Íslendingur - 19.02.1862, Blaðsíða 3

Íslendingur - 19.02.1862, Blaðsíða 3
155 ljctl kornmeti með honum brúkað«; en Oddur Hjaltalín kemst svo að orðum um nytsemi lians: »Mosi þessi er ágætt hreindýrafóður, gefur góða mjólk og smjör; mal- aðan sem korn má hrúka hann í brauð, og iiann er góð- tir móti brjóstveiki«. Dr. Lindsay segir, að mosi þessi sje mjög algengur á Skotlandi, og Crabbe kveður svo að orði, að hólarnir sjeu hvítir af honum. Á Lapplandi er og sagt að hann sje mjög almennur, og segir dr. Lindsay, að þar sjeu stórar lieiðar þaktar af honum, og verði liann þar opt G til 12 þumlunga á liæð. Hjer á landi á hann og sumstaðar að verða allhár, og segist lögfrœðingur Jón Guðmundsson hafa sjeð hann í nýja hrauninu úr Skaptár- gljúfri allt að 6 þumlungum á hæð, og að þar sje mikið af honum. Hann er hrcindýranna helzta fœða á vetrum, og lireindýrin grafa sig rneð hornunum niður í snjóinn til að ná til hans. Lnppar safna honum líktog vjerheyi, og hafa hann til fóðurs bæði fyrir nautpening sinn og hreindýr. Á hinni fjórðu ferð Parrýs til norðurheim- skautsins hafði hann eptir hans eigin sögusögn hið mesta gagn af mosategund þessari, er hann við hafði hann til fóðurs handa hreindýrum þeim, er drógu sleða hans. Yíirmennirnir urðu að grafa eptir mosanum, hvar sem þeir gátu, niður í snjóinn, og var það opt allörðugt og mœðusamt starf. Ilvert hreindýr fjekk 8 merkur vegnar af lionum til fóðurs á dag, en eptir þvi tóku ferðafjelagar Parrýs, að hreindýrin gátu með þessu móti stundum hald- ið út án fóðurs í 4 til G daga. Dr. Lindsay segir, að þegar menn vilji nota mosa þennan sem fóður handa nautpeningi, þá sje hezt að hella yflr hann heitu vatni, hlanda þetta með heyi, og strá yör það dálitlu af salti; kýr, sem eru þannig aldar, segir liann að gefl ágæta mjólk og smjör, og kjötið af þeim verður Ijúflengara og bragð- hetra; hann skýrskolar og til grasafrœðings nokkurs, Buc- lie’s að nafni, sem segir, að kýr þær, er aldar sjeu á þess- ari mosategund, mjólki hina beztu og rjómamestu mjólk; hreindýrin, muslc-axin og hjerarnir lifa á honum allan veturinn. Fyrir manninn getur liann og til fœðu orðið á tímum ueyðarinnar, og er þá ýmist, að menn taka mosa þennan, mylja hann smátt í dust, og blanda það við mjöl til brauðgjörðar, eða menn sjóða liannímjólk, eða þunn- um súpum til að gjöra þær meira nœrandi. Ferðamaður nokkur um norðurlönd, Ctark að nafni, hjálpaði sjer lengi við mosa þennan með öðrum mat til drýginda, og hrósar hann honum til manneldis. þegar hreindýramosann skal við liafa til manneldis, þá er það mikíll ljettir, að hann I 181 (Sihkerheds-Í'entiler) fyrir hnött vorn, svo liann ekki skyldi springa af hita þeim, sem inni fyrir væri. Samkvæmt þessari skoðun ættu eldfjöllin að minnka, eptir því sem jarðskorpan yrði þykkri, en jarðskorpan á að þykkna við það, að jörðin er allt af að smákólna utan frá, þvi jarð- hitinn er allt af smátt og smátt að leggja út í alheiminn þó minnkar það nú eptir því, sem jarðskorpan á að þykkna, og því ímynda menn sjer, að eldfjöllin sjeu smátt og smátt að útslokna1. þetta er enn þá býsna-algeng skoðun meðal jarðfrœðinganna og sumir trúa jafnvel á hana eins og annað guðsorð. Vjer þykjumst sjá, að tunglferðamað- urinn í »INorðra« er gagntekinn af þessari skoðun, og er það því undarlegra, sem hún hefur einmitt sætl mót- maelum á Englandi, og það jafnvel úr ýmsum áttum, nefni- 1) Veraldarsagan sannar á engan liátt þessa útslokiiun eldfjall- anna, og eldgosin liafa á næstliþnum öldum vorií) allt eins óttalegog áíiur. Lyell segir, aí) liraunií) úr Skaptárgljúfri, sem gaus 1783, sjc liib stœrsta í lieiini, sfóau niannkynssagan hófst, og allir vita, ab fjallinu Jorullo skaut upp í Sutur-Ameríku 1815, og varí) þat) á stattum