Íslendingur - 01.11.1862, Side 4

Íslendingur - 01.11.1862, Side 4
r 92 fœðinga, þá eru 3,10 af 100 dauðfœddir af bjónabands- börnum, en 3,63 af börnum utan hjónabands. Meðal binna dánu eru 5, sem bafa fyrirfarið sjálfum sjer, 1 í janúarm., giptur maður fskaut sig), 3 í maím., giptur maður og ekkjumaður (bengdu sig), og 1 ógiptur (drekkti sjer), og í septemberm. 1, ekkjumaður (drekkti sjer); enn fremur hafa drukknað 73 manns; þar af 4 kvennkyns, og á annan voveiflegan hátt eru dánir 11, allir karlkyns; það er samtals 84 manns, og gjörir það 3,51 af aðaltölu binna dánu. Af hinum drukknuðu voru 48 (að meðreiknuðum nýnefndum 4 kvk.) ógiptir, 37 giptir og 4 ekkjumenn. þannig hafa 89 manns í allt dáið vo- veiflegum dauða, það er 3,72 af 100 af aðaltölu hinna dánu. Af barnamœðrum, er fœtt hafa á árinu alls 2510 eptir skýrslunni, bafa verið xnilli 15 Og 20 ára 36; þar af ógiptar 16 = = 44,44% o l Og 25 — 276; — — — 74 = = 26,81% — 25 Og 30 - 749; — 125 = = 16,69% 1 C.O o Og 35 - 742; 77 = = 10,38% — 35 Og 40 — 477; — 28 = = o,87% — 40 Og 45 — 201; — 7 = = 3,48% — 45 Og 50 — 29; „ samtals 2510; 327 en aðaltalan af óskilgetnum fœðingum í samanburði við þær allar gjörir hjer um bil 13,03. Á árinu hafa verið fermdir karlk. 388, kvk. 352 = 740, og virðist mega ráða af því í samanburði við tölu fœddra, að hjer um bil þriðjungur þeirra barna, er fœdd- ust 1847, hafl náð fermingaraldri. (Aðsent). »Allir höfum vjer vora bresti, sumir meiri og sumir minni«Jog allir erum vjer breyskir, og því megum vjer eigi ætlast til ofmikils af náungunum, og allra sízt þegar sálargáfur þeirra eru heldur litlar; því að þær verða aldrei meiri, en drottinn gefur þær. |>annig megum vjer lleykja- víkurbúar eigi heimta meira af bœjarstjórninni hjer, en bún er fœr um, að leysa af höndum. Hún hefur margs að gæta og í mörg horn að líta; og þegar vjer gætum þess, að hún í fyrra varði, eptir sögn, 160 rd. til fjögurra renna yflr þvert »Aðalstræti», að meðtöldu öllu gagninu, sem þær gjöra (þvi að augað hefur ekkert yndi af þeim, raeð því þær eru moldu þaktar að ofan), og að hún að auki ljet fylla upp stræti þetta frá húsi oddvitans og niður undir malarkamb, og það með slíkri fyrirhyggju og forsjá, eins og það er gjört, og varði sínum dvrmæta tíma til að sjá um, að uppfylling þessi yrði sem þægilegust og mjúkust undirfœti, einkum þegar eitthvað blotnaði um; þegar vjer gætum þess, að oddviti fulltrúanna ásamt öðrum á að sjá um, að allt fari sem skyldi T hinum nýja barnaskóla með öllum sínum »innrjettingum», þegar vjer gætum þessara og alira annara starfa, sem ftilltrúunum liggja á herðum, þá er auðsætt, að ætlunarverk þeirra er næsta áreynslu- mikið, og verk þeirra þreytandi bæði sál og líkama, og því er þeim eigi liggjandi á hálsi fyrir það, þótt þeir hafi eigi tekið eptir því síðasta árið, eða rúmlega það, að rennurnar og borðin yflr þeim á Austurstræti austur frá lóð Knutsons stórkaupmanns eru mjög hrörleg, og þótt einhver kynni að festast í borðunum og falla í rennurnar, og hruíla sig, og þótt hann bryti fót sinn eða arm, þá verðum vjer að kalla það heimsku eina eða illgirni, að telja bœjarstjórnina vítaverða fyrir rennur þessar, og það því heldur, sem sumir, sem lóð eiga að stræti þessu, hafa búið til stjetlar fram með húsum sínum, og hinir eru að búa sig undir að láta stjettarnar algjörðar einhvern tíma. Slík hótfyndni stenzt eigi fyrir dómi bcrjarstjórnarinnar, og þar sem margir