Íslendingur - 19.02.1862, Blaðsíða 5

Íslendingur - 19.02.1862, Blaðsíða 5
157 nœrandi ætlum vjer geitnaskófma, sje liún soðin í mjólk, undanrenningu eða vatnsblandi; mun nœgilegt, að taka 6 til 8 lóð afhenni íhvern pott, og mun það vandlega soðið gefa ailþykkt hlaup, sem menn þá annaðhvort geta borðað með mjólk út á, eða látið í súrt, eins og að framan er um getið. (Framh. síðar). Domnr yflrdóinsins, mánudaginn 10. febrúar 1862, í sökinni gegn Eggert Yigfússonl’jeldsteð m. fl. úr Snæfells- nessýslu. Mál þetta er þannig vaxið, að leiguliði hins ákærða, Eggerts Yigfússonar Fjeldsteðs, liafði selt af ábýlisjörðu sinni, eign ákærða, ásauðarkúgildi það, sem var á jörð- unni, og gat ekki svarað því við burtför sína frá henni. Höfðaði þá ákærði mál móti bóndannm Jóni Daníelssyni á Hömrum, sem hafði keypt kúgildið af þriðja manni, og krafðist þess af honum, að hann skilaði sjer því aptur, en áður en hjeraðsdómurinn út af kúgildinu, sem var upp kveðinn 8. júní, væri hirtur ákærða, en sem liann þó hafði látið dómarann lesa fyrir sig upp úr dómabókinni og þannig var orðinn vitandi um orðnar málalyktir, að hann ætti ekki eptir dóminum nokkurn aðgang að kaupanda kúgildsins, Jóni bónda Daníelssyni á Hömrum, fór ákærði með þeim 5 meðákærðu, 4 sonum sínum, Eggert, Lárusi, Ara og Sturlaugi, og vinnumanni Salómon Halldórssyni, ásamt f>orbirni Ilelgasyni og Magnúsi bónda Narfasyni, er hann fjekk með sjer úr kaupstaðarferð heim að Hömr- um til Jóns bónda, upphaflega í því skyni, að komast fyrir milligöngu þeirra 2 síðastnefndu að einhverju samkomu- tagi við Jón út af kúgildisánum, en þar sem engin máls- miðlun gat komizt á millum Eggerts og Jóns, er þessi ekki vildi sleppa ánum við ákærða, handsamaði ákærði skammt frá túninu á Ilömrum 6 ær, og voru 4 af þeim með fjármarki Fjeldsteðs, fyrverandi ábúanda á jörð ákærða á Iljarðarbóli, en 2 með annars manns marki, og rak þær á burt með sjer, en með því Jón og menn hans gjörðu fyrirstöðu, sluppu ærnar aptur frá þeim ákærða heim að Hömrum, og voruþær þá látnar þar inn í skemmu og henni lokað. Varð þá aptur nokkurt þras út úr án- um þar heima, en svo lauk, að Eggert hratt upp skemmu- hurðinni, þó án þess, að nokkuð sæi á henni eða skránni, svo ærnar komust út, og fóru þeir Eggert síðan burt með þær, án þess Jón Daníelsson gjörði þeim i því nokkra mótstöðu, þar sem 2 synir Eggerts liöfðu, að föður þeirra 185 þarna kemur nú spurning, sem verður að íhuga nákvæm- lega, og það sœmir oss, sem búum á þessari stóru eldey, að íhuga það vel á allar hliðar. Eldgos og jarðeldar þurfa alls eigi að koma svo djúpt úr iðrum jarðar, sem sumir jarðfrœðingar halda, og vjer höfum víða á landi voru þau dœmi fyri augum oss, sem sýnaberlega, að eldsum- brotin liafa haft upptök sín mjög ofarlega í yfirborði jarð- arinnar; já, vjer sjáum suma staði, þar sem þau með engu móti hafa getað legið dýpra, en nokkur hundruð feta, eða vart það. Próf.Ehrenberg fanri smá-dýrabein, sem að eins sjást í stórum sjónauka, í eldfjalla ösku, og þegar þetta var orðið almennt kunnugt, fóru jarðfrœðingar að elast um, að slík eldgos gætu komið mjög djúpt úr iðrumjarð- ar. Hið annað, er menn hafa rekið augun í, var það, að inenn gátu engar sannanir fundið fyrir því, að jarð- hitinn yxi í sama hlutfalli, eptir að menn væru komnir 16000 feta niður í jörðina. þetta yrði hannþó að gjöra, ef hnötturinn væri glóandi að innan, og A Riviere og Elie de Beaumont hafa reiknað út, að þegar menn væru óafvitandi, lofað Jóni sinni ærinni hvor, ef hann sleppti ánum við föður sinn án frekari mótstöðu. Jón Daníelsson kærði