Íslendingur - 25.01.1862, Page 5

Íslendingur - 25.01.1862, Page 5
141 nr. 128, 3. v., 2. h), en þar af leiðir líka, að þær geta staðið hvor fyrir aðra, og ætti þá hjer að vera: »sjer« fyrir »þekkir«, en þá er hendingin rjett. Nr. 21. fað er skaði, að þessi sálmur er fullur af kveðskaparlegurn framburðarvillum, því mjer fmnst hann að öðru leyti góður. Jeg get ekki verið að elta þann grúa af málframburðar- og bragarframburðarvillum, sem í hon- um eru, því það yrði of iangt; en þess eins skaljeggeta, að þær eru allar sprottnar af vanþekkingu á hinum jamb- iska bragarhætti, eða afhirðuleysi um hann, eða afhvoru- tveggja, því í 1. v. er liœgt að gjöra við þeim öllum án orðabreytingar, t.d.2. h.: »þinnherra«, 3. h.: »hanshelgu skoða«, 6. h.: »þig mega«. Nr. 22. J>essi sálmur er vel kveðinn, og hefur í sjer eitthvað innilegt og hlýtt, sem jeg vil vona að fleirum en mjer finnist til um; en því síðurviljeg þegja yfir því, að orðið »og« í 2. v. l.h. bæði gjörir hendinguna stirða og dregur úr henni það fjör, sem bœnin hefur, þegar hún er alvarleg. J>á er ekki verið að binda saman málsgrein- irnar, eins og verið sje aðbúa til góðanstýl; nei! »Líttu á mig, láttu sjá þig«, er hið rjetta. 3. v. 1. h. í dag- legu tali er aldrei sagt: »|>að svíður á mjer«, ekki held- ur: »f>að svíður á fmgrinum« = eldurinn svíður á mjer, á fmgrinum, heldur: »mjer svíður«. Samkvæmt þessu er það víst rjettara að segja: »kinnum sárum svíða tárin«, eins og það líka er hið eina rjetta (o: með sömu orðum) í tilliti til bragarins. Jeg bið hinn heiðraða höfund, að reiðast ekki þessum athugasemdum, og treysti því, að sá smekkur, sem lýsir sjer í sálminum yfir liöfuð, muni leiða hann til að viðurkenna gildi þess, sem lijer er sagt. Nr. 23. þessi sálmur er lýtalaus að kveðskapnum til, og skal jeg þess vegna ganga fram hjá honum, enda þótt mjer þyki sum orðatiltœki hans rniður viðkunnanleg, og, ef jeg rnætti svo segja, miðaldaleg. Nr. 24. f>að er mikið mein að því, að bragarhátt- urinn á þessum sálmi, eða rjettara, bragarlýtin ekki skuli liafa verið lagfœrð. Og ekki þurfti þó hjer að óttast fyrir, að Sigurður gamli í Presthólum mundi þykkjasi við sálma- bókarnefndina, þó hún hefði leyft sjer að rýma burtu að minnsta kosti þeim vestu af bragarvillunum, og í öllufalli vitleysunni í 5. v. 1. h. Jeg veit ekki til, að nokkur ís- lenzkur maður leggi aðra þýðingu í orðið »önd«, en sálu mannsins (og það þá einungis í skáldskap), eðaþá »þann fugl«; í sömu þýðingu og andi (frjáls, skynsöm, líkamalaus vera) kemur það aldrei mjer vitanlega fyrir, og sú á hjer þó væntanlega að vera þýðingin, því það er eittlivað ó- 153 og hafði liendur krosslagðar á brjósti. Henni lá því við að iðrast, að hún skyldi gjöra svo góðu guðsbarni nokkrar gersakir. En er bœnagjörðinni var lokið, fór hún að skoða i vasa sinn, og var þá horfm í burt peningjapyngja henn- ar, er þar hafði verið. Sagði hún þá lögreglumönnum frá skaða sínum. ílin, sem kropið hafði og beðizt fyrir við hlið hennar, var liandtekin, og pyngjan fannst á lienni, en þar að auki komust menn að því, að hinir krosslögðu armleggir voru ekki hold og bein, heldur eptirstæling ein og gjörðir af vaxi, til að villa sjónir fyrir mönnum, með- an liinir sönnu og rjettu handleggir væru annað að gjöra í kyrrþey. — Einu sinni ætlaði málaflutningsmaður einn að sýna, hve orðheppinn hann væri, og sagði við prest: "Effjand- inn kœmist í mál við prestana, hver skildi vinna málið«? I>ar var Swift nærstaddur og sagði: »Sjálfsagt