Íslendingur - 20.02.1863, Blaðsíða 4

Íslendingur - 20.02.1863, Blaðsíða 4
148 mig og aðra, þó menn skrifi og skrafi lireinan og beinan sannleika um almenn og opinber málefni, sem allir horfa og þreifa á, þegar það eigi er gjört á ósæmilegan eður meiðandi hátt, sem jeg ætla að enginn geti með sanni sagt, að höfundur greinarinnar í Islendingi hafi gjört sig sekan í. Með því nú allir vita, að hinir heiðruðu höfundar hrjefsins í þjóðólfi eru hinir frjálslyndustu eg drenglynd- ustu menn, getur enginn gjört sjer í hugarlund, að þeir hafi slitið fjelagskap í góðu og gagnlegu fyrirtæki af þess- ar ástæðu, nje heldur af hinni lúalegu viðbáru, að helzt til of mikill blaki hafi verið borinn af stiptamtmanni vor- um í þessu máli. Hvað sem nú öllu þessu líður vona jeg, að þjer hinir aðrirheiðruðu útgefendur íslendings, þó kraptar yðar minnki við missir þessara tveggja fjelaga yðar, látið yður eigi fyrir brjósti brenna, að veita öðrum eins greinum eins og þessi var, aðgöngu í blaði yðar. Að endingu bið jeg yður háttvirtu útgefendur Islend- ings að gefa þessum fáu línum rúm í iionum. Þórður í Gutu. ikýrsla Um þann nautpening, sem íbúar Árnessýslu hafa haustið 1862 neyðst til að skera af heyjum, samin eptir uppteikn- unum þar yfir frá öllum hreppstjórum í sýslunni. Nr. v’ v Grltlimgar og Kyrop kolídar jNöfn hreppanna. kvígur. geldneyti eldri en veturgómul. Veturgamall nautpeningur. 1. Villingaholts hreppur 37 18 20 2. Ilraungerðis 56 4 15 3. Sandvíkur 27 5 3 4. Gaulverjabæar 63 5 6 5. Stokkseyrar 30 4 12 6. Selvogs 17 )> 3 7. Ölfus 51 16 30 8. Grafnings 12 » 12 9. þingvalla 12 1 4 10. Grímsnes 96 14 26 11. lliskupstungna 86 18 15 12. Hrunamanna 75 24 26 , 13. Gnúpverja 43 4 29 14. Skeiða 44 3 23 samtals 1 649 116 224 Eptir búnaðartöflum voru hjer í sýslu í fardögum 1862 2680 145 563 Frádregst nautpeningur sem lógað hefurverið af lieyjum haustið 1862 649 116 224 Eptir sett á vetur 1862 2031 29 339 Árnessýslu skrifstofu 27. janúar 1863. Th. Guðmundsen. Ild. Sk. 128 93 475 51 Flyt Rd. 604 604 Sk. ÁGRIP af reikningi gjaldkera Reykjavíkurkaupstaðar yfir tekjur og útgjöld kaupstaðarins árið 1861. (Framhald). Tekjur. I. Eptirstöðvar frá fyrra ári: 1. Ogóldin bæjargjöld fyrir árin 1855—1860 . 125rd. 56sk 2. Ógoldin önnur gjöld 3 — 37 - 3. í peningum hjá gjaldkera . . 48 48 Fluttir II. Arður af eignum kaupstaðarins: a. Leiga af túnum bæjarins: jy 1. Skálholtskotstún ) 2. Stöðlakotstún ( 55 74 3. Ullarstofutúnpartur . 4. Melshúsatún . . 19r. 16s. 22 » Leiga af bletti úr sama túni, sem útvísaður er til tómthússtæða . . 1- 48- 20 64 5. Riskupsstofutún . 22 32 6. Melkotstún . . . . 24 61 7. Stekkjarkotstún . . 4 )) 8. Túnblettur á Melnum 5 » 9. Grænuborgarblettur . 1 » b. Leiga af slægjum í úthögum bæarins 10 » c. — — kálgarði nálægt prentsm. 2 » d. — —tómthúslóðum eptir samningi 2 67 e. — — aktólum bæjarins . . lt 16 III. Niðurjöfnuð gjöld: 1. Á múr- og trjehús .... 383 45 2. Á óbyggða kaupstaðarlóð . . 293 95 3. Á tómthúslóðir................. 227 69 4. Eptirefnum ogástandi(aukaútsvar) 1441 48 IV. Tíund til fátækra......................... V. Goldið af kaupförum fyrir neyzluvatn . . VI. Óvissar tekjur............................ Útgjöld: I. Utgjöld í þarfir bæjarins sjálfs: 1. Til næturvörzlu ................ 250 » 2. Laun Ijósmæðra..................... 53 32 3. Einkunnarklæðnaður lögregluþjóna 10 » 4. Vegabætur, snjómokstur m. m. 603 33 5. Til vatnsbóla bæjarins ... 61 57 6. Fyrir gæzlu á sigurverkinu . . 20 » 7. Til forsöngvara og organista í Reykjavíkurdómkirkju ... 84 32 8. Kostnaður við mælingu á bæjar- lóðinni, sem gjaldstofni samkv. opnu brjefi 26. sept. 1860 . 137 32 9. Óviss útgjöld, svo sem til aðgjörða og viðhalds á áhöldum, ábyrgðar til brunabóta á barnaskólah. m. fl. 108 78 II. Til fátækrasjóðsins....................... III. Vextir og l.afborgun af láni frá Torkillisjóði Eptir af iáninu ógoldnir 360 rd. IV. Gjald til jafnaðarsjóðs Suðuramtsins . . V. Alþingisgjald af fasteign bæjarins . . . VI. Eptirstöðvar við árslok 1861: 1. a. Ógoldin bæjargjöld fyrir árin 1855 — 1861 ..... 284 r. 1 s. b. Ógoldin önnur gjöld fyrir sömu ár ... 6- 72- 990 73 2. í peningum hjá gjaldkera . . 356 93 Iteikiiing’ar yfir tekjur og útgjöld opinberra sjóðaog stiptana ur- og Austuramtiuu. 1. Möðrufellsspítali 1861. Tekjur. 1. Sjóður við árslok 1860: Rd. Sk. 604 48 181 26 2346 65 100 60 22 » 40 51 3295 58 1328 72 1213 12 56 » 50 » 647 70 3295 58 í ðiorð-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.