Íslendingur - 25.01.1862, Page 2

Íslendingur - 25.01.1862, Page 2
138 erþeirkalla »Charrac/enin«, sem nærfellt hefur hina sömu samsetning að frumefnum til sem hveitimjöl; af því má ráða, hve nœrandi þessi þangtegund verður að vera fyrir menn og skepnur, sje rjettilega með hana farið. Efnafrœðingar hafa á síðari tímum gefið mjöli því, er finnst í fjallagrösum, fjörugrösum og ýmsum öðrum mosateg- undum, ýmisleg nöfn, en hið almenna nafn, er fiestir hafa, er mosamjöl, og kemur það af því, að mosanafnið, sem lijá grasafrœðingum heitir <>IJchen«, er almennt nafn yfir allar mosategundir, hvort sem þær vaxaá landi, í vatni eða sjó. Nú með því mosamjölið ernokkuð frábrugðið í mos- unum eptir náttúru þeirra, allt að einu og mjöltegundirnar eru frábrugðnar hverannari, eins og almenningi er kunn- ugt, allt eptir því, úr hvaða korntegund mjölið er, þá er hin innri samtenging mosamjölsins einnig á ýmsa vegu, allt eptirtegund mosanna, frábrugðin í sjálfu sjer. Flest- um mun þannig kunnugt, að rúgmjöl er frábrugðiðbauna- mjöli og hveiti, og þessar tegundir aptur þeirri mjölteg- und, er finnst í kartöplunum, en allt eru það þó mjöl- tegundir, sem er holl og góð fœða fyrir manninn. í mosamjölinu hafa efnafrœðingar fundið efni það, er „Pectin“ heitir; þetta sama efni finnst og í ýmsum kjörnum jurtaríkisins, og er alstaðar, hvar sem það finnst, mjög nœrandi fyrir menn og skepnur. Efni þetta er sam- sett af 64 pörtum af kolasýruefni, 18 pörtum af vatnsefni, 44 pörtum af lífslopti. það myndar eins konar kvoðu eða hlaup, og kemur fram, þegar fjörugrösin eru soðin í vatni. Efnafrœðingurinn prófessor Mulder hefur r'pett nýlega ásamt öðrum sundur liðað fjörugrösin í frumefni þeirra, og hefur fundið, að í 100 pörtum þeirra voru : kolasýruefni .... 46,27. vatnsefni ............... 4,34. lífslopt................. 49,39. ÍÖ(b og er þessi frumefna-samsetning nærfellt hin sama, og finnst í hinum beztu hveititegundum, og hann fullyrðir því, að þau hljóti að vera einhver hin hollasta og bezta fœða. Yjer höfum þannig af órækri vísindalegri reynslu fulla og óræka vissu fyrir því, að fjörugrösin hafa í sjer fólgið ágætt og mikilsvert manneldi, sem óskandi væri að al- menningur vildi nota sem mest sjer til fœðu. Runnáttu- leysi og nokkurs konar vanaleysi, sem afþví leiðir meðal almennings, hefur hingað til verið því til fyrirstöðu, að manneldi þetta hefur eigi verið notað hjá oss, sem vera bæri, og vantar það þó ekki, að bæði hafa menn með 147 heldur hann af landi burt, og segir eigi af ferðum hans, fyr en hann kemur suður til Malt-eyjar. Frjettir hann þar, að þangað hefur Kis komið, en er þaðan á burt, og kominn til Napólíborgar á Ítalíu. þangað heldur nú Hay- don, leitar hans þar vandlega í borginni, en finnur ekki, og kemst loks að því, að þaðan hefur fyrir skemmstu farið maður einn í ungverskum hermanna-klæðum, á sar- dínsku skipi og ætlað til Genúa. þykir honum líklegast, að það muni Kis liafa verið, eptir því sem manninum var lýst, og heldur nú til Genúa, hefur þar talaf ýmsum mönnum, og styrkist tilgáta hans við þær umrœður, svo nú þykist hann hafa sannspurt, að þar hefur Kis komið, en burtu er hann þaðan, og enginn kunni hvert að segja. Haydon þótti líklegt, að hann hefði haldið til Túrinar, og fer því þangað, og hefur sterka njósn á um ferðir liiss. Hann fær bráðum veður af því, að hann muni vera þar í borginni. Einn dag verður honum reikað um strætin og mœtir þar manni, er hann að vísu eigi hefur fyr sjeð, en undarlega þykir honum sá maður líkur mynd þeirri af ritgjörðum verið áminntir um það, enda virðast og jafnvel forfeður vorir