Íslendingur - 04.07.1862, Blaðsíða 7
47
án þess bæíii aí> meina öbrum aÖ hafa gott af þeim, og
eins án þess aí> láta handrit sín ilækjast og eybast á þann
hátt, en ráöstafa þeim ab lokunum þarigab, sem þeir sjá
þeim óluiltast. Mörguin hefur ab vísu orbib þab torskilib,
ab þetta væri hyggilegasta abferbin, en þó sýnist sem þeir
fjölgi smátt og smátt, sem láta sjer skiljast þab. þegar
talab er um óhulta stabi ab koma söfnum sfnum á fyrir
oss Islendinga, sýnast ekki nema 2 til, annar er stiptsbóka-
safnib í Reykjavík, en hinn er hjá bókamenntafjelaginu;
því ab bábum þessum stofnunum er oss skyldast ab hlynna,
þær eru þjóbstofnanir vorar og landsins eign. Meb stipts-
bókasafninu mælir þab, ab þar er alhnikib safn fyrir af
handritum, inest frá þeim Hannesi og Steingrími biskup-
um, en sem þó hefur smátt og smátt aukizt seinna fyrir
góbvild einstakra manna, sem ab framan er á vikib. Ann-
ab er þab, ab safn þetta deyr ekki, eins og hver um sig
af oss, þegar minnst varir, því þab varir og lifir, meban
landib hyggist, og liefur sjálfsagt ávallt opinbera stjórnend-
u'r og umsjónarmenn, og því er fullkomin vissa fyrir því,
ab þær bækur og liandrit, sem þangab komast, geymast þar
betur, en nokkurstabar annarstabar, og er betur borgib eu
nokkurs privat manns eigin bókum, meb því bókasafnib er
svo óliult fyrir eldsvoba, sem hjer er aubib. En hitt er
vonandi, ab stjórnin sjái svo fyrir, ab þessi ljársjóbur verbi
varbveittur fyrir skemmdum og nýju harbhnjaski, þó þakib á
dómkirkjunni verbi endurbætt, sem hingab til hefur reynzt
ótrygt fyrir leka sakir. Af því jeg vænti, ab landar mínir
sjái af þessu, ab þeir bera bækur sínar og handrit, sem
þeir ltynni ab gefa stiptsbókasafninu, hvorki á bál nje í
sjó, heldur ab þeim muni verba haldib til haga bæbi í þakk-
lætisskyni vib gefeiidurna og öbrum til nota, ítreka jeg þá
enn hin fyrri tilmæli mín til íslendinga, ab þeir unni þessu
bókasafui alls landsins allra þeirra ísl. bóka og handrita,
sem þeir vilja án vera, og óska ab varbveitist eptir sinn
dag. (Niburl. í næsta bl.).
(Úr brjefi frá Skotlandi af 24. maí 1862).
»það er eigi að undra, þótt sumir af fiskimönnum
ykkar haldi, að hávaðinn af gufuskipunum fæli íiskinn á
burtu. Án efa gjörir hann það rjett í kring, en (fiskur-
inn) snýr brátt aptur, þegar hávaðinn er umliðinn, þar til
liann venst liljóðinu, sem fljótt sýnir sig.
Ef að járnbraut yrði lögð yfir eyju ykkar, þá mund-
uð þið sjá hesta, nautpening og Ijenað þjóta í allar áttir
— þannig var það hjer — og nú hreifa hinar sömu skepn-
ur sig varla 20 fet frá járnbrautinni.
Eins og yður er kunnugt, úir og grúir af alls konar
fiski við austur- og vesturstrendur vorar og þúsundum
gufuskipa sem ganga inn á sjerhvern vog, og eru margir
þeirra mjög mjóir, og frá 20—öOmílna1 á lengd ogþað-
an af meira. Einstaka misfiski kemur fyrir á ýmsum stöð-
um og ýmsum tímum. þegar byrjað var með gufuskip,
þá var þetta misfiski ekki kennt liinu alþekkta og velreynda
misfiski, er stundum vill til, heldur gufuskipunum; og
gleymdu menn þá, að gufuskipin gjörðu engan skaða ann-
arstaðar. þetta er því fullkomin villa af hinum góðu fiski-
mönnum ykkar, sem jeg get sannað af eigin reynslu á
stöðuvatni einu eða vog i Hálöndunum, sem gengur 30
mílur eptir mjóu sýki; þar var fiskiveiði aldrei betri en
árinu eptir að gufuskipin fóru að fara þar.
