Íslendingur - 25.01.1862, Qupperneq 4

Íslendingur - 25.01.1862, Qupperneq 4
140 verið borðað með sykri og sýru út á. Matreiðsluíþróttin ætti og nú á ýmsan iiátt að geta bœtt úr því væmubragði, sem er á sölvahlaupinu og fjörugrasahlaupinu. J>eir fje- lagar, Bjarni Pálsson og Eggert Ólafsson, segja, að menn fyrir norðan hafi látið fjörugrasahlaupið í súrmjólk, og borðað það svo; sömu aðferð hefur lögfrœðingur Jón Guðmundsson sagt oss að menn á síðari tímum hafi við haft í Skaptafellssýslu; segir hann, að maukið liafi verið skorið í tigla, og látið í súrmjólk, og borðað svo með henni. |>að er mjög líklegt, að súrmjólkin taki væmu- bragðið af þessu mauki, og ef svo er, verður hana að telja hið ódj'rasta og handhœgasta krydd fyrir þess konar manneldi. Loksins viljum vjer geta þess, að af fjörugrösunum finnast við strendur vorar fjarska-margar tegundir, en oss vantar enn þá — og mun, ef til vill, vanta œrið lengi — lmefileg nöfn fyrir þær. Oss þykirþví nœgilegt, að menn haldi sjer við hið almenna nafn, uns sjójurtafrœði vor getur komizt í betra liorf, en lútn nú er í. J>að mun og á hinn bóginn nœgilegt, að menn haldi sjer til lýsingar þessarar af Ijörugrösunum, er vjer áður höfum gefið, og þau eru auk þess, svo alkunn, að almenningur þekkir þau nálega eins vel og fjallagrösin. (Framh. síðar). (.%ðsent). Framhald; sjá íslending nr. 14, bls. 110. Nr. 13—17. Að kveðskapnum áþessum sálmum verð- ur ekki heldur fundið neitt verulegt. J>að er einungis eitt orðatiltceki í nr. 15, 3. v., 1. h., »angurseingdra«, semjeg kann ekki við. Nr. 18. J>að lítur út, eins og þessi sálmur sje eitt- hvað, sem ekki hafi mátt snerta; hann er fullur af fram- burðarvillum, og það svo, að það er jafnvel sumstaðar, eins og skáldið hafi gjört sjer leik til, að koma annari orðaröð og annari áherzlu á orðunum inn í málið, en því er eiginlegt; skal jeg í stuttu máli að eins benda á nið- urlagshendinguna í 1. v. Jeg vona, að allir kannist við, að »til himinsins þau leiða mig«, sje bæði óbjöguð orða- röð, og líka rjett eptir stuðlafalli bragarháttarins; en því þarf það þá endilega að vera: »himinsins til?« þetta væri ekki vítavert, ef það væri gjört til að komast hjá rangri áherzlu; en þegar bæði rjettri orðaröð, áherzlu bragarháttarins og orðsins, og rjettri stöðu höfuðstafsins er með þessu misboðið, þá getur mjer ekki skilizt, hvað mönnum gengur til, að láta svo arga kveðskapar- og mál- 151 yrði fram seldur, ef keisarinn krefðist þess. því vildi Bloomfield eigi lofa. Sneri þá Ilaydon heim aptur til Englands, eptir 6 vikna útivist; en Kis situr í varðhaldi í Feneyjum, og lýkur hjer sögu þessari. Grátur á eptir gleðileik. (Eptir ensku blaí)i, Daily News). það bar til í sumar suður á Englandi í Liverpol, að nokkrir smásveinar áttu leik með sjer. Einn þeirra er nefndur llróbjartur, en annar Ilinrik. Hróbjartur kom upp með það, að þeir skyldu balda ræningjaleik, og öllum kom ásamt um, að Ilinrik skyldi vera ræninginn, og til þess allt væri sem líkast, þá var honum fenginn dálítill hníf- kuti í hönd, og það átti að vera daggarður ræningjans. Leikurinn gekk lengi vel, og þarkemur, að Hinrik hleyp- ur að Hróbjarti og segir, eins og ræningjar eru vanir að segja: »Annaðhvort peninga eða lífið«. Hróbjartur vildi ekki láta peningana. þá hefur Hinrik upp hendina og segir: »J>á skaltu láta lífið«, og rekur linííinn fyrir brjóst villu standa. það yrði oflangt, ef jeg fœri að rekja allar villur í þessum sálmi, og skaljeg því láta hjer við lcnda. Nr. 19. það eru einungis 2bendingar í þessum