Íslendingur - 10.01.1862, Blaðsíða 4

Íslendingur - 10.01.1862, Blaðsíða 4
124 eða 80 pund af þurrkuðum sölum kostar 70 flska eða 40 spesíu-skildinga. íljer finnast tvær tegundir af þessari nytsömu hafjurt; önnur rauð og gul, hún er þunn; en hin tegundin er reyndar eins i sköpulagi og hefur sama bragð, en blöðin eru dökkrauð, stór og þykk. þessiteg- und hefur enga hneitu í sjer, sem hin fyrtalda, og vex lengra úti á skerjunum«. Af þessu má nú ráða, í hvaða metum sölin hafa verið hjer á fyrri öldum, og er það mjög illa farið, þeg- ar slíkt manneldi er vanrœkt eða gengur úr gildi sínu. Yjer höfum nýlega lesið langa ritgjörð um söl og aðrar ætiþangstegundir, í nafntoguðu tímariti í Ameríku, þ. e. „Smithsonian Conlribvlion to ltnowledt/e“, og er í þeirri ritgjörð mjög vel tekið fram, hversu nœrandi manneldi sje í sumum hafjurtategundum, og þeim lýst þar eptir eðli sínu; segir rithöfundurinn svo frá, að jafnvel Sínverjar, sem eru taldir hinir mestu sælkerar í heimi, hafl varla nokkurn þann miðdegisverð, að þar sje eigi einar eða aðrar ætiþangstegundir með, og á meðal þeirra telur hann einkum söl og marikjarna. Bjarni Pálsson segir einnig svo frá í ferðabók sinni, að hann hafl þekkt konu, sem í fullar 3 vikur lifði á eintómum sölum, oghafði allanþann tíma barn á brjósti, og má af því ráða, hvílík nœring er í þessari jurt, því að vart mundi konan hafa komizt svo vel af, hefði hún þennan tíma átt að lifa af eintómum hörðum fiski, að vjer eigi tölum um eintóman háf eða hákall. Til að sannfœrast um það, að sölin hafl í sjer fólgið nokkurs konar hveitiefni, þarf eigi annað, en brjóta í sund- ur þykkt sölvablað, því þá má ljóslega sjá hveitiagnirn- ar í stœkkunargleri, en þær eru á báðar hliðar blaðsins, liuldar hinni ytri himnu þess, og sjást því að eins í sár- inu. Hneita sú, er á sölin sezt, er sykurtegund, sem einnig er rríjög nœrandi, og líkist hún að dómi náttúru- frœðinga mest mannasykri. þegar menn vita þetta, þá er það nokkuð undarlegt, að halda, að hveitistegundir og sykurtegundir sjeu að eins heilnæmar og nœrandi, ef vjer fáum þær yfir haf utan, en vanrœkja þær, er náttúran rjett- ir þær að oss. f»að er reyndar satt, að heimskulegt væri, að ætla sjer að lifa á eintómum sölum, en vjer ætlum, að það muni vera mörg fœðan, sem hið sama má segja um, þegar vjer ættum að lifa á henni eintómri. f>að mun heyrum kunnugt, að það, að lifa á vatni og brauði, er á- litinn ógjörningur til lengdar, og fáir halda það út að ó- sekju í marga daga í röð. Sama er að segja um fisk og vatn; því að það var áður vandi hjer á landl, að menn 119 þannig á mig, sem hann vissi eigi sjálfur af því. í þau tvö ár, sem við höfðum þekkzt, hafði jeg eigi beint einu' orði að hinni fyrri æfi hans, eða œskt þess, að fá að vita liana; jeg hafði eigi dirfzt þess, og vildi þó fyrir engan mun neyða hann til að segja mjer trúnaðarmál sín, ef hann vildi eigi sjálfur segja mjer þau. lMjer datt í hug, að þá væri svo komið fyrir honum, að hann þœttist þurfa að segja mjer upp alla sögu, enda var, sem jeg ætlaði. Ilann tók þá til máls og mælti: »Fyrirgefið mjer, að jeg hef, ef til vill, eigi tekið eptir því, sem þjer hafið sagt, og svarað spurningum þeim, sem þjer hafið lagt fyrir mig, lierra júztizráð. Hugur minn liefur verið annarstaðar. í dag er 22. dagur nóvembermánaðar, og þessi dagur rjeð miklu um örlög mín fyrir 28 árum. Jeg hef opt ætlað að segja yður æflsögu mína, því að þráfaldlega hef jeg orðið þess áskynja, að þjer hafið vitað, að æfi mín væri í einhverju merkileg, og eigi sem allra annara. En jeg get eigi sagt yður, hvernig því er varið, að jeg í kveld, og einmitt