Íslendingur - 10.01.1862, Blaðsíða 6
12G
Jeg hef sjeð í íslendingi, að mönnum er ráðið til
af Seltjarnarnesi og jafnvel af Álptanesi, að liggja við vest-
ur á Mýrum og stunda þaðan hákallaveiði, og íinnst mjer,
að þetta sje ekki rjett valið, því fyrst er það, að lendinga-
leysi má heita á öllum Mýrum, úr þvi Straumfirði sleppur,
helzt í misjöfnu veðri, fyr en þá aptur að kemur vestur í
Staðarsveit, og þyrftu menn þá að þekkja lendingar þar,
og vera ugglausir að rata þær inn, því nóg er þarbrima-
samt og óvíða lendingar. Annað er það, að þetta yrði lil
þess, að venja hákallinn hjeðan innan að, því í sjálfu sjer
má eins venja hann inn eptir Faxaflóa, ef samtök væru
með það höfð, en hitt getur orðið gegndar- og gagnslaust,
en hættan margföld, ef hver keppist við að fara vestur af
öðrum, og þetta yrði að líkindum innan skamms gagns-
laust fyrir almenning, ef því fœri fram. Annars vil jeg
ráða til, að menn vandi veður, einkum í skammdeginu, í
legur þessar, og annað það, að hafl maður fengið hákall,
og gjöri á mann veður, svo maður einhverra hluta vegna
verði að liggja kyrr, þá er betra að binda sinn flsk hvoru
megin framan fremstu þóptu, og hafa svo langa silana, að
skipið geti eptir eðli Sínu lypt sjer upp á riðin; en verði
maður að sigla í ofsaveðri, svo ekki sje sjáanlegt, að mað-
ur geti varið skipið áföllum, að hafa þá hákall (hafi mað-
ur fengið hann) bundinn á kulborða framarlega, því þá
þarf maður ekki að óttast fyrir aðágefi, bara maður sjái,
að þetta drífi mann ekki af leið frá góðri lendingu; eins
getur komið fyrir, þegar legið er í slæmu veðri, að maður
megi til að hafa lausan kaðalinn í hjólinu, og gefa út og
draga að sjer, eins og lienta þykir og á liggur. f>að er
mikil hjálp, ef annars er ekki úrkostur en skera af sjer
afla, að koma honum frá djúpinu í fjærveru við legurnar
til grunnsins, ef mögulegt er. f>að hef jeg sjeð í blöð-
unum, að þeim er ráðið til, sem þiljuskip liafa, þegar góð-
ur kafli komi á vetrum, að skreppa út á þcim og fara í
hákallalegur, en ekki hef jeg sjeð talað um það, að þeir
skyldu fœra allt að landi, sem guð gæfi þeim; en ekki
þarf jeg að skýra frá því, hvað af því leiðir, ef þeir fá
afla og sleppa honum niður (nema lifrinni), því þetta er
alkunnugt svo víða. Hákallinn er þó góð og holl fœða,
og brjóskið úr honum líka, sje rjett og þokkalega með
farið; það er sjálfsagt, að hákallinn er ekki góður ein-
mata; það eru beldur ekki rúsínur eða svínsflesk, og svo
má um fleiri matartegundir tala, hverja út af fyrir sig.
f>að væri vel gjört af blaðamönnum og fleirum, sem vildu
landsins hag, að styðja að þvi, að í lög yrði leitt, að há-
kall sá, sem aflaðistá þiljuskipum, væri allur í land fluttur,
123
hússtjórn, að jeg lief livergi sjeð aðra eins, fyr en jeg
kom í yðar hús. f>að varð því engin breyting á hvers-
daglegri vellíðun vorri, og enda þótt vjer söknuðum henn-
ar, er hafði verið allt í liverju fyrirtœki sem var, gleymd-
um vjer henni þó smátt og smátt sökum œsku vorrar,
eptir sem tímar liðu fram.
Vjer höfðum mikla mannblendni. Faðir minn var
maður skemmtinn. og mcnntaður, og jeg hef fáa þekkt, er
gætu gjört sig jafnelskaðan og hann, og gætu eins gagntekið
alla með viðrœðum sínum og viðmóti. Ilann var ávallt
jafnungur; það var eigi að sjá, að hann væri yfir tvítugt;
svo var hann unglegur og heilbrigðislegur; allir hinir
œðstu embættismenn komu í hús vort, og allir kunnu þar
vel við sig. Kæti, fyndni og andríki, við ailt þetta var
sleppt lausum taumnum, og ekkert hapt á það lagt; og
allajafna var faðir minn frumkvöðullinn með orðum sínum%
f>að var engin furða, að systur mínar fengu marga biðl-
ana, og lofuðust fljótt, er þær voru báðar ungar, fríðar
svnum og ynnilegar. f>xr giptust þeim mönnum, sem þá
ög eins um hina, sem róa á opnu skipunum að þeirri
veiði, að þeir flyttu hann í land, að því sem framast yrði.
