Íslendingur - 19.02.1862, Blaðsíða 8

Íslendingur - 19.02.1862, Blaðsíða 8
160 — Handritasafn dr. Schevlngfs. Að því, er vjer vitum frekast, eru minni brögð að um glöt- un þeirra handrita, en menn fyrst hjeldu, og almennt var sagt; hefur áreiðanlegur maður og kunnugur sagt oss, að það, sem glatazt hefur, sje að vísu það, sem helzt mátti missast, ef um nokkuð skyldi velja; og því fer bet- ur, að talsvert er enn til af orðasöfnum og ritum eptir þennan lærða mann, t. a. m. orðasöfn yfir fornlagamálið Og máldagamálið; íslenzk- latínsk orðabók; »Index« yfir orðabók B. Halldórssonar; safn til íslenzkrar orðabókar yfir nýja málið, sumstaðar með latínskri þýðingu; hand- rit til latínskrar málfrœði; kaflar til íslenzkrar málfrœði; skýringar til Eddu og til Hugsvinnsmála; málsháttasafn allmikið, o. fl. — Póstur er nýkominn austan úr Skaptafellssýslu og segir bezta tíðarfar allt austan úr Múlasýslum; lítinn sem engan sjávarafla, en þó orðið fiskvart í Mýrdal, Yest- mannaevjum og vesturmeð Söndum. Undir Evjafjöllum í Ey- vindarhólasókn niður við flœðarmál og fram undan bœn- um á Miðbœli höfðu fundizt í sandinum stöðvar eptir bœ, er menn geta til að hafi lagzt í eyði í svartadauða; bœj- arstjettog enda »kjallara« fundumenn og3 stórkerþar niðri, úr rauðavið með eikargjörðum, og eitthvað af beinum í, h'k- ast því, að spað hefði verið saltað þar í; svo komu menn ofan á kvarnarstein, sem eigi var búið að losa um, en svo mikinn, segir sagan, að 4 menn mundu eiga fullt í fangi að hefja hann upp. — Aflabrögð. Um fyrri helgi og framan af vikunni sem leið voru gæftir og góðfiski suður í Garðsjó, af ísu, slútungi og þyrsklingi, og höfðu allir gott af, sem til náðu; þorskur er enn hvergi farinn að ganga svo teljandi sje; liákall hefur fengizt á lagvaði syðra í betra lagi, og á Akrancsi hafa flestir, sem þar hafa farið í »legu«, fengið hákall, nokkra talsins en flestasmáa. Sá, sem bezt hefur þar aflað, er oss sagt að liafi náð 27 talsins með 6 eða 7 tunnum lifrar; ísuvart hefur og orðið á Akranesi; ekki er getið um afla undir Jökli; en vera má, að frjettin sje nokkuð gömui, og þar sje nú kominn fiskur. búií) er aí) gefa reikuinga fyrir. pegar litii) er & þetta, þá er ekki aþ íurta, þótt einatúku fátœkir menn knuni aí) vera treigir til sknlda- lúkningar, þegar þeir, som fyrir hönd þingsins eiga at> standa fyr- ir útborgun þess kostnaþar, er af því leibir, ekki fyrirverþa sig í't gjíira þessa þjóbsamkomu ab skulda-þrjóti. Aug-lýsingfar. það er heyrum kunnugt, og munu nú ílestir Sunn- lendingar játa þaö einum munni, er komið hafa norð- ur til fjárkaupa, síðan kláðinn kom upp á Suður- landi, að Norðlendingar hafi sýnt þeim öllum yfir höfuð að tala yfirtaks-veglyndi, gestrisni og stórkostlega hjálp í öllum viðskiptum; finn jeg mjer því skylt, sem hef einn orðið fyrir slíku, að getá þess, að jeg næstliðið haust fór norður í Húnavatnssýslu og keypti þar nokkrar kindur, og var mjer þar mjög vel tekið, og slökuðu margir til í kaup- unum, en við suma dugði enga borgun að nefna, eins og sonminn, sjera Jón á Auðkúlu, sem gaf mjer lOgimbrar og þar að auki nokkur lömb, og sjálfseignarbóndi, forn- vin minn, sgr. Kristján Jónsson á Stóradal, aðrar 10, sem jeg fjekk engan skilding fyrir að borga; má slíkt heita enginn lítill liöfðiugskapur, og því fremur, sem hann hefur gefið öðrum mikið áður af fje á þessu tínabili og gaf fleir- um en mjer í haust; sama var að segja um sgr Árna á Litladal, er enga borgun vildi fyrir 4 