Íslendingur - 04.07.1862, Blaðsíða 4

Íslendingur - 04.07.1862, Blaðsíða 4
44 mond, náði hann lialaliði þeirra, sló þar í bardaga all- harðan og hafði M. Clellan sigur. Nú sækir hann fram til borgarinnar og er þegar í grennd \ið hana, en suð- urmenn halda stöðvunum fyrir sunnan hana og hafa, að því sagt er, girt hana með öfiugum vígjuin. Á ströndinni eigi langt þaðan á tanga þeim, er West Foint heitir, rjeð hershöfðingi norðurmanna, Frankiín að nafni, til land- göngu með 20 þús., en fjekk svo harðar viðtökur af suð- urmönnum, að hann varð að láta undan síga og forða liði sínu, en missti allmarga menn, og 500 urðu herteknir. Líka hefur suðurmönnum tekiztaðreka hina burtfrá Port Royal (Norður Caról.) ogúrkastala þeim, er Darling heit- jr, að vinna þeim drjúg mannspell á járnbyrðisflota þeirra, er sótti virkið; var Monitor með í tölunni og skemmdist hann ekki, en mátti ekki neitt mein vinna fyrir þá sök, að fallbyssum hans varð eigi miðað svo hátt sem þurfti. Ljetu norðurmenn hjer 1100 manna, en sagt er þeir búi gig á ný til sóknar móti víginu og ætli að liefna svaðil- fara sinna. Stiptsbókasafnið í Reykjavík (eptir búkavóríiinn, herra amanuensis Jón Arnason). (Framhald). þab væri ofætlun ab vilja krefjast þess af bókasafninu, ab þab hefii til allar bækur, sem hverjum einum kynni ab detta í hug ab bibja um; enda vantar mik- ib á, ab svo sje, og mun seint verba, meban ekki er lögb meiri rækt vib þessa stofnun. Safnib er, eins og kunnugt er, upphafiega orbib til af eintómum gjöfum velgjörbamanna þe3S, og á sama hátt hefur þab mestmegnis aubgazt síb- an, en hefur lítil efni1 til ab kaupa bækur fyrir. því er éngin furba þó ab þab vanti inargar þær bækur, sem þjób- nýtar eru og óskandi væri ab væri til. Ab vísu hefur þab drjúgum aubgazt af bókum síban 1850 fyrir gjafir ýmsra vísindastofnana og velvild góbra manna, og eru sumt af því ágætisgób verk, og ekki alsendis almenningsmebfæri. Síbustu 7 árin hefur safnib og keypt fleiri og færri bækur árlega, og þó rúmib banni mjer, ab gjöra hjer svo glögga grein fvrir þessum vibbættu bókum, sem jeg vildi og ætti ab vera, set jeg þó hjer eptirfylgjandi yfirlit eptir árum frá 16. sept. 1850 til 31. des. 1861: Árib 1850—51 bættust salninu gefins . . . 17 bindi. Frá 1851 til 31. des. 1852 bættusl safn. gefins 618 — Árib 1853 bættust safninu gefins 153 — — 1854 — — . 89 — — 1855 — — . 189 — — 1856 — — — . 183 — 1857 — — . 563 — 1858 — — — . 140 — — 1859 — — — . 270 — — 1860 — — — . 349 — — 1861 — — — . 204 — Samtals gefins 2775 bindi. Árib 1855 keypt • . • . 151 bindi. — 1856 — • • • 72 — — 1857 — • • . 1 — — 1858 — . . • 5 — — 1859 — . • • • • 142 — — 1860 — • • . • . 4 _ — 1861 — • • • • • 60 Samtals keypt 435 bindi. 1) Eptir nuglýsingi! stjórnendamm sjálfra í 6. ári pjóbólfs, 205. bls., lítti safnib þá (1854) um 2000 rd. í sjóbi, og í Tíbindmn tim stjórnarmálefni Islands, VII. 362. bls. stendur, ab þab eigi 2343 rd. 1860, og af ársrentunum skuli jafnan leggja npp 50 ,d . &nuaí) er mjer ekki kuuuugt ura fjárbag safns þessa. þetta ætti ab vera alls 3210 bindi; en abgætandi er, ab hjer eru talin sem bindi ekki einungis hepti af bókum, sem ekki er nema lítill partur af bindi, heldur og einstök blöb, t. d. hver ein grafskript og verblagsskrá frá prentsmibjunni hjerna, eba lagabob, sem út hafa komib sjerstök, svo ab þetta eru