En fiskurinn er líkur öllum öðrum dýrum — bann
leitar að fæðunni þar, sem liann bezt getur og líkar illa
að vera trufiaður við máltið sína. Hinir stærri fiskar, af
hvaða ástæðu sem það nú er, velja sjer stöðvar fjær strönd-
1) Enskra mílua.
>
inni; þessum stöðvum breyta þeir opt, líkt og »Saiping-
arnir« í Iíína, sem eptir að þeir hafa jetið allt, er þeir
fmna í bæ þeim er þeir hafa tekið, yfirgefa þeir hann og fara
þangað er þeir geta fundið nýja bráð. I’iskimenn ykkar
verða að elta fiskinn, og ekkilátasig afvega leiða afþeirri
liugmynd að fiskiaflinn sje eyðilagður við gufuskipin, frakk-
nesku fiskarana eða nokkuð annað. það úir og grúir af
fiski hjá ykkur, en þessi mergð gjörir, að hann verður að
vera að flakka til að leita sjer fæðu.
O. Gíslason.
í
Friðrik prófastur Jónsson.
1.
Spegilfagri svali sær,
sjón þín vekur harma mína,
kaldur sveimar banablær
bárufalda yfir þína,
þú margt fley úr höfnum hraktir,
holund mínu brjósti vaktir.
2.
Föður blíðan átti eg
æsku þegar skein mjer dagur,
hann mjer sýndi himins veg,
hans mjer lýsti geisli fagur;
æ lians minning ástarbjarta
eg í mæddu geymi hjarta.
3.
Ilann þú, Ægir! hreifst mjer frá,
hnípinn mænir ættstofn síðan,
að hann hverfa sjónum sá
sólarkonungs þjóninn blíðau,
gáfna ljós sem gullvægt skrýddi
guðleg orð með snilli þýddi.
4.
Margir trega missi lians,
menntaljós hann fagurt glæddi,
sólskært ríki um sannleikans
söfnuð guðs hans tunga fræddi,
nú hún engla mælir máli
mæðudaga horfm táli.
II. Friðriksson.
Ynnlendar frjettir. Veðnrátt hefur mest
allan júnímánuð verið með stirðasta móti, stormar af ýms-
um áttum, kuldar og votviðri; snjó hefur fest í fjöllum
og hagl sjezt niður í byggðum; um Jónsmessu-leyti var
2 eða 3 gráðna frost um nætur í Kjósinni; er þvi engi
furða þó grasvöxtur sje með minnsta móti; kál- og kart-
öplugarðar eru ekki betri nú í byrjun júlímán. en um
fardagaleyti í fyrra sumar. Fiskiafli varð einhver hinn
rýrasti hjer syðra þessa vorvertíð, og miklu meiri urðu
vorhlutir í fyrra en nú ; þá er öllu til skila haldið, ef með-
alhlutir á þessari vorvertíð ná 2 hndr., og eptir því er
fiskurinn smár lijá flestum. þilskip eru nú 6 talsins í
Gullbringusýslu, sem innlendir menn eiga, og hafa 3 þeirra
verið fremur heppin með þorskafla. Eitt þeirra, sem Jón
hreppstjóri Jónsson á Hraunprýði við Hafnarfjörð er for-
maður fyrir, kom fyrir skemmstu vestan frá Hornströnd-
um, hafði farið allt austur fyrir Horn og fengið frekar
4000 þorska í þeirri ferð, og að auki nokkuð talsvert af
öðrum fiski á ekki löngum tíma. Litlu fyrir Jónsmessu
kom þilskip þetta að landi vestur við Snæfjallaströnd og
sagði Jón oss, að þar liefði þá enginn vottur sjest til