í kveld, þótt undarlegt sje, finn nauðsyn til, að höfðu harðan fisk og vatn, í stað vatns-og-brauðs-hegn- ingarinnar, sem nú tíðkast, og er mælt, að menn hafi þolað það mjög fáa daga. |>að er, eins og vjer sögðum áður, að allt er komið undir því, að fœðan sje blandin, og það á hjer fullkom- lega heima, sem frelsarinn sagði, »að maðurinn lifir eigi af einu saman brauði«. Maðurinn er svo gjörður, að hann þrífst þá hvað bezt, þegar hann liefur blending af fœðu, bæði af jurta- og dýra-ríkinu; meltingarverkfœri hans eru svo gjörð, að þau eru löguð fyrir hvorttveggja, og þetta er vísbending náttúrunnar, að hann eigi að lifa af bland- inni fœðu. þegar vjer sjáum menn borða sig sadda á eintómri soðningu eða slátri án jurtafœðu, þá vitum vjer, að þeir lifa eigi samkvæmt eðli mannsins, því menn ættu aldrei að neyta eintómrar dýrafœðu, hvort sem það heldur er kjöt eða fiskur, án þess liún væri blandin einhvers konar jurtafœðu, því bæði gjörir jurtafœðan það að verkum, að vjer þurfum langtum minna af dýrafœðunni, hvort sem það er kjöt eða fiskur, en ella, enda verða allir vökvar og hlóð langtum hreinna og hraustara, þegar fœðan er blandin. þegar fiskimaðurinn getur fengið 100 pund af mjöli eða öðrum hveititegundum á móti 100 pundum af fiski, þá á hann sjálfsagt, ef hann er með öllu viti, heldur að velja sjer 50 pund af fiski og 50 pund af mjölitil viður- væris, heldur en að ætla sjer að lifa á eintómum 100 pundum af fiski, því að hann fram dregur lífið langtum lengur á 50 pundum af fiski og mjöli, en hann gjörir með jafnvægi þeirra af eintómum fiski. Sama er að segja um þann, er hefur kornvöru tóma, en engan fisk, og ekk- ert kjöt; hann verður, ef hann er með fullu viti, að selja nokkuð af mjölefninu sínu, til að geta fengið fyrir það einhverja hagkvæma dýrafœðu. En til að gjöra það enn Ijósara, hvernig liin mátu- lega blandna fœða er manninum hollust og langdrjúgust til viðurværis, viljum vjer velja annað dœmi. Setjum, að einn maður eigi lOOpund af söltuðum eða hörðum fiski, og eigi að lifa á því sem lengst hann geti; hann á þá auðsjáanlega þegar að skipta þessum 100 pundum í þrjá staði; fyrir einn hlutann kaupir hann eitthvert mjölefni, fyrir liinn annan smjör eða aðra feiti, en hinn þriðja part- inn hefur hann til nautnar. Sá, sem svona fer að, lilir eflaust góðu lífi löngu eptir að sá, sem ætlar sjer að lifa af fiskinum einum, er dauður og kominn í gröfina, og svona er því varið með allsháttað manneldi, hverju nafni 120 segja yður upp alla sögu. það er skylda mín við yður; þjer hafið eigi, sem allir aðrir, gengið fram hjá mjer, sem sæjuð þjer mig eigi; en þjer hafið tekið mig heimtilyð- ar, sem væruð þjer bróðir minn, yngri en jeg, og vinur. Jeg þarf eigi að segja yður, hve mikla gleði og fróun þjer liafið vakið í brjósti mjer, og að þjer og æltingjar yðar hafið með því, að draga mig að yður, brugðið eins konar ljóma yfir síðustu æfiár mín, sem annars hefðu orðið eins einmanaleg og gleðilaus, eins og hin liðnu árin. Yður segi jeg æfi mína, og þjer eruð liinn fyrsti og eini, sem liafið heyrt varir mínar segja leyndarmál mín eins og látins manns, sem enginn hefur fengið að vita í öll þessi ár«. »J>egar þjcr lítið á mig«, mælti hann, »dettur yður trauðla í hug, að jeg einu sinni hafði hinar fegurstu von- ir, og þóttist hafa nokkurn veginn fulla vissu fyrir, aðjeg mundi lifa sælu lífi, og verða mikils melinn. Faðir minn var stór-embættismaður, virtur og mikils metinn af öllutn; jeg var 27 vetra, er jeg loksins tók embættispróf með bezta vitnisburði, og getur verið, að jeg hafi lifað nokk-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.