tírua 1600 feta á hiclb. er svo stökkur, að hann má mylja í dust með hœgu móti, sje hann áður vel þurrkaður, og af því leiðir þá, að það er bœgt að nota hann, bæði með mjöli og kartöplum til brauðgjörðar og grauta, og líka þarf hann þannig mulinn minni suðu, þegar úr honum skal gjöra mauk úr mjólk eða mjólkurblandi. |>ó vjer af eigin reynslu ekkert getum um það sagt, hvernig hreindýramosinn sje til manneldis, þáverðumvjer af orðum merkra og trúverðra manna að telja hann allvel notandi ásamt annari fœðu, en þó þykir oss eigi líklegt, að hann geti jafnazt við fjallagrösin, eða geitnaskófina, sem vjer nú nákvæmar skulum minnast á. Að hrein- dýramosinn aptur á móti rjettilega til búinn sje ágætt fóður fyrir nautpening, það þykir oss með öllu áreiðan- legt, og mætti hann hœfilega við hafður til þess að mikln gagni koma. Einkúm teljum vjer mauk af honum ágætt fóður fyrir kálfa, grísi og líkast til einnig fyrir lömb, sem flta ætti til skurðar, og þannig hafa þá sveitabœndur allt eins góða dýrafœðu, þar sem mosi þessi er, til að ala kálfa sína á, eins og sjávarbóndinn hefur, þar sem eru þang- tegundirnar. Vjer ímyndum oss, að ef hreindýramosinn væri tekinn, skorinn eða mulinn, og soðinn svo í mauk, þá væri þetta ásamt vatnsblandaðri mjólk eða undanrenn- ingu ágætt fóður fyrir kálfa og grísa; án efa þyrfti hann þó þannig við hafður fyrir jórturdýr að blandast heyi og dálitlu af salti, eins og hjer að framan er um talað. 12. Geitaskóf eða geitnaskóf (Liclien proboscideus) kallast af liinum nýjari mosafrœðingum ýmist «Gyrophora probuscidea« eða numbiticaria vellea«, og finnst hún með þessu hinu síðasta nafni hjá dr. Undsay. Lýsing á mosa þessum finnst bæði hjá Birni Halldórssyni og Oddi Hjaltalín. Hinn íýrri lýsir honum reyndar lítið, en seg- ir, að hann sje límmestur allra mosa, og að bókbindara- lím megi úr honum til búa, og líka getur hann um, að fátt grœði fljótar litlar skeinur en viðarullarlagður, vættur í geitnaskófar-hlaupi og lagður við sárið, en grautur af honum í mjólk á að vera einkar-hollur öllum brjóstveik- um mönnum1. Oddur Hjaltalin lýsir honum svo, að »hann sjeafstinnu himnulíku blaði, sem á neðra miðbiki sje fast á steinum. Á röndunum er mosinn upp hækk- aður, og á efra borbi er hann settur svörtum skjöldum«. Bjarni Pálsson og Egyert Ótafsson lýsa geitaskófinni alls 1) Molir skýrir 06s frá, at) geitnaskófln haft aliiieniit veril) vitl hóft) á 'Nortiurlaiidi. „Nor?)lendiiigar sjóf'a liana nndir eins og geyma síf)au í injólk til vetrarins, og vií> þaf) stífnar húu, svo at> hana rai skera nief) hnífum, þegar hún er borfmf)“. 182 lega bæði frá guðfrœðingunum og jarðfrœðingunum. það er þó einkanlega hinn djúpsæi jarðfrœðingur Lyell, sem hefur þótt hún mjög ísjárverð, en honum fylgja próf. An- sted og fleiri. Hinum nýjari þjóðversku jarðfrœðingum mun nú og þykja ýmsir agnúar á henni, enda eru nú öll líkindi til, að þessi skoðun verði gjörsamlega brotin, áð- ur langir timar líða, og fari þannig í sömu gröfina, sem hin eldri systir hennar, eða vatnsmyndunarskoðunin. J>að liafa lengi verið fil tvær höfuðskoðanir um upp- runa jarðar vorrar; önnurafþeim er vatnsmyndunarskoðunin (Neptunismen, af Neptunus, sjóarguðinn), og hin er eldhita- skoðunin (Vulcanismen;af Vulcanus, ehlguðinn). Báðar hafa þær hvor um sig þótzt standa á föstum fótum, og það jafnvel svo, að höfuðmenn þeirraá stundum í sínum vísindlegahroka eigi hafa skammazt sín að gjöra gys að orðum heilagrar ritn- ingar, af því þau hafa þótt eigi samkvæm þeirra ímyndaða hyggjuviti, og þeir hafa illa varað sig á því, að mannlegt býggjuvitnær skammt, »en guðsorð stendur að eilífu»- |>að er einkenni allrar sannrar nátturufrœði, aðhún er

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.