ekki bindi í raun rjettri, þó svo sje talib. þess vegna getur þab og vart verib rjett hermt, sem stendur í fyr nefndu brjefi hinnar íslenzku stjórnardeildar 13. júní 1860, ab þá hafi verib til í safninu yfir 10000 bindi; því þau eru þab ekki enn, þó allt sje talib. Allt ab einu má segja, þegar iitib er á næst fyrirfar- andi yfirlit, ab safnib hafi aubgazt stórum og haft nálega einstakt gjafalán síban 1850, og því er þab í alla stabi skylt, ab jeg geti hjer þeirra stofnana og einstakra manna ab nokkru, sem orbib hafa til ab aubga þab, þó jeg, því mibur eigi ekki kost á ab Iýsa bókunum sjálfum ítarlegar eba efni þeirra, eins nákvæmlega og þörf væri. Jeg set þá hjer bókagjafirnar eptir löndum, byrja á þeim, sem mest hafa til lagt, og held svo nibur eptir. ísland. „Holt er heirna hvab“ stendur þar, og svo hefur stiptsbókasafninu reynzt, því flest hefur því bætzt af bókum frá íslendingum, en þótt þab fái hvorki ókeypis bækur þær, sem prentabar eru á Akureyri, nje heldur þær íslenzkar bækur, sem prentabar eru í Kaupmannahöfn af öbrum en bókmenntafjelaginu. Frá prentsmibju landsins í Reykjavík hefur bókasafnib fengib árlega, þab sem þar hefur verib prentab síban 1852; þab eru 349 bindi, eba rúmur þribjunguraf ölluni þeiin bókum, sem því haía bætzt frá Islendingum síban 1850. En af þeim bókum, sem hjer voru prentabar frá 1844 til. 1854, mun þab eiga ab eins 3 eba 4 bindi. Bókmenntafjelagib hefur og haldib fram hinni sömu velvild, sem þab hefur sýnt safninu frá því fyrsta, ab þab var stofnab, og hefur forseti deildarinnar hjer jafnan ávís- ab því árlega síban 1853 þær bæknr, sem fjelagib hefur gefib út, eins og einnig þær bókménntafje'agsbækur, sem safnib átti ekki ábur, ab því leyti sem þær voru til óseld- ar. Síban 1853 hefur bókmenntafjelagib þannig lagt ab mörkiim vib safnib 73 bindi. Frá stiptsskrifstofunni hefur safnib fengib fyrir góbvild hlutabeigenda þar bæbi tilskipanir, opin brjef og auglýsíng- ar, sem þangab hafa verib sendar frá stjórninni, alls 109 nr. síban 1855. Af einstökum inönnum má jeg telja fremstan herra Jón Sigurbsson skjalavörb, sem hefur annabhvort ár sent safninu eba fært því sjálfur bækur ab gjöf, og auk þess komib þar ávallt fram, seni safninu hefur verib til góbs, eins og þess manns er von og vísa. Frá honum eru kom- in alls 133 bindi, þar af eru 2 handrit. Frá fyr nefndum 3 stofnunum og Jóni eru komin alls................................... 664 bindi (nr.) — Dr. sál. II. Scheving* 1 (þar af 32 nr. í handritum)...............................107 — — Consúl og kaupm. M. Sinith . . . 105 — — Skólakennara II. Kr. Fribrikssyni (þar af 7 nr. í handritum)........................38 — — Prófessor P. Pjeturssyni . . . . 28 — — Frú S. Thorgrimsen, nú í Khöfn, (allt handrit)................................. 13 — ______ Flyt 955 bindi. 1) 1860 gaf Dr. Scheving safninu 22 nr. af haudritum, sem Hans heitinn, sonur hans, hafbi átt, og er margt af þeiin alimerkilegt; en árib sem leib gaf hann því hin 85 bindin; eru þab allt góbar bækur, flestar latínskar og grískar, en me>:t kvebnr þó ab nm hand- ritin, 10 nr., því þar á mebal eru 4 orbasofn eptir liann sjálfan og 2 eptir abra. Stiptsbókasafnib má meb fjilsta rjetti harma þeuua óld- ung, sem ljet sjer jafn annt nm þab, eins og hann ætti þab sjálfnr.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.