Íslendingur - 25.01.1862, Síða 3

Íslendingur - 25.01.1862, Síða 3
139 vallgang. J>urrka má þessi fjörugrös, bleyta þau síðan aptur, saxa þau og matbúa með mjöli«. Um þær sömu mundir og fjörugrösin þannig voru við höfð hjer til manneldis, voru þau og býsna-almennt höfð til fœðu bæði á Irlandi og Skotlandi, en eigi er þess getið alstaðar, hvernig menn lögðu þau sjer til munns; þó mun það hafa verið almennast, að úr þeim liafi verið soðið hlaup eða mauk, og þau borðuð svo með sykri eða mjólk út á. I þriðja bindinu af hinu merkilega vísindalega tíma- riti, sem kallast »Smithsonian Contributions to lmow- ledge“x, og prentað er árlega í Washington, flnnst rit- gjörð ein um ýmsar þangtegundir, samin 1851 af Dr. llenry Ilarvey, og þar er meðal annars í III. bindi, bls. 33, þannig minnzt á fjörugrösin: «Chondrus crispus«, eða írski íjörumosinn, sem hann eínnig er kallaður, og sem víða er til sölu í búðunum, uppleysist eptir langa suðu í nær- fellt litlaust hlaup, er menn því næst gjöra all-smekkgott með því, að strá á það sykri. Menn álíta þetta hlanp að vera nœrandi fœðu, einkum fyrir veiklaða, og þá, sem liafa tæringu. Fyrrum, eða fyrir nokkrum tíma, meðan menn eigi vissu, að fjörugrösin eru almenn þangtegund, er vaxa nærfellt alstaðar, þar sem sker eru með fjörum, voru fjörugrösin í allháu verði á markaðinum; en þó menn enn þá kalli tegund þessa írsh fjörugrös, þá viti menn það, að þau vaxa mjög almennt við allar strendur norðurálfunnar, og líka norðanvert í Bandafylkjunum víð- ast hvar. J>að mun að öllum líkindum vera óhætt að full- vrða, að fjörugrösin eru smekkbezt, þegar þau eru soðin í mjólk, en þau ættu jafnan að borðast samdœgurs, og þau eru soðin, því annars vill hlaupið eigi halda sjervel. Mjer hefur verið sagt, að hinn nœrandi kraptur fjörugras- anna hafi fuilkomlega staðfest sig, er menn hafa alið á þeim bæði grísi og kálfa«. I hinni dönsku lyfjaskrá (den danshe Pharmacopie) er nákvæmlega sagt frá, hvernig með fjörugrösin skuli fara tit að gjöra úr þeim hlaup, sem hafa skal fyrir veika; en þar stendur svo: »Tak skorin fjörugrös, hálft lói), kúamjólk 24 lóð að þyngd; sjóð þetta vel og sía síðan í gegnum sáld eða Ijerept; þegar þettakólnar, verður úr því hlaup, 1) Tímarit þetta kvat) vera þannig stofnaþ, aí> mabur nokliur Smith aíi nafni gaf œrna peninga til þess, aí) þaí> kœmist á fót, og hefur fjelag þai), er því stýrir, afarniikinn sjót) undir hondiim. Tekur fjelagib'ritgjiiiUir íir ýmsum löndum, er beztar þj'kja, og kvaþ rithiif- tindunum vera launab stórmarinlega, en engar nema beztu vísindalegar ritgjórílir eru prentarííar í því. 149 liandtaka Kis og selja hann llaydon í liendur. En áður þetta komst í kring, var Kisallurá brottúr Túrin. Hann liafði fengið einlivern pata af komu Haydons og ráða- bruggi hans, og þótti nú ráð, að bíða ekki boðanna. Eigi Jjet Haydon letjast fyrir þetta og hefur leitina að nýju. En nú voru öll spor þrotin, og enginn maður vissi, hvert Iíis var strokinn. Svo líða nokkrir dagar, þá frjettir Hay- don, að til Mílanó-borgar — það er austur á Ítalíu — liefur maður komið, að nafni Borlase, en það var ættar- nafn konu Iiiss, áður hún giptist honum; bregður hann þá við og fer til Mílanó; þá er hann farinn þaðan eitt- Iivað austur á land. Haydon heldur í áttiua á eptir og nær manni þessum út í Feneyjum; hefur hann þá tekið sjer annað nafn, og sagzt vera frá Ameríku. Haydon krefst, að valdstjórnarmenn í Feneyjum selji fram Kis, en Austurríkismenn, sem þar hafa öll yfirráðin, svara svo, að vísu geti þeir höndum tekið Ameríkumenn, en segi Kis og sanni, að hann sje þegn Austurríkiskcisara, og krefjist liðveizlu þcirra, þá sjeu þeir skyldir að vernda hann. Nú ogskalþaðtil