Norðanfari - 01.06.1862, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.06.1862, Blaðsíða 1
 M II.—flð. ©papsaaðarsj^idir. Enda þðtt vjer vitom aö nokkrir af lnndum vorum þekki tilgang og tilhngun hinna svo nefndu »Sparnafcarsj(5&a“, sem fyrst vnru stofnahir í ýmsmn löndum Norburálfunnar fyrir og um næstli'in aldainót; þá samt hyggjum vjer þá þó fleiri. sem — ab vonum — lítib eba ekkert þekkja ti! þessara nytsnmu stofnana. Vjer viljum því stuttlega skýra frá því, hvernig þær eru uppkomnar og hvert auena- mib þeirra einkanlega cr, og meb hverju móti vjer hyggj- utn þær geta komist hjer fót, sem í ntrum löndom. ,Sparnabt,.rsiótirnir“, voru fyrst stofnabir á þýzkalandi 1796, og tim aldamótin á Englandi og f Danmörku; en framan af var þeim lítill gaunntr gefinn og tókuþvílengi vel litlum framfnrurn, nema á Englandi, hvar hinn víö- frægi Vilber'nrce, sem Ijet sjer mjög annt um fjölgun og framfarir þ' irra, os sem þess vesna óbum breiddust þar út og voru stofnaöir í öbrom löndum, enda nntu þeir, sjenlagi á Englandi, ýmsra einkarjettinda, sem efldu mjög vnit þeirra og vibgang Abal augnamib „Sparnabarsjóbanna“ er fyrst og fremst, ab hvetja menn, einkuin iiina niibur efnubtt, handi?na- og daglauna - menn einnig vinnufólk til sparsemi, reglu og ráödeildar, og f ö?ru lagi, ab þab sera hverjum fyrir sig ávinnst eba grssbist, er.áa hvcrsti lítilH upphæfe sem nemur, komist á vöxtu eba óhultan-n leigustab, til þess ab koma í veg fyrir, ab því sje aptur óþarflega eytt, eba peningarnir 'átnir liggja ávaxtarlauör, heldur sjeu þar sffellt f veltunni ou til nota manna á millurn, sem þcir bezþgeta ávaxtast og jafnframt nægileg trygging fyrir því, ab hver hlutab- eigandi ge'i fengib sitt aptur þá er hann vill cba þarf á þ\f ab Iialda. þab var lengi vel álit manna ab „Fparnabarsjóbirnir“ væri livergi betur geymdir n;e ávaxtabir enn í ríkissjóbn- uin, og kostnbu því kapps um, ab koma þeimfþangab, og 18 Stegitr jetur slægs mat. I hjeiabi nokkrn í Amoriku, er heitir Philadelphia, hafbi reifari nokkur absetur, og hafbl hann um lang- an tíma, va'ib þar uppi meb rán ng óknitti. Hann 1 jet lm-Iii, framiírskarandi djarfur mabur og hinn rábkænasti, enda þó hann væri á unga aldri. Líka varliann einhver hinn fríbasti sýnutn, þar í nálægum hjeru'um kurteys f vibmóti og eidfljótur og lipur í öllum srníningum. þab var hvortveggja ab hann var einkar slægvitur, og heppn- abist líka furbanlega vel öll áform sín, sem flest lutu þó ab þvf, ab svipta vegfarendur eignum sínum, og jafnvel lífir.u; oe voru menn því hvívetna hræddir vib liann, og þab í margra mflna fjarlægb. Hann var alstabar ab finna, á hverjum tfma dags eba nattur þab var hæbi ni'nr í sjáifu iijerabinu, á heibun- Btn og í rkngu u n, því leibskjóti hans var bæbi fjörugur og þoíin. liann var líka sjálfur árvaknr mabur og skorti aldrei ný og ný ráb, Stundum breytti hann sjer í ýmsar myndir, t. d., stundum kom hann fram, sern gamail og gráhærbur prestur, og.var þá svipur hanl og látbragb þrátt fyrir þab þó fjárstjórn ríkisins kvartabi undan því, ab taka sjóöi