lömb, er jeg fjekk frá lionum, og fornvin minn, sgr. Sigurð á Reykjum, er gaf mjer 3 lömb; óska jeg af heilum hug, að drottinn launi öllum þessum, þegar þeim mest liggur á, veglyndi þeirra, mannkærleika og alla unaðsemd, er jeg naut á þessum fornu stöðvum mínum. Mosfelli í Mosfellssveit í febrúar 18(12 Pórður Árnason. í vetur milli jóla og nýárs gaf heiðursmaðurinn sgr. O. P. Ottesen á Ytrahólmi á Akrauesi fátœkum lijer á Álptanesi hálfa tunnu af rúgi, »í minningu góðrar mót- töku í fyrra«, eins og liann komst að orði, þegar hann hleypti hingað á nesið úr hákallalegu. þessa góðgirni hans finnum við okkur skylt sveitarinnar vegna að þakka honum opinberlega. — Nú kvat) vera búií), 15. þ. m., at) prenta 90 arkir af alþingis- tí?)indnniiBi 18-61, fyrir utan alla aukaprentun, enda kvab prentsmiÍ5j- an nú eiga til góíia frá þinginu 1859 og 1861 rtíma 13ö0rdl., sem úfá' Hlibi á Álptanesi í janúar 1862. Kr. J. Mathíasson. Ó. Steingrimsson. (hreppstjórar í Alptaneshrepp). pcir sem eiga óborgaþan 1. árg. „isleridings", eru betnir, ab borga hann til prentara Kinars þórbarsouar. Útgefendur: Benidikt Sveinsson, Einar Pórðarson, Halldór Friðriksson, Jón Jónsson Hjaltalín, Jón Pjtturssun, ábyrgbarmaW. Páll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prentabur í prentsmibjunm í Reykjavík 1862. Einar þórbarson. 191 ár eða tjarnir, en sum þeirra eru mjög nálægt sjó, og geta því hœglega fengið nœgilegt vatn í gegnum rifur jarðarinnar. Samkvæmt þessari hugmynd yrðu jarðskjálft- arnir ekki annað en rafurmagnsrykkir jarðarinnar, og þeir, sem vita, hvílíka ógnar-rykki lítil »galvansúla« getur gjört, geta vel skilið það, að rafurmagnsrykkir jarðarinnar mega vera óttalegir. það, sem einkum virðist að styrkja þessa skoðun, er það, að mörg eidlönd eru eins og gjörð úr tröppugrjóti (Trap) og það má sjá nóg dœmi þess hjer á íslandi, að hiti mikill liefur verið milli laganna. þelta sýna hinar rauðu rákir, sem liggja rnilli þeirra, og aðgæti menn þær nákvæmt, munu menn finna, að trapsteinninn er eins og bræddur beggja megin við rendurnar. £n þó nú þessi hugmynd um tilefnið til liita jarðar- hnattarins hafi margar líkur við að styðjast, og sje jafn- vel langtum sennilegri en hugmyndin um hið glóandi eldhaf innan í jörðunni, þá er þó enn ein skoðun næsta l/k henni, sem er fullt eins sennileg, og hafa þ\í margir 192 af hinum helztu náttúrufrœðingum gjörzt til að aðhyllast haua. Skoðun þessi á við það að styðjast, að allmörgu efnasamblandi fylgir ákafur liiti, sem getur orðið að elds- umbrotum, og valdið miklum hristingi, ef efnin, sem sam- einast, eru mikil í sjer. það er gömul reynsla, að laki menn talsvert af járnsvarfi, blandi það með muldurn brenni- steini og grafi síðan hvorttveggja í vota jörð niður, þá kviknar bráðum í öllu saman, svo það brennir frásjerlíkt og eldgos. Menn vita enn fremur, að í málmtegundunum Kalium, Natrium, Silicium og Magnium', kviknar á augna- bliki, er vatn kemst að þeim; þær ryðga þá, og verða, eptir að hafa sogað í sig kolasýru og vatn, að vorum al- mennu jarðtegundum. (Framh. siðar). ( 1) Málmteguudiniar Kalium og Natrium flunast ípottösku-lútar- söltuiiuni, í saiubandi vib lífslopt og koiasýru. Silicium flriust i tinnunui, og öllum tiuriukendiiui steiuum; Aluminium í áláninu og Icirjörí.iiini, en Magnium í Magnesíunni og Calcium í kalkjörbinni. Hib mesta af yflrborbi jarbar er af þessum málmtegundum í ymislegn sambandi.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.