bua, þegar það á aðborðast«. Líkar reglur hafa hinar enshu, frahhneshu og þýzhu lyfjaskrár. J>ó er í sumum talað um, að menn skuli blanda hlaupið, þá er það er soðið, með viðarkvoðu (Gummi), sykursírópi eða hvítasykri. En þótt þetta sje hin almenna meðferð á fjörugrösunum, þegar þau eru við höfð handa veikum, þá hafa þó nokkrir læknar og efnafrœðingar, einkum Pereira og Liebig, eigi getað varið sig að skopast að því, hversu ákaflega mikið nœringarefni menn hjeldu að væri í fjörugrösunum, þegar menn hugsuðu sjer, að hálft lóð af þessari jurt gæti gefið líkamanum nokkra talsverða nœringu. »IIvað á hálft lóð af hverri fœðu sem er að geta nœrt líkamann«? segja þeir; »fjörugrösin hafa þó eigi í sjer fólgið meira nœr- andi efni, en hið smágjörvasta hveiti, og hvernig geta menn hugsað sjer, að tveir eða þrír munnbitar af hveiti- brauði geti gefið líkamanum nokkra talsverða styrkjandi nœringu?« Vjer verðum að játa, að þetta virðist eiga fullkomlega við gild rök að styðjast, og því ættu menn án efa að gjöra fjörugrasamaukið langtum sterkara, en fyrir er mælt. Vjer ímyndum oss, að 4 til 6 lóð af þurrkuð- um fjörugrösum væri hið minnsta, er menn gætu vænzt að sjá nokkur nœrandi áhrif af til muna, og með því jurt þessi er talin ljett að melta, ímyndum vjer oss, að 4 til 6 lóð, soðin með hálfum potli af mjólk, eða ef menn vildu pela af mjólk og pela af vatni, mundi vera hœfileg nœring handa þeim, sem þyrftu styrkingar við. J>ví verður nú alls eigi neitað, að hlaup af sölum og fjörugrösum eru mjög væmin fœða, einkum þegar þessar sæjurtir eru soðnar í vatni, og mun væmubragð það,sem að sölunum verður, þegar þau eru soðin í hlaup, eiga mikinn þátt í því, að menn hafa heldur kosið að borða þau hrá; fjörugrös hafa aptur á móti jafnan verið soðin, og munu menn á fyrri tímum helzt hafa soðið þau í mjólk, því að við það verður hlaupið langtum smekkbetra. Væmu- bragð þessara þangtegunda ætti samt sem áður alls eigi að fæla fólk frá, að við hafa þau til manneldis. Menn ættu að minnast þess, að vatnsgrautar eru einnig væmin fœða, og að þessi væmni að eins fer af þeim, þegar salt eða lýsa eru saman við þá. Saltið er nokkurs konar krydd fyrir mjölið, og svo er og mjólkin; en eins og krj'dda má mjölið, eins má og krydda þá hveititegund, sem finnst í sölunum, fjörugrösunum og öðrum sæjurtategundum. Mjólk og sykur er án efa hið eðlilegasta krydd fyrir söl og fjörugrös, þá úr þeim skal hlaup gjöra; líka ímyndum vjer oss, að við hafa mætti súrmjólk og sýru til þess, því að víst er um það, að á írlandi liefur fjörugrasahlaupið 150 lók ITaydon að leiðast þóf þetta og gengur að Iíis og les honum skipun þá, cr liann hafði meðferðis, og sem ský- laust kvað á, að liann skyldi handtaka Kis, hvar sem þeir fyndust. Kis þverneitar þeirri skipun, kveðst hvergi fara, og skýtur máli sínu til Austurríkismanna. J>ó varð hon- um það lítil bót í máli, því það eru lög með Austurríkis- mönnum, að ef maður verður sekur um sviksamlegan glœp, eins og þann, er Kis hafði drýgt, þá skuli hann settur í varðhald og sæta allt að 15 ára hegningu. Tóku þeir nú Kis og settu í dýílissu. Menn fundu á honum allmikið fje í gulli og gimsteinum. Svo var og um konu hans, er alla leið hafði orðið lionum samferða, að liún hafði fólgið á sjer marga dýrgripi; var allt það fje tekið til geymslu. Að því búnu hjelt Ilaydon á fram til Wienar, og hitti að máli ráðgjafa keisarans. J>eir gáfu honum þau andsvör, að Iíis skyldi flultur til Englands með því skilyrði, að sendiheira \iktorm drottningar, Bloomfield lávarður í Wienarborg, vildi ábyrgjast, að hver og einn aí þegnum Austurrikiskeisara, er staddur væri í Englandi, *

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.