Íslendingur - 19.02.1862, Blaðsíða 6

Íslendingur - 19.02.1862, Blaðsíða 6
158 þeir skyldu reyna til þess, að miðla málum milli hans og Jóns út af kúgildinu. f»að, sem ákærða því verðurgefið að sök, er það, að liann, þegar engin miðlun komst á, eigi að síður leitaðist við að hafa ærnar burtu frá Jóni með valdi, beint á móti óáfríuðum dómi, og þó hann að vísu gjörði það á end- anum með Jóns Daníelssonar samþykki, þá er þó þar við að athuga, að ákærði ekki vissi af því, þar sem 2 synir lians höfðu gengið á milli og unnið Jón til þess, að lofa föður þeirra að hafa ærnar á burtu, og getur því þetta atriði ekki stutt málstað hans, eða til hlítar rjettlætt að- farir hans við Jón, auk þess, sem allur blærinn á aðtekt- um hans við Jón Daníelsson virðist sá, að hann hafl þrátt fyrir það, þó hann tœki þá tilgreindu menn með sjer, til þess að miðla málum, hafl ætlað sjer að hafa ærnar á burtu frá Jóni, annaðhvort með góðu eða illu, eptir því sem á stœði og atvikazt kynni milli hans og Jóns á fund- inum. En þó ákærði þannig ekki geti komizt bjá lagalegri ábyrgð af þessum aðtektum sínum, getur landsyflrrjettur- inn þó með engu móti fallizt á skoðun hjeraðsdómarans, að ákærði hafi bakað sjer þá hegningu, sem í hjeraðs- dóminum er ákveðin, eður að hann hafl, eins og þar er kveð- ið að orði, gjört sig sekan í reyfaraskap og að brot hans heri að dœma eptir 34. gr. í tilsk. 11. apríl 1840, held- ur virðist brot ákærða, sem er fólgið í því, að hann tók sjálfur það, sem hann átti að sœkja eptir lögum, er hann virðist að hafa verið sannfœrður um, að hann ætti að- ganginn út af kúgildunum að Jóni Daníelssyni, og mætti taka eign sína, livar sem hún væri niður komin, eiga að dœmast »arbitrœrt« eða eptiráiitum með hliðsjón af 39. gr. í ofannefndri tilskipun, samanber L. I—I—•$., og virðist þá eptir öllum málavöxtum hœfllegt, að ákærði greiði nokkra fjársekt til hlutaðeigandi sveitarsjóðs, og virðist upphæð sektarinnar rjettilega metin til 15 rdd. Hvað hinar ídœmdu skaðabœtur snertir, þá verða þær, eptir því sein á stendur, að falla í burtu, því úr því Jón Daníelsson hafði gefið samþykki sitt til þess, að Eggert Vigfússon mætti fara burtu með ærnar, getur honum ekki borið bœtur fyrir baga þann, er af því hefur hlotizt. Hvað málskostnað bæði fyrir undir og yfirrjetti snert- ir, og þar á meðal 5 rdd. til svaramanns hinna ákærðu í hjeraði og 7 rdd. til sóknara og svaramanns hjer við rjettinn, hvors um sig, þá ber hinum ákærða EggertYig- fússyni Fjeldsteð, að greiða helming hans, en % hlutar hans borgist úr opinberum sjóði. 187 er það sannarlega ótrúlegt, að liið þuuna skurn sktili þola þennan þunga, þegar jörðin þeytist í gegnum algeiminn meðþeirri ógnarlegu ferð, sem á honum er; því að stuðn- ingur sá, sem hnötturinn hefur af loptþyngdinni, er sáralit- ill að reikna á móti þeim ofsaþttnga, sem í hnettinurn er. Auk þessaerþað alveg óskiljanlegt, að jararskorpan mundi standast það, ef eldbaf væri innan í hnettinum. Slíkt yrði aðbræða hina þunnii jarðarskorpu. Yjer vitum allir, hversu fljótt boltinn verður heitur af járninu, þegar hin rauða eldtunga hefur legið í honum um hrið, og vjer þyrftum sannarlega eigi að pínast af hafísnum við norðurskaut heims, ef undir fótum vorum lægi eldhaf, sem ætti að vera 1670 milna að þvermáii. Menn vita,að þvermál hnattar- ins milli heimsskautanna er 1713 mílur, og með því skorpa jarðarinnar af eldhafsmönnunum er talin að vera 10 til 20 mílur, þá verður þvermál eldhafsins undir fótum vor- um að vera nærfellt 1670 mílur að