þessa á leigu, því yfir höfub væri ríkissjóbn- um optast ekki neina byrbi ab þessti inngoldna vaxta fje annara,,'þó liann á annan bóginn ekki mæíti skora sig undan ab ávaxta fje ómyndugra og opinberra stiptana, enda þótt ekkert væri meb fje þetta ab gjiira nema ef til vildi, á ófribartímum eba vib önnur sjerleg tækifæri; og af þessari krineumstæ? u væri ríkisskuldirnar iíka ab nokkru leyti undirkomnar. Fjárstjórnin hefir því jafnan lýst þeirri ósk sinni og áliti, ab „Sparnabarsjóbirnir“ í stab þcss ab í þýngja ríkissjóbnum meb fje þeirra væri ávaxtabir á annan hátt og lielzt þ ir er þeir væri stofnabir. þab væri heldur ekki eirigöngu augnamib þessara sjóba, ab stofna og ávaxta fje þeirra meb venjulegri Iagaleigu, heldur þegar unnt væri, ab verja því til nýrra stofnana eba fram- kvæmda, sem mi?uÖu til landsins framfara og þjóbmeg- unar; cnda lnfa nú margir á seinni tímuin, er „Sparnabar- sjdöu* hafa átt í rikissjnbntim, leyst þá út þaban, og ávaxtab þá heima hjá sjcr, rba þá hjá öbrum einstökutn mönnutn; auk þess sem þóttust sjá framm á, ab ríkissjóburinn gæti komist í þær kringumstæbur, ab hætta væri btíin slíku vaxtafje, og af því þá væri heldur engin önnur tryggíng fyrir endnrborgum höfubstólsins nje ávexti hans. Sú tilhögun rirbist þvf ekki samkvæm þessari skobun, ab senda alla þá penínga frá sjer, sem safnast ýmsum stipt- unum og óínyndugum í ríkissjóbinn, og þab enda mót 4t jafnvel 3 af hundrabi, og þrátt fyrir þab þótt gætu borib margfaldann ávöxt heima í hjerubum. Meb þessu móti missast a’lir þeir peningar út úr vibskiptum manna, og þótt sífe’It sje vertb ab kvarta um hinn vaxandi peninga skort í laiidinu, og hversvegna margt þarflegt oe þjóölegt fyrirtæki hefur og lilítur enn ab farast fyrir. Væri þab ekki eblilegt og sanngjarnt t. a. m. ab fje kirknanna, sem er á vöxtum í ríkissjóönum, enn honum þó einmitt til byrbi, 92 svo sakleysislegt og guöræknisfullt sem orbib gat, þangab til allt í einu ab tækifærib haubst til ab nota handibnina þá liaföi hunn hama skipti í eiriu vetíangi, og í stab and- legrar bænabókar, þreii liann upp sexhlaupaba skammbyssu, er hjekk vib belti lians, og gjörbi möniium tvo kosti hver- ugan g'óban, annabhvert ab nvissa lífib þegar í stab, cöa láta fje sitt af hendi áti nokknrar mótstööu. Stundum lá hartn á þjóbbrautinni aumkunarlega útleikinn, og beiddist ásjár bjá ferbamönnum, kvab ræningja hafa fjeflett sig og roisþirmt sjer, og gat hann þannig allopt Iirært hjarta þeirra til mebaumkunar, því hin fögru sakleysistár er streynidu um kinnar lians tölubti ekki allítib máli hans; og bar þab stutidum vib, ab þeir settu þenna aumingja upp á reifskjóta sína, en þá var nú búib spilib. Hann þreiftaumana, kvaddi hjálparmann sinn mjög hæversklega, ogreibsíöari leibar sinnar slíkt er aftók, og græddi ekki einurigis hestinn heldur feröatöskur þeirra, er spenntar voru vib söbulinn, sem bæbi höfbu ab innihalda talsverba peninga og ýnnsa aöra verbmikla gripi. IJaun brúkaöi þessi og önnur eins brögb, og vantabi JllIBÍ.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.