síðan aðtektir Eggerts fyrir sýslumanni brjeflega þann 19. júní, og óskaði rjettvísinnar aðgjörða, og tók sýslumaður málið fyrir, sem jústizmál, og með dómi frá 25. október sem næst leið, er ákærði dœmdur i 4 ára betrunarhúsvinnu, og í 6 rdd. 48 skk. skaðabœtur til Jóns Daníelssonar, sem og til að greiða hálfan málskostnaðinn, en þeir meðákærðu, synir ákærða, Lárus, Eggert, Ari og Sturlaugur, og Salómon Ilalldórsson dœmdir sýknir saka, en þó gjört, að greiða málskostnað, og þar að auki 1 rd. hverjum til svaramanns þeirra i hjer- aði. þessum dómi liafa þeir ákærðu, að undanteknum Salómon Halldórssyni, skotið til landsyflrrjettarins. Hvað þá meðákærðu, Lárus, Eggert, Ara og Sturlaug og Salómon snertir, er þess að geta, að þar eð dóminum einungis af þeirra hálfu er áfríað til landsyflrrjettarins, þá hlýtur yfirvaldið að liafa álitizt að hafa unað við hjeraðs- dóminn, eða þau úrslit málsins, sem þar urðu, en þar af leiðir aptur, að spursmál um straffsekt þeirra ekki liggur fyrir hjer við rjettinn, lieldur einungis það, að hve miklu leyti hjeraðsdóminn beri að staðfesta, eða hvort honum að því leyti málskostnað snertir beri að breyta, og virðist þá, að athuguðum öllum málavöxtum ástœða til, að nefndir hlutaðeigendur verði lausir við hinn ídœmda málskostnað, og ber því hjeraðsdóminum þessu samkvæmt að breyta. Hvað því næst liinn dómfellda Eggert Fjeldsteð á- hrœrir, þá er þess fyrir fram að geta, að þar sem hann, eptir því sem segir í hjeraðsdóminum, var búinn að skila ánum aptur til Jóns Daníelssonar með þeirra fullu tölu, áður en dómur gekk í máiinu, verður hjer einungis spurs- mál, hvort eða að hverju leyti hann hafi með aðferð þeirri, er hann við liafði til þess að ná kúgildisánum út hjá Jóni, bakað sjer lagalega ábyrgð, og kemur þá fyrst til greina, að ákærði var, þegar hann fór lieim til Jóns og náði ánum, búinn að fá dóm fyrir því, að Jón Daníelsson væri laus allra mála út af kúgildinu, og þó ekki væri búið að birta honum dóminn af stefnuvottunum, þá hafði ákærði þó eptir hans eigin framburði fengið að heyra dóminn hjá sýslu- manninum, og var þannig orðinn vitandi um, að hann engan aðgang ætti að Jóni Daníelssyni út af kúgildinu. Að ákærði einnig hafl vitað þetta, vottast af því, að hann fór lieim til Jóns Daníelssonar, sein hann ekki hefði gjört, ef hann hefði haft dóm fyrir sjer yfir Jóni, að hann skyldi láta kúgildisærnar af hendi við hann, með 2 menn, sem hann hafði fengið til ferðárinnar með sjer í því skyni, að 186 komnir 80l»myriameter<>, eða á að gizka 20 frakkneskarmíl- ur ofan í jörðina, þá yrði þar að vera slíkur hiti, að allt væri í einni glóandi Ieðju, jarðartegundir og málmtegundir hvað innan um annað. Yfirborð eða hýði jarðar á þess vegna eptir þessu einungis að vera liðugar 20 frakkneskar mílur á þykkt, og þegarmenn bera þessa þykkt saman við þvermál jarðarinnar, sem er 1719 mílur, þá má með sanni segja, að jarðskorpan standi að þykkt nærfellt í sama hlutfalli við þvermál hnattarins, sem skurnið á egginu við þvermál þess. |>essu er samt, eins og áður hefur verið á drep- ið, mjög bágt að koma saman við margt af því, er vjer með vissu vitum um ástand hnattarins. Vjer vitum með vissu, að eðlisþungi hnattarins er ftmm sinnum meiri eu vatnsins, sem finnst á jarðarhnettinum, og 2% sinnum rneiri en þyngd jarðarskorpunnar, sem kölluð er. Nú er, eins og allir vita, öll ósköp af vatninu á hnetti vorum, svo að kjarni hennar verður að vera ákaflega þungur í sjer. Sje nú kjarni þessi bráðin leðja af hinum þyrngri málmum, þá

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.