sálmi, sem liefði átt að vera öðruvísi og líka geta verið öðru- vísi og rjettari án nokkurrar orðabreytingar, 1. hending- arnarí l.og2. versinu: »ÓJesú, sálu’ er svalar mín«,og »Að sönnti’ eg verður eiþess er«; en »Jesú« og- »verður« má ekki standast, og fyrst höfuðstafurinn þykir endilega nauðsynlegur, þá má þess geta, að hann er með öllu yfir- gefinn í síðustu hendingu 2. v., og þurfti þó ekki annars, en skipta um stöðu orðanna »ætíð« og »vertu«, því þá kom höfuðstafurinn v úr 4. h. til rjettinda sinna, en livort slík umskipti á stöðu þessara orða koma sjer eins vel fyrir rjettan framburð hugsunarinnar, er í annari veru. Jeg fyrir mitt leyti hika mjer ekki við að taka hendinguna, eins og hún er, og sleppa höfuðstafnum. Nr. 20. Síðustu 2 hendingarnar í 1. og 2. v. hafa þann galla, sem er of aimennur í íslenzkum kveðskap yfir höfuð, en lýtir sjer í lagi sálmakveðskapinn, að stuttri samstöfu, sem ekki á heima í bragarhættinum, er bœtt framan við þær. þar sem nú hendingar þessar eru trokkea- hendingar, þá mætti nú balda, að þær fyrir þennan við- bœti væru orðnar jambiskar, en ekki er nú svo vel; þegar á aðframbera þær með hinum kveðskaparlegu áherzlum, verða þær í minni tilfinningu — og því er betur! ekki eru allir svo smekklausir, að líti á ritgjörð þessa sömu augum, eins og virðist gjört vera í formála bœklingsins — allt eins og -vixluð hryssa, sem ekki getur fundið á sjer fœturna til að taka þá rjett hvorn fram fyrir annan. það er því meiri furða, að þessi orð skuli standa í uppliöfum umtalaðra hendinga, sem meiningin er eins skiljanleg, þó þeim væri alveg sleppt. Sama er að segja um seinustu hendingu i 4. v., nema hvað orðið »hann«, sem eptir framburði hugsunarinnar ætti að vera með sterkri álierzlu, rjett eins og hverfur í framburði kveðskaparins, og á ekki einu sinni (eins lítið og hin fyr nefndu) lieima í bragar- hættinum; þetta er í alla staði svo klaufalegt, að það get- ur ekki heitið öðru nafni en »grófur skólagálgi í hugs- unarfrœðinni, bragafrœðinni og framburðarlistinni saman- lagt«. það er reyndar satt, að »llróðirinn« í upphafi 5. v. gefur vissu fyrir, hver meintur er, og er betra, en ef hinum ákveðna greini væri sleppt; enguað síður skemmir það hendinguna, eða rjettara lengir hana um of; hœgt hefði samt verið að bœta úrþessu. Sagnirnar »sjer« og »þekkir«, þýða opt og einatt eitt og hið sama, og koma fyrir ótalsinnum sem styrkjandi hvor aðra (t. d. sálmab. 152 honum. IJróbjartur fellur við tilræðið, en blóðið fossar um hann allan. Hræðast nú smásveinarnir ákaflega, og lilaupa sem fœtur toga heim til sín og segja tíðindin, en Ilinrik stumrar yfir Hróbjarti. Mennkoma að, skoða sárið, og sjá, að Hróbjartur er særður til ólífis; eru þeir nú fœrðir báðir til dómarans, Ilróbjartur dauðvona, en llinrik yfir- kominn af tárum og harmi. Hróbjartur gat að eins sagt þetta: »Jegfyrirgef Ilinrik, því jeg veit víst, að hann vildi mjer ekki illt gjöra; honum var ekki alvara«. Eptir það andaðist Ilróbjartur. Dómendur ljetu Hinrik síðan laus- an, því þeir sögðu, að verkið hefði verið unnið afbernsku einni og gapaskap, en alls eigi af illum huga. Smásvein- ar þessir voru því nær jafnaldra og báðir á 14. ári. — það bar til í Sevilla-borg á Spáni fyrir skemmstu, að konur nokkrar voru staddar í kirkju einni, krupu fram og báðust fyrir. þá bar svo til, að einni þeirra fannst, að farið væri í vasa sinn. Ilún leit jafnskjótt til þeirrar, er næst henni kraup, og sá, að hún baðst ákaflega fyrir

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.