Íslendingur - 10.01.1862, Blaðsíða 3

Íslendingur - 10.01.1862, Blaðsíða 3
123 Vjer viljum nú fyrst nefna ýmislegt manneldi, er liggur ónotað í landi voru, og skýra frá, livernig það megi nota, en svo viljum vjer skýra nákvæmar frá, hvernig notk- un sú, er nú er höfð á ýmissi fœðu vorri, sje óhagkvæm og opt miður vel valin. Á meðal manneldis þess, er liggur ónotað hjá oss, eljum vjer: 1. Skelfiskakyn, þ. e. öðu, ltrœldinga, kuðunga og krabba. }>að er sannreyndur hlutur, að alls háttar skelfiskakyn er mjög nœrandi og holl mannfœða, og sem menn víða í öðrum löndum hafa með öðrum mat sem nokkurs konar sælgæti. Beitan, sem vjer erum að tína upp úr fjörunni, til að íleygja henni aptur í sjóinn, erá- gætasta fœða, ef hún er matreidd á rjettan hátt, og svo nœrandi, að hún eptir þunga hefur í sjer fóigið nálega tvö- falt manneldi við jafnvægi af kjöti. Nú sem stendur er hún einungis við höfð sem beita, og til að afla hennar ganga á hverri vertíð margir góðir dagar frá róðrum og fiskiafla. Vjer höfum heyrt nú lifandi gagnkunnuga góða fiskimenn fullyrða, að þessi beitu-óvani hjer á Suðurlandi væri eigi nema til ills eins, og að allt eins vel mundi fiskast, ef allir væru samtaka í, að við hafa að eins Ijósabeitu eða síldaröngla. Vjer efumst eigi um, að þetta sje dagsanna, og að allt vort kræklingsbeituklúður sje eigi nema til ills eins, og ætti sem allra-fyrst að af takast með lögum. Gagnkunnugur skynsamur fiskimaður hefur sagt oss svo, að væri allur sá kræklingur, sem nú er hafður til beitu, hafður til manneldis, þá mundi það hjer á Innnesjum vera nœgur miðdegisverður fyrir hvern sjómann, en í stað þessa er þessu öllu, eptir þá fyrirhöfn, sem fyrir því er höfð, fleygt aptur í sjóinn. þetta köllum vjer nú að nota illa gáfur náttúrunnar, og eigi er von, að vel fari, þar sem þetta erum hönd haft mannsaldur eptir mannsaldur. Slíkur vani er háskalegur og sœmir illa jafnskjmsömum mönnum og landar vorir eru. 2. Söl. f>ótt það sjeu engin nýmæli á landi voru, að hafa söl til manneldis, þá virðist þó svo, sem þessi vani sje fremur að deyja út, enda munu landar vorir aldrei hafa fengið fullkomlega Ijósa sannfœringu um það, hversu ágætt manneldi liggur í þessari heilnæmu jurt. lteyndar ritaði Bjarni heitinn landlæknir um þau á latínu, en vjer ætlum, að ritgjörð hans hafi aldrei verið snúið á íslenzku, og að minnsta kosti mun luin aldrei hafa orð- ið almenningi nógsamlega kunn. Sölin hafa samt sem áðitr allt frá hinum elztu tímum verið við höfð til mann- eldis; það er minnzt á þau í Grágás, sögu Egils Skalla- 117 sjálfur reynt það einhvern tíma fyrir löngu, en sæi það nú aptur fyrir augum sjer að öllu eins, og þá er hann varð að afsala sjer það. En það var að eins svipstund; hann gekk nær, hœgt og hœversklega, sem hans var sið- ur tii, og spurði, hvort hann gjörði eigi ónæði með komu sinni. Jeg hafði sagt konu minni frá áður, að hann mundi koma; hún, sem hafði hjartað fullt ástar, sá þegar, hvað honum bjó í brjósti; hún gekk í móti honum, og fjekk hann til að setjast niður. Hann virti okkur hjón fyrir sjer og börnin, þar sem hann sat, en börnin störðu aptur á komu- manninn; hann renndi augum yfir stofuna, sem vaknaði Iiann af draumi, og reyndi til að venja sig smásaman við það, sem var í raun og veru, en eigi draumur einn. |>egar hann fór, beiddi jeg hann að koma aptur, svo opt sem hann vildi, en liann brosti við mjer með angurblíðu, og þótt liann svaraði engu, sá jeg það á svip hans, að viðtökurnar, sem bann bafði fengið, mundu Ijá honum hug til, að heimsœkja oss aptur. llann kom brátt aptur, og að síðustu kom hann iðu- grímssonar og víðar, og