ágústmánuði heppnast nú unr stundir veiðin bezt; fyrrum var það í september og október, en sjaldan frá nóvember til maím. þannig veiddist í júlí og ág. árið 1832 alls 355 fiskar af 391 allt árið; 1836, 1105 af 1182; 1839, 1048 af 1614; 1843, 1974 af 3143; 1847, 1880 af 2660; 1853, 956 frá l.til 13.júlí, af 1115 alltárið; 1858 fjekkst allt, sem 1) .Marsvínin eru hófriingakyus, og eru sum allt ab lOiiln. á lengd. 76 25. Talinn nolckur frœndl/álkur Staðarbrœðra. þau voru börn Ilalldórs Vídalíns og Ragnheiðar á Reynistað: 1, Björg; hennar fjekk Sigurður prestur Árna- son frá Siglunesi á Goðdölum, og síðan að Hálsi í Fnjóska- dal; þeirra börn voru: a, Ragnheiður, átti Halldór prestur Árnason í Grindavík. b, Signý, átti Halldór, son Iíristjáns dbrm. í Fnjóskadal. c, Ilalldór stúdent, átti Ilildi Eiríks- dótturfrá Ivetilsstöðum. d, Guðríður, átti þorstein sterka Guðmundsson frá Krossavík, og e, Sigurbjörg. 2, Páll Halldórsson, fórutan, spurðist ei til bans síðan. 3, HóIm- fríður, átti Árna Jónsson skólahaldara um hríð á Ilessa- stöðum, og síðan verzlara í Reykjavík; þeirra börn: a, Halldór prestur í Grindavík, átti Ragnheiði Sigurðardóttur prests frá Hálsi, systrabörn, barnlaus. b, Gúðrún, átti Óla Sandholt verzlara Egilsson Sandholts, og Aniku grœn- lenzku; þeirra börn: Ása, átti Klásen stórkaupmann í Ólafsvík, og Árni verzlunarstjóri, átti Mettu, dóttur Guð- mundar faktors við Búðir. 4, Benidikt Vídalín á Víði- mýri, átti Katrínu Jónsdóttur biskups Teitssonar; þeirra

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.