Íslendingur - 01.11.1862, Qupperneq 5

Íslendingur - 01.11.1862, Qupperneq 5
93 ijóslega geta skorið úr, hvort jeg í því hafi farið eptir nauðsyn og vilja landsmanna eða eigi. Nú með því slík ritgjörð með skjölum þeim, er henni verða að fylgja, hlýt- ur að verða nokkuð löng, þá bið jeg landsmenn mína að fresta dómi sínum um tjeða ritgjörð í »Fjelagsritunum«, uns menn hafa málið allt fyrir sjer, eins og nú er komið. Mjer þykir líka nauðsyniegt, að almenningur sjái það, hvernig tveir af amtmonnum lands þessa nú í meir en tvö ár i fullkomnu lagaleysi hafa hamlað mjer frá, að vinna það til framfara læknaskipuninni, er jeg hafði fast- lega ásett mjer samkvæmt gildandi lögum vorum. J>að er bezt, að almenningur líka geti sjálfur dœmt um það mál, og fái þær skýrslur í hendur, er þar að lúta. Líka vil jeg geta þess, að með því það eigi er ná- kvæmt tekið fram í konungsúrskurðinum af 29. d. ágústm. þ. á., sem um er getið í 38. blaði þjóðólfs, hvernig þeim þar til teknu peningnm skuli skipt, hefur ritstjórinn lofað mjer, að skýra það greinilegar, sem sagt er í nefndu blaði; því margir kynnu að inisskilja það nokkuð, sem eigi vita, hvernig hann á að skiljast. þar er nefnilega stuttlega sagt frá, að konungur vor bafl failizt á, að landlæknirinn fengi 600 rd. árlega til að kenna innlendum læknaefnum; en það er svo að skilja, að 300 rd. af þessu eru ætlaðir sem styrkur handa þeim, er vilja gefa sig til, að nema læknis- frœði, en hina 300 rd. á landlæknirinn að hafa í kennslu- laun. Jeg hef nú samkvæmt vorum eldri lögum og eink- um eptir þeim nýja konungsúrskurði tekið 3 stúdenta til kennslu í læknisfrœði, og er einn þeirra nú búinn að njóta tilsagnar hjá mjer i 21/2 ár, og mun því að sumri komandi að öllum likindum geta út skrifazt, en frá öllu þessu mun jeg nákvæmar skýra bráðum, ef guð lofar. Keykjavík, S. d. október 1802. J. Hjáltalin. (Eptir nppkasti, sem liggur vi?> jartabókarskjiil Árna Magnússonar á turni; virílist vera eptir Pál Vídalín). (Framhald, sjá »ísl.« nr. 12, bls. 85—86). það skal vera xxxij cr jörð, sem ber xxxij kúgildi, ex proportione ut supra. Hús öll skulu vera sem á xxx cr jörðu, nema það, að bjer skal auka lambhúsi fyrir 24 lömb; það skal vera garðastœtt að breidd. Nú ber hún einu kúgildi minna, heiti þó xxxij cf, en um landskyld fari, sem áður vottar. En ef hún ber einu kúgildi meira, eða tveimur, sje í sama verði, en landskyld gjaldist ut supra. ou og drukku lítið brennivín, og gátu þar mundu ei að ný- ungu menn hafa matazt nje brennivín drukkið verið hafa. |>á var mjög kvöldað, og þóttust ei mega lengur dvelja. En þó fóru þeir nú eptir þetta upp á fjallsgnýpu þá, er vestur er frá hellinum, og gengur jökulfönn lág mikil í milli, og þeir þóttust vita að sjást mnndi af Kaldadal. f>ar var þeim mjög torvelt upp að klifra, og hvíldust tveim sinnum, áður upp komust, mátti enginn eptir öðrum fara, því klettar og lausagrjót hrundu þá hinum til meins, er eptir var, og klifraði því hver sem sýndist; rjeð Ujörn prestur fyrstur til, en Helgi prestur komst fyrstur upp. Gnýpa sú er svo upp livöss, að ei máttu hana mcir en 3 menn umhverfis staðið geta. Eptir það gjörðu þeir vörðu eina þar efst á gnýpunni, og settu í hana hellu nokkra, er þeir fundu þar, stendur sú efst upp úr vörðunni, þar er rauf á hellu þeirri, og þó ei af mönnum gjör, ei er