Íslendingur - 20.02.1863, Blaðsíða 7

Íslendingur - 20.02.1863, Blaðsíða 7
151 í. X. Jóns Sigurðssonar »legat« 1861. Tekj ur. Sjóður við árslok 1860: a, í fasteign eptir virðingu og kaup- verði....................... 4520 rd. » sk. b, í vaxtafje móti fasteignarveði, með 4% í ieigu . . . 750 — » — c, í vaxtafje móti fasteignarveði, með 3 V2% ' leigu . . 200— » — d, í óloknum leigum af vaxtafjenu 30 — 54 — e, í peningum.................146 — 2 — Rd. Sk. 5646 56 2. Leigur af vaxtafje »legatsins« fráll.júní 1860 til 11. júní 1861 .......................... 37 » 3. Leigur haustið 1860 eptir 15 kúgildi semjörð- unum fylgja 300 álnir, reiknaðar eptir smjör- verði verðlagsskráarinnar fyrir árið 186%i, 27 sk. hver alin.............................’ 84 36 4. Landskuldir tilfardaga 1861, greiddar þannig: a, IOV2 sauður veturgamall, hverá3rd. 58sk. 37 81 b, 45 pund tólgar, pundið á 22sk. . . . 10 30 c, 350 meðalálnir, hver á 22 sk. . . . *. 80 20 allt eptir verðlagsskránni fyrir 186,/62. d, í peningum............................. 36 32 Tekjur alls 5932 63 Útgjöld. 1. Umboðslaun, sjöttungur úr 249 rd. 7 sk. sem jarðaafgjöldin hlaupa.......................41 49 2. J>óknun fyrir heimtingu og skil á leigum af skuldabrjefum »legatsins«; V12 úr 67 rd. 54 sk......................................5 60 3. Sjóðnr við árslok 1861: a, í fasteign : jörðin Kristnes 50hndr. virt á 1200 rd. » sk. — Hvammur 20 — 1000 — — Sílastaðir 20 — 500 — — Sílastaðakot 10 370 — — Laugaland 20 750 — — Heiðarhús 5 — 200 — — Miðland 12 — keypt f. 500 — b, í peningum á vöxtum með 4 af hundraði í leigu og móti veði í fasteign . . . . 1150— » — c, í vaxtafje með 372 afhundr- aði í leigu................ 200 — » — d, í þeningum................ 15 — 50 —5885 50 Útgjöldin samtals 5932 63 XI. Gjöf Jóns Sigurðssonar til Vallnahrepps fardaga- árið 28®%!. Tekjur. Rd. Sk. 1. Sjóður í fasteign í fard. 1860 eptir virðingarv 1155 » 2. Leigur haustið 1860 eptir 472 kúgildi sem jörðunum fylgja greiddar þanuíg: а, 45 álnir eþtir smjörvxrði verðlagsskráar- innar 18®%! á 27sk. hveralin 12 rd. 63 sk. б. 40 meðalálnir eptir sömu verð- lagsskrá á 21% alin . . 9 — 3 — 21 69 3. Landskuldir til fardaga 1861: 194 meðalálnir 22 sk. eptir verðlagsskrá. 1861/6a 44 44 Tekjur alls 1221 14 Útgjöld. 1. Umboðslaun */« úr 66 rd' 14 sk...........11 2 2. Til Vallnahrepps fátækrasjóðs eru greiddir ■ 55 12 Flvt 66 14 Útgjöld. Rd. Sk. Fluttir 66 14 3. Sjóður í fardögum 1861: jörðin Ytrivillingadalur 15hnd. virt á 495 rd. — Merkigil 20 —-------- 500 — — Va Gloppa 5 —----------160— 1155 » Útgjöld samtals 1221 14 XII. Styrhtarsjóður handa munaðarleysingjum í Eyja- fjarðarsýslu 1861 Tekjur. Rd. Sk. 1. Sjóður við árslok 1860: a, kgl. skuldabr. með 4% leigu 644r. 22s. b, —---------— 3 V/0 — 282- 11 - c, —---------— 3% — 100- « -1026 33 d, í peningum.............................31 24 2. Vextir af skuldabrjefunum frá 11. júní 1860 til 11. júní 1861 ...................... 38 62 3. 1 gjafahirzlu sjóðsins fundust þegar hún var opnuð 31. desember 1861................... »54 Tekjur alls 1096 76 Útgjöld. 1. Styrkur veittur 4 fátækjum ekkjuminnan Eyja- fjarðarsýslu, sínir 10 rd. hverri .... 40 » 2. Sjóður við árslok 1861: a, í skuldabrjefum með 4% leigu 644r. 22s. b, --------- — 3 720/o — 282- 11 - c, ------------------ 3% - 100- »- d, - peningum.................. 30 - 43 -iQ5g 76 Útgjöld samtals 1096 76 (Framh. síðar). Bómar yfirdómsins mánudaginn 12. janúar 1863. Rjettvísin gegn Ólafl Ólafssyni í Vestmannaeyum. Með dómi úr Vestmannaeyum, kveðnum upp 22. niaí í sumar er leio, er Ólafur Ólafsson vinnumaður á Vestur- húsum dæmdur til 10 vandarhagga refsingar, og máls- kostnaðar útláta fyrir það, að hann hafl kastað steini hjer um bil 1 pundi að vigt inn um baðstofuglugga Haldórs nokkurs á Ilelgabæ þar í eyunum, svo að ein rúðan í hon- um hafi brotnað við það, og steinninn lent á kodda í rúmi í baðstofunni. Með því það er nú viðurkennt undir málinu, að eng- inn annar skaði eður tjón hafi hlotizt af þessu tiltæki á- kærða, en rúðubrotið sjálft, haíi það að öðru leyti átt sjer stað, sem eigi virðist fullsannað í þessu máli, og það þar að auki ekki er nægilega upplýst, að steinn sá, sem að eins eitt vitni sá hann kasta í gluggann, hafi verið þess eðlis, að hann gæti ollað nokkurs frekari skaða eður tjóns, en rúðubrotsins, virðist mál þetta, eins og það liggur fyrir, að vera einkamál og ber því hinn ákærða að dæma sýknan fyrir ákærun rjettvísinnar. Allur kostnaður máls- ins bæði fyrir yfir- og undirrjettinum greiðist úr opinber- um sjóði, og þar á meðal laun sóknara og svaramanns við yrdóminn, sem ákvarðast til 4. rd. til hvers um sig, Flutningur málsins við landsyfirjettinn hefur verið lögmætur. Þvi dœmist rjett að vera: Ilinn ákjœrði Glafur Ólafsson á fyrir rjettvísinnar ákjœrum í pessu máli sýlm að vera. Allur af mdlinu löglega leiðandi kostnaður greiðisi úr opinberutn sjóði, og par á meðal laun sóknara og svaramanns við yflr- dóminn, málaflutningsmannanna Jóns Guðmundssonar og Páls Melsteðs, 4 rd. til hvers um sig.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.