að hafa notað það betur, en nú tíðkast. Bjarni Pálsson og Eggert Ólafsson tala í ferðabók sinni á mörgum stöðum um fjörugrösin, og hvernig þau á þeirra tímum voru við höfð hjer á landi; þannig segja þeir í tjeðri bók, þar sem þeir tala am Yestmannaeyjar: »Hjer borða menn einnig ýmsar sjójurtir, einkum söl og fjörugrös, og er þessi síðast talda tegund fyrst skorin, og soðin svo í vatni með dálitlu mjöli saman við«. Aptur stendur á bls. 943 í sömu ferðabók: >>Fjörugrös, sem einnig kallast Gvendargrös, er hin önnur sæjurt, sem mest er borðuð á Islandi, næst eptir sölin; þó er hún hvergi seld sem vara nema á Eyrarbakka. Sæjurt þessi líkist þeirri tegund fjallagrasanna, er menn kalla »hlóung« (Liclien foliaceus), og er »fucus foliaceus ramosus, foliis angustioribus crassis et crispis“; þessi grös eru fyrst þurrluið, og látin svo í ílát, þar sem þau þó eigi gefa hneitu, eins og sölin. f>au eru seld í tunnum, og kostar fjórðungurinn 5 fiska eða 10 skildinga species. Sölin eru borðuð þurr og hrá, eins og þau koma frá Eyrarbakka, með hörðum fisk og smjöri, en sumir borða þau með ftautum á vetrum. Af fjörugrösum sjóða menn aptur á móti þykkan og límkenndan graut, og má til þessa hafa bæði hin þurrkuðu og óþurrkuðu fjörugrös; grautur þessi er þá aptur lagður i vatn og útbleyttur, en því næst er hann skorinn smátt, og sjóða fátœkir hann þá með sýru- blöndnu vatni, með dálitlu mjöli út á, ef það er til; en hinir ríkari sjóða hann í mjólk með mjöli eða bygggrjón- um, og borða hann svo með rjóma út á. Jurt þessi vex líka á skerjunum við Vestmannaeyjar, og þar borðuðum við þennan graut, er oss þótti góður«. Magnús Stephen- sen talar og þannig um fjörugrösin, og tilbúninginn áþeim til matar, álíka og slíkt hefði almennt verið um aldamótin. Hann segir, að menn taki þau, afvatni í sólarhring, og sjóði þau því næst í vatni og sýru, eða í mjólk með dá- litlu af mjöli eða grjónum. Áf »grasnytjum« Bjarnar Halldórssonar má og sjá, að honum hefur verið kunn notkun fjörugrasanna; því að á 66. bls. hjá honum stendur: »|>essi fjörugrös eru af- vötnuð, síðan söxuð vel og soðin í mjólk; verður þar af ætur grautur, sem gjörir laust líf, þeim sem eta mikið af honum. Við uppþembingi og liráa í maga manns; er sá grautur góður, því hann er sjálfur auðmeltur og styrkir melting harðrar fœðu; þeim er hann hollur, sem holds- veiki býr í, því þeir hafa ílestir illa melting og tregan 1) Sjá feribabók E. Ólafssonar og B. Pálssonar, 2. D., bls. 8B8. 148 Ivis, sem áður er nefnd og hann bará sjer. Hann veitir manni þessum eptirför, án þess hinn gruni, og verður bráðum þess vísari, að liann er gestur þar í borginni, og til herbergis í einum liinum helzta gestagarði. Nú þykir Haydon vænkast ráðið, en þó er eigi allt þar með búið. Hittir hann nú að máli Hudson lávarð, sendiherra Viktoríu drottningar þar í borginni, og biður hann leyfis, að mega handtaka Kis og flytja til Englánds. Iludson telst undan því, og kveðst eigi einhlítur til þeirra ráða, en sendir jafnskjótt orð heim til Englands með segulmagnsþræðin- um og skýrir Jóni Russel frá málavöxtum. Jón lávarð- ur bregzt vel undir og lofar að álíta málið. þessu næst er sökin borin undir llicasoli barún, œðsta ráðgjafann í Túrin. Harin kvaðst enga ábyrgð taka á því, að Kis væri heptur, með því hann væri borinn og barnfœddur í Aust- urríki, enða gæti það orðið misklíðar-efni eitt með öðru milli Austurríkis og Sardiníummanna, en því lijet hann, að bera málið undir dómsmálastjórnina, og vita, hverjti hún svaraði. Sú varð niðurstaðan, að rjettast væri að

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.