gjörast sekir í hótfyndni þessari, vilj- um vjer ráða þeim, að gæta þess, að það er mikill kaup- mannahugur í bœjarstjórn vorri, þeirri sem nú er, og hún vill gjarnan spara fyrir bœjarbúa, og geta víst fátœkra- gjaldkerarnir, sem síðast hafa verið, borið þess vitni. Yjer viljum því innilega ráða hverjum einum, sem eigi er á- nœgður með aðgjörðir bœjarstjórnarinnar, að ljúka eigi munni sínum upp til aðfmninga við hana, og láta fulltrú- ana ganga í náðum leið síria í að vinna gagn bœjarbú- um, og getur enginn vitað, nema ljósker sjáist á stræt- unum og stjettir með fram húsunum, áður 20. öldin er að fullu liðin. x + v. »Fjelagsritin« seinustu hafa ritgjörð meðferðis um úr- slit læknamálsins á seinasta alþingi. f>ar er skakkt sagt frá ýmsu, en þó helzt frá því, hvernig stjórnin hafl þá átt að vera komin á hina svokölluðu islenzku stefnu í því máli. Jeg mun fmna mjer skylt, að leiðrjetta þetta, en með því það er að eins kafli úr mótbárum þeim, er jeg hef átt. að mœta í læknaskipunarmálinu hjer á landi, þá þykir mjer bezt eiga við, að leggja allt málið, eins og það er, fyrir almenningssjónir; því jeg held það sje óhætt að treysta svo almenningsdómi um það, að hann muni full- 67 virt, gjörðu þeir þar vörðu miklaá berginu, og þaðan sáu þeir til baka sjer ofar með dalnum rauf mikla í gegnum klett einn, er stóð framarlega að dalbarmi nær dalbotni; þangað hurfu þeir og vildu þar um litast; en það var, sem þeim sýndist; og þar austanvert við klett þann komu þeir að helli einum og horfðu megindyr hans rjett i norð- ur og ofan í daiinn, en annað skarð í millum kletta upp úr þar rjett til austurs, en þá var þar beint í vestur klett- raulin og var með öllu ferhyrnd sem dyr miklar og þar mitt í milli, öndvert við megindyrnar, var sem reist væri kletthella mjög mikil, og var móbergsgrjót í henni (ei er þar og annars grjóts kostur), eins er og i hellinum; varla náðu þeir til miðra hliðveggjanna undir hvelfið. Gluggur einn var á hellinum austanvert, og var aflangur nokkuð, og gátu þeir það mundu hafa gjört vindar og regn, er hann var svo skaptur, þótt fornrnenn hefðu mátt höggva hann á áður forðum. þetta þótti klerkum allt nokkur ný- lunda til að sjá, var það og ætlan þeirra, að bjarg það, er fyrirframan var, mundi hafa hrunið síðan og sprungið 68 fram, en áður mundu einasta klettdyrnar verið hafa, er í vestur horfa, og er berg nokkuð upp að þeim, og þó fœrt upp að stíga, bæði í raufina úr hellinum, og svo vestan fram inn í hellinn, en svo mikið rúm er það, að ei mun 100 manns meira þurfa. Sandur einn er botn hellisins, og er allbjart í honum; veldur því gluggur sá, sem á hellin- um er. Ekkert fundu þeir þar fornmanna-fjár, hvorki fje- mætt nje öðruvísi; en þó var það gáta þeirra, að í þeim helli mundi þórir þuss búið hafa með dœtrum sínurn, því þar næst á tvær hendur eru þær hæðir, er víðsvnast er um dalinn. þar gjörðu þeir með knífl mark nafna sinna á bergið, fyrsta staf nafns síns hver með latínuletri. Björn prestur gjörði B og S á kletthellu þá, er gagnvart stóð og austur dyrnar liggja við, en Helgi prestur gjörði sitt mark eitt II á flatveg hellisins þeim austara innanvert niður undir glugganum, og var það djúpast gjört í berg- ið, og mun lengst mega til sjá, en Björn Jónsson gjörði sitt mark þar gengt á vesturveginn. Að þessu starfl loknu settust þeir þar niður austanvert við hellinn, snæddu þar

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.