þykkt. Vjer ætlum og, að engin málmkúla mundi standast það, ef allt af lægi innan í henni bræddur málmur. En hafi jarðarskorpan, Meðferð málsins í hjeraði hefur verið vítalaus og sókn og vörn lijer við rjettinn lögmæt. því dœmist rjett að vera: Ákœrði Eggert Vigfússon Fjeldsteð á að borga lb, fimmtán ríkisdala sekt til hlutaðeigandi sveitarsjóðs. Hvað þá ákœrðu Lárus, Eggert, Ara og Sturlaug Eggertssonu snertir, á hjeraðsdómurinn óraskaður að standa, pó þannig, að kostnaður málsins fyrir undir og yfirrjetti greiðist hvað þá snertir með % pörtum úr opinberum sjóði, en helmingur málskostnaðarins, og þar á meðal í sama hlutfalli 5 rdd. til svara- manns í hjeraði E. Egilsens, og 7 rdd. til, bceði til sóknara og eins til svaramanns við yfirrjettinn máls- fœrslumanns Jóns Guðmundssonar og organista F. Gudjohnsens borgist af hinum ákærða Eggert Vig- fússyni Fjeldsteð. Idæmd útlát ber að greiða innan 8 vikna frá dóms þessa löglegri birtingu undir aðför að lögum. — Vjer erum orðnir forfeðrum vorum næsta mjög ó- líkir í mörgu, það verður aldrei varið; meðal annars voru þeir liinir sagnafróðustu menn og liinir ættfróðustu; og þessi fróðleikur hefur við haldiztmeðal alþýðu allt til skamms tírna, en nú er svo komið fyrir oss, að hann er á förum sem annað fleira; allur múgur manna veit nú lítið annað af því, sem við hefur borið í landinu, en það, sem gjörzt hefur í minni þeirra, og þeir sjálflr hafa verið viðriðnir á einn eður annan hátt, og ýmsir geta nú ekki talið ætt sína lengra en til afa og ömmu, auk heldur að þeir viti nokkuð um annara ættir, og jeg hef talað við einnmanu, sem þó átti að lieita greindur, er ekki mundi, hvað móðir hans hjet, »af því hann var svo ungur, þegar hann fór burt frá henni«; hann hafði sumsje fariðbarn í aðra sveit, og síðan ekki sjeð hana, og því þóttist hann fullkomlega af- sakaður, þótt hann vissi ekki þetta. Jeg get nú annars ekki láð alþýðu það, þó hún sje farin að fella rýrð á ættfrœði, þar svo margir af þeim á landi voru, sem lærðir eru kallaðir, þvkir nokkurs konar fremd í því, að vita ekkert um ætt sína, og mun það koma af því, að Danir til skamras tíma litið hafa lagt sig eptir því, að vera ættfróðir. En með því þó margirDanir nú á seinni árum eru teknir til að grennslast eptir ætt- um — þótt þeir komist skamrnt aptur eptir, sem þeir eiga upp á forfeður sína, er ekki hafa lialdið ættunum uppi — mun ættfrœðin komast aptur í álit hjer á landi, þótt þess 188 eins og hún nú er, einhvern tíma verið helmingi þynnri, eða langtum meira, en hún er nú, hvernig getur þá nokk- ur ímyndað sjer, að hún hafi þolað þann ógnarspenning, er á henni hefði orðið að vera, lir hinum glóandi geim? Væri á liinn bóginn kjarni jarðarinnar samsettur af hinum þyngri málmtegundum, hvers vegna finnast þeir þá ekki í hinum stóru eldgosum og hraunum, sem úr þeim koma? þetta sýnist mönnum þó yrði að vera, ef eldfjöllin hefðu samgöngu við hinn þunna glóandi geim innan í jörðunni. Og sje þá tunglið komið innan úr jörðinni, þar sem þvngd- in er mest, því er það þá ekki langtum þjeltara og þyngra í sjer en jörðin? þjettleiki tunglsins á móti þjettleika jarðarinnar er eigi meira en 619 á móti 1000, það er með öðrum orðum: það hefur að eins liðuglega hálfan þjettleika jarðarinnar. Tunglið hefur samt sem áður eng- in höf eða svo mikið vatn, að þetta ætti að geta gjört það ljettara. Eitt hið stœrsta eldljall, er vjer þekkjum á jarðar- hnettinum, er Kirauea á Ilavaii. Eldketill þess er 4

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.