Íslendingur - 10.01.1862, Blaðsíða 5
125
sem það svo er nefnt. |>að er því sannmæli, að öll verzl-
un er lífæð þjóðanna; og sje hún sundur skorin, þáfylgir
liungur og dauði.
|>að er varla nokkur efi á, að þegar forfeður vorir
borguðu sölvavættina með 70 fiskum, þá vissu þeir vel,
hvað þeir gjörðu; þeir vissu það af reynslunni, að ein
vætt sölva var eins drjúg til manneldis, þegar hún var
mátulega blandin með fiski, kjöti, smjöri og mjólkurmat,
eins og 70 fiskar í hverri sem helzt annari matvöru.
|>að er eptirtektavert, hversu nákvæmir fornmenn voru í
því, að meta jafnvægi manneldisins; búalög og fleiri rit
þeirra bera Ijóst vitni um það, og er það eigi miðlungs-
minnkun fyrir oss, að vjer í þessu sýnumst standa mjög
á baki þeirra.
Sölin vaxa nálega alstaðar við stendur vorar, þarsem
sker og flúðir eru; í grýttri fjöru má alstaðar finna þau
á flúðunum, og vaxa fjörugrösin hvervetna innan um þau.
Iíunnugir menn hafa sagt, að fyrrum haft verið allmikil
sölvatekja í skerjunum á Skerjafirði, og vjer erum af eig-
in sjón sannfœrðir um, að nálega alstaðar mætti hafahana
við strendur Gullbringu- og Iíjósarsýslu, en hún er því
miður alstaðar vanrœkt, og vjer þorum að segja, að þetta
er meira af vanþekkingu og hugsunarleysí en hirðuleysi.
(Framh. síðar).
II.
III.
IV.
V.
Reikningnr
fyrir tehjum og gjöldum hins ídenzlta dómsmálasjóðs á árinu frá l. janúar til 31. desember 1860.
T e k j u r. Rmt. Rdd. Skk.
Eptirstöðvar 1. janúar 1860: Rdd. Skk. 1. a, konungleg skuldabrjef á 4, 37j og 3% 10881 41 b, privat-manna skuldabr. . 5155 » 16036 41 2. Ógoldnar tekjur sjóðsins . . 499 34 3. í sjóði hjá landfógeta . . . 317 61£ 16853 o fcii-
Uppsagtog endurgoldið leigufje: a, í konungl. skuldabr 2400 » b, - privat-manna skuldabr. . . 200 » 2600 »
Vextir til 11. júní 1860 af leigu- fje sjóðsins: a, af konungl. skulabr 402 15 b, - privat-manna skuldabr. . . 199 18 c, dagrenta frá ll.júní til borg- unard. af 2 innleystum skuldabr. 11 62 612 95
Lögrjettumannalaun fyrir árið 1860 . . . 136 50
Sektirtil sjóðsins tilfalinar 1860: a, sektir fyrir hórdóm og frillulifn. 246 » b, — — aðrar yfirsjónir. . . 1 48 347 48
Tekjur alls 20450 Ui^
II.
III.
IV.
V.
Utgj öld.
Rmt.
Rdd. Skk.
Arslaun embættismanna:
1. Fyrsta yfirdómara eptir kon-
ungsúrsk. 27.apr. 1822 og 12.
apr. 1827, samt lögstjórnarbr.
af 16. júní 1848 ............ 250 »
2. Annars yfirdómara eptir lög-
stjórnarbr. 16. júní 1848 . . 50 »
3. Fangavarðarins............... 50 »
4. Málaflutningsmannanna eptir
konungsúrsk. 19. marz 1858 500 »
Launabót eptir lögunum af 30.
des. 1858 og 24. apr. 1860:
1. Fyrsta yfirdómara............ 31 84
2. Annars--------r ..... . 7 9
3. Fangavarðarins............. . 8 48
Tilfallandi gjöld, svo sem fyrirflutn-
ing og útgjörð á hingað sendum
föngum frá hegningarst. í Danm.,
viðurhald yfirrjettarhússins m. m. . . . .
Móti tekjunum II. fœrist til útgjalds ....
Eptirstöðvar 31. desember 1860:
A. VaxtaQe:
1, í konungl. 4, 31/2 og 3%
skuldabr................ 8481
2, í privat-manna skuldabr. 6955
B. Ógoldnar tekjur sjóðsins. . 654
C. í sjóði hjá landfógeta . .
41
672 221
Islands stiptamthúsi 13. desember 1861.
Tli. Jónassen.
cst.
Gjöld alls 20450
Ildd.
Skk.
850
47
190
2600
16762
45
23
69£
4ÍI
121
ur ár áður í heldur til miklum glaumi og gleði. Jeg hafði
verið iðinn um hríð, og málalokin samsvöruðu gáfum mín-
um; prófið tókst einkar-vel; allir samfögnuðu mjer, og
liáskólakennendurnir voru ofur-vingjarnlegir við mig, og
höfðu þeir talað um, að gefa mjer »ágætlega«, og þegar
vitnisburður þessi um kunnáttu mína varð öllum kunnur,
hvarf allur vafi, sem endur og sinnum hafði vaknað hjá
ýmsum, að jeg mundi lialda hina rjettu leið. J>að var
sem hamingjan Ijeki við mig. Nánustu ættingjar mínir
voru mikils virtir, og lifðu sælu lííi; jeg átti sjáifur fje nokk-
urt, sem jeg hafði erft eptir systkinabarn móður minnar;
allir sýndu mjer vinahót, og jeg átti víst, að mjer mundi
eigi synjað verða um embætti, hverja lífsbraut sem jeg
vildi stefna. Við það bœttist, að jeg hafði fest ástir á
ungri stúlku, af jafngöfugum ættum og jeg, og að hún
festi einnig ástir á mjer, og fyrir hennar sakir var það
einkum, að jeg hafði breytt lifnaðarhætti mínum; þjer
munuð því segja, eins og allir sögðu þá, að jeg hafi verið
lánsmaður, og að lífsleiðin hafi legið greið fyrir mjer, og
122
jeg hefði eigi annað þurft en ganga áfram,til að náætl-
un minni. Jeg fann sjálfur til þess, og mig grunaði eigi.
að nokkur hlutur gæti stöðvað mig; jeg hafði traust á
sjálfum mjer, og reiddi mig á giptu mína, án þess þó að
jeg hreykti mjer upp af því eða gæfi öðrum það í skyn.
Móðir mín dó, þegar jeg var í barnœsku, og hafði hún
þá auk mín átt tvær systur mínar. J>að var að eins ársmunur
á aldri þeirra, en þær voru, önnur 6, en hin 7 vetrum yngri en
jeg. Frændkonu vora kölluðum vjer aðra móður vora, og
hafði hún verið ráðskona í húsi voru í mörg ár. Hún gekk
oss í stað móður, og það eigi að eins að nafninu til, heldur
har hún sanna ástsemd til allra vor systkina, og lagði
mikið í sölurnar fyrir vora skuld. Samt sem áður hafði
jeg mest ástríki af henni, og þegar hún dó, arfleiddi hún
mig að eigum sínum. Systur mínar voru frumvaxta, er
dauða hennar bar að, og fjekk hann oss mikillar hryggðar;
urðu þá systur mínar að taka að sjer hússtjórnina; veitti
þeim það og ljett, því að frændkona vor liafði liaft lag á, að
vekja hjá þeim tilfinningu fyrir þokka, og svo regbundinni