Jeg hef líka sjeð í tímaritunum, að það eru taldar lifrar-
tunnur þær, sem þilskipin afla kring um landið á sumrin,
en ekki lief jeg sjeð um talað, hvað mikið sje af liinum
sömu skipum fleygt í sjóinn af hákalli. Mjer er spurn:
gefur ekki guð hann sjálfan eins og lifrina? og get jeg
svarað þeirri spurningu sjálfur; jú, hann gefur hann allt
eins; því er þetta þá framið af svo mörgum góðum mönn-
um ? því fieygja þeir allri þessari björg aptur, sem guð
gefur? f>ar til get jeg ekki svarað nema því, að ekki er
þetta Frökkum að kenna, nje heldur hitt, hvað mikið er
upp sopið af ölföngum um árið af sumum, sem sýnir sig
þó á prenti, að það er allmikil summa, og væri því vel
gjört fyrir þá, sem sýna þetta á prenti, og landsins stjórn-
endur, að stuðla til þess, að það væri flutt hingað nokkuð
minna en almennt skeður, því það má fullyrða, að þessi
ölföng eru óvinur blessunarinnar, sem ryður sjer til rúms
hjá mörgum, en blessuninni út, og þessi óvinur ýtir svo
fast á, að hann ryður mörgum um koll, og það svo, að
þeir standa aldrei á fœturna aptur til þessa lifs.
Jeg óska þess af heilum hug, að hver og einn greiði
sem bezt í veg, bæði fyrir sig og aðra, bæði vegna þeirra,
sem nú lifa, og hinna, sem eptir oss koma. Og hákalla-
veiðin er svo mikilsverður atvinnuvegur, að vjer ættum að
stunda hana, ekki einungis með dugnaði, heldur og með
sönnum hyggindum fyrir oss og aðra.
f>að er mín vinsamleg bón til yðar, forstöðumenn
»Islendings«, að þjer vilduð taka þessar fáu línur inn í
blaðið.
Ttralnilml á Akranesi, 13. desember 1861.
0. P. Ottesen.
(Aðsent).
J§tiptisbókasafnið í Meykjavík.
f>að mun aldrei ofhermt, að hjer á landi gengur margt
andhælislega til. Fáir mundu t. a. m. trúa því, að út-
lendur maður hefði orðið fyrstur til að stofnsetja hjer á
landi bókasafn fyrir allt landið, og þóerþað svo, þvi hver
er sá, sem ekki veit, að konferenzráð Ilafn varð fyrstur
frumkvöðull til þess, að stiptisbókasafnið í Reykjavík var
sett á stofn? Hversu mikið þakklæti á hann ekki skilið
af oss íslendingum fyrir það? Hversu margir mega ekki
játa, að það svo lítið, sem það er, hafi orðið sjer til mesta
fróðleiks og skemmtunar? Ef menn hafa þörf á þvílíkum
bókhlöðum erlendis, þar sem ríkidœmið er nóg, og menn
124
þegar höfðu lýst miklum yfirburðum, og riú hafa stórem-
bætti á höndurn; þeir hafa gjört þær eins sælar og þær
höfðu verið, er þær voru heimasætur.
Af þessari hinni stuttu lýsingu á heimilisháttum föð-
ur míns mun yður skiljast, hve ólík œska mín var síðari
æfi minni, og því sem hún er nú. Vjer systkin unnumst
hugástum, og vjer kepptum hvort við annað, að gjöra
föður vorum lífið unaðsfullt, þeim manni, er allir unnu.
|>annig voru þá málavextir 22. dag nóvembermánaðar um
haustið 18—. Brúðkaup systra minna átti að standanær
jólum þá um veturinn; jeg var þegar kominn í góða
stöðu, og vonaði, að geta innan skamms komizt lengra
áleiðis, jeg hafði og í huga að kvongast, áður en langt
um liði. Jeg hef þegar sagt yður nóg; því að það
tekur eigi þetta mál, iivernig bernska mín var og aðrar
ástœður, og þegar jeg segi yður, hvað við bar kveld það,
sem jeg minntist á, og sem hafði svo afarmikil áhrif á
forlög mín, munuð þjer sjá, að jeg hef yður einkis dulið.
Jeg hafði um hríð, þó eigi lengur en nokkra mánuði,