fjandinn, því hann hefur fengið alla málaflutningsmenn í lið með sjer«. viðkunnanlegt í því, að skilja orðið um sálu Krists, enda fól hann ekki sálu sína, heldur anda sinn í hendur föð- ursins. J>ar á móti er þetta orðatiltœki ofurhœfilegt til að við halda þeim skilningi, sem jeg hef heyrt af fáfróð- um manni lagðan í það, nefnilega, að eins og nautið fylgir guðspjallamanninum Lúkasi og örnin Jóhannesi (á mál- verkum), svo sje öndin (fuglinn) fylgisveinn (aukamerki) Krists. J>að er bágt, þegar kennidómurinn gefur tilefni til svo grófs misskilnings eða rjettara afguðadýrkunar — öndin er ákölluð í versinu — og eins bágt, að kenni- dómurinn meti meira þann, sem ort hefur sálminn, held- ur en Ijósa og greinilega kenningu guðsorða, og rjettan skilning þeirra hjá þeim, sem við eiga að taka. Jeg fyrir mitt leyti get ekki kallað slíkt að hlýða guði fremur en mönn- um. J>að hefði verið betur, að þessi sálmur hefði aldrei verið tekinn í viðbœtinn, enda þótt hann að efninu til eigi það fyllilega skilið, fyrst hann þótti ofgóður til að þola leiðrjettingar. (Framh. síðar). J>egar jeg las síðasta blað »J>jóðóIfs«, og sá þar, hvernig fulltrúakosningin fór í Reykjavík núna seinast, datt mjer tvennt í hug, annað þetta: »Er nú ritstjóri «Þjóðólfs« genginn af göjlunum«‘l og hitt: »Hver sleoll- inn plágar Reylevíltinga?« Jeg skal ekki neita því, að þeir, sem koma endrum og sinnum til Reykjavíkur, og eiga þar kunnugt, sem margir eru, hafa gaman af því að vita, hverjir þar eru í bœjarstjórninni, og á það því vel við, að geta þess í blöðunum, þegar einhver breyting verður á þeim, sem í henni eru; en hvern rækallann varðar menn út í frá um að vita það, hvernig hver ein- stakur greiðir atkvæði? og þeir, sem í Reykjavik búa, þurfa ekki blaðanna við, til að fá að vita það; eða gjörir ritstjóri »J>jóðólfs« Reykvíkingum þær gersakir, að þeir greiði ekki atkvæði eptir beztu samvizku, hann sjálfur bœjarfulltrúinn? J>að væru fallegar gersakir. Heldur hann t. a. m., að þeir etazráð Jónassen, yfirdómari Jón Pjet- ursson og kaupmaður Wulff greiði ekki eins vel atkvæði eptir beztu samvizku, sem hann sjálfur, prestaskólakenn- ari S. Melsteð og snikkari Helgi Jónsson, sem hann segir að hafi kosið sig? Jeg held fullkomlega þeir gjöri það allt eins vel og engu síður. Og hvað á nú allt þetta? Er það ekki býsna-ráðrikislegt, og sómir það manni, sem vill láta aðra halda, að hann sje frjálslyndur, annaðhvort að vilja fæla menn frá þvi, að sœkja fundi þá, þar sem verið er að þinga um almenningsmálefni, eða þá neyða 154 — Fox kom einu sinni til eins kaupmanns og beiddi hann að kjósa sig til þings. »J>að gjöri jeg ekki«, sagði kaupmaður, »en hjer er snara; hanaviljeg gefa yður um hálsinn«. Fox brá sjer eigi við þetta, en mælti brosandi: »Jeg þakka yður kærlega fyrir gott boð, enget ekkifengið af mjer að þiggja gjöfina, því jeg veit, að það muni vera menjagripur, sem fylgi ætt yðar«. Uppreistartilraunin í Strasborg. (Brot af Guizots Memoirer). Að kveldi hins 31. dags októbermánaðar 1836 fœrbi stjórnarherra innanríkismálanna, deGasparin, mjer skýrslu, sem liann hafði fengið með frjettafleyginum frá Strasborg; hún var dagsett deginum áður, hinn 30. d. októbermán- aðar, og var þannig látandi: »í morgun reið Louis Na- poleon, sonur hertogafrúarinnar frá St. Leu, sem hafði að trúnaðarmanni Vaudray, sveitarforforingja i stói- skotaliðinu, um strætiu í Strasborg með nokkrum hluta af . . . .«.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.