á fyrri öldum hafa þau verið mjög almenn fœða. Sölvatekja er i mörgum máldögum talin með hlunnindum, og menn fóru jafnvel á síðustu öld langar leiðir til að kaupa þau, og buðu fyrir þau hina beztu landvöru. Bjarni Pálsson og Eggert Ólafsson tala mikið um jurt þessa í ferðabók sinni, og viljum vjer hjer setja hið merkilegasta eptir þeim, því vjer teljum þájafn- an sem hina langlærðustu og merkustu rithöfunda vora, en þeir segja svo í 1. bindi, bls. 444: »Sölvatekja er bæði í Breiðafjarðareyjum og í Saur- bœnum, sem er kirkjusókn í Dalasýslu, og liggur langs með Gilsfirði. Á eyjunum eru þan afvötnuð í hreinuvatni, áður en þau eru þurrkuð, því með þessu móti verkast þau betur og verða sœtari. í Saurbœnum þarf þessa ekki, því að þar afvatnast þau af hreinu vatni, sem rennur yfir steinana, sem þau vaxa á, um fjöruna. |>egar sölin eru þurr orðin, eru þau látin í tunnur, og kemur þá út úr þeim sykurtegund sú, er hneita kallast, svo að þau verða hvít af henni. f>au hafa þá hinn sama þef sem beztate- gras, og hana jafnvel enn sœtari. Menn borða þau dag- lega með fiski og smjöri, og þykja þau sjerlega holl fœða. f>að eru öll líkindi til, að söl hafi vaxið áður í Noregi, og að þau hafi verið borðuð þar fyrrum, því að annarsmundu landnámsmenn naumast hafa tekið upp á, að borða þau sjálfim. Blaðs. 483: »í Barðastrandarsýslu eru sölin tekin á bátum, og bátarnir síðan fylltir með vatni, er þeir eru á land dregnir, og er þetta vatn látið standa á þeim í sólarhring, en síðan eru sölin breiddá jörðina, þurrkuð og látin svo í ílát. Við sölvatekjuna hafa menn lagtmerki til þess, að þar sem sölvablöðunum er kippt upp með rótum (hvor Planten phikkes rent af), þar vaxa þau fljótt aptur, en þar sem þau eru lauslega tekin (men der, hvor de rives kun löselig af), þar setjast smákuðungar og kræklingur á rótina, svo þau ná eigi að vaxa aptur». f>ar sem talað er um Vestmannaeyjar, segja þeir enn fremur í öðru bindi bls. 858: »Hjer borða menn og ýmsar sjójurtir, einkum söl og fjörugrös«. Loksins stendur í tjeðri ferðabók, bls. 942: »Á Eyr- arbakka er mikil sölvatekja, og safna íbúarnir þeim þar allt sumarið, einkum með stórstraumum, með fullu og nýju tungli, en síðan eru þau þurrkuð og látin í ílát. Sölva- tekjan er þannig aðalatvinnuvegur þeirra, og menn sœkj- ast mjög eptir þeim nær og fjær, einkum íbúar Árnes- sýslu, Rangárvallasýslu og Skaptafellssýslu, og fá selj- endurnir því fyrir þau bina beztu landvöru, kjöt, smjör, fje og uli, og aðrar sínar helztu nauðsynjar. Ein vætt 118 lega, og var allajafna velkominn. Iíona mín varð allajafna ’glöð, er hann kom inn, og börnin höfðu bann að átrún- aðargoði, enda var hann svo ástúðlegur í viðmóti við þau, að furðu gegndi. Jeg ætla og, að jeg eigi það honum að þakka, að elzti sonur ininn tók slíkum stakkaskiptum, að bann varð iðinn og skynsamur drengur. Heima bjá mjer talaði jeg við hann, sem væri hann binn bezti vinur minn, og trúði honum fyrir öllu; en hann gætti allajafna hœversku sinnar, og var óframfœrinn, en var þó eins al- úðlegur fyrir það, og til dauðadags kallaði hann mig alla- jafna »jústizráð«, og nefndi mig aldrei með skírnarnafni mínu nje ættarnafni, hversu kunnuglega og kompániega sem við svo töluðumst við. f>að var kveld eitt, að kona mín gekk snemma til rekkju, og börnin voru fyrir löngu fallin í fasta-svefn, en við sátum eptir í herbergi niínu. Yið vorum að revkja vindla og rœddum um hitt og þetta, sem vinir, en eigi heyrðist stun nje hósti í húsinu. Jeg tók eptirþví nokkr- um sinnum, að liann varð hugsi allt í einu, og starði

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.