hellan mikil hún er skorðuð með steinum vörðunnar; en leggi maður’ auga sitt vestanvert við rauf þessa, þá sjer austur um klettdyrnar, er áður er getið, lyrir framan hell- J>að skal vera xxxvj cr jörð, sem ber svo mörg kú- gildi. Tólf á fóðri, ut supra; tuttugu og fjögur á björg og útigangi, ut supra. Hús skulu vera ut proxime supra, nema skáli skal vera fyrir sex rúm, fjós fyrir x naut, fjárhús fyrir 50 sauði. Nú ber hún einu kúgildi minna, eður einu eður tveimur kúgildum fleira, heiti samt xxxvjcF; en um land- skyld fari, sem áður vottar. |>að skal vera xl cr jörð, sem ber xl kúgildi, etc., og svo þótt hún beri xxxix eður xliij kúgildi, en landskyld veri með þeim kostum, er fyr skilur um xx cr jarðir. Hús öll ut proxime supra, nema: stofa 6 al. löng, 5V2 al. breið, fjós fyrir xij naut, og fjárhús fyrir 60 sauði roskna; og útihús skal vera 6 al. breitt, 9 al. langt. |>að skal vera xlv cr jörð, er ber xlv kúgildi, wí supra, og svo hið sama, þótt hún beri xliiij eður xlvj kúgildi, og fari svo um landskyld, sem áður segir, eptir kúgilda-tölu og aurakostum. Hús öll sjeu, sem fyrir er skilt á xl cr jörðu, nema lambhús eitt, það skal vera xij Iamba rúmi stœrra; item hesthús eitt, fyrir 4 eður 5 hesta. J>að skal vera xlviij cr jörð, er svo mörg kúgildi fœðir, ut supra, og svo þótt einu minna sje eður meira, etc. ut supra. Hús skulu vera, sem næst áður segir, nema skálinn einn, hann skal vera fyrir viij rúm og fullt 6 al. breiður, stofan 9 al. löng, 6 al. breið. jþað skal vera L cr jörð, er ber L kúdildi, etc. ut supra. En ef hún fœðir einu kúgildi minna, þá skal hún þegar heita xlviij cr og ekki dýrri. Nú fœðir bún einu fleira, eður Lvi kúgildi og þar í rnilli, heiti þó aldrei meir en L cr, en landskyld fari sem áður skilur. Hús öll skulu- vera sem á xlviij cr jörðu, og þó skai hjer auka smiðjuhúsi. J>áð skal vera lx cr jörð, er hún ber Ix kúgildi, etc. ut supra, og svo skal liana kalla, þótt hún ekki beri meir en lvij kúgildi eður lxvi og þar í milli; en, það skal svo jafna leiguiiða, að þar sem hún ekki ber meir en lvij kú- gildi, skal enginn mega skileyrir í landskyld vera, hcldur gjaldast í landaurum öllum, þeim er bóndinn býður, nema búsgögnum, skrani, eður skriflum, bókum eður smíðis- 70 ismunnann, og um hliðið er þar er, og svo beint austur í vörðu þá, er þeir gjörðu þar austur á berginu, er þeir komu fyrst að dalnum. Og þetta allt, sem nú er sagt, skal þeim vera til jarteikna, er þangað koma eptir þá, að nefndir prestar hafl þennan dal fundið, og höfðu fyrir satt að væri J>órisdalur, er Grettir Ásmundsson dvaldist í vetur einn í úllegð sinni og hefur frá sagt. Mun og það víst vera, að þar er lítill sólargangur um vetur, því fyrir suðrinu er jökullinn hæstur, en austan í dalnum má sól skiua upp frá því að mjög er vorað, svo sól komi upp í fullu austri og þaðan af norðar. Ei gjörum vjer meiri skýrslu um Jmrisdal að sinni. Eptir þetta sneru prestar aptur sömu leið, og skildu um nóttina á miðjum Kaldadal, og reið Björn prestur suður af, en Helgi prestur norður af, og síðan hvor til sinna heimkynna, og þóttust nýja stigu kannað hafa, er enginn hefur gjört svo menn viti síðan Grettis daga. Og lýkur bjer þessa frásögn, er rituð er eptir sjálfra þessara presta frásögu, sama sumar og áður segir.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.