Íslendingur - 04.07.1862, Blaðsíða 6

Íslendingur - 04.07.1862, Blaðsíða 6
r svo talsverfiar samgöngur og viSskipti, sem verií) hafa síl>- an 1858 milli þeirra landa og Islands. Frá Englandi og Skotlandi eru komin til safnsins sííian 1857: Frá the Philological Society f Londou .... 9 bindi — Dr. L. Lindsey (þar af er 1 Flora Islandica) 6 — — R. Chambers Esq. í Edinborg (bókmennta- saga ensk)...................................2 — — A. J. Symington Esq. í Glasgow .... 2 — — Dr. D. Machinlay í Glasgow..................1 — — Mr. Alfred Nebel............................1 — Alls 21 — Frá FraliMandi hefur safninu þó hlotnazt enn færri bækur, en frá Englandi og Skotlandi, og aldrei nema árib 1856, sem prins Napoleon var hjer; hann gaf safninu 4 mjög merkileg verk ... ...... 11 bindi og sama ár sendi herra P. Gaimard safninu . 1 — Alls 12 — þegar jeg befi nú vikib á þær stofnanir og einstaka menn, sem hafa sýnt stiptsbókasafninu góbvilja, votta jeg þeim ölluin opinberlega virbingarfyllst þakklæti í nafni safns- ins fyrir gjafir þeirra, og þab því fremur sem vera kynni, meí> því allir eru menn, aí> stjórnendnnum hefbi gleymzt a& þakka fyrir sendingar þeirra til safnsins, en þótt jeg hafi vií) hver árslok niyndazt viö a& senda stjórnendunum skýrslu um allt ástand safnsins á hinu libna ári, sem hib framanskrifa&a er drégib út úr, og þar á mebal um gef- enduma, sem sumir hverjir hafa tekib þai) fram, ab þeir vildi fá viburkenningu fyrir vibtöku bókarina, og sumir, t. d. The Smithsonian Institntion í Washington óskab ab ein- hverju leyti endurgjalds í bókum aptur fyrir þab, sem hún sendir. þetta endurgjald mun iiún og hafa fengib einu sinni eba tvisvar. * „Alls áni verþr sá er einskia biþr; fár hyggr þegjanda þórf“. Sálarljób. t>ab kynni ab þykja óþarfi og „betl“ eitt, eptir ab menn hafa nú sjeb af skýrslu minni hjer ab framan, hversu safn- ib hefur aubgazt af bókum, ef þess væri farib á leit vib landsmenn og abra góba drengi, sem unna vísindnm, ab leggja nokkub ab mörkum vib bókasafnib. En jeg held, ab þegar menn gæta betur ab, muni þeir sjá, ab þab eigi þó ekki illa vib, ab þeir fari ab góbra manna dæmum, bæbi innlendra og útlendra, sem hafa látib sjer sóma ab hlynna ab þessari þjóbstofnun vorri. Jeg get ekki sett þab fyrir mig, þó einhver kynni ab ímynda sér, ab bóka- safnib væri fullríkt til ab byrgja sig ab bókum og öbrum naubsynjum. Ekki heldur fælir þab mig hót, þó sumir þingmenn snerist mibur drengilega vib uppástungunni á alþingi 1857, ab norblenzka prentsmibjan miblabi stiptbók- safninu einu expl. af hverri þeirri bók, sem þar væri prent- ub (sjá þ. á. alþingistíb. 62. —70. bls.); því jeg hef þá trú, ab þeir þingmenn, sem urbu til ab mótmæla uppástungunni, hafi vart gjört sjer ljósa grein fyrir fram fyrir því, hvab þeim sæmdi ab leggja til þess máls. Jeg ber þess vegna öruggur fram þá bæn í nafni bókasafnsins, en ekki mínu, ab landsmenn leggist nú á eitt og mibli því, hver eptir sínum efnum og kringumstæbum, bæbi fje, íslenzknm bók- um Og handritum, því safnib þarfnast alls þessa fullkoinlega. pó safnib kynni ab hafa árlega úr þessu hjer um bil 100 rd. í rentu, sjá allir, þegar iielmingurinn af þeim er árl. lagbur vib höfubstólinn, sem aldrei má skeika, ab hinir 50 rd. hrökkva næsta lítib fyrir bókbandi, þó minna þyrfti ab binda, en nú þarf eptir svo langan tíma, sem lítib hefur verib bundib af prentubum bókum, auk þess sem bandib 46 á handritunum er allt óborgab enn. Safnib þarnast og pen- inga til ýmislegs fleira, t. d. til skápagjörba, þar sem margar bækur verba nú ab standa í hlöbum óuppsettar fyrir hylluleysi, og til ab semja nákvæmt registnr yfir handritin, svo menn geti vitab, hvab í þeim er fólgib, sem engum er unnt ab vita eba muna til hlítar, þó hann hafi flett þeim, því síbur ab abrir geti haft not af því. þó ekki væri til annars en þessa, vantar safnib mikib á ab geta byrgt þarfir sínar. I annari grein eru þá íslenzku bækurnar og handritin. þó safninu bætist árl. talsvert af bókum, sem ab framan er' sýnt, eru þær nálega engar fslenzkar, nema þær sem því bætast frá prentsmibju landsins og bókmenntafélaginu, en eldri bækurnar ísl. eignast þab fáar sem engar, og þó hefur herra Jón Sigurbsson sýnt í því sem öbru velvild sína til safns vors, ab hann hefur í Skírni 1858, XIX. bls., bent Islendingum til þess, hversu mikib tjón bókmennt- um vorum sje ab því, ab hvorki sje til neinstabar hjer á landi nje hjá bókamenntafjelagsdeildinni í Höfn safu þeirra bóka, sem prentabar hafa verib á íslenzku, og ab bezt mundi fallib, ab íslenzkar bækur væri gefnar til stiptsbóka- safnsins lijer. þetta er mála sannast; því eins og þab ætti bezt vib, ab safnib ætti allar íslenzkar bækur, eins mundi þab taka slíkum gjöfum bæbi feginsamlega og þakksam- lega. Tvennt er þab, eins og Jón heliir tekib fram, sem varast þarf, ab þab fæli engan frá ab scnda safninu þá eba þá bók, ab hún kynni ab vera þar til ábur, og eins liitt, ab 2 eba fleiri útgáfur af sömu bók eru ekki sama bókin, heldur sín hvor, og hvort um sig ný bók. Eins væri þab æskilegt, ab þeir, sem gæfi út íslenzkar bækur, bæbi erlendis og á Akreyri, vildu senda'safninu 1 expl. af hverri. Tii handrit.anna mælist jeg, af því mjer virbist svo margur óskapaarfurinn hafa af þeim orbib bæbi ab fornu og nýu. Allir vita, ab nú er svo komib fyrir löngu, ab varla sjest hjer eptir eitt kálfskinnsblab fornritab, því síb- ur heil bók; svo gjörsópab er hjer af öllu slíku. En ekki er þab alveg minnkunarlaust fyrir þab land, sem á miböld- unnm var einna aubngast land af þeim fornmenjum, ab nú skuli þab ekki geta sýnt á abalbókasafni landsins eina tætu af þess konar ferbamönnum þeim, sem koma hingab mörg hundrub mílur vegar, til ab kynna sjer landshætti vora, svo ab þeir verba ab hverfa hjeban *vo búnir og leita íslenzkra fornrita í útlöndum. Svona er nú komib fyrir skinnbókunum, og fyrir pappírshandritunmn er lítib betur komib; þó ólíkt fleira sje enn til af þeim í landinu, er þó margt af þeim farib leibina sína, en þau, sem eptir eru, eiga 3 ólíka liúsbændur, sumir liggja nefnil. á handritum sínum, sem ormar á gulli, og vilja ekki farga þeim á neinn hátt, hvorki ab sölu nje gjöf, hvorki Ijá þau öbrnm, nje leyfa ab skoba. þetta kann nú gott ab vera, og líkindi ab þau handrit hrekist ekki, meban eigendurnir lifa, þó eng- inn viti, hvab vel þau sje hirt fyrir þab. En nú er eptir ab vita, hvab verbur um þau, þegar eigendurnir falla frá, ef þeir hafa ekki rábstafab þeim ábur, þangab sem þeim er óhult. Hvaba vissa er þá fyrir, ab erfíngjarnir sólundi þeim ekki, eba ab þau verbi ekki seld á uppbobsþingi og tvfstrist svo víb8vegar? eins og forlögin hafa orbib fyrir svo mörgum slíkum söfnum. þá eru abrir, þessum mjög ólíkir, sem vilja heldur láta handrita druslnr sínar hrekjast og handvolkast í lánum, þangab til þær verba ólesandi, slitna upp og týnast meb öllu, en ab hirba um ab koma þeint á opinbert bókasafn, þar sem þeim yrbi haldib til haga, gel- endunum sjálfum til sóma, en öbrum til gagns eba ánægju. þá eru og hinir þribju, en þab eru skynsemdarmennirnir, sern halda söfnum sínum saman